Tíminn - 25.06.1978, Side 26
26 Mímvm Sunnudagur 25. júnl 1978
*.....
íslendingar í Vínarborg:
Minntust 60 ára fullveldis íslands
— með kynningu, sýningu listmuna, kvikmynda og tónleikum
1 Austurrlki er starfandi félag
íslendinga, eins og reyndar i
flestum löndum Evröpu. Islend-
ingar, sem búa erlendis i iengri
eöa skemmri tima hafa alltaf
fundiö hjá sér þörf aö finna og
umgangast landann.semdvelur i
sömu borg eöa i sama landi. Sllkt
félagslyndi er einkenni Islend-
inga erlendis, einhvers konar
þjóöareinkenni, sem þjóöfélags-
fræöingar geta sjálfsagt útskýrt.
Islendingum i Vínarborg þótti
nauösyn aö stofna félag, sem
heföi þann tilgang aö efla kynni
og sinna hagsmunum þeirra i
Austurriki. Fannst sumum i of
mikiö ráöizt, aö stofna félag meö
öllu þvi fargani, sem slikri stofn-
un fylgir. Oörum þótti timi til
kominn. Kom á daginn aö þörfin
var brýn og Félag Islendinga i
Austurriki var stofnaö 1971,
stækkaöi og efldist I starfsemi
sinni. 1 dag eru félagar um 40
talsins. Meiri hlutinn eru náms-
menn búsettir i Vinarborg. Fé-
lagiö heldur reglulegar sam-
komur tvisvar i mánuöi, þar sem
nýlendubúar skiptast á fréttum
og ræöa málin I sátt og samlyndi.
Auövitaö eru 1. des. og 17. júni
haldnir hátiölegir meö veglegum
veizlum. Þorri er blótaöur I fe-
brúar og er þá fenginn Islenzkur
þorramatur aö heiman. Kætast
menn þá óspart, syngja ættjarö-
arsöngva og öllum veröur ósjáif-
rátt hlýlega hugsaö „upp á
Klaka”. Auk þessara föstu
skemmtana gengst félagiö fyrir
gönguferöum og skiöaferöum og
siöur er aö halda eina tónleika á
ári. Meöal námsfólks hér eru
margir tónlistarnemar og þvi
hæg heimatökin.
Minntust fullveldisins
Nú er nýafstaöin kynning á Is-
landi i tilefni 60 ára fullveldis
þjóöarinnar. Kynningin fólst
einkum í sýningu íslenzkra list-
muna og kvikmyndasýningum,
og stóö í þrjá daga, 2. til 4. júni.
Þetta er eitt mesta framtak sem
Félag Islendinga hefur staöiö fyr-
ir hingaö til. Siöasta Islandssýn-
ingi'Vinarborg var fyrir 50 árum,
áriö 1930 á 1000 ára alþingishátiö
og var aö mestu leyti sýning á
ýmsum Islandsm álverku m
Austurrfkismannsins Prof. Theo
Henning. A sýningunni i ár, sem
var haldin i Klosterneuburg, út-
borg Vinar, voru einnig nokkur
málverk eftir þennan ágæta lista-
mann. Aö mestu leyti voru sýn-
ingarmunir alislenzkir, geröir af
islenzku listafólki. Skal þar fyrst-
>. JTV v %
Gestir skoöa Islenzka muni á sýningunni, Guörún Hallgrlmsdóttir starfsmaöur Sameinuöu þjóöanna i
Vfn lengst til hægri.
an nefna Guöbjart Guölaugsson
listmálara, sem hefur veriö bú-
settur I Vinarborg i fjöldamörg
ár. Mikla athygli vöktu keramik-
hlutir Ellsabetar Haraldsdóttur.
Lauk hún námi frá listaháskólan-
um I Vin 1976 og á aö öllum likind-
um eftir aö láta töluvert aö sér
kveöa i islenzkri leirmunagerö.
Einnig voru á sýningunni vefn-
aöur eftir Barböru Arnason og
Ingibjörgu Haraldsdóttur, sem
stundar hérnámi þeirri listgrein.
Auövitaö prýddu islenzkar topa-
vorur sýninguna, peysur, sokkar
og vettlingar.
Eitt horn sýningarsalarins var
helgaö baráttu islenzkra kvenna
fyrir jafnréttismálum sinum.
Staldraöi mörg austurrisk konan
viö I þvi horni. Dáöust sumar aö
starfsorku kynsystra sinna á Is-
landi og sannarlega eru konur hér
ekki jafn vakandi um sin hags-
munamál og þær heima. Aösókn
aö sýningunni fór fram úr björt-
ustu vonum, enda fékkst góöur
sýnigarsalur I ráöhúsi borgarinn-
ar.
