Tíminn - 23.08.1978, Side 10

Tíminn - 23.08.1978, Side 10
10 Miövikudagur 23. ágúst 1978 Miðvikudagur 23. ágúst 1978 11 „Vinir okkar eru vandlega valdir” Simone Signoret og Yves Montand hafa búið i sömu litlu ibúðinni I hjarta Parisarborgar i 28 ár. Ibúðin hefur margar endurminningar að geyma. Piano Yves Montands tekur mikinn hluta af stofunni, þar hefur hann æft mörg þau lög, sem hafa gert hann aö vinsæl- um vi'snasöngvara. Fjölskyldu- myndir hanga á veggjum og fyrir ofan arinhilluna er mál- verk eftir Picasso tileinkaö þeim hjónum. Oscarsverölaun- in hlaut Simone 1959, fyrsti listamaðurinn sem þau hlaut, án þessað hafa starfaö i Holly- wood. Styttan stendur i bóka- Montand-hjónin borða svo oft á veitingastaðnum Chez Paul, sem er I húsi sem er sambyggt viö ibúö þeirra, að það má nærri segja að þar sé boröstofa heimilisins. 'V hillu, og þar er einnig eintak af sjálfsævisögu hennar. Sú bók heitir ,,Nostalgia Isn’t What It Used to Be”. En verðlauna- myndinhét „Roorn at the Top”. begar Simone kemur inn i stof- una sparkar hún af sér skónum og lætur sig falla þunglamalega á legubekkinn þá sést fljótt aö hún hefur mikiö breytst frá þvi áöur var. I stað glæsistúlkunnar er þarna komin feitlagin, þreytuleg kona,57 ára gömul. Andlit hennar minnir á landa- kort og hún gerir ekkert til að fela hrukkurnar. Aöeins fót- leggir hennar og augu minna á gamla daga. En þrátt fyrir allt er Simone Signoret kona, sem taka veröur tillit til.Hún er rik, fræg og hefur veriö mikill sómi sýndur á lifsleiöinni. Leikur hennar sem gamla hóran i kvik- myndinni Madame Rosa vann þeirri mynd Academy-verö- launin sem bezta „útlenda kvik- myndin” i Bandarikjunum 1977, og henni Oscar-verðlaun sem besta leikkonan. Sjálfsævisaga hennar, sem kom út á siöastl. ári, seldist i 500.000 eintökum og hefur fært henni meiri tekjur en nokkurt leikhlutverk. Og nú er bókin komin út i Ameriku. Signoret hefur nú náö þeim aldri aö velflestar leikkonur hafa dregiö sig i hlé, en hún er óbugandi, og er nýlega búin aö leika aöalhlutverkiö i A Dangerous Woman. Hún segir: — þegar ég var ung og fógur kom aldrei mynd af mér á tima- ritskápu, ekki fyrr en nú, þegar ég er orðin 57 ára. Sannarlega er þetta uppörvandi, en kald- hæönislegt. Hún skrifar i bók- inni sinni: „Þaö eru til tvær kenningar um hvernig eigi aö leika, sumir vita nákvæmlega fyrir fram hvernig taka á hlut- verkiö, en aörir hafa engar kenningar fyrirfram og þannig er ég. Þar á móti lifir hún sig svo inni hlutverkið, aö þaö tekur hana oft vikur aö losna frá persónunni sem hún var aö leika. Hún skrifar: Minn fyrsti sambýlismaöur var Daniel Gélin, en þar sem viö vorum jafnaldrar, var ég of gömul fyrir hann, svo aö þaö samband stóö stutt. Þá kynntist ég Marcel Duhamel. Hann starfaöi viö kvikmyndir, varfertugur og of gamall. Sá næsti starfaöi sömuleiöis viö kvikmyndir og hét Yves Allegret, þaö sambýli stóö i 5 ár ógift, og eitt ár i hjónabandi. Þau eignuöust tvö Simone Signoret, 57 ára og V hefur látiö á sjá, en hún er ' samt á hátindi leikferils sins. Laurence Harvey lék meö Simone i „Room at the Top”. Þessi mynd er tekin I Holly- wood af þeim hjónum á mat- stað með Marilyn Monroe. Þegar Simone fór aftur til Frakklands, þá áttu þau Yves og Marfly n saman stutt ástarævintýri. Arið 1949 var Simone talin með fegurstu konum kvik- myndanna, en eins og hún segir sjálf: „Það þýðir ekk- ert að reyna aö leyna aldr- inum, hvert æviskeiö hefur sinn kost og löst, —en stund- um er ekkert skemmtilegt aö lita i spegilinn á morgn- anna”. börn, annaö dó ungt, hitt, dóttir Catherina, nú 32 ára, starfar sem leikkona. Og áriö 1949 gerö- ist þaö aö hún kynntist Yves Montand. Þaö varö hennar stóra ást. — Ég yfirgaf eigin- manninn og heimiliö, sem var slæmt — og barniö mitt, sem var enn verra. Fólki likaöi þetta ekki, en ég varö aö gera þaö. Ariö 1951 giftu þau sig aö viö- stöddum Chaterine Allégret, dótturinni, og frú Charles David, sem er betur þekkt undir nafninu Deanna Durbin. Þau settust aö i litilli Ibúö, sem áöur var bókabúö, i hjarta Parísar- borgar. tbúöin er i gamalli byggingu frá 15. öld og þar búa þau enn. Þegar einhver i fjöl- skyldunni er með viötal eöa æf- ingu i stofunni veröa hinir I fjöl- skyldunni aö draga sig I hlé i svefnherbergi á efri hæöinni Þarna er alltaf eitthvaö aö ger- ast og stööugur straumur af vin- um og viöskiptavinum. Veitingastofa i næsta húsi Chez Paul, hefur eiginlega oröiö viö- bót viö eldhúsiö i Montandhús- inu. Þau boröa þar iöulega. Þá lætur Simone simaáhaldiö i gluggasylluna svo aö sima- hringingar fari ekki fram hjá þeim. Seinna meir, þegar efnin leyföu, eignuöust þau landar- eign i Normandy. Ekki er þvi aö leyna aö Simone hefur haldiö dálitiö stift i taumana viö Yves Montandogsleppirekki ljúflega eignarréttinum. Hann nýtur mikillar kvenhylli og hefur stundum tekist aö sleppa undan eftirliti, i einu tilfelli örugglega, þá var Marilyn Monroe meö i spilinu. Þaö var áriö 1960 og X Hvað er þetta, léstu setja permanent I hárið á þér? sagði Yves, er hann kom i búningsherbergi konu sinnar við upptöku myndarinnar Madame Rosa. léku bæöi i myndinni Let’s Make Love. Simone var illa fjarri, en þetta samband stóö stutt . Simone er hin verndandi eig- inkona, og segist ekki þola aö kvenfóik komi of nálægt Montand. — Vinir okkar eru vandlega valdir. Hún segist hafa blandaöar tilfinningar gagnvart rauösokkum og ekki vera sammála þeim aö öliu leyti. Hún segir: — Ég er vissu- lega ekki meö I þessu strlöi þeirra gegn óvinunum, sem eru karlmenn. Þaö er eins og hver önnur bylting. Bæöi hjónin hafa haldiö sig á vinstri kanti i stjórnmálum, enda alin upp viö þaö. Þau undirrituöu bæöi hina alþekktu Stokkhólmsályktun þar sem var mótmælt kjarn- orkuvopnum. Þetta plagg var kynnt sem kommúnistaáróöur, og þeim hjónum var i tiu ár meinaöur aögangur aö Banda- rikjunum. En Simone minnir á, aö þau hafi ekki siöur mótmælt harðlinupólitik Sovétmanna.Þó aö Nikita Krhuschev hafi kysst hana i veislu I Moskvu um áramótin 1956, vítti hún hann upp i'opið geöiö fyrir innrásina I Ungverjaland. Signoret og Montand voru aldrei 1 kom múnistaflokknum. Hún segir: „Viövorum trúlofuö —en aldrei gift-kommúnismanum.” (Þýttog endurs ,H.K.) Heimsókn í Árbæjarsafn og verða skrifstofur safnsins þar til húsa. „Prófessorshúsið” frá flytja hafi þurft valtarann i land á talium fengnum að láni úr dönsk- um skipum. Vegna baráttu þeirra Brietar Bjarnhéöinsdóttur og Knuds Zimsens fyrir þvi aö fá valtarann til landsins var hann iðulega nefndur Briet og stundum Briet Knútsdóttir. Skömmu eftir aö „Briet” kom til landsins var hafin malbikun Austurstrætis og var sænskur maður fenginn til þess að hafa eftirlit meö verkinu. „Briet” var eingöngu notuð viö malbikun gatna en