Tíminn - 23.08.1978, Qupperneq 12
12
Miðvikudagur 23. ágúst 1978
í dag
Miðvikudagur 23. ágúst 1978
Lögregla og slökkvilið
Ferðalög
Reykjavik: Lögreglan
simi 11166, slökkviliðið og
sjúkrabifreið, simi 11100
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51100.
■ i
Bilanatilkynningar
-
Vatnsveitubilanir sími 86577.'
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i' sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveituhilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-l
manna 27311.
Heilsugæzla |
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 18. til 24. ágúst er i
Borgar Apóteki og Reykjavik-
ur Apóteki. bað apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæ/.la:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Revkjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Haf narbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til.
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
tíl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Föstud. 25/8 kl. 20.
Hvanngil - Emstur -
Skaftártunga, hringferð að
fjallabaki fararstj. Þorleifur
Guömundsson.
Aðalbláberjaferð til
Húsavikur 1,—3. sept.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a simi 14606.
Ctivist.
Miðvikudagur 24. ágúst kl. 08.
Þórsmörk. Hægt að dvelja
milli feröa.
Sumarleyfisferð 31. ág. — 3.
sept.
Norður fyrir Hofsjökul. Ekið
til Hveravalla, siðan noröur
fyrir Hofsjökul um Laugafell i
Nýjadal. Suður Sprengisand.
Gist i sæluhúsum.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, simar 19533 — 11798.
Ferðafélag tslands.
Sumarleyfisferö 31. ágúst — 3.
sept.
Norður fyrir Hofsjökul. Ekið
til Hveravalla, siðan .norður
fyrir Hofsjökul um Laugafell I
Nýjadal. Suöur Sprengisand.
Gist i sæluhúsum.
Föstudagur 25. ágúst kl. 20
1. Landmannalaugar —
Eldgjá.
2. Þórsmörk.
3. Hveravellir—Kerlingar-
fjöll, sfðasta helgarferðin á
Kjöl.
4. Langivatnsdalur. Ekið um
Hvalfjörð og Borgarfjörö.
Gott berjaland i dalnum.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Allar nánari upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofunni,
simar 19533 — 11798.
Þýskaland — Sviss göngu-
ferðir við Bodenvatn. Ódýrar
gistingar. Fararstj. Haraldur
Jóhannsson. Siöustu forvöð aö
skrá sig I þessa ferð. Tak-
markaður hópur — útivist.
* . ...----------------
Minningarkort
....-j
Minningarspjöld Háteigs-'
kirkju eru afgreidd hjá Guð-,
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
■ holti 32. Simi 225^ Gróu,
, Guðjónsdóttur,'Háaleiiisbráut
47. Simi 31339. Sigriði Benó-
nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi
82959 og Bókabúð Hliöar,
JVIiklubraut 68.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást i bókabúö
Braga, Verzlanahöllinni,
bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrifstofu
félagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúðarkveðjum í síma
15941 og getur þá innheimt,
upphæðina í giró.
Menningar- og minningar-
sjóður kvenna
Minningaspjöld fást i Bókabúð
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 4-6,
Bókaverzluninni Snerru,
Þverholti, Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum við Túngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-
18-56.
•
Minningarkort Barna'spitala-
ájóðs Hringsins fásí' á’Vþftir-
töldum stöðum:
B.ókaverzlun ^p'æbjarnar^
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
Glæsibæjar, Bókabúð Öliverg
Steins, Hafnarfir.ði. Verzl.
Geysi, Aðalstræti. Þorsteins-
búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh.
Norðfjörð hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Verzl. Ö. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúð
Breiðholts, Arnarbakka 6.
'Háaleitisapóteki. Garðs-
apóteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstöðu-"
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalb r a u t.
Apóteki Kópavogs v/Hamra- “
.borg 11.
•Minningarkort liknarsjóðs
Aslaugar K.P. Maack i Kópa-
vogi fást hjá eftirtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl.
Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
4fc>rg 5. Pósthúsið Kópavogi,
Digranesvegi 9. Guðriði
Arnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guðrúnu Emils, •
Brúarósi, simi 40268. Sigriði,
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drapuhlíð 25,
Reykjav. simi 14139.
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavlk. Reykjavikur
Apóteki Austurstræti 16,
Garðs Apoteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apoteki,
Melhaga 20-22. Kjötborg H/f.
Búðargerði 10. Bókaversl. i
Grimsbæ við Bústaðaveg.
Bókabúöin Alfheimum 6.
Skrifstofa Sjálfsbjargar,
Hátúni 12. Hafnarfiröi. Bóka-
búð Olivers Steins, Strandgötu
31 og Valtýr Guðmundssyni,
öldugötu 9. Kópavogur. Póst-
húsið. Mosfellssveit. Bókav.
Snorra Þverholti.
Minningarkort byg'gingar-
sjóðs Breiðholtskirkju fást
hjá: Einari Sigurössyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og '
Grétari Hannessyni Skriðu- ■
stekk 3, simi 74381.
Minningarkort Barna-
spitalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9. Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarf. Verzl. Geysir,
Aðalstr. Þorsteinsbúð,
Snorrabraut. Versl. Jóhannes-
ar Norðfjörö, Laugaveg og
Hverfisgötu. O. Ellingsen,
Grandagarði. Lyfjabúð Breið-
holts. Háaleitis Apotek.Vestur-
bæjar Apótek. Apótek Kópa-
vogs. Landspitalanum hjá
forstöðukonu. Geðdeild
Barnaspitalans við Dalbraut.
krossgáta dagsins
Ráðning á gátu No. 2837
Lárétt
1) Katla 6) Róa 8) Ali 10) Góa
12) Pó 13) MN 14) Ana 16) Þak
17) LIV 19) Strok.
Lóðrétt
2) Ari 3) Tó 4) Lag 5) Kapal 7)
Tanka 9) Lón 11) óma 15) Alt
16) Þvo 18) Ir.
2838.
Lárétt
1) Skrifum 6) Læsing 8)
Óhreinindi. 10) Gróða 12) Guö
13) Tónn 14) Gruna 16) Veizla
17) Kona 19) Gangur.
Lóðrétt
2) Angan 3) Nes4) Stórveldi 5)
Undanbrögö 7) Ofsi 9) Afar 11)
Nögl 15) For 16) Agnúi 18)
Númer.
mrT
n flPf
2 q
m Lf
12 /3 iv
11 U
Hall Caine:
| í ÞRIDJA 0G FJÓRDA LID |
Bjarni Jónsson frá Vogi þyddi
af munaðarleysi hennar og hafði þvi boöiö henni aö vera á heim-
ili sinu meðan hún dveldi i bænum. Þar bar fundum okkar sam-
an. Ég feldi ástarhug tii hennar óðar en ég sá hana og var það
engin furða, þvi að yndislegri sjón kann enginn hugum að
hyggja. Hún var heilbrigð, sælleg og ljúf, eðlileg og blátt áfram i
hátterniog varð hugljúfi hvers manns, sem kyntist henni. Lucy
kom i maibyrjun og var i heimboðum út um alt næstu tvo mánuð-
ina. Hún talaði með noröurenskum blæ og söng gamla enska
söngva. Alt var henni nýtt og alt unaðslegt. Það eru engar ýkjur,
að hún var mönnum hugþekkust af ungum meyjum þess árs sak-
ir barnslegs fjörs.
Þá hló hamingjan við mér þvi að úr kunningsskap okkar varö
vinátta og úr vináttunni ást. Lucy fór I júnilok úr Lundúnum, en
hafði áður lofað að verða konan min. Brúðkaup átti ekki að vera
fyr en um vorið, en eg átti að sækja hana heim um jólin. Viö vor-
ugn saman hjá George Chute siðasta kvöldið, sem hún var i Lun-
dúnum. Kveldið var undrafagurt. Fljótið lá dottandi og baðaðist
i mildum sólsetursbjarma, en við sátum úti á svölunum og
horföum yfir til hinnar fornu Battersea brúar. Lucy söng eitt
smálag, áður en kveykt var á lömpunum, og alls einn hlutur dró
úr gleði minni — að hugsa til þess, að við yrðum að skilja i heilt
misseri.
