Tíminn - 23.08.1978, Side 20

Tíminn - 23.08.1978, Side 20
Sýrð eik er sígild eign A HÚftC. TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, R. simi 29800, (5 linur) Verzlið 't í sérverzlun með BUÐIN ' litasjónvorp og hljómtæki Miðvikudagur 23. ágúst 1978 182. tölublað — 62. árgangur Annar áfangi geðdeildar- innar að verða tilhi'iinn Fyrsti áfangi enn ekki tekinn í notkun SJ — 1 byrjun næsta mánaftar mun liggja ljóst fyrir hvenær annar áfangi svonefnds geö- deildarhiiss á Landsspitalalóö, fimmtán riima sjúkradeild, veröur tilbúinn, en gert er ráö fyrir þvi aö þaö veröi einhvern tima i haust.sennilega i október. Fyrsti áfangi geödeiidarinnar, göngudeild, var tilbúinn I byr jun mai, en þótt bráöum séu liönir fjórir mánuöir siöan virö- istenginn tilbúinn til aö taka viö þessu fullgeröa húsnæöi, sem þegar hefur veriö bfiiö hús- gögnum. Sú spurning vaknar, hvort ekki veröi fariö aö nota göngudeildina þegar sjúkra- deildin veröur tilbúin og hvort báöar deildirnar eigi aö standa ónotaöar? Heföi þá ekki veriö nær aö verja fjármunum skatt- borgaranna til annarra fram- kvæmda? — Viö reynum aö framfylgja þeim áætlunum, sem geröar eru um framkvæmdir á vegum ríkisins, sagöi Skúli Guömunds- son, forstööumaöur fram- kvæmdadeildar Innkaupastofn- unar rikisins og okkur finnst afar leiöinlegt aö sjá mannvirki siöanstanda ónotaö. Hvenær og hvernig hús eru tekin i notkun eru pólitiskar ákvaröanir, sem heyra ekki undir okkur, en engu aö siöur erum viö ekki ánægöir. Aö undanförnu hefur veriö unniö aö þvi aö innrétta megin- hluta geödeildarhússins og hefúr verkiö gengiö nokkurn veginn samkvæmt áætlun. Unniö er nú samkvæmt útboös- samningi, sem geröur var i ágúst i fyrra. Verkinu er skipt i fimm þætti, og kostnaöur viö hvern um sig var áætlaöur 28-61 milljónir króna á þágildandi verðlagi. Fyrsti og annar þátturinn eru göngudeildin og sjúkradeildin. begar er fariö að vinna aö þriðja þættinum, sjúkradeild á þriöju hæö hússins, þar sem einnig veröa 15 legupláss. Ætlunin er aö honum veröi lokið snemma á næsta ári. 1 fjórðu lotu verður tekin fyrir endur- hæfingardeild á neöstu hæö, sem á aö veröa tilbúin i árslok 1979. í siöustu og fimmtu lotu veröur lokiö viö kennsludeild á fjórðu hæö ásamt vinnuherb- ergjum starfsfólk og öðru, sem þá verður eftir. Ætlunin var aö ljúka þessum áfanga einnig I árslok 1979, en aö sögn Skula Guðm undssonar veröur væntanlega einhver töf á þvi fram yfir áramótin 1980. Þegar hér veröur komið, er eftir að ljúka viö þá álmu húss- ins, sem næst er Eiriksgötu, en þar veröa tvær sjúkradeildir með 15 rúmum hver. Þetta verk hefur enn ekki verið boöiö út. Svo sem fram hefur komiö hér iblaðinu ifyrri skrifum um geö- deildarhúsiö var þvi ekki ætlaö að vera eingöngu geödeild. Sjúkradeildir eru þó ætlaöar eingöngu fyrir geösjúklinga. Hugmyndin var sú aö göngu- deildir annarra deilda Lands- spitaians fengju þar aöstööu og kennsluaöstaöa gæti veriö fyrir hendi einnig i öörum greinum en geðlækningum. Láta mun nærri aö fram- kvæmdir standi yfir á vegum Innkaupastofnunar rikisins viö nær 30 nýbyggingar viðs vegar um landiö. Velta stofnunarinnar á þessu ári er 3-4 milljarðar króna, framkvæmdir i þágu heilbrigöismála eiga þar mestan hlut. íslenskur námsmaður hætt kominn í skotárás í Osló — 37 ára gömul kona árásarmannsins beiö bana ESE — Islenskur námsmaður i Osló, Eggert Lárusson 31 árs gamall, er nú kominn til meövit- undar eftir aö hafa hlotið mikla áverka i skotárás sem var gerö i fjölbýlishúsi i Oslós.l. laugardag. Eggert var staddur á heimili 37 ára gamallar norskrar konu og tveggja barna hennar af fyrra hjónabandi er árásin var gerö, en að henni stóö