Tíminn - 25.06.1978, Síða 31

Tíminn - 25.06.1978, Síða 31
Sunnudagur 25. júni 1978 31 Led Zeppelin Hljómplötudómar - Jazz Dee Dee Bridgewater - Just Family Elektra 6E - 119 /Fálkinn Söngkonan Dee Dee Bridgewater mun ekki vera mjög þekkt hérlendis og er þaö synd, því aö þar er á feröinni söngkona á heimsmælikvaröa. Lögin sem Bridgewater Syngur á Just Family eru úr ýmsum áttum og meöal annars er á plöt- unni aö finna lag Eiton Johns og Bernie Taupin, „Sorry seems to be the hardest”, sem Bridge- water gerir frábær skil. Annars flokkast meöferö hennar á þeim lögum sem á plötunni eru undir „léttan jazz”. Rödd Bridgewater er mjög skemmtileg og minnir oft á tföum á Cleo Laine, en þó er hún mýkri i alia staði. Svo aö vikiö sé nánar aö lögunum sem á plötunni eru, þá eru tvö þeirra eftir eiginmann Bridge- water, Gilbert Moses, en auk þess á hann flesta textana á piötunni. önnur lög eru ýmist eftir þá sem aöstoöa viö undirleik á plötunni, eöa aöra jazzista, en fyrst minnzt er á þá sem tii aðstoöar eru, þá er rétt aö geta þess aö þar eru engir auk- visar á ferö, þvi aö viö nöfn eins og Stanley Ciarke, Chick Corea, Ray Gomes, Alphonso John- son og Airto Moreira kannast víst flestir jazzunn- endur. Að lokum má geta þess aö Bridgewater til- einkar manni sinum, dóttur og ófæddu barni þeirra hjóna þessa plötu, en þegar hún var hljóö- rituð var Bridgewater komin á steypirinn og eru þvi gæöi plötunnar enn merkilegri en ella. -ESE Chick Corea - The mad hatter Polydor 0798 /Fálkinn Chick Corea rétt eins og Stanley Ciarke hefur sér til aöstoöar úrvalssveit hljóöfæraleikara, m.a. Steve Gadd og Herbie Hancock, og þaö skortir ekki á aö hljóöfæraleikurinn er I alla staöi frábær. Þó get ég ekki annað sagt, enda þótt ég hafi kunnað vel aö meta þaö sem ég hef heyrt meö Corea, en aö veikir punktar eru allnokkrir á þessari plötu og þá i tónsmiðunum sjálfum. 1 fyrsta lagi finn ég ekkert lffrænt samband milli tónlistarinnar og brjálaöa hattarans eöa undra- landslisu, sem hún á þó aö f jalla um meö nánari til visun. í ööru lagi eru hér lög eöa þættir sem aö minu mati fylla ekki þær gæðakröfur sem maöur gerir til Chick Corea. f þriöja lagi mætti Corea fara að fitja upp á einhverju nýju i tónlist sinni. Þessi ummæli eru tilkomin vegna þess aö undir- ritaöur gerir kröfur til Corea og þrátt fyrir þau er „The mad hatter” hin áheyrilegasta plata og lögin „Dear Alice” og „Mad hatter rhapsody” meö hinum ágætari tónsmiöum Chick Corea. Stanley Clarke - Modern Man JZ 35303 /Fálkinn Stanley Clarke er enn á feröinni meö athyglis- verða plötu: „Modern Man”. Einkum er fyrri hliö þessarar plötu af bezta taginu en hin siöari sam- tindari. Aberandi er léttleiki þessara laga og kannski nafn plötunnar standi i einhverju sam- bandi þar viö. Texti titillagsins er stuttur og fer hér á eftir: I dance and sing/ And play those pretty things/ Just to let you know that/ I’m just a modern man. Modern man er skemmtileg og jafnframt mjög góö plata. Nýdjassinn meö rokk og sól blandi. Fyrir þá sem kjósa djass af léttara taginu er þessi plata tilvalin. Enda þótt slegið sé á léttari strengi er allur flutningur meö afbrigöum góöur. Stanley Clarke skilar öllum bassaleik frábærlega eins og viö er aö búast. Hljómsveit hans er skipuö úrvals- mönnum og til aöstoöar eru m.a. Steve Gadd, Jeff Beck og Dee Dee Bridgewater. KEJ Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi: Byggir vistheimili á Egilsstöðum Sunnudaginn 1. júni s.l,- hélt Styrktarfélag vangefinna á Austurlandi aöalfund sinn i félagsheimilinu Skrúö á Fáskrúösfiröi. Formaöur félagsins Aöalbjörg Magnúsdóttir Fáskrúösfiröi, flutti skýrslu stjórnar. Kom þar m.a. fram, aö fyrir liggja tvær umsóknir um starf forstööu- manns viö vistheimili félagsins. Vonarland, sem