Tíminn - 01.08.1978, Síða 12
12
Þriðjudagur 1. ágúst 1978
Ingólfur Davíðsson:
Hrossahópur á Skálholtscngjum (10/7. 1978)
Við jarðgöngin I Skálholti (12. júll 1978).
dönsk gjöf en litskreyting þeirra
verk Gerðar Helgadóttur. Nina
Tryggvadóttir er höfundur
hinnar stórfögru altaristöflu.
Norðmenn gáfu byggingarefni
(m.a. flisar á þak og gólf), enn-
fremur hurðir og eina kirkju-
klukku. Sviar hafa gefið tvær
kirkjuklukkur og Finnar eina.
Alls eru kirkjuklukkurnar átta,
og er hljómur mikill og fagur
þegar þeim er hringt. Færey-
ingar gáfu fagra skrinarskál
(skirnarsá) höggna i granit af
færeyskum listamanni.
Furðu margir biskupar hafa
gengið um garða i Skálholti eða
höggnir 7. nóv. 1550. Var þá lok-
ið kaþólskum sið á fslandi, en
konungur hremmdi miklar
eignir klaustra og kirkju.
Gegnt kirkjunni stendur lýð-
skólinn, sérkennileg lá'g bygg-
ing, sem virðist vera mörg sam-
tengd smáhús, meö undirgöng-
um og einkennilegum göflum.
Leiðir þetta hugann að húsa-
þyrpingunni á gamla Skálholts-
stað á dögum biskupanna — og
fer vel á þvi. Viðkunnanlegt
dökkt hellugólf er i skóla og
kirkju. Liklega er þó fremur
erfitt að þrifa það t.d. i mat-
stofu. Veggir i skóla hvitir og
Þorlákshver I Skálholtstungum (15/7. 1978)
alls 45, þar af 32 i kaþólskum
siö. Flestir biskupanna voru is-
lenzkir en þó 15 útlendir — allir
fyrir siðaskipti. Má t.d. nefna
Vilkin Hinriksson sem tók sam-
an máldaga bók fyrir biskups-
dæmið. Hinir útlendu voru ým-
issa þjóða, flestir norskir og
danskir, en einnig enskir, holl-
lenzkir og þýzkir. Ljómi er enn
yfir nöfnum allmargra is -
lenzku biskupanna i Skálholti,
t.d. hinna fyrstu fsleifs og Giss-
urar, Klængs Þorsteinssonar,
Þorláks helga, Páls Jónssonar,
ögmundur Pálssonar, Odds
Einarssonar, Gisla Oddssonar,
Brynjólfs Sveinssonar, Jóns
Vidalin og hinna siðustu Finns
og Hannesar. Biskupsstólarnir
voruhelztu fræöasetur landsins
öldum saman, eftir að klaustrin
voru öll. Margir stunduðu nám i
Skálholts og Hólaskóla á fyrri
öidum. Hvernig mundu skóla-
sveinar vorra tima una sér, ef
þeir værufærðir aftur i aldir — i
hina fornu skóla? Mjög var þá
litið upp til Skálholts- og Hóla-
sveina, enströnghefur vistin oft
veriðsvo reyndi á karlmennsku
aö þola hana. Hvar skyldi f jósið
hafa staðið þar sem Oddur Gott-
skálsson þýddi Nýja testament-
ið i laumi? Skammt frá kirkju
og bóndabæ er litill reitur með
minnisvarða girtur I klappar-
holti, aftökustaður Jóns Arason-
ar og sona hans, Ara lögmanns
og séra Björns, en þeir voru
„hlutlausir”, njóta myndir sln
vel á þeim. Undirritaður kynni
samt betur við ljósgræna veggi
og kvistótt timburgólf I mat-
stofu!
f öðrum enda hins langa skóla
húss eru nokkur heimavistar og
sumargestaherbergi, og ber
sérhvert þeirra eitt nafn:
fsleifsvist, Gissurarskáli, Þor-
lákssæti, ögmundarbúð
Brynjólfsstúka, Vidalinsstóll,
Biskupsstofa, o.s.frv. Ég gisti
Gissurarskála og blasir kirkjan
þar við. Rétt hjá skólanum
stendur tveggja hæöa aðsetur
skólastjórans, en Ibúöarhús
prestsins skammt frá kirkjunni.
Bóndinn býr nokkru fjær I sér-
lega snotru húsi að sjá. Var
Björn bóndi að slá túnið. Á göml-
um ösku- og moldarveggja-
rústahaug miklum skammt frá
kirkjunni var allt gult af sóley
oghvlttaf stórvöxnu kúmeni, en
vallarfoxgras undirgróður.
Skiptir þessi hóll og litið lautar-
drag hjá, óvenju fagurlega lit-
um og væri verðugt verkefni
færum litmyndasmiö.
Oft er leikið á sembal o.fl.
hljóðfæri i kirkjunni. Margir
ferðamenn koma inn, ganga
flestir hljóðlega, setjast margir
hverjir og hlusta á hina fögru
hljóma um stund, orgel og sem-
ball hljóma vel saman. Til eru
lika ferðamenn sem æða eirðar-
lausir um allt, taka myndir i si-
fellu og snarast siðan út I bil.
Dómkirkjan I Skálholti (Brynjólfskirkja) reist 1650-1651
Benediktsmessa á morgun,
sumartónleikar i Skálholts-
kirkju I vændum, bezt að bregða
sér þangað með sembalflutn-
ingabflnum. Það er reisn yfir
Skálholtsstað nú, eftir langvar-
andi niðurlægingu, og liggur
þangað stöðugur straumur is-
lenzkra og erlendra feröa-
manna. Skálholtshátið 23. júli
orðin árlegur viðburður. Kirkju-
leg mót haldin öðru hvoru og
sumarbúðir eru á staönum.