Tónleikar islenzks lista-
fólks
I sambandi viö þessa Islands-
daga voru haldnir tónleikar þ. 3.
júiii i konsertsal ráöhússins i Klo-
sterneuburg.Einsog veraber var
þjóösöngurinn fluttur i upphafi,
en siöan bauö ræöismaöur Islands
viöstadda velkomna. Flutt var
tónlist úrýmsum áttum. Islenzku
verkin voru „Rlmur af Roland”,
eftir Þorkel Sigurbjörnsson, þjóö-
lög íútsetningu Smára Olasonar,
ogeftir Dr. Victor Urbancic, sem
Islendingum er aö góöu kunnur
var flutt Caprice mignonuber ein
Kinderlied. Aö auki voru flutt
verkeftir Bach, Mozart og tvö nú-
timaverk eftir Helmut Neumann.
Flytjendur voru nær eingöngu Is-
lenzkir tónlistarnemari Vinar-
borg.Tónleikarn ir voru ágætlega
sóttir og flytjendum klappaö lof i
lófa. Aögangur aö tónleikunum og
sýningunni var ókeypis, en þó var
mönnum gefinn kostur á aö láta
eitthvaö af hendi rakna i svo-
nefndan Hjálparsjóö Islendinga I
Austurríki. Þessi sjóöur var
stofnaöur af ágætum ræöismanni
okkar, Alfred Schubrig. Hlutverk
sjóösins er aöaöstoöa Islendinga i
neyöartilfellum ýmsum og hefúr
hann bjargaö mörgum I neyö
sinni, greitt sjúkrahúsvist þeirra,
sem I þvi óláni hafa lent og b jarg-
aö vesölum námsmönnum frá al-
varlegur matarskorti. Oll aöstoö
skal endurgreidd sjóönum eftir
vissum reglum, sem sjóösstjórn
setur hverju sinni.
Allt þetta umstang kostaöi
mikla fyrirhöfn og nokkra fjár-
muni. Hæpiö er aö sýningin heföi
oröiö aö veruleika án dyggrar aö-
stoöar ræöismannsins og Helmut
Neumanns. Helmut útvegaöi alla
nauösynlega hluti til sýningarinn-
ar, sal, o.fl. Skal honum og ekki
siöur konu hans, Marinu Gisla-
dóttur, þakkað fyrir einstakan
hlýhugog fórnfýsi 1 garö okkarls-
lendingaf Vinarborg.
Aö loknum tónleikum hélt'
ræðismaöur Islendinga og öðru
merkú fólki veigamikiö hóf þar
sem menn glöddust eftir vel
heppnaöa sýningu og tónleika.
Aösókn aö sýningunni var framar vonum
Félagsráðgjafastaða
viö sérfræöideild öskjuhliöarskóla er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist
menntamáiaráöuneytinu fyrir 1. ágúst 1978. Upplýsingar
um starfiö veita skólastjóri og deildarstjóri Kjarvaishúss.
Menntamálaráðuneytið 22. júni 1978.
Sveinn Björnsson skipaður forstjóri Iðn-
tæknistofnunar
Fyrsti fundur nýskipaörar íslands var haldinn hinn 19. þ.m. innar var aö gera tillögu um skip-
stjórnar Iðntæknistofnunar Meöal fyrstu verkefna stjórnar- un forstjóra stofnunarinnar.
Samkvæmt samhljóða tillögu
stjórnarinnar hefur iðanarráð-
herra, dr. Gunnar Thoroddsen,
skipað Svein Björnsson verk-
fræðing forstjóra stofnunarinnar
til næstu fjögurra ára.
Samkvæmt lögum stofnunar-
innar, sem samþykkt voru á
siðasta Alþingi, er hlutverk henn-
ar að vinna að tækniþróun og auk-
inni framleiðni i islenzkum iðn-
aði, meö þvi aö veita iönaðinum
sérhæföa þjónustu á sviöi tækni
og stjórnunarmála og stuöla aö
hagkvæmri nýtingu islenzkra
auölinda til iönaöar.
Hjúkrunarfræðingar
Stöður lausar fyrir hjúkrunarkonur sem
vilja vinna á skurðstofu. Mun þeim gefast
kostur á að fara i árs fri til náms i skurð-
hjúkrun næst þegar námskeið hefst.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 19600.
Reykjavik 24. júni 1978.
St. Jósefsspitali.