Tíminn - 25.06.1978, Qupperneq 33

Tíminn - 25.06.1978, Qupperneq 33
Sunnudagur 25. júni 1978 33 Jóhann M. Kristjánsson: ísland og heimsmálin Fjöldiþjóöa hefurmisst vald á eölilegum samskiptum, heims- málin hafa farið úr reipunum og æða nú á hvað sem er knúin þvi reginafli alls frumstæðs lifs ÓTTANUM við að missa eigið lif. Sjálfur maðurinn lendir á lægsta þrepi þessa frumstæða valds, þegar hann hamstrar yfirskammti lifsgæðanna á kostnað meðbræðranna. Þessa daga eru Bandarikjamenn og Rússar, tvö auðugustu stórveldi heims að efnalegum, visinda- legum, menningarlegum og tæknilegum möguleikum að leika tvibentast leik mannkyns- sögunnar með þvi að hervæða fjölda þjóða og þjóðabrota Af- riku og Asiu i nafni mannúðar, en er i reynd aðeins uppboð til betri stöðu og það með lifandi vopnum i þvi görótta tafli með heimsvöldin hafandi með sömu vopnum sett i hættu sín núver- andi völd og tilveru hvita kyn- stofnsins sem þeir áttu að vera brjóstvðrn fyrir sekir um heimsins stærstu glópsku og niðurlægingu, skyldu þau falla fyrir þessum sömu vopnum i hendióvinanna sem þau afhentu þeim i æði ÓTTANS. Ekkert i þessum viðsjála heimi er jafn nauðsynlegt sem það að eyða óttanum milli þessara tveggja stórvelda, Bandarikj- anna og Rússa, til að hemla strax þann harmleik sem blasir við i heimsmálunum ef fram heldur sem horfir. Hefir islenzka þjóðin nokkuð gjört til að draga úr þessum ÓTTA? NEI. hún hefir gjört þaö gagnstæða. Með stöðugum áróðri gegn herstöðvum erum við einmitt að breikka bilið milli þessara stór- velda. Meðan friðurinn er var- inn með vopnum þá eru her- stöðvar aöeins varðstöðvar og löggæsla i heimi ÓTTANS. Þið kvartið yfir spillingunni sem herstöð hefir i för með sér, en minnist ekki á voðann sem hún heldur frá Keflavikurflug- velli, með beint og óbeint að halda frá landinu alþjóða hermdarverkamönnum og margs konar lýð og sjaldan er minnst á margs konar þjónustu við björgunarstarfsemi o.fl. Þær eru þvi eðlilegar og það er ósanngirni og frekja að ætlast til þess að Atlantshafsbanda- lagið sé lagt niður en Varsjár- bandalagið ekki. Gjörum þvi heldur ráð fyrir þeim möguleika og stuðlum að þvi að i stað þeirrar barnalegu óskhyggju að herstöðvar eigi ekki að vera til skulum við vera þvi viðbúin og það væri farsælast, eins og heimsmálin eru i pottinn búin i dag og þroski mannanna á þróunarbrautinni, siðbúinn að sú staða kæmi upp að Varsjár- bandalagið og Atlantshafs- bandalagið yrðu sameinuð. Slik Sunnudagur 20. júll 1»75. TÍMINN brjóstvörn menningar og þróun- ar i mannheimi er meira i sam- ræmi við rökrétta niðurstöðu forsjónarinnar að láta þá aðila (Bandarikjamenn og Rússa) sem mesta ábyrgð bera á siku uppgjöri „hitta sjálfa sig fyrir” og svara til saka. Yrðu þau straumhvörf grundvölluð á Is- landi gæti draumurinn um frið- lýst island og hafið i kringum það orðið að veruleika. Fleira verður okkur á til að auka á ósætti milli Bandaríkja- manna og Rússa. Klögumálin ganga á vixl frá vinstri i hendur bölvaldanna, Bandarikjamanna og frá hægri er Rússunum aílt til foráttu fundið. I svona ein- stefnu er þeim trúandi til að lenda út af hvar sem er, taka feil á Bresnev og Idi Amin og Rauðu Khmerunum og Könun- 23 um á Miðnesheiði. Það gleymist sem aldrei má gleymast að aldrei skal barist við það illa heldur eyða þvi með jákvæðu mótvægi né gjalda órétt með órétti. Ekki skal heldur reiða hnefann nema sök sé sönnuð þvi annars „slær” högginu „inn” og hnefinn visnar og rósin deyr. Engan skyldi undra þótt litla þjóð sundli i hringiðu heims- málanna sem vefja upp á sig og meiri vanda með hverjum degi sem liður, þegar leiðtogar heimsvelda vita ekki sitt rjúk- andi ráð... ...Mannúðin er lofsverð, það er viturlegt umburðarlyndi einnig og farsælt sjónarmið i viðkvæmum heimsmálum. Þegar áhyrgir stjórnmála- menn standa frammi fyrir geig- vænlegri hættu vegna áróðurs, njósna eða hvers konar hættu þá skiptir það ekki máli hvort við- komandi er þegn eða útlending- ur, það verður að hindra hann. Hvar eruð þið mannréttinda- brotin? Eruð þið bara á geð- veikrahælum i Rússlandi eða i launmorðum i Bandarikjunum? Eða eruð það þið sem gjörið þjóð ykkar að skotspæni heims- ins með þvi að ljóstra upp um meint misferli stjórnvalda þjóðarinnar: Hugsjón er eldur sem ekki má hafa að leikspili. Og sannur hugsjónamaður gjör- ir sér grein fyrir þvi. Hann veit að þegar hann byrjar að ná árangri, þá er hann orðinn skot- mark. Orin er þegar á „beinni linu” i mark. Alvöru hugsjóna- maður gjörir það upp við sig hver áhættan er og tekur hana vitandi vits. Þaö er ekki heldur unnið fyrir gig að falla fyrir góðan málstað... minni verður ljóminn ef forsendan er röng. Mannúðin og föðurlandsástin, þessar björtu dætur guðanna skarta fegurst og ávinnst mest þegar þær eru heimasætur vits- munanna. Gangi þær tilfinning- unum á hönd getur brugðið til beggja vona. Ætli islenska þjóðin að blanda sér i heimsmálin verður hún að gjöra það með reisn og raunsæi ekki sem þrýstihópur eða sér- trúarflokkur. Krafa hennar um Frh. á bls. 39 Jóhann M. Kristjónsson, dr. phil. h.c.: BLETTUR Á DANSKRI MENNINGU Hér er átt viB þaft áform danskra kvikmyndaframleift- enda, að gjöra kvikmynd um JESÚ KRIST, en svo þungur styr hefur staðiö um gerB henn- ar f heimalandinu, að augljóst er, aö henni er ætlað að rýra þann Ijóma sem staðið hefir nm mannkynsfræbarann. A það að þolast, miðsviðs I sjálfri menningunni athuga- semdalaust. að frá hinni virðu- legu dönsku þjóð, sem um aldir hefir borið hátt kyndil andlegr- ar reisnar og stórbrotinnar menningar leggi nú dimman skugga á skjöld kristins heims, á fegurstu hugsjón hans og þann kjarna tilverunnar, sem gjörir Ilfið og veröldina verða þess aö vera til. Hér er rcynt að „draga niöur i lampanum", er gefur birtu þeim, sem i myrkri þjást. tslensk þjóð þekkir gjörst hvaðan henni kom styrkur og ljós, þcgar myrkur, kuldi, ótti og skortur nisti merg og bein þessarar hröktu, fátæku og um- komulausu þjóðar og dauðinn knúði freönar dyr. Athvarfið var truin á hjálp og kærleika JESú KRISTS. 1 Ijósi hans þraukaði og þreyöi litil þjóð og þjökuö. Ljósið var KRISTUR KÆRLEIKURINN frumverund tilverunnar eining- armáttur ALVERUNNAR HJARTSLATTUR GUÐS. An þessa bindiafls færi tilver- an úr reipum.andi sem efni yröi sáldur eitt. Þvi er það, aö engin þjóöfé- lagsstefna á sér lifs von, án uppistööu og ívafs þessa eining- armáttar. An hans.rynni fram- vindan úr greipum lifsins. Þess vegna er boöberi kærleik- ans JESÚS ..kærleikurinn og lifið". HANN er opinberun KRISTS og allt meö honum. Þess vegna hafa þúsundir stór- menna andans lotið boðskap hans I nærri tvö þúsund ár. KRISTUR er i guðspeki Goethe, i himinbornum tón- verkum Beéthovcns. mannkær- lcika og göfgi Alberts Schweiz- ers, tilbeiðslu Hallgrims Pét- urssonar. marmara Einars Jónssonar.innblásnum sálmum Matthiasar og háspcki Einars. HANN cr glampinn