Tíminn - 23.08.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1978, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. ágúst 1978 3 Einar Ágústsson: Steinkast úr glerhúsi Svavar Gestsson, ritstjóri og alþingismaður, gaf sér um helg- ina tima til að lita upp úr stj ór narmy ndunarviðræðunum og sendi mér kveðju i sunnu- dagsblaðinu. Ber að þakka það. Hann talar þar um mig sem islandsmeistara i loftfimleikum vegna afstööu minnar i varnar- málunum. Þykir mér lofið gott svo sem nærri má geta, en hef þó nokkrar áhyggjur i þessu sambandi. Ahyggjur minar eru i stuttu máli þær, að ég sé um það bil aö missa þessa meistaratign Ur höndum mér. Ég get nefnilega ekki betur séð en Alþýðubandalagið sé að taka svo glæsilegt heljarstökk i þessu hjartans máli sinu, að min fyrri afrek hverfi þar alger- lega í skuggann. 1 yfirstandandi stjórnarvið- ræðum hefur Lúðvik Jósepsson, sem ég tek ævinlega mark á, sagt það fullum fetum, að her- málin, sem hannkallar svo, geti ósköp vel beöið einhverja hrið, svo sem einsogtildæmis meðan hann er forsætisráðherra. Hefði þetta einhvern tima þótt frétt, en réttlætist auövitað af þvi gamalþekkta úrræði að fórna beri minni hagsmunum fyrir meiri. Nú segi ég þetta ekki til að rýra hlut Lúðviks Jóspessonar. Hann er maöur raunsær og veit sem er, að þingmeirihluti fyrir brottför hersins er ekki fyrir hendi og ennþá siður fyrir þvi, að Island fari úr Nató. Þá er að taka næst besta kostinn. Þessi staða hefur áöur komiö upp í Alþingi íslendinga, nú sið- ast eftir kosningar 1974. Einnig þá var næst besti kost- urinn valinn — sá, að aðskilja herstarfsemina frá annarri starfsemi á Keflavikurflugvelli. Að þvi hefur verið unnið á kjör- timabilinu með verulegum árangri eins og Alþýðubanda- lagsmenn munu brátt kynnast, þegar þeir taka við stjórnar- taumunum og fara að stjórna þar syðra. Þegar þeir nú kúvenda i þessu máli ættu þeir að s já sóma sinn i þvi að láta af ófrægingarskrif- um um þá menn, sem völdu sama kost 1974 og þeir ætla að taka 1978. Svavar Gestsson og félagar hljóta að gera sér grein fyrir þvi, að i stjórnmálum er ekki ávallt hægt að ná fram öllu sem maður vildi. Samstjórn flokka kallar á sveigjanleik i ýmsum málum eins og nú er að sannast með eftirminnilegum hætti á þeim Alþýðubandalagsmönnum. Og það hefur aldrei veriö hygginna manna háttur að kasta steinum úr glerhúsi. Ég er hvenær sem er reiðubú- inn að ræða þessi mál miklu Málgagn sósíalisma, verkalýðshrcyjt-igar og þjóófrelsis CJtgefandi: Dt«áfuf«Ug Þjóöviljan*. FramkvcmdMtjóri Eiður Berg- mann RiUtjórár: Kjartan Olafuon Svavar Gestsson FréttMtjóri: Elnar Karl Haraldsion. Umijón mcft tunnudagsbUði: Arni Bergmann Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Páiaaon Kitatjórn, afgreiðaU, auglys- ingar: Siðumúla 6, Sfmi 81333 Prentun: BUBaprent hf. ífullri vinsemd Einar Agústsson. varaformaður Framsóknarf lokks- ins. er núverandi islandsmethafi í pólitlskum loftflm- leikum að öllum öðrum mönnum ólöstuðum sem reynt haf a snilld sina I þessari vinsslu Iþróttagreln. Vorið 1974 hélt hann til Bandarlkjanna með áætlun um brottför bandarlska hersins upp A vasann. nokkrum mánuðum siðar bað hann Bandarikjastjórn um aó tryggja það að herinn yrði hér sem allra lengst. Æ slðan hefur Einar Agústsson af og til verið á ferðinni til Bandarikjanna til þess að snikja meiri framkvæmdir og meðal annars hefur