Tíminn - 25.06.1978, Síða 40

Tíminn - 25.06.1978, Síða 40
Sýrð eik er sígild eign IIUfcCiOGM TRtSMIDJAN MEIÐUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingaféfag , fÍÍ®H[§I8|J. Sunnudagur 25. júní 1978 133. tölublað — 62. árgangur. Hrafnkell læknir um Jón Skaftason: „Hann lætur ekki binda sig á klafa gegn betri vitund ’ ’ „Ég hef haft löng og góö kynni af Jóni Skaftasyni f röskiega þrjátiu ár — og treysti honum manna bezt til allra góðra hluta. Þaö væri kjördæminu óbætaniegt tjón, ef hann yröi ekki málsvari þess á Alþingi næsta kjörtlmabil Ég vil ganga svo langt aö full- yröa, aö verri tiöindi gætu vart gerzt og veit, þar mæli ég fyrir munn margra ibiia Reykjanes- kjördæmis. Jón Skaftason hefur lika sýnt, innan þings og utan, aö hann hefur sjálfstæöar skoöanir á mönnum og málefnuni og lætur ekki binda sig á flokksklafa gegn betri vitund eins og þingmenngera þvf miöur of oft, og þaö þótt dug- andi menn séu. Mér þykir llklegt aö þar likist Jón fööurömmu sinni frá Nöf viöliofsós, þvf aö hiin réri stundum ein á báti”. Þannig hefur Hrafnkell Helga- son, yfirlæknir á Vifilsstööum komizt aö oröi. Hrafnkell Helgason. Jón Skaftason er meöal þeirra, sem hvað mest hafa varab viö ógætilegri sambúö viö fiskimiöin og landið sjálft og sýnt fram á, hvað viö köllum yfir okkur, ef viö sökum vangæzlu þurrausum auö- lindir okkar. Ekki siöur hefur hann hamraö á þvi, hvilikur ógæfuvaldur veröbólgan hefur reynzt okkur og gagnrýnt, hvern- ig viö eyðum of fjár meö léttúö- legum hætti i nálega hvað sem er. Hann hefur gagnrýnt ýmsa þætti efnahagsmála okkar og vakiö athygli á þvi, aö meö þeim lifsmáta, sem viö höfum tekiö okkur um hriö, stoinum viö okkur i mikla hættu. Það eru ekki aöeins miklir fjármunir, sem fara i súg- inn, heldur er maður sjálfur aö gera sig vanhæfari til þess aö sjá fótum sinum forráð. Svo er kom- iö, aö skynsamlegt endurmat á meöferð fjármuna og sambúöinni við sjó og land er eitt af okkar mestu og brýnustu sjálfstæöis- málum er varðar beinlinis til- verurétt okkar. Jón Skaftasonhefur einnl&beitt sér fyrir þvi á Alþingi aö sunreyt- ing veröi gert aö kosningalögum, að kjósendur sjálfir geti valiö á milli manna á lista og þurfi ekki aölúta rööunog uppstillingu ann- arra. Þaö væri verulegt spor i átt Jón Skaftason. til aukinna mannréttinda og sjálfkjörinn eöa skipaöur til þing- meira lýöræðis. Eins og nú er til mennsku af þeim flokkum, er hagaö er verulegur hluti i reynd bjóöa listana fram. Blekkingar- meistarinn og naglasúpan í sjónvarpsumræöunum á miö- vikudagskvöldiö reyndi Lúövik Jósefeson aö verja „efnahags- málatillögur” Alþýöubandalags- ins. Ólafur Jóhannesson benti á aö þær eru „svo yfirgnæfandi gyllingar og blekkingar aö þaö vantar allt jarösamband. Þessi tillögugerö minnir á blekkinga- meistarann og nagiasúpuna. Hann sagði, aö þaö þyrfti ekkert annaö en nagla og vatn. Nú er spurningin sú hvort kjósendur láta blekkjast af naglasúpunni.” Ólafurnefndiþaö sem dæmi, aö i tillögunum um landbúnaöarmál segja Alþýöubandalagsmenn aö bændur fái of litið, en neytendur þurfi aö borga of mikið. „Hins vegar vantar alveg milli- sambandiö hvernig þessu á aö koma saman”. Svar Lúöviks viö ábendingum Ólafe var táknrænt: „Vissulega segja tillögur okkar allmikiö”. VirtistLúðvik ekki taka þærofal- varlega sjálfur. Magnús Torfi ólafsson minnti á þaö I sjónvarpsþættinum aö þess- ar tillögur Alþýöubandalagsins eru engin nýlunda. Þeir byrjuöuá sinum tima meö gaffalbitastefnu ogaf henni leiddi vafasaman þátt i viöskiptum okkar viö Austur-Evrópurfkin. Siöan kom iðnbyltingarstefnan, en af henni leiddi Grundartangaverksmiöj- una. Þar næst komu Alþýöu- bandalagsmenn meö orkustefnu, en Kröfluvirkjun var aöalþáttur hennar. „Sorglega margt rekur sig hvaö á annars horn i atvinnu- málaplaggi Alþýöubandalags- ins”, sagöi Magnús Torfi, „og ég óttast þaö sem leiöa kann af þess- ari „islenzku” atvinnustefnu nú”. Viö þessu haföi Lúövik Jósefs- son þaö svar eitt aö „i atvinnu- stefnunni þarf aö rikja bjart- sýni”. Hreppsnefndar kosningar i 168 hreppum i dag ESE — Jafnhliöa Alþingis- kosningunum i dag fara fram hreppsnefiidarkosningar i alls 168 hreppum. 1 153 þessara hreppa er kosning óhlutbund- in, en i 15 eftirtöldum hrepp- um hafa verið lagöir fram framboöslistar: Kjalarnes- hreppur, Laxárdalshreppur, SvarfaöardalshrQipur, Háls- hreppur, Ljósavatnshreppur, Aðaldælahreppur, Tjörnes- hreppur, Skútustaöahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Hvammshreppur, Dyrhóla- hreppur, Rangárvaliahrepp- ur, Hraungerðishreppur, Grimsneshreppur og ölfus- hreppur. Einnig veröur kosiö um sýslunefiidarmenn i dag nema sjálfkjöriö hafi orðiö. Alþýðuf lokkurinn: Benedikt á að vera „nýja” Tilraunir Benedikts Gröndal til aö sýna „nýtt andlit” Alþýöu- flokksins í sjónvarpinu á dögun- um voru vægast sagt broslegar. Hann hældisér að þvi aö flokkur- inn heföi opinberaö fjármál sin, en þegar ólafur Jóhannesson spuröi hann hvar Alþýðuflokkur- inn heföi birt yfirlit yfir erlent gjafa- og styrktarfé kratanna, svaraði Benedikt aöeins: „Þaö kemur i næsta uppgjöri”. Þetta er þvi aöeins framtiöar- músik, og veröur fróölegt aö fylgjast meö efndunum. andlitið Benedikt lenti greinilega I vandræöum viö aö svara spurn- ingum Ólafsum „nýbreytnina” I Alþýöuflokknum og reyndi aö bjarga sér meö þvi aö spyrja Ólaf: „Veröur þaö ekki kallaö nýtt andlit þegar nýr formaöur tekur við af þér i Framsóknarflokkn- um?” „Nýja” andlitið á Alþýöu- flokknum er sem sé i þvi einu fóigiöaö BenediktGröndal tókviö flokksformennsku af Gylfa!

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.