En nú var þessi timi loks á enda og allar hans þungu skyldur
inntar af hendi. Jólin voru að ganga I garð og eg sat i eimlest
þeirri sem átti að flytja mig til Cumberland. Eg hallaði mér
aftur I setinu, tók gamlan bréfaböggul upp úr brjóstvasa minum
og reyndi að stytta mér stundiö með að lesa þau. Flest þeírra
voru frá Lucy — litil og nett bréf, fagurlega skrifuð. Eg tók nú I
annað sinn eftir þvi, að tvö hin voru hinuin ólik að þessu leyti.
Höndin var sundurleit og setningarnar undarlega slitróttar.
George hafði séð annað þeirra af hendingu, þar sem það lá á
borðinu heima hjá mér. — Eitthvaö lasin? hafði hann þá sagt.
Hann þóttist hafa vel vit á þessum hlutum. Og hann hafði séð
rétt, Lucy hafði sagt það sjálf, að hún hefði verið dálitið lasin.
1 þessum bréfaböggli hafði eg og nokkur bréf frá fööur minum.
Eg hafði skrifað honum að eg ætlaði að fara aö gifta mig, og gat
ekki hugsaö mér vinsamlegra svar en ég fékk. Hann sagðist
vona að eg hefði ekki hlaupið á mig og að eg hpföi hugsað mig vel
um og Ihugað, hversu affararikt slikt fyrirtæki væri. Mikilvæg-
asti kafli bréfsins var eins konar viðvörun: — Eg vona, drengur
minn, að konuefnið þitt sé af hraustum og heilsugóðum ættum.
Það þykir mér mestu varða um tengdadóttur mina tilvonandi.
Hér á landi er flokkaskiptingin þvi mjög til fyrirstöðu, að menn
velji sér kvonfang eftir þvi sem þeim er skapi næst. Hér sé eg
glöggar en nokkru sinni fyr, hversu óttalegar afleiðingar ætt-
gengt eðlisfar getur haft, ekki einungis i likamsskapnaöi heldur
og i allskonar óvanda, sem er sama sem sjúkdómur.
Um óttuskeið fór eg i aðra eimlest i Penrith, en fyrir feröarlok
varð eg enn að hafa lestaskifti, af þvi að heimili Lucy lá I járn-
landinu hjá Cleator Moor. Siðasta stöðin var I miðjum Cumber-
landshálsunum. Dagur var enn órunninn, þegar eg kom þangað.
Snjóþyngsli voru mikil og morgunkuldi, en eg varð aö biða þar
hálftima eftir vagninum, vingjarnlegur burðarsveinn visaði mér
á biðstofuna og var hún hluti af stöðvarhúsinu, sem var litið og
gert úr tré. Þar skiölogaði i ofninum, en i bekkjunum sátu náma-
menn og reyktu úr pipum sinum. Studdu þeir olnbogum á hné
sér, en létu námalampana hanga um úlflið sér! Þeir létu mig
komast að eldinum, en héldu síöan tali sinu áfram, eins og
enginn hefði komið. Eg spurði hvort þeir ætluðu til Cleator meö
lestinni. Þeir játuðu þvi og sögðust vinna á Clousedale námun-
um, þar sem héti þrætubletturinn. Komst ég að þvi siðar, að ör-
nefni þetta átti skylt við sögu námanna. Menn þessir sögðu mér
og að þeir ættu heima þar i grendinni, i bæ þeim, er heitir Cock-
ermouth, og að þeir ætluðu nú aðbyrja á hálfsmánaðarvinnu.
— En á sjálfan jólaaftaninn! mælti ég. — Þið verðið þó að hafa
hvild það kvöld. Þeir hlógu við og sögðu að námamenn gerðu sér
engan dagamun .
Einn þeirra mælti: — Það er undir hælinn lagt hjá oss, hvenær
vér höldum hvildardag, hvort það er á sunnudegi eða mánudegi.
Vélin niðri I námunum er ekki vön aö stöövast fyrir þvi þótt
menn haldi guðsþjónustu i kirkjum.
— Nei, ketillinn I henni er alveg eins þorstlátur eins og gamli
— Ég kann aö lesa þau! Ég kann
það vist! Ég veit bara ekki
hvernig ég á að TILKYNNA orð-
in!
DEIMNI
DÆMALAUSI