hann farið þess á leit við Bandarlkjaþing að bandarlsklr skattgreiðendur verði látnir borga flugstöð i á Kef lavikurf lugvelli. I hinu orðinu kveðst utanrikisráð- herrann vera á móti svokallaðri „aronsku", sem er eitt viðurstyggilegasta afkvsmi hersetunnar fyrr og siðar og er þá langt til jaf nað. En þátttaka Bandarikjamanna i byggingu flugstöðvar fyrir Islendinga er hreinræktuð aronska og ekkert annað. A þvl er englnn munur að ætl- ast til þess að bandarlska stjórnin borgi flugstöð handa fslendingum eða vegi handa Islendingum. Nýjasta röksemd Einars Agústssonar fyrir þvl að halda hernum áfram I landlnu er einmitt af aronskuaf- brigðinu. I Tlmanum á föstudaglnn segir ráðherrann að atvinnuvandamálin á Suðurnesjum séu orðin svo hrika- leg að nauðsynlegt sé að tryggja fólkinu þar vinnu á Vell- inum. Hann ber þar fyrlr sig verkalýðsleiðtoga á Suður- nesjum sem helmlldamenn; Þjóðviljinn telur að séu þeir svoskyni skroppnicsvo flrrtir metnaði og sjálfsvirðingu 'sem Islendingar, að þeir leiti úrlausnar á atvinnuleysi fólksins með vinnu hjá hernum þá séu þeir menn ein- faldlega ekki marktækir. En röksemdafærsla Einars Agústsonar er á þessa leið: r „Ef við hefðum tök á að sjá þessu fólki fyrir atvinnu, þá væri þetta auðvitað ágætt". Hér er lágt lagst. Vlð þessu hugarfari sem lýslr sér I svona viðbrögðum þarf að sporna með þvl að efla at- vinnulif á Suðurnesjum, atvinnuvegi landsmanna sjálfra. Nál „aronska" Einars Agústssonar að grafa um. sig meðal þjóðarinnar elns og hún vlrðist hafa gert með-' al forráðamanna verkalýðsfélaga á Suðurnesjum er augljóstaöþá blasir sú hætta viðaðherinn verði talinnó- mlssandi þáttur I efnahagskerf i landsmanna. Vinstristjórninfyrriefldi svo atvinnuvegi landsmanna sjálf ra að hernámsvinnan dróst verulega saman, en um tlma var f jórða hver gjaldeyriskróna okkar komin frá bandarlska hernum. Nú er hlutfalllð vlssulega mlklu minna. En það er nóg samt tll þess að utanrlklsráðherra landsins telur sér sæma að nota það sem röksemd fyrir þvl að herinn verði að vera hér áfram. Það er alvarleg staVeynd.. Astæður „aronskunnar" felast I hersetunni sjálfri. Þess vegna er ekki unnt að útrýma „aronskunni" öðru vlsi en að reka herinn. Hlns vegar er unnt að sporna við henni með markvlssum aðgerðum þannig að fólklð á Suðurnesjum hafi liflbrauð sltt af þ|óðnýtum störfum, en ekki betlivlnnu hjá morðvélunum á Vellinum. Að lokum skal Bandarlkjamönnum bent á það I fullri vinsemd. að það er I meta máta varasöm f járfestingar- stefna hjá þeim að eyða f jármunum I framkvæmdir á Vellinum. Þeir geta ekki treyst þvl að Islendingar sætti sig við að hafa herinn hér á landi um ókomin ár. Mál- staður herstöðvaandstæðinga hefur elgnast æ fleirl fylgismenn á undanförnum árum þrátt fyrlr amerlsku Islendingana sem söfnuðu undirskrlf tunum f yrir f jórum árum. Ef Bandarikjamenn gerðu sér grein fyrir við • horfum fslendinga tll herstöðvarinnar, yfirgrtæfandi 4 meirihluta þeirra, mundu þeir að mlnnsta kosti loka á • Islenskan utanrikisráðherra sem næst kaml I snlkjuferð |1 nánar viö hvern sem er, en læt þetta nægja að sinni. Einar Agústsson Herstöðva andstæöingar: Sendu Brésnjef bréf KEJ —„Islenskir herstöðvaand- stæðingar vilja á þessum degi, réttum 10 árum frá innrás herja V a r s j á r b a n d a 1 a g s i n s i Tékkóslövakiu mótmæla harð- lega þeirri stjórnarfarslegu óár- an sem innrásin