i skáidskap og listum. HANN er eilifðin i sálum mannanna. Ef vér ekki mótmælum mcö- an þess er cnn kostur og göng- um til liös vib þann hluta dönsku þjóöarinnar, sem þegar hcfir mótmælt, þá svikjum vér ekki aöeins hugsjón. Vér bregöumst persónulega þeim velgjörða- mönnum þjóða, sem visuðu leið til fegurra llfs og betra, fyrir KRIST og i nafni HANS. Þér kristnu söfnuðir ÍSLANDS. Aldrei hefir mann- heimur þarfnast svo mjög boð- skapar KRISTS, sem einmitt nú. Þér prestar þessa lands, þér eigið stórt tækifæri. Látiö þaö ckki ónotaö. Gangiö fyrir Biskupinn yfir ÍSLANDI Hcrra Sigurbjörn Einarsson. Hann er verðugur fulltrúi KRISTS — þess vegna er hann biskup vor. Mætib i skrúða yðar virbulegu stéttar. Mætið biskupi vors lands við HALLGRIMSKIRKJU á Skolavörðuhæð. Þar mundi rómur biskups stlga hærra en annarsstaöar: 1 nafni vors lands „VER MOTMÆLUM ALLIR" Mætti sú athöfn verða upphaf- ið að vcruleika þess draums, að á tSLANDI risi OFLUG ÚT- VARPSSTOÐ, sem flytti mann- kyni öllu boöskap trúar, visinda, kærleika og friöar. Ekkert færi þeirri hugsjón jafn vel og þaö, aö fyrsta þrepið til þess heims- máls yröi „hús" þess manns, sem fegurst hefir flutt lofgjörö og þökk meistaranum unga frá Nasaret. JESÚ KRISTI. 10. júni 1975 Jóhann M. Kristjánsson. Jóhann M. Kristjánsson ág|Sw ( Verzlun & Þjónusta ) fr''*''*‘'*/*'/*'W‘*/*/*/'A'/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ ^ ^ BÍLALEIGA \ 4 Æ -37^3-----—....—------— \ . . I LEIGJUM .UT NYJA FORD FIESTA LADA TOPAS - MAZDA 818 4 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A í BILASALA Verð: pr. sólahring kr. 4.500.- ^ pr. ekinn km. kr. 38.-' P/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/* í Söluskattur og benzln ekki ^ innifalið. é \ Skeifunni 11. £ Simar 33761, 81510, 81502. ^ *Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já [ r HJOLBARÐA ÞJÓNUSTAN HREYFILSHÚSINU SÍMI 81093 m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 1 4 1 5 5 ________________________________5 BILASALAN s u \ Braut sf. é IVýir og sólaðir hjóibarðar. A.'lar stærðir 4 OpH /Udtfhl 4 fyrir fóiksb 'rfreiðir. 'A í---------------------------------------5 'é Aóein s ^ hjii g okkur. * VITAT0RGI Sámar29330H29331 Ffestargertirj bttrMsÚ IMYJUIMG ^ i- ■ uwxnur. V n V Jafnvægisstiiium hjó/barðana án þoss að y ^ V. taka þa undan brfreiðirmi. 4 V. jL 5 4 S m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f'4 ! r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ'CÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ r '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Húseigendur - Húsfélög j Höfum körfubil með 11 m. lyftigetu Önnumst sprunguviðgerðir, þakrennuviðgerðir og allskonar múrviðgerðir. 4 I t '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a. í sól á sumri ETTINE Upplýsingar 5 I sima 51715. ^ ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆS/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/rá 1 eða regni og roki J þá er sami gleði gjafinn g handavinna frá Hofi 2 2 z m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ \ WlílMÍllflMr \ i i \ AUGLÝSINGADEILD jStuðla skilrúm^ 'A To UiirVvríf rf Un*. ^ \: 4 4 íslenzkt hugvit og handverk 4 í 'm iiéi in—m t ' ^18300y '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'i^Æ/Æ/ ISVERRIR HALLGRÍMSSON i Sfmóastofa h/i .Tnbnuhrauni 5. Simi 51745. ? '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.