Tíminn - 23.08.1978, Qupperneq 1
Valsmenn
íslandsmeistarar ‘
— íþróttir bls. 14 og 15
Slöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og óskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Stjórnarmyndunarviðræðurnar:
Er forsætisráðherrastóllinn
helsta ágreiningsefnið?
— Alþb. tilbúið í þriðju vinstri viðræðurnar?
HEI— Sem kunnugt er haföi LUÖ-
vik Jósepsson látiö hafa eftir sér
Eð á sameiginlegum fundi þri-
flokkanna i gær yröu úrslit ráðin
um þaö hvort viöræðum yröi
haldið áfram um vinstri stjórn
eða aö hann skilaði umboöi sinu
til stjórnarmyndunar aftur til for-
seta lslands. Þó fór svo eftir lang-
an fund aö ákvörðun þessari
hefurveriö frestað þar til aö lokn-
um þingflokksfundum i dag.
Menn voru leyndardómsfullur
fyrir fundinn i gær, þótt Ólafur
Jóhannesson segöist ennþá von-
betri um aö stjórnarmyndun
myndi takastheldur en degi áður.
Eftir fundinn voru menn þó ennþá
leyndardómsfyllri en fyrir hann
og erfitt að fá forystumenn flokk-
anna til að tjá sig um hvaö rætt
heföi verið. Ólafur Jóhannesson
sagöi að ekki hefði veriö um aö
ræöa nein sérstök ágreiningsefni
á þessum fundi. Steingrimur tók
undir það að ekki væri um mál-
efnalegan ágreining aö ræöa hvaö
sem þaö þýðir og Ragnar Arnalds
vildi heldur ekki nefna
ágreiningsefni.
Þó má það ljóst vera aö um
ágreining er aö ræöa. Sá
ágreiningur er ekki um varnar-
málin þvi þau hafa ekki verið
rædd ennþá eftir þvi sem næst
veröur komist. Ragnar Arnalds
vildi þó ekki viöurkenna að þaö
væri vegna þess að þar væri um
smámál aö ræöa heldur væri
ætlunin aö taka þau mál fyrir á
siðasta sprettinum.
Af ýmsu má þvi ráöa aö þaö
gæti átt viö rök aö styöjast að
aðalágreiningurinn nil væri um
ráöherrastóla þótt enginn for-
ystumanna vildi játa þvi. Ólafur
Jóhannesson sagöi t.d. aö langt
væri frá þvi aö þetta væri komiö
svo langt. En staöfest var af ýms-
um Alþýöuflokksmönnum er tal
hafðist af I gær, aö innan Alþýðu-
flokksins rikti mikil andstaöa
gegn þvi aö Lúövik Jósepsson
veröi forsætisráöherra og sumir
þeirra vilji jafnvel setja það sem
algert skilyröi aö svo veröi ekki.
Benedikt Gröndalvildi ekki svara
þessusagöi aö um þaö yröi tekin
ákvöröun á þingflokksfundi i dag.
Ragnar Arnalds var hinsvegar
spurður hvort Alþýöubandalagið
setti þaö sem skilyröi aö Alþýöu-
bandalagiö fengi forsætisráöu-
neytiö. Hann sagöi þaö aö visu
ljóst aö mörgum flokksmönnum
þætti þetta miklu máli skipta en
af hálfu flokksins og Lúöviks
sjálfs væri þaö ekki Urslitaatriöi.
Ragnar sagöi jafnframt aö þótt
svo færiaðLúövikskilaöi umboöi
sinu til stjórnarmyndunar aftur
þá þýddi þaöekki aö þeir Alþýöu-
bandalagsmenn væru hættir aö
ræða möguleika á vinstri stjórn.
Þaö er þvi ljóst aö spennan heldur
áfram þótt eitthvaö ætti aö skýr-
ast i dag um ágreiningsefnin
a.m.k.
Þvi má siðan bæta viö að Al-
þýöuflokkur og Alþýöubandalag
hafa sem kunnugt er talsvert
unnið aö þvi aö undirbúa stofnun
minnihlutastjórnartilaö taka viö
ef myndun vinstri stjórnar mis-
tekst algerlega. Mátti jafiivel
skálja það áeinum þingmanni Al-
þýðuflokksins aö þessum viöræö-
um heföi veriö þaö langt komið aö
forystumenn þessara flokka
heföu veriö búnir aö koma sér
saman um forsætisráðherra i
þeirri stjórn, sem sýnist nokkuö
Ólafur Jóhannesson sagöist
nokkuð vongóður fyrir fundinn i
gær, en fámáll að honum loknum.
stórt atriöi ef miö er tekið af þvi
aö þaö atriöi veröur ef til vill til aö
Lúðvik Jósepsson. Ekki aðeins
islenska þjóðin fyigist með hverju
hans orði heidur biða blöð um
Evrópu alla eftir hans ákvörð-
unum. Timamvndir: Róbert.
koma I veg fyrir vinstristjórnar-
myndun.
Benedikt Gröndal. Virðist ekki
auðvelt fyrir hann að ráða við
sinn unga þingflokk.
Það var mikill spenningur er fulltrúar flokkanna þriggja mættu til
fullir en heldur glaðlegir og jafnvel mátti heyra hlátrasköll innan úr
fundar i gær, þvi þar skyldu úrslit ráðin. Menn voru afar leyndardóms-
fundarherberginu I þann mund að dyrum var lokað.
VMSÍ hótar
málsókn
vegna óloglegra uppsagna
starfsfólks frystihúsanna
MóL — Verkamannasamband
Islands hefur hótað aö beita sér
fyrir málssókn á hendur
atvinnurekendum fari svo aö
verkafólk, sem hefur veriö sagt
upp störfum i frystihúsum eða
munverðasagtupp 1. sept. n.k.,
haldi ekki launum i löglegan
uppsagnarfrest.
Timanum barst i gær ályktun
framkvæmdastjórnar VMSI,
sem samþykkt var á fundi i
fyrradag. Hljóöar hún þannig:
„Framkvæmdastjórn Verka-
mannasambands tslands, kom-
in saman til fundar mánudaginn
21. ágúst 1978, mótmælir sem
algerri lögleysu fyrírvara-
lausri uppsögn verkafólks i
frystihúsum viða um land, sem
kom til framkvæmda 1. ágúst
s.l. og er enn viöar fyrirhuguð 1.
sept. n.k.
Framkvæmdastjórnin bendir
á, aö samkv. lögum nr. 16 9.
april 1958 um rétt verkafólks til
uppsagnarfrests frá störfum, og
um rétt þess og fastra starfs-
manna til launa vegna sjúk-
dóms- og slysaforfalla, ber —
sbr. 1. gr. — að segja fólki upp
störfum meö eins mánaöar fyr-
irvara miðað viö mánaöamót.
Framhald á bls. 19.
Barði Friðriksson, frkv.stj. Vinnuveitendasambandsins:
Vinnuréttindasambandinu
hefur ekki verið slitið
— og því eru uppsagnirnar löglegar
MóL— I ályktun stjórnar VMSÍ
um uppsagnir starfsfólks i
frystihúsum sem birt er hér á
siðunni segir að uppsagnir verði
að gera með mánaðarfyrirvara
hafi viðkomandi unnið i eitt ár
eða lengur við fiskvinnslu. Einu
undantekningarnar frá þessari
reglu er að fyrirtækið verði fyrir
ófyrirsjáanlegum áföllum —
bruna, skiptapa, hráefnisskorti
— Deilan um hvort uppsagnirn-
ar séu ólöglegar eða ekki, hlýtur
þvi að standa um það hvort
stöðvunin sé vegna hráefnis-
skorts.
„Við leggjum þann skilning i
lögin að frystihúsin skorti hrá-
efni sem borgar sig að vinna”,
sagði Baröi Friðriksson hæsta-
réttarlögmaður og fram-
kvæmdarstjóri Vinnuveitenda-
sambands Islands i samtali við
Timann i gær. ,,Það hefur þvi
orðið vinnslustöðvun vegna þess
að um hráefnisskort er að
ræða”.
„1 fréttatilkynningu VMSI
virðist koma fram að vinnurétt-
indasambandinu hafi endanlega
verið slitið. En svo framarlega
sem ég veit til hafa atvinnurek-
endur það alls ekki i hyggju.
Verði fyrirtæki fyrir ófyrir-
sjáanlegum áföllum, svo sem
hráefnisskorti, þá má þaö taka
menn strax af launaskrá nema
þá sem hafa gert
kauptryggingasamning við
fyrirtækið. Þeim veröur að
segja upp með vikufyrirvara.
Núverandi uppsagnir eru fyrst
og fremst timabundnar neyðar-
ráðstafanir vegna þess, að ekki
er fyrir hendi hráefni sem borg-
ar sig að vinna.”
,,En hafi atvinnurekandi hins
vegar i hyggju að slita vinnu-
réttindasambandinu endanlega,
þá ber honum lögum samkvæmt
að segja upp starfsfólki sinu
með mánaðarfyrirvara miðaö
við mánaðarmót, þ.e.a.s. þvi
fólki sem hefur unniö við fisk-
vinnslu i eitt ár eða lengur eins
og segir i tilkynningu VMSl”,
sagði Barði að lokum.