nú er I byggingu á Egilsstööum. Vonazt er til aö heimiliö geti tekiö til starfa haustiö 1979 en I ætlun er aö for- stööumaöur þess taki til starfa nokkru áöur. Bygging fyrsta áfanga heimilisins hófst s.l. sumar og stefnt er aö þvi aö húsin tvö sem I þeim áfanga eru, komist undir þak I haust. Samkvæmt bygg- ingarsamningi er kostnaöur viö fyrsta áfanga 90 millj. kr. og I ár þarf um 85 millj. kr. til aö áætlun standist. Sérstakur gestur fundarins var Siguröur Magnússon útbreiöslu- stjóri ISI.og flutti hann erindi um iþróttir og iþróttafélög fyrir fatlaöa og þroskahefta. Var geröur góöur rómur aö erindi hans og uröu nokkrar umræöur um þessi málefni aö erindi Siguröar loknu. Ýmis önnur mál voru á dagskrá fundarins. Atta hlutu styrki úr Rannsóknar- sjóði IBM Nýlega var úthlutaö i fjóröa sinn úr Rannsóknarsjóöi IBM vegna Reiknistofnunar Háskóla Islands. Alls bárust 10 umsóknir og hlutu 8 umsækjendur styrk úr sjóönum, samtals 1.970.000 kr. Styrkina hlutu: Rannsóknastofnun land- búnaöarins, 400 þús. kr. til úr- vinnslu á tilraunum meö áburö i úthaga. Gunnar Sigurösson, læknir, Ph.D. 350 þús. kr.til rannsókna á verkunarmáta kólesterói-iækk- andi lyfs. Raunvisindastofnun Háskól- ans, 300þús.krtil aö semja forrit fyrir úrvinnslu á segulmælingum. Þórólfur Þórlindsson, iektor, 220 þús. kr„ til framhaldsmennt- unar I tölvunotkun á sviöi félags- fræöi. Jónas Eliasson, prófessor, 200 þús. kr.,til aö semja forrit fyrir straumfræöilegar rannsóknir. Helga Hannesdóttir læknir, 200 þús.kr.,tilrannsókna á heilsufari eiginkvenna og barna sjómanna. Rannsóknastofnun land- búnaöarins, 200 þús. kr„ til af- kvæmarannsókna á nautgripum. Læknarnir Siguröur Guö- mundsson, Gestur Þorgeirssonog Gunnar Sigurösson, 100 þús. kr., til aö kanna tlöni áhættuþátta fyrir æðakölkun. Alþjóðlegnr vinnufundur um kennslu og þjálfun í jarðhitafræðum á Laugarvatni 4.-8. júlí Dagana 4.-8. júli n.k. veröur haldinn á Laugarvatni vinnu- fundur á vegum Háskóla Samein- uöu þjóöanna. Þar veröur fjallaö um kennslu og þjálfun I jaröhita- fræöum og stuöning ýmissa stofn- ana Sameinuöu þjóöanna viö hana. Þaö er Háskóli Sameinuöu þjóöanna, sem stendur fyrir fund- inum og hefur boöiö til hans erlendum gestum og nokkrum islenzkum vfeindamönnum, sem unniö hafa aö undirbúningi hugs- anlegrar jaröhitaþjálfunar á veg- um Sameinuöu þjööanna hér á landi. Meðal þátttakenda á fund- inum verða ýmsir forráöamenn frá Háskóla Sameinuðu þjóöanna, Unesco og Sameinuöu þjóöunum á sviöum auölindanýtingar og menntamála auk jaröhitasér- fræöinga frá Bandarikjunum, E1 Salvador, Filippsey jum, Indlandi, ítaliu, Japan, Kenýa, Nýja-Sjálandi, Ungverjalandi og Þýzkalandi. Guömundur Pálmason, sem hefur haft skipulagningu fundar- ins meö höndum, mun setja hann formlega, og aö þvi búnu ávarpar Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráöherra gesti fund- arins. Siöan taka viö erindi og umræöur. Auk þessmunu erlendu gestirnir skoöa sig um og fara meöal annars til Krisuvikur og Kröflu. Vinningar í happdrætti Slysavarnafélags íslands „Eftirtalin númer hlutu vinning i happdrætti Slysavarnafélags Islands 1978:” Nr. 30531 Chevrolet Malibu fólks- bifreiö. Nr. 23735 Binatone sjónvarpsspil. Nr. 8498 Binatone sjónvarpsspil. Nr. 27546 Binatone sjónvarpsspil. Nr. 28657 Binatone sjónvarpsspil. Nr. 4767 Binatone sjónvarpsspil Nr. 44779 Binatone sjónvarpsspil Nr. 23503 Binatone sjónvarpsspil Nr. 24712 Binatone sjónvarpsspil Nr. 7966 Binatone sjónvarpsspil Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFI á Grandagaröi. Upplýsing- ar um vinningsnúmererugefnar i sima 2 71 23 (simsvari) utan venjulegs skrifstofutima. SVFI færir öllum beztu þakkir fyrir veittan stuöning.”

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.