innleiddi þar i landi. Jafnframt krefjumst við þess að herir Sovétrikjanna hverfi á brott úr landinu, svo aö tékkneskri alþýöu megi auðnast að endurheimta þær frelsisvonir sem tóku að sjá dagsins ljós skömmu fyrir innrásina.” Þannig hljóðar upphaf bréfs - Islenzkra herstöðvaandstæðinga til Leonid Brésnjefs á 10 ára af- mæli rússnesks hernáms i Tékkóslóvakíu. t bréfi herstöðva- andstæðinga er veru sovésks hers i Tékkóslóvakiu likt' við veru hersins hér á landi sem her- stöðvaandstæðingar berjast gegn. hornið ■■■ <o '3 > Þriðjungur á flugu í Elliðaánum Er Veiðihornið hafði i gær samband við Friðrik Stefánsson hjá SVFR i gær voru komnir 1140 laxar á land úr Elliðaánum og þar af 406 á flugu. Friðrik sagði, að siðustu daga hefðu veiðst þetta 15-20 laxará dag og væriveiðin þónokkru meiri en á sama tima i fyrra, en þá voru komnir 904 á land. Þá sagði Friðrik, að veiði- mönnum heföi 12 sinnum i sum- ar tekist að fylla þann kvóta sem leyfður væri á eina stöng á hálfum degi, þ.e. 8 laxar og þar af hefðu tveir menn leikiö þetta tvisvar. Svipað í Leirvogsá Veiöi i Leirvogsá hefur veriö mjög svipuð og undanfarin sumur og 16. ágúst s.l. voru komnir 344 laxar á land úr ánni. Laxinn er mjög svipaður að stærð og undanfarin sumur. Þrjár stangir eru nú leyfðar i ánni, en eftir 1. sept. veröa aðeins leyföar tvær stangir. 50% aukning í Grímsá Friðrik sagði veiöi hafa veriö mjög góða i Grimsá i sumar og þrátt fyrir þurrka að undan- förnu væru nú komnir yfir 1550 laxar á land úr ánni og er þá miöaö við 18. ágúst s.l. A sama tima voru þeir innan við 1000 talsins, svo að aukningin er vel yfir 50%. 18 punda á flugu úr Norðurá Er Friðrik hjá SVFR sagði okkur fréttir úr Noröurá gat hann ekki látiö hjá liða aö geta þess, að einn stjórnarmaður SVFR Sverrir Þorsteinsson sem var viö veiði i ánni um siðustu helgi datt heldur betur I lukku- pottinn, þvi að hann setti i einn 18 punda lax á flugu i svo kölluö- um Almenning. Friðrik taldi aö nú væru komnir velyfirl800 laxar áland úránni enekkikvaðsthann hafa nákvæmari tölur. Flugleiðir hefja Baltimoreflug í nóvember — mikil kynningarherferð í Bandaríkjunum Aundanförnum mánuöum hafa farið fram á vegum Flugleiða viðtækar athuganir á hvort hag- kvæmt væri að hefja flug til fleiri staða i Bandarikjunum en New York og Chicago. Utanrikisráðu- neytið og samgönguráöuneytiö svo og sendiráö Islands i Was- hington hafa undanfarið unnið að þessu máli og fyrir nokkru fékkst leyfi fyrir Loftleiðir að hefja flug til Baltimore. Stjórnarnefnd Flugleiða hefir ákveðið að flug til flugvallarins Baltimore-- Washington International Air- port, sem er flugvöllur fyrir tvær fyrrnefndar borgir, hefjist föstu- daginn 3. nóvember næstkom- andi. Eins og i flugi Loftleiða til New York og Chicago verður flogið milli Luxemborgar og við- komandi staðar með viðkomu á tslandi. Flogiö verður með þotum af gerðinn DC-8-63, sem hafa sæti fyrir 249 farþega. 