Tíminn - 01.08.1978, Side 14

Tíminn - 01.08.1978, Side 14
14 Tilkynning í dag Þriðjudagur 1. ágúst 1978 [Lögreglaog slðkkvilið [ Ferðalög j Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Kilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. liitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Verslunarmannahelgi Föstud. 4/7 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldað i skjól- góðum skógi i Stóraenda, i hjarta Þórsmerkur. Göngu- ferðir. 2. Gæsavötn — Vatnajökull. Góð hálendisferö. M.a. gengið á Trölladyngju, sem er frábær útsýnisstaður. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. 3. Lakagigar, eit.t mesta náttúruundur Islands. Farar- stj. Þorleifur Guðmundsson. 4. Skagaf jörður, reiötúr, Mælifellshnúkur. Gist i Varmahlið. Fararstj. Har- aldur Jóhannsson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Útivist Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. júli til 3. ágúst er i Apóteki /'usturbæjar og Lyfjabúö P.reiðholts. Það apó- tek sem <yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum f.ri- dögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafuarfjöröur — Garöabær: Nætur- og beigidagagæ/.la: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúöir. ' Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspilala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.'' Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Fundartimar AA. Fundartim-" ar AA deildanna i Reykjavlk eru sem hér segir: Tjarnar- ‘ götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. > 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. _ Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein-.’ ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fásti einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Miðv. 2/7 kl. 20 Sólarlagsganga i Suðurnes og Gróttu. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Fritt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Otivist Ferðir um verslunarmanna- lielgi Föstudagur 4. ágúst Kl. 18.00 1) Skaftafell — Jökulsárlón (gist i tjöldum) 2) öræfajökull — Hvannadalsbnúkur (gist i tjöldum) 3) Strandir — Ingólfsfjörður (gist i húsum) Kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist i húsi) 2) Landinannalaugar — Eld- gjá (gist i húsi) 3) Veiðivötn — Jökulheimar (gist i húsi) 4 Hvanngil — Emstrur-Hatt- fell (gist i húsi og tjöldum) Laugardagur 5. ágúst Kl. 08.00 1) Hveravellir — Kerlingar- fjöll (gist I húsi) 2) Snæfellsnes — Breiða- fjarðareyjar (gist i húsi) Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferðir um nágrenni Reykjavikur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferðir 9.-20. ágúst. Kverkfjöll — Snæ- fell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatnaleið og heim sunn- an jökla. 12.-20. ágúst Gönguferðir um Hornstrandir. Gengið frá Veiðileysufirði um Hornvik, Furufjörð til Hrafnsfjarðar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Pantið timanlega. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3, s. 19533 og 11798 ( Minningarkort" Minningarkort Barna- spitalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir, Aðalstr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut. Versl. Jóhannes- ar Norðfjörð, Laugaveg og Hverfisgötu. O. Ellingsen, Grandagarði. Lyfjabúð Breið- holts. Háaleitis Apotek.Vestur- bæjar Apótek. Apótek Kópa-. vogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Barnaspitalans við Daibraut. Afmæli 75 ára er I dag Guðjón Ólafsson fyrrum bóndi Stóra- Hofi, Gnúpverjahr. Hann tekur á móti gestum frá kl. 3 i dag á heimili sonar sins, Stóra-Hofi Gnúpverjahr. krossgata dagsins 2820 Krossgáta Lárétt 1) Gerir viö 6) Dýraliffæri 10) Hasarll) Timi 12) Bölvaöi 15) Mölva. Lóðrétt 2) Máttur 3) Beita 4) Anza 5) Lamin 7) Borða 8) Fljót 9) Afrek 13) Mánuður 14) Gróða Fffgg fo 12 /3 1V Ráðning á gátu No. 2819 Lárétt 1) Hásar 6) Leikari 10) Af 11) Is 12) Fimmtug 15) Stund Lóðrétt 2) Ari 3) Ala 4) Klafi 5) Misgá 7) Efi 8) Kám 9) Riu 13) Mót 14) Tin Þriðjudagur X. ágúst 1978 Brent svaraði: — Ef heilsa hennar þolir þetta ekki, getur hún eins vel hætt strax að fást við leiklist. En sé hún nógu hraust, mun þetta aðeins styrkja hana. Leynist einhver veila i henni, ætti hún að koma I Ijós, og þá er sennilega fremur hægt að fá bætur á þvi nú