um 1930 var litill valtari fenginn til að þjappa á gangstéttum. Sagt er aö sá valt- ari hafi stundum verið nefndur Laufey eftir Laufeyju Valdimars- dóttur, dóttur Brietar Bjarn- héöinsdóttur. „Briet” var siöan i notkun fram yfir 1940siöast þegar Snorrabraut var malbikuö. A Reykjavikursýningunni 1961 voru gufuvaltarinn „Briet” og eimreiöin „Pionér” höfð til sýnis. Fyrir rúmum tveim árum var eimreiðin hreinsuö og endurbætt og hefur veriö almenningi til sýnis siðan Siöast liöiö ár hefur verið unnið aö viðgerö gufuvalt- arans og hann geröur gangfær. Dagur Hannesson járnsmiöur i vélsmiöjunni Tækni vann þaö verk sem ekki var unnt aö vinna i safninu. Gullborinn Gullborinn var keyptur til landsins vorið 1922 af gullleitar- félaginu „Málmleit.” Hann var i fyrstu i Vatnsmýrinni til þess aö bora eftir gulli sem menn töldu vera þar i jöröu. Sú leit bar ekki árangur og var siöan hætt. Þegar ákveðiö var að hefja tilraunabor- anir eftir heitu vatni við Þvotta- laugarnar i Reykjavik, var bor- inn keyptur og var hann siðan notaöur við boranir eftir heitu vatni til ársins 1965. Siðast liðinn vetur var borinn fluttur I Ar- bæjarsafn og þar gert viö hann á VS — A afmælisdegi Reykjavikur 18. ágúst var borgarstjórn ásamt borgarstjóra og umhverfismáia- ráði boðiö i Arbæjarsafn til þess aö sjá gufuvaltarann „Brieti” i gangi og til að skoða aðrar nýjungar i safninu. Fram yfir siðustu aldamót hafði gatnagerð i Reykjavik verið meö frumstæöum hætti og göturnar oft ekki annaö en moldarstigar. En sumarið 1912 var fyrsta gatnageröarvélin flutt hingaö til iands. Það var gufu- valtari frá Aveling & Porter Ltd i Rochester i Englandi. Þá var ekki nein höfn i Reykja- vik og er haft eftir Páli Asmunds- syni sem stjórnaöi eimreiöinni við gerð hafnarinnar frá 1913, aö Gengiö um safnasvæöiö I Arbæ.TImamynd Tryggvi. vegum Hitaveitu Reykjavikur. Hann hefur verið til sýnis i safn- inu i sumar. Húsið „Likn” Húsiö var byggt árið 1848 við Kirkjustræti og var fyrsta húsið viö þá götu. Næst fyrir austan þaö var Alþingishúsiö byggt árið 1881. 1 upphafi var húsið ein hæö hlaðin úr múrsteini en áriö 1884 var timburhæð byggð ofan á. Halldór Kr. Friðriksson, kennari við Latinuskólann eignaöist húsiö árið 1851 og bjó þar til dauðadags 1902. Arið 1911 eignaðist Háskóli Islands húsið. Hjúkrunarfélagið „Likn” fékk húsiö til afnota og dregur það nafn sitt af þvi. Siöast var húsiö I eigu Alþingis. Arið 1973 var húsiö flutt i Arbæjarsafn og er endursmiöi þess nú aö ljúka Kleppi Húsið var teiknað af Rögnvaldi Ólafssyni og reist áriö 1907 af Guðmundi Jakobssyni trésmið. Þaö var byggt sem ibúöarhús yfirlæknisins á Kleppi um leiö og hús geðveikrahælisins þar. Fyrsti yfirlæknirinn, Þórður Sveinsson prófessor, bjó i húsinu ásamt ööru starfsfólki til ársins 1940 og búiö var I þvi til 1974. Eftir það var það notað sem skrifstofur og raf- Guguvaltarinn „Briet" i gangi. Timamynd Tryggvi. tækjaverkstæði. I nóvember 1977 bauð stjórnarnefnd rikisspital- anna Arbæjarsafni húsið aö gjöf og var það flutt i safnið i júli 1978. Áformað er að nota þaö sem sýningarhús. Skemmur 1 skemmunni, þar sem eim- reiðin er eru áhöld notuð viö báta- og skipasmiðar, til sýnis. Þetta er gjöf Kristins Ottasonar skipa- smiðs til safnsins. Þar er einnig bátur, smiðaður af Astgeiri Guö- mundssyni i Litlabæ i Vest- mannaeyjum og var hann notaöur i Landeyjum. Unnