Tíminn - 25.06.1978, Side 22

Tíminn - 25.06.1978, Side 22
22 Ill.'ltil.'X1 Sunnudagur 25. júni 1978 í dag Laugardagur 24. júní 1978 Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Lögregla og slökkvilið Bilanatilkynningar - _________________________. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. júni er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum , helgi- dögum og almennum fridög- Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. /■ V, Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 25. júni 1978. Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall: Messa kl. 11 árd. að Norður- brún 1. Séra Grlmur Grlms- son. Bústaðakirkja: Messa kl. 11 árd. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Séra. Ölafur Skúlason. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- leikari Jón G. Þórárinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Athugið, siðasta messa fyrir sumarleyfi. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björns,son. Landspitaiinn: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. t stól Sig. Haukur Guðjónsson, við orgel- ið Jón Stefánsson. Hljómlist- arfólk aðstoðar. Safnaöar- stjórn. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árd<i um- sjá séra Sigfinns Þorleifs- sonar sóknarprests i Stóra- Núps prestakalli. Kaffisala kvenfélags Neskirkju hefst kl. 3 e.h. Kl. 3:30 — 4:30 liggja frammi til sýnis teikningar af kapellu i hliöarsal kirkjunnar. Séra Guðm óskar Ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti Ólafur Finnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 á sunnudaginn. (Siðasta messa fyrir sumar- fri). Séra Emil Björnsson. Filadelfiukirkjan: Laugar- dag. Almenn guðsþjónusta kl. 20.30. Göte Edilbring talar. Sunnudagur. Almenn guðs- þjónusta kl. 20.00. Ræðu- maður: Göte Edilbring. Kveðjur. Fjölbreyttur söngur, skirn trúaðra, kærleiksfórn. Einar J. Gislason. Frlkirkjan Reykjavlk: Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Tilkynningar - Kópavogs Apótek er opið öll ^kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Upplýsingaskrifstofa Vestur- Islendinga er I Hljómskálan- um. Opiö eftir kl. 2 e.h. dag- lega I sima 15035. Dregið i Happdrætti Krabbameinsfélags- ins Dregið var i happdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júni sl. Vinningar voru fjórir. Chrysler Le Baron fólksbif- reið, árgerð 1978, kom á miöa númer 71389. Grundig lit- sjónvarpstæki, 20 tommu meö fjarstýringu, komu á miða númer 43379, 45047 og 47822. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðn- ing. c--------------. - —- Minningarkort - Minningarkort sjúkrahússjóös Höfðakaupstaðar Skagaströnd fást á eftir töldum stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16, Reykjavlk, Sigriði ólafsdóttur, simi 10915, Reykjavik, Birnu Sverris- dóttur, söni 8433, Grindavik, Guölaugi Óskarssyni skipátjóra, Túngötu 16, Grindavik, og Onnu Aspar, Elisabetu Arnadóttur og Sofflu Lárusdóttur, Skaga- strönd. Minningakort Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22501. Gróu Guðjónsdóttur, Háaieit- isbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttir, Stigahliö 49, simi 82959. Bókabúö Hliöar simi 22700. t Ferðalög v______________________/ Noregsferð 1 ágúst verður félögum i F.í. gefinn kostur á kynnisferð um fjalllendi Noregs með Norska Ferðafélaginu. Farin veröur 10 daga gönguferð um Jötun- heima og gist i sæluhúsum Norska Ferðafélagsins. Þátt- taka tilkynnist fyrir 10. júli. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Sunnudagur 25. júni Kl. 10.00 Gönguferð á Kálfs- ' tinda (826 m) Fararstjóri: Magnús Guömundsson. kl. 13.00 Gönguferð um Hval- fjaröarfjörur. Hugaö aö dýra- l&i o.fl. Ekiö um Kjósarskarð, Þingvelli austur á Gjábakka- hraun á heimleiðinni Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson. Fargjald greitt við bllinn. Farið frá Umferöarmiö- stöðinni að austan. 27. júni-2. júli Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður 6 daga ferð. Flogið til Egils- staöa. Gönguferðir m.a. á Dyrfjöll og vfðar. Gist i húsi. Fararstjóri: Einar Hall- dórsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. — Feröafélag Islands. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Einar Þ Guðjohnsen kl. 13 Selvogur — Stranda- kirkja. Fararstj. GIsli Sigurðsson. Fritt f. börn m. fuilorðnum. Farið frá BSI bensinsölu i Hafnarf. v. kirkjugaröinn. Norðurpólsflug 14/7. Bráöum uppselt I feröin^einstakt tæki- færi. — útivist 7 krossgáta dagsins 2789 Lárétt 1) Loka 5) llát 7) Lita 9) Lokka 11) Stafur 13) Þak 14) Tæp 16) Eins 17) Aidraöa 19) Rakki. Lóðrétt 1) Tið 2) Tónn 3) I uppnámi 4) Bjartur 6) Skrár 8) Fiska 10) Smáu 12) Skrökvuöu 15) Amb- átt 18) 1500 Ráöning á gátu No. 2788 Lárétt I) Syndur 5) Rán 7) Rá 9) Rusl II) 01 13) Nón 14) Flag 16) La 17) Talaö 19) Rataöi. Lóðrétt 1) Skrifa 2) Nr. 3) Dár 4) Unun 6) Elnaöi 8) AIl 10) Sólað 12) Lata 15) Gat 18) La ;v David Graham Phillips: J 229 SUSANNA LENOX C Jón Helgason \£0i blátt áfram óhugsandi — að maður, sem var svona glæsilegur á velli, maður sem var svona friður sýnum, hefði nokkurn tlma veriö vondur og auðviröilegur. Hreinskilinn og karlmannlegur forustu maður — það virtist hann vera. Og hið italska ætterni hans gaf glæsileik hans fingerðan aðalsbrag, sem gerði enn ótrúlegra, að hann gæti verið af lágum stigum. Hann taiaði faliega ensku, kiæddi sig snoturlega, mataöi sig ekki með hnlfnum — nei, fortib Fridda Paimers mundi aldrei koma honum I koll á nokkurn hátt. Hún yrði gleymd eftir fá ár, henni yrði lýst eins og hetjulegri baráttu, talin dæmi þess, hvernig sannur Amerlkumaður hefst til vegs og valda úr fátækt. — Guði sé lof, sagöi Friddi, að ég var nógu kænn til þess að ienda ekki I fangelsi. Súsanna sótroðnaði — og Palmer, sem var talsvert hörundssár, roðnaði einnig. Fortið hennar var aftur á móti iskyggilegri — ef einhver yrði á annab borð til þess að grafa hana úr gleymsku. Hún mátti þess vegna ekki komast I hámæli — ekki þá fyrr en þau Friddi voru kom- in vel inn fyrir múra þess heims, þar sem þau ætlubu nú að vinna sér bóifestu, og hefðu búizt þar rammbyggilega um. Þá yrði hún Sús- anna Lenox frá Sutherland I Indiana-riki, er kom til New York til þess að kynna sér leiklist og vann hjarta og nafn hins unga, rlka og föngulega kaupsýslumanns eftir mikið andstreymi. Það myndi ef til vill komast á kreik óhugnanlegur orðrómur og ljótar sögur. En á þessum nöturlegu lauslætistimum, þegar kvenfólkið varð æ óháð- ara i þjóðfélaginu — þegar almenningur krafðist æ meiri munaðar og Hfsþæginda og hjónaböndin I betri stéttunum biðu æ fleiri og stærri áföll — sem sagt: hverjir voru ekki orðaðir viö eitthvaö mis- jafntog bornir sökum á þessum léttúðartlmum? En þeir tortryggnu þyrftu ekki annað en sjá framan I Súsönnu til þess að brósa af tor- tryggni sinni. Sem betur fór hafði Súsanna ekki boriö sitt rétta nafn, þegar hún var tekin föst. Það fannst hvergi I skrám lögreglunnar, og þótt ein- hverjum blaðamanninum dytti I hug að leita I þeim, myndi hann ekki finna þar nein sönnunargögn. Sjálf furöaði Súsanna sig á þvl að lif hennar I undirheimum borgarinnar skyldi ekki hafa skilib eftir nein teljandi spor á andiiti hennar eða sál. Hún gat varla skiliö hvernig þessu vék við og þó var það auðskilið þeim sem álengdar stóð og hugsaði málið. Svipurinn á andlitinu og sálinni fer eftir þvi hvernig fólk skoðar sjálft sig. Og jafnvel á mestu örvæntingarstundunum hafði hún aldrei gefið sig þeirri hugsun á vald, að hún væri fallin kona. Hún var þannig skapi farin að það hafði aldrei flogið að henni að úrræði hennar væru annaðhvort góð eða vond — þau voru abeins óhjákvæmileg sjálfs- bjargarviðleitni. Óþrifnaðurinn hrein ekki á henni og náði ekki að þrengja sér inn I sál hennar og gegnsýra hana. Hún bar ekki yfir- bragð glæpakvendis og taidi sig ekki heldur eiga neitt skylt við þab. Súsanna sem bókstaflega neyddist til þess að taka duttlungum ör- laganna með heimspekilegri ró, bar engan kviðboga yfir þeim hætt- um, sem vera mátti að framtlðin byggi yfir. Hún visaði sliku á bug og helgaði sig algerlega þvi sem næst Iá — að læra sjálf að þekkja og hjálpa Palmer til þess að þekkja heim heimanna og llfsvenjurnar þar. Þegar sjóferðinni var um þaðbil lokið, sagðihún við hann: — Ég hef verið að hugsa um, hvaö ég ætti að gera viö mánaöar- kaupið mitt — eða þóknunina eða hvað við köllum það. Ég hef ákvebib að leggja nokkub af þeim peningum til hliðar. Þetta kaup er mln eina fjárvon. Er þér það á móti skapi þótt ég spari eitthvað af þvi — eins mikið og ég get?” Hann skellihló. — Sparaðu og sparaðu eins og þú mögulega getur, sagði hann — og láttu greipar sópa um allt sem þú getur klófest. Ég er ekki einn af þeim heimskingjum sem reyna aö hafa taumhald á konunum sinum með nisku og nánasarskap. Ég myndi meira að segja ekki kæra mig um þig ef ég gæti beitt þeim aöferðum við þig — Nei — ég ætla bara að spara af kaupinu mlnu, sagði hún — Ég viðurkenni að ég hef engan rétt til þess. En ég er ekki svo skyni skroppin að ég vilji ciga það á hættu að standa oftar uppi peninga- laus og ráðalaus I heiminum. — Viltu að ég komi málunum þannig fyrir aö þú getir veriö mér algerlega óháð? — Nei, svaraöi hún. — Ef þú gæfir mér eitthvað teldi ég mér skylt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.