en siðar. Og hann hlóð að henni verkefnunum, fyrirskipaöi henni, hversu lengi hún mætti sofa, hversu miklum tima hún mætti verja til hvílda og gönguferða og hvað hún ætti aö borða — og það var bæði fátt og litiö. Þegar hann hafði komiö öllu liferni hennar i það horf, er hann æskti, kvað hann upp úr með það, að hann þyrfti að bregða sér vest- ur um haf snögga ferö I viðskiptaerindum. — Ég kem aftur að mán- uði liönum, sagði hann. — Ég held, aö ég fari með þér, sagði Palmer. — Er þér það á móti skapi, Súsanna? — Viö Clélie komumst einhvern veginn af, sagöi Súsanna. Hún fagnaði þvi, að þeir skyldu fara báöir, þvi að þá gat hún einbeitt sér að þvi eina, sem henni var hugleikið. I fyrsta skipti i Hfinu naut hún þeirrar æðstu gleði, sem dauölegum mönnum er til boða — þeirrar einu gleði, sem vex og lifir, þrátt fyrir allt andstreymi — gleðina yf- ir þvi starfi, sem er I samræmi við eöli mannsins og eykur þroska hans. — Já — komdu með mér, sagði Brent við Palmer. — Hér mynd- irðu ekki gera annað en freista hennar til þess að brjóta fyrirmæli min. Hann bætti við: — Ekki það, aö ég sé smeykur um, aö þér tæk- ist það. Hún skilur orðið, að hverju ég stefni með þessu öllu — og enginn mannlegur máttur myndi geta haggað henni. Þess vegna tel ég mig geta yfirgefiö hana um stund að ósekju. — Já, ég skil þetta allt, sagði Súsanna. Hún starði út i bláinn. Friddi tók eftir svipnum á henni og flýtti sér aö snúa sér burt. Laugardagsmorgun nokkurn horfðu þær Súsanna og Clélie á hina löngu, yfirfullu járnbrautarlest renna út úr Eustonstööinni á leiö til Liverpool, þar sem Lúsitania lá i höfn. Þegar þær sneru aftur heim til sin, setti að þeim undarlega kennd. Lundúnaborg var svo ferlega stór og þungbúin á svip og ómild við ferðlúna gesti. Þær voru svo einmana. Súsanna fór að hugsa um siðustu orð Brents. Hún hafði sagt: — Ég skal reyna að vera verðug alls þess, sem þér hafið á yður lagt min vegna, Brent. — Já, ég held það sé mér að þakka, að sumt af óláni heimsins nær ekki lengur til yöar — aö þér þurfið ekki lengur við þeirrar huggun- ar, sem auðæfin hafa að bjóöa. Gleymið þvi ekki, ef skipiö skyldi sökkva i saltan mar með öllu, sem á þvi veröur. Og svo haföi hún horft á hann. En Friddi haföi snúið að þeim baki að hálfu leyti, svo að hún vonaði, að hann hefði ekki tekið eftir þvi. Já, hún var i rauninni viss um, að hann hefði ekki tekið eftir þvi, þvi að hún hefði ekki vogaö sér að gera þetta aö honum ásjáandi. Og Brent —hann hafði svarað augnaráði hennar með einu af þessum undarlegu brosum sinum. En nú sá hún oröið i gegnum grimuna á andliti hans. Svo — hafði hún kastað sér I sterkan faöm Fridda — og rétt Brent hönd sina. — Veriö þér sælir, haföi hún sagt. Og hann svaraði: — Heill og heiður. Ekkert af óláni heimsins? Þurfið ekki lengur við þeirrar huggun- ar, sem auðæfin veita? Já — það var hér um bil bókstaflega satt. Hún fann, hvernig allur hennar vilji og öll hennar hugsun beindist að þessu eina. Brent haföi fengið þeim Clélie fleiri verkefni en þeim var unnt aö sinna. Þær höfðu þess vegna engan tima til þess að hugsa um sjálfar sig né þá, sem fjarverandi voru. Og þegar Friddi kom aftur alveg óvænt — hann kom aftur með Lúsitaníu eftir sex daga og fimm nátta viödvöl I New York — furð- aði Súsanna sig á þvi, hve fegin hún var I rauninni að sjá hanna aft- ur. — Ég gat ekki til þess hugsað, sagði hann. — Ég er orðinn viðskila viö New York — að minnsta kosti þá New York, sem ég þekki. Mér leist ekki á félagsskapinn. Mér leiddust þeir. Þeir eru orðnir mér hvimleiðir. Og ég vissi, að það myndi strax gjósa upp einhver kvitt- ur, ef ég yrði þar marga daga. Nei, þaö var ekki Evrópa. Þaö varst — þú. Þú berð ábyrgð á þeirri breytingu, sem á mér hefur orðið. Hann átti einvörðungu við þá sálrænu breytingu, sem hafði á hon- um oröið — og vissulega var hún mikii. Þótt hann hændist enn að margs konar Iþróttum, þá gerði hann það ekki lengur á sama hátt og áður. Hugur hans var líka farinn að hneigjast að listum, og hann lagði rækt við það að tala enskuna sem fegurst og óbjagaðast og hleypti I brúnirnar, þegar Brent og Súsanna brugðu fyrir sig skril- ,,A meðan þú situr þarna og gerir ekki neitt gætir þú verið að baka kökur... eða tertu... eða klein- ur...” DENNl DÆMALAUSi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.