Tíminn - 25.06.1978, Page 39
-Sunnudagur 25. jiínl 1978
39
flokksstarfið
Njarðvík
Kosningaskrifstofa Njarðvikur Klappastig 10. Simi: 3822.
Kosningastjóri Olafur Þórðarson.
Keflavík
Kosningaskrifstofa Framsóknarfélaganna er að Austur-
götu 26 (Framsóknarhúsinu).
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14.00 — 22.00. Laugardaga kl.
14.00— 22.00 Simi 1070.
Mosfellssveit:
Kosningaskrifstofan að Barrholti 35 verður opin fyrst um sinn
frá kl. 6—10.
Kosningastjóri er Ragnhildur Einarsdóttir.
Húsavík:
Skrifstofa Framsóknarflokksins á Húsavik verður opin á hverju
kvöldi fram að Alþingiskosningum frá kl. 20-22.
Framsóknarfélag Húsavikur.
Kópavogur:
Skrifstofan á Neðstutröð 4 er opin'daglega frá kl. 10—19 og
20—22.
B-listinn.
Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Melabraut
19719 og 18693.
Hveragerði
Kosningaskrifstofa B-listans i Hveragerði er að Varmahlið 44
(Bóli). Siminn er 4351.
@ ísland
að ein herstöð sem henni finnst
vera fyrir sér verði lögð niður
en önnur ekki er sú barna-
legasta hugmynd sem nokkurn
tima hefir komið fram i heims-
málum. Það er rakin eigingirni
og fyrirlitning fyrir öðrum.
Hefur það spurst að þjóðir Var-
sjárbandalagsins hafi borið þá
kröfu fram við stjórnir sinar að
þær leggi Varsjárbandalagið
niður? Eða ætlar kannske lið
Keflavikurgöngunnar að halda
þvi fram að það sé ekkert að
marka þetta séu ekki eins upp-
lýstar þjóðir og íslendingar. —
Þær hafi verið i striði og drepið
menn áður. Islendingar séu
friðelskandi þjóð það sé langt
siðan þeir hafi drepið frændur
sina og bræður.
Sá misskilningur að við stönd-
um öðrum þjóðum framar af þvi
við séum svo friðelskandi þjóð
er lágkúrulegt mont. Varsjár-
bandalagsþjóðirnar eru jafn
friðelskandi þjóðir og við. Þú
sem hefur gengið Keflavlkur-
gönguna ert ekkert meirifriðar-
sinni en þeir sem ekki hafa
gengið hana. Heldur minni þvi
þú hefúr tekið afstöðu til vissra
hernaðaraðgeröa lagt lóð á
sundrungina greitt fyrir óttan-
um.
Við verðum að ganga hreint
tii verks. Við eigum i stað þess
að vera með hávaða og upp-
hrópanir sem er framlag til ótt-
ans og fleiri og stærri mannrétt-
indabrota, heldur að bjóða
leiðtogum Bandarikjanna og
Rússa aðsetur til fundahalda
hér til að bera saman ráð sin i
þágu heimsfriðar óg eigin sátta.
Fullvissa þá um það að engir
væru meiri auðfúsugestir en
þeir i þeim erindum. Land okk-
ar myndi tjalda sinu besta til að
gjöra veru þeirra hér sem hag-
stæðasta til sem bests árangurs.
