Tíminn - 17.08.1978, Page 17

Tíminn - 17.08.1978, Page 17
Fimmtudagur 17. ágúst 1978 17 BÍLAR óska» e6as 6 1 # Lagt á ráðin, talið frá vinstri, Gestur, Ásgeir og Jóhann. inná pitt stoppið (svæði þar sem skipt er um hjólbarða og þess- háttar) fraus annað hjól fast og leit út fyrir að þeir yrðu að hætta við keppnina. En þeir höfðu heppnina með sér, keppn- inni var frestað vegna þess að slys hafði orðiö á Road Atlandic kappakstursbrautinni sem er stutt frá og gátu þeir þvi skipt um bremsudiskinn sem hafði sprungið. Næsta keppni sem þeir As- geir, Mike og Gestur taka þátt i, verður i september i Riverside Los Angeles og verður gaman aö sjá hversu mikiö þeim fer fram. Sigurjón Harðarson # BUlinn hjólastilltur og yfirfarinn. • Mike á rúmlega 200 milna hraða Cristiansen, en hann ásamt fé- lögum sinum Gesti Gunnarssyni og Mikael Roche leggja stund á kappakstur i fristundum sinum. Asgeir og Mike starfa sem flug- menn i Kaliforniu, en Gestur nemur flugvirkjun. Þeir félagar eru orðnir þekktir þar ytra und- ir nafninu „Icelandic racing team” eða Islenska kappakst- ursliðið. Ásgeir keppir i flokki formúla Ford, en hefur mikinn hug á þvi að fá sér stærri bil og komast i flokk B eða formúlu II. Mike er hins vegar á stærri bil og keppir hann i Can Am eða formúla 5000. Til þess að verða fullgildur ökumaður i kappakstri verða menn aö ganga i gegn um bæði súrt og sætt. Þeir verða að fara i skóla, þar sem farið er i gegn- um öll þau ‘ hugsanlegu atriði sem upp geta komið i kapp- akstri. T.d. hvað á að gera ef springur að framan á um 250 milna hraða. Já, það er jafngott að standa klár á öllum þeim til- fellum sem upp geta komiö. Miklar öryggiskröfur eru gerðar bæði fyrir ökumenn og bila. ökumenn verða t.d. að vera klæddir i samfesting sem þolir eld i allt að eina minútu, og siðan er i bilnum sérstakt slökkvikerfi sem verkar þannig, að sé ýtt á takka sem staðsettur er i stýrinu sprautast slökkvi- froða bæði á vél bilsins og öku- mann. Bill sá sem Mike ekur er af gerðinni Lola T 332, en hann er með breskan girkassa og drif, en 305 -cu-in. Chevrolet V-8 vél sem gefur um 580 hestöfl. Eftir hverja keppni er bilinn meira og minna tekinn i sundur og allir hlutir grandskoðaðir. Þá er vélin tekin i sundur og gerð upp. Til gamans má geta þess, að upptekning á vélinni getur kostað allt að 600 þús eftir hverja keppni. Einnig eru öll dekk endurnýjuð fyrir hverja keppni. Sftasta keppni sem þeir félag- ar tóku þátt i fór fram 23. júli sl. á braut sem heitir Road Amerjka og er i Elkhartlake. Keppendur voru 36 og lentu þeir i 12. sæti af 23 sem luku keppn- inni. Brautin er 4.2 milur á lengd og var þeirra besti timi 2.15 min. í undanúrslitum fyr- ir keppnina urðu þeir fyrir þvi óláni að drifið brotnaði og hafði það þær afleiðingar að þeir lentu aftarlega i rásröö, sem er mjög slæmt og klukkutima fyrir képpnina þegar bilnum var ekið Kappaksur er hvað vinsæl- asta bilasportið erlendis og er þá átt við kappakstur á þar til gerðum brautum. Þessar braut- ir eru yfirleitt hringlaga, með misjafnlega hættulegum beygj- um. Brautirnar eru steyptar eða malbikaðar og er þvi hægt að ná óhemju hraða á þeim. Keppt er I mismunandi flokk- um, eftir stærð og gerö öku- tækja. Formúla I er sá flokkur sem mest er áberandi, þar sem heimsfrægar kappaksturs- hetjur og atvinnumenn láta gamminn geisa. Þeir keppa á algerlega sérhönnuðum bilum, þar sem hver skrúfa hefur verið þaulhugsuð af tæknimönnum og sérfræðingum. Siðan eru minni flokkar eins og formúla II, formúla III, for- múla Ford o fl. þar sem áhuga- menn geta spreytt sig. 1 Bandarikjunum býr Asgeir 36

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.