eiginmaður konunn- ar, en þau hjónin munu ekki hafa búiö saman. Skautmaöurinnkon- una til bana.særöi Eggert alvar- lega,auk þess sem börnin uröu fyrir skotum en meiösli þeirra munu ekki vera alvarleg, en aö þvi búnu reyndi maöurinn aö fremja sjálfsmorö. Sú ætlun hans mistókst þó og liggur hann nú al- varlega særöur á sjúkrahúsi i Osló. Eins og áður segir voru á verkar þeir er Eggert hlaut mjög alvar- legir, og var honum I fyrstu vart hugað lif en eftir mikla skuröaö- gerö sem hann gekkst undir á laugardag, breyttist liöan hans til hins betra, og komst hann eins og áður segir til meövitundar i gær og er nú á hægum batavegi. Fordyriö i göngudeild geödeildarinnar á Landsspitalalóð- *nn*- Timamynd:Tryggvi HJnin.i^lar5Urnl_a.*aöi ve8arsP°H>- Meirihluti bæjarstjórnar vill láta breikka hann en minnihlutinn vill láta leggja veg niöur meö sjónum til aö k,iuta by*SBlna ekk. i sundur. Tlmamynd Tryggvi „Hálfgerð fréttafölsun” — segir bæjarfulltrúi i Garöabæ um greinargerð bæjarstjórans 18 mánaða telpa féll af þriðju hæð AM — 1 gær varö það slys I Breiö- holti, að 18 mánaöa gömul telpa féll út um glugga á þriöju hæð I blokkarbyggingu. Aö sögn lög- reglunnar i gær var álitið aö hér heföi farið betur en ætla mætti og barniö heföi ekki hlotið mjög al- varlega áverka. Samt tóku tals- menn lögreglu skýrt fram, aö ekki væri meö vissu um þetta vitaö þar sem engar nánari fregnir væru komnar af læknis- rannsókn. Itrekaöar tilraunir vorugeröar til aö afla upplýsinga á slysadeild Borgarspitala en án árangurs. HR — Allmikil blaöaskrif hafa spunnist upp á siðkastið vegna vegamála i Garðabæ. Hefur bæjarstjórinn i Garöabæ sent frá sér greinargerð um málið og minnihluti bæjarstjórnar athuga- semd viö þá greinargerö. Af þessu tilefni haföi Timinn sam- band viö Einar Geir Þorsteinsson en hann er einn af fulltrúum minnihlutans i bæjarstjórn, og innti hann eftir sjónarmiöum hans f þessu máli. „Greinargeröin frá bæjarstjóra Garðabæjar sem birt var i Morgunblaöinu 9. ágúst var hálf- gerð fréttafölsun”, sagöi Einar Geir: ,,Sú greinargerö er að stofni til frá 1976 en útúr henni hafa þó verið teknar greinar og öðrum bætt viö. Hún hefur aldrei veriö lögð fyrir núverandi bæjar- stjórn, og þvi er þaö ekki rétt, sem komiö hefur fram I bréfi bæjarstjórans, aö núverandi bæjarstjórn hafi samþykkt þaö sem þar kemur fram.” — I hverju er ágreiningurinn fólginn? „Aöur en ég svara þvi vil ég talm fram, að allir eru sammála um aö leggja skuli Reykjanes- braut úr Breiöholti og yfir i Hafnarfjörö. Þaö sem deilt er um, er hvort tvöfalda eigi núverandi Hafnar- fjarðarveg eöa hefja fram- kvæmdir viö „sjávarbrautina” svokölluðu. Minnihluti bæjar- stjórnar er ósammála þeirri sam- þykkt fyrri bæjarstjórnar að breikka Hafnarfjaröarveginn og vill aösúsamþykktsem er frá þvi I mai s.l. veröi felld úr gildi. Minnihlutinn vill láta hraöa gerö „sjávarbrautarinnar” en hún mundi ekki kljúfa byggöina i sundur eins og þessar svo kölluöu „litils háttar endurbætur” á Hafnarfjarðarveginum myndu gera.” Einar Geir sagöi einnig, aö i sumar heföi undirskriftalisti meö áskorun um aö hraöa fram- kvæmdum viö „sjávarbrautina” verið látinn ganga og heföu 53% ibúanna skrifað undir — enda þótt margir væru að heiman vegna sumarleyfa. Hann sagöi einnig aö breikkun Hafnarfjaröarvegar myndi tefja framkvæmdir viö „sjávarbrautina.” „Ég skil ekki hvaöa hvatir liggja að baki hjá meirihluta bæjarstjórnar aö gera þetta aö pólitisku máli. Ég vona aö fbúar Garðabæjar liti þessi vegamál ekki pólitlskum augum, þvi þau eru hagsmunamál fyrir okkar fallegu byggö” sagöi Einar Geir Þorsteinsson að lokum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.