1 fluginu til Baltimore frá tslandi verður brottför frá Kefla- vfkurflugvelli kl. 17.45 og er áætl- aður flugtimi til Baltimore 6 klukkustundir og 15 minútur. Frá Baltimore verður flogið á laugar- dögum og verður brottfaratimi kl. 21. I vetur verður ein ferð i viku á þessari leið. Vegna ýmissa ástæðna þótti ráölegt að hefja Baltimoreflugið að hausti til, þegar farþegaflutningar eru minni en yfir sumartimann. Markaðskannanir hafa gefiö ástæðu til bjartsýni varðandi þessa nýju flugleið, en reynsla sú sem fæst á næstu vikum og mán- uðum hlýtur að skera úr um hvort félagið vinnur sér þar traustan sess. Ef svo fer þá veröur ferðum trúlega fjölgað með tilkomu sumaráætlunar 1979. Þessa dagana er veriö aö undir- búa mikla kynningarherferð I Bandarikjunum vegna Balti- moreflugsins og fer sú kynning fram i öllum helstu fjölmiðlum Bandarikjanna. Hlýtt og þurrt — en þó lítiö um ber VS — Þegar Timinn hringdi til Ólafs Jónssonar bónda á Teyg- ingalæk i Hörgslandshreppi, V-Skaft. haföi hann þetta aö segja: — Hér hefur verið góð tið i sumar. Júnimánuður var aö visu kaldur, en júli var hlýr. Þá var óvenjulega hlýtt hér, þvi að nokkrum sinnum varð hitinn um tuttugu stig. Þurrkar hafa lika veriðmeðmeira móti i sumar. Þó voru þeir daufir seinnihluta júli- mánaöar,en samtvarúrkoma þá litil. Idag, (22. ágúst), og igær, er sólskinoghitiog mjög gottveður. Um siöustu helgi rigndi hressi- lega, og það er i fyrsta skipti sem jörö blotnar hér siðan á sauö- burði, i mai i vor. Margir bændur hafa þegar lok- ið heyskap sinum, og aörir eru að verða búnir. Um mig er það að segja, að ég hirti siðasta þurrhey- 400 laxar úr Stóru-Laxá A að giska 400 laxar eru nú komnir á land úr Stóru — Laxá i Hreppum. Stærsti laxinn, sem veiðst hefur i sumar, veiddi Gunnar Árnason, húsasmiður i Reykjavik, i Bergsnös og veiddi hann laxinn á maðk. Hann vóg 24 pund. Nokkrir dagar eru nú lausir á efsta svæðinu i ánni eft- ir 15. september. Mjög vænn lax úr Breiðdalsá Friðrik sagði að nú væru komnir hátt i 300 laxar á land úr Breiðdalsá og væru það allt mjög jafnir og vænir laxar eða I kringum 10 pund á þyngd. A sama tima i fyrra höfðu veiðst 160 laxar svo að um verulega aukningu er aö ræða. 8 punda urriði úr Tungufljóti SVFR hefur undanfarin ár verið aðrækta upp Tungufljótið, en ræktunin hefur enn ekki borið árangur, að þvi er varöar lax. iö á fimmtudaginn var, en núna I dag er ég að hirða grænfóður i vothey. Þetta verður seinasti heyskapardagurinn hér á þessu sumri. — Heldur þú þá ekki tööugjöld, eins og alsiða var i gamla daga? — Ég veit það ekki. Konan min skrapp i berjamó i dag. Hún var að koma heim núna rétt i þessu, og sagöi aö það væru ekki nein ber. Fyrir svo sem tiu til tuttugu árum var hér mjög mikiö af krækiberjum, en tvö til þrjú siö- ustu árin hefur ekki veriö nein berjaspretta. Héraösmót framsóknarmanna var haldiö hér á Klaustri 12. ágúst, en annars er ekki mikið félagslif um þetta leyti árs. Umferð um hringveginn hefur veriðgeysimikili sumar, en nú er húnfarinaö minnka, sagöiólafur Jónsson að lokum. Hins vegar hefur siiungsveiði verið þar ágæt og fyrir nokkru siöan veiddist þar 8 punda urr- iði, en sá er hann veiddi fékk eina 7-8 væna fiska að auki Að lokum spuröumst við frétta af veiði I Flókadalsá i Haganesvik. Friörik sagöi, að veiði þar heföi verið sæmileg og hefðuum miðjanþennan mánuð verið komnir 62 laxar á land úr ánni, auk þess sem mikið haföi veiðst af silungi. Friðrik sagöi aö það væri alveg furöulegt hvað stór lax væri i ánni en 33 laxar af þeim 62 sem veiðst hafa, hafa verið yfir 10 pund. Tveir hafa veiðst sem voru yfir 23 pund, einn 22 punda og tveir 20. Friðrik sagði, aö þó nokkuð mikiðværi af laxi i ánni og eitt- hvað væri enn til af lausum dög- Flókadalsá - Mjög •stórir laxar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.