Sumartónleikar fara fram i
kirkjunni fjórða árið röö skipu-
lagðir af Helgu Ingólfsdóttur
semballeikara. A Skálholtsstað
er nú prestssetur, kristilegur
lýðháskóli og bóndabær, en hæst
her kirkjuna, veglega byggingu,
i ..göa árið 1963. A sama grunni
hefur höfuðkirkja landsins stað-
ið i hálfa áttundu öld. Umhverf-
iser grasi vaxinn kirkjugarður-
inn, sem geymir bein flestra
þeirra manna er svip settu á
staðinn og þjóðlifiö um sina
daga. Eru á staðnum legsteinar
af gröfum nokkurra biskupa.
Sumarið 1954 var grunnur dóm-
kirkjunnar rannsakaður og
fundust ýmsir munir, en merk-
astur þeirra var steinþró Páls
biskups Jónssonar (1195-1211).
„Gissur hviti lét gjöra hina
fyrstu kirkju I Skálholti og var
þar grafinn að þeirri kirkju”,
segir i Hungurvöku. Sú kirkja
varð dómkirkja Islendinga og
stóð fram á daga Gissurar Is-
leifssonar biskups (1056-1080)
er hann reisti nýja kirkju, þri-
tuga að lengd, og vigöi Pétri
postula. Klængur Þorsteinsson
biskup á siðari hluta 1. aldar,
reisti nýja kirkja af grunni,
geysistóra timburkirkju, og er
grundvöllur hennar stærstur
allra kirkna i Skálholti. Komu út
á tveimur skipum stórviðir til
hennar, er Klængur biskup lét
höggva I Noregi. Var hin nýja
kirkja talin að öllu vönduð
framyfir hvert hús annað á Is-
landi, bæði aö viöum og smiöi,
og var vigð meö mikiili viöhöfn
af báðum biskupum landsins, að
viðstöddu geysifjölmenni. Páll
biskup Jónsson færði kirkjunni
tvo glerglugga, keypti mikla
fleiri að starfi við kirkjusmið-
ina. Forsmiöur að kirkjunni var
Guðmundur Guömundsson hinn
yngri frá Bæ i Borgarfirði —
hinn hagasti smiður hér á
landi”.
Var „Brynjólfskirkja” næst
„Klængskirkju” að stærð,
Bóndabærinn I Skálholti (11/7 1978)
lagöur á Skálholtshátið árið
1956, en vígslan fór fram 1963.
Kirkjan hefur fengiö margar
mikilsverðar gjafir frá Norður-
löndum. Danir gáfu orgeliö,
ljóstækin, stólana, eina kirkju-
klukku og fé til að skreyta kór-
gafl yfir altari. Gluggarnir eru
kirkjuklukku og lét gera stöpul
(turn) fyrir þær. Arið 1309 laust
eldingu i stöpulinn og brann þá
kirkjan.öðrusinni^árið 1526i tið
ögmundar biskups, brann
kirkjan i Skálholti. ögmundur
biskup lét þegar gera messu-
færabúð (Þorláksbúö) í kírkju-
garðinum en síðar veglega
dómkirkju. Brynjólfur
Sveinsson (1639-1674) lét gera
stóra og veglega kirkju, sem
teikning er til af, á árunum
1650-1651. Stóð hún þegar bisk-
upsstóllinnvarlagöurniður áriö
1785, og hefði sennilega getað
staðið enn ef rækt hefði verið við
hana lögö, þvi að hún var mjög
vönduð. Fékk biskup flutta til
hennar þá bestu relcaviðu, er
hann gat fengið og einnig utan-
lands frá mikla viöu. Kom árið
1646 hið síðara Eyrarbakkaskip
nærri fullt meö grenivið. Var
ailt stórviðið á fsum heim
dregið þá akfærigafstá vetrum.
Voru stundum 30 smiðir eða
grunnur hennar stærri en nýju
kirkjunnar. Þau urðu siðustu
örlög kirkjunnar að hún var rif-
in og viðir hennar seldir á upp-
boði. Gripir hennar margir fóru
á dreif og eyðilögðust. All-
margir dýrgripir eru þó enn til
úr henni, t.d. altari og predikun-
arstóll, er nú standa i nýju
kirkjunni, ennfremur skirnar-
fontur, hökull, kaleikur o.fl. á
Þjóðminjasafni. Sennilega hafa
hljóðfæri verið til fyrrumbæði á
Hólum og Skálholtsstað. E.t.v.
hefur Ragnheiður Brynjólfs-
dóttir leikið á Clavicord? Jón
ögmundsson, fyrsti Hólabiskup,
var söngmaður mikill og tón-
menntaður.
Litil sveitakirkja reist á 19.
öid skipaði sess hinnar veglegu
dómkirkju, biskupsstóll og skóli
voru flutt til Reykjavlkur 1785
eftir Móðuharðindin. Jarö-
skjálftar stórskemmdu þá flest
hús I Skálholtí, en kirkjan stóðst
nær óskemmd.
Slðasti Ská lholtsbiskup,
Hannes Finnsson. Fékk þó leyfi
til að sitja á staðnum sina em-
bættistið (1785-1796). Hina nýju
Skálhoitskirkju teiknaði Höröur
Bjarnason, húsameistari rikis-
ins. Var hornsteinn hennar
Hásumardagar
í Skálholti