Við gætum ipmprað á ráðlegg-
ingum og aövörunum, svo sem
við Bandarikjamenn gætum við
sagt, við æskjum þess ekki að
kápan sé borin á báðum öxlum,
meðan þið semjið við Rússa, þá
séuð þið að gjöra hosur ykkar
grænar við Kinverja. Við Rússa
mundum við hafa sama formála
gagnvart Kina, né makka við
Japani gegn Kina. Röð sam-
vinnu þessara stórvelda yrði að
vera þessi: Bandarikin og Rúss-
ar, en ekki Bandarikin og Kln-
verjar þvi það myndi egna
Rússa til meiri umsvifa i Vest-
ur-Evrópu. Ekki heldur Rússa
og Kinverja þvi Bandarikin ein
gætu ekki varið hvita kynstofn-
inn en Rússar einir ekki nógu
sterkir og heimsfriðurinn i jafn
mikilli hættu. Röðin yrði að vera
þessi Bandarikin og Rússar. 1
fyllingu traustrar samvinnu
Bandarikjanna og Rússa sem
þyrfti að koma sem fyrst yrðu
þessi tvö heimsveldi að bjóða
Kinverjum að vera með — og
koma sem fyrst i veg fyrir að
Japanir, Kinverjar, Pakistanar
o.fl. mynduðu sameiginlegt her-
veldi. Þetta er hættan sem vofir
yfir öllu mannkynúBandarikin,
Rússar og Kinverjar og Evrópa
megna öll 4 sameiginlega að
skapa heimsfrið. Hefir það
gleymst að Rússar og Banda-
rikjamenn voru samherjar gegn
þýska nasisnamnum og italska
fasismanum i siðustu heim-
styrjöld. Það gerðist áður en 33
ára kynslóðin á Islandi fæddist.
Hefir henni verið kynnt það mál
nógu vel?
P.S.
Fjölmiðarnir greindu frá þvi i
dag að Titó Júgóslaviuforseti
hefði sagt að ef Rússar og
Bandarikjamenn slaki ekki á
ágreiningnum geti það leitt til
heimsstyrjaldar. tslensk kona
norður i landi sagði: að heims-
málin vegi meira um framtið
Islands og þjóðarinnar” en
hennar eigin innanrikismál.
Hvað segið þið Islensk stjórn-
völd?
Reykjavik 20. júní 197'
Jóhann M. Kristjánsson
hljóðvarp
Sunnudagur
25. júni
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vlgslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaöanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Peter
Nero pianóleikari og Boston
Pops hljómsveitin leika tón-
list eftir George Gershwin,
Arthur Fiedler stjórnar.
9.00 Dægradvöl. Þáttur I
umsjá ólafs Sigurössonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
a. Fiölukonsert nr. 11 d-moll
op. 6 eftir Niccolo Paganini.
Yehudi Menuhin og
Konunglega filharmónlu-
sveitin i Lundúnum leika:
Alberto Erede stjórnar. b.
„Myndir á sýningu” eftir
Modest Mússorgský.
Vladimir Ashkenazy leikur
á píanó.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
(Hljóör. setningardag
prestastefnu á þriðjud.
var). Séra Harald Hope frá
Noregi predikar. Séra Birg-
ir Asgeirsson á Mosfelli og
séra Valgeir Astráðsson á
Eyrarbakka þjóna fyrir alt-
ari. Einsöngvarakórinn
syngur. Organleikari: Jón
Stefánsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fyrir ofan garð og neð-
an. Hjalti Jón Sveinsson
stýrir þættinum, sem verð-
ur frá Akureyri.
15.00 Miðdegistónleikar.
Danssýningarlög úr þekkt-
um óperum. Hljómsveitir
leika undir stjórn Herberts
von Karajan.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.25 Um klaustur á tslandi.
Sigmar B. Hauksson tekur
saman dagskrána og ræðir
viö dr. Magnús Má Lárus-
son. (Aöur útvarpað I
október i fyrra).
17.15 Djassmiðlar. Hljóm-
sveitundir stjórn Magnúsar
Ingimarssonar leikur. Jón
Múli Arnason kynnir.
17.40 Harmónikumúsik o.fl.
létt lög. Fred Hector og
hljómsveit hans leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkyningar.
19.25 Uppruni atómskáld-
skapar. Þórsteinn Antons-
son rithöfundur flytur
erindi.
19.55 Norræn alþýðulög i
hljómsveitarútsetningu.
Sinfóniuhljómsveit Berlinar
leikur, Stig Rybrant stj.
20.30 (Jtvarpssagan:
„Kaupangur” eftir Stefán
Júliusson. Höfundur les
(14).
21.00 Stúdió Il.tónlistarþáttur
I umsjá Leifs Þórarinsson-
ar.
21.50 Satt og ýkt. Höskuldur
Skagfjörð fer með nokkrar
meinlausar kosningafréttir
frá fyrri tið.
22.15 Einsöngur: Giuseppe di
Stefano syngur. vinsad lög
frá heimalandi sinu, ttallu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
23.00 Kosningaútvarp — tón-
leikar. Otvarpaö verður
beint frá talningarstöðum I
öllum kjœ-dæmum landsins,
þ.e. frá Reykjavlk, Hafnar-
firöi, Borgarnesi, tsafiröi,
Sauöárkróki, Akureyri,
Seyöisfiröi og Hvolsvelli.
Einnig verður beint sam-
band við Reiknistofnun
háskólans. Umsjón: Kári
Jónasson. Dagskrárlok á
óákveðnum tima.
Mánudagur
26. júni
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
(7.20 Morgunleikfimi:
Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús Pét-
ursson póanóleikari).
7.55 Morgunbæn. Séra Þor-
valdur Karl Helgason flytur
(a.v.d.v.)
8.00 Veðurfregnir. Forustu-
greinar landsmálabl.
(útdr.)
8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þórunn Magnea Magnús-
dóttir les söguna „Þegar
pabbi var litill” eftir Alex-
ander Raskin i þýðingu
Ragnars Þorsteinssonar
(12).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Landbúnáðarmál. Um-
sjón: Jónas Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Hin gömlu kynni: Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Tónleikar — og kosn-
ingafréttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Kosningaviö-
töl — og tónleikar.
15.00 Miðdegissagan: „Ange-
lina” eftir Vicki Baum.
Málmfrlöur Sigurðardóttir
les þýðingu slna (10).
15.30 Miðdegisdónleikar: ts-
lensk tónlist a. Þrjú planó-
lög, „Vikivaki”, „Blómálf-
ar” og „Dansað i hamr-
num” eftir Skúla Halldórs-
son Höfundur leikur. b.
„For Renée” tónverk fyrir
flautu, selló, pianó og
ásláttarhljóðfæri eför Þor-
kel Sigurbjörnsson. Robert
Aitkin, Hafliöi Hallgrims-
son, Þorkell Sigurbjörnsson
og Gunnar Egilsson leika.
c. „Lilja” hljómsveitarverk
eför Jón Asgeirsson. Sin-
fónluhljómsveit Islands
leikur, George Cleve stjórn-
ar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Trygg ertu
Toppa”, eftir Mary O’Hara
Friðgeir H. Berg fslenskaði.
Jónina H. Jónsdóttir les
(15).
17.50 Hvaö geriröu i hádeg-
inu? Endurtekinn þáttur
Ólafs Geirssonar frá siðasta
fimmtudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Stefán þorsteinsson I Ólafs-
vik talar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
21.00 Verðbólga, einstakling-
urinn og þjóöfélagið. Dr.
Gunnar Tómasson flytur er-
indi.
21.50 Dúó I C-dúr eftir Ludwig
van Beethoven. Béla
Kovács leikur á klarinettu
og Tibor Fulemile á fagott.
22.05 Kvöldsagan: „Dauði
maðurinn” eftir Hans
Scherfig. Óttar Einarsson
les þýðingu slna (7).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar.
23.35 Fréttir. Dagskráriok.
■ *
sjonvarp
Sunnudagur
25. júni
18.00 Kvakk-kvakk (L) Itölsk
klippimynd án orða
18.05 Knattspyrnulið Lottu (L)
Lotta og bekkjarsystur
hennar eru orðnar leiðar á
áð þurfa að leysa sérstök
stúlknaverkefni, þegar
drengirnir fá að leika knatt-
spyrnu, og þvl grlpa þær til
sinna ráða. Þýðandi: Svein-
björg Sveinbjörnsdóttir.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö).
18.30 Hér gildir hæfnin(L)
Fatlaðir geta fundið margs
konar iþrótör við sitt hæfi,
og þá gildir einu, hvort
menn eru blindir, lamaðir
eða hafa misst útlimi. I
þessari bresku mynd er sýnt
frá alþjóðlegu iþróttamóti á
Stoke Mandeville leikvang-
inum i Englandi og brugðið
upp svipmyndum frá skól-
um fyrir fatlaða, þar sem
áhersla er lögð á iðkun
i"þrótta. Þýðandi og þulur:
Björn Baldursson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Gæfa eða gjörvileiki (L)
Bandarlskur framhalds-
myndafíokkur. 8. þáttur.
Efni sjöunda þáttar: Fal-
conetti sýnir Rudy og Wes-
ley banatilræði, en það mis-
tekst. Rudy lánar Billy fé
til að gerast meðeigandi I
plötuútgáfu Greenbergs,
sem er i kröggum og flýr
með féð. Maggie fer á fúnd
Söru Hunt, fyrrverandi
einkaritara Esteps, en hún
neitar að leysa frá skjóð-
unni. Rudi heimsækir hana
og heitir henni vernd, ef hún
upplysir illvirki Esteps, en
hún óttast aö henni sé bráð-
ur bani búinn. Þýöandi:
Kristmann Eiðsson.
21.20 Frá Listahátið 1978 It-
zhak Perlman leikur með
Sinfóníuhljómsveit Islands.
Stjórnandi Vladimir Ash-
kenazy. Stjorn upptöku :
Andrés Indriðason.
22.00 Undir Jökli (L) Kvik-
mynd sem Sjónvarpið gerði
um þjóðsagnafjallið Snæ-
fellsjökul og Ibúa byggð-
anna undir Jökli. Rætt er
við fólk og fjallað um áhrif
Jökulsins á mannlif og
menningu. Meðal þeirra,
sem koma fram I myndinni
eru, Jakobina Þorvaröar-
dóttir, Þórður Halldórsson
og Zophonias Pétursson.
Tónlist: Anton Bruckner.
Klipping: Erlendur Sveins-
son. Hljóðsetning: Marinó
Ólafsson. Umsjón og kvik-
myndun: Sigurður Sverrir
Pálsson. Aður á dagskrá 6.
mai 1973.
22.45 Kosningasjonvarp (L)
Atkvæðatölur, viðtöl við fólk
um kosningarnar, kjör-
dæmin kynnt og rætt við
stjórnmálamenn í sjón-
varpssal, skemmtiefni og
kosningaspár. Umsjónar-
menn: ómar Ragnarsson
og Guðjón Einarsson. Stjórn
útsendingar: Marianna
Friðjónsdóttir.
Dagskrárlok óákveðin.
Mánudagur
26. júni
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Er ég að ljúga? (L)
Danskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Mette Knudsen og Elisa-
beth Rygard og eru þær
jafnframt leikstjórar. Aðal-
hlutverk Litten Hansen og
Finn Nielsen. Söguhetjan er
þriggja barna móðir, 36 ára
gömuLÍ þessu sjónvarpsleik-
riti rekur hún æviferil sinn
eins og hún túlkar hann.
Hins vegar lýsir leikritið
sömu atburðum svo og
heimsviðburöum eins og
þeir raunverulega geröust.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvisiön —
Danska sjónvarpið)
22.05 Vertu viöbúinn (L) Stutt
brezk mynd um aöferöir til
að halda heilsu. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
22.15 Heimsmeistarakeppnin I
knattspyrnu (L) Úrslita-
leikur. (A78TV — Evró-
vision — Danska sjónvarp-
iö)
23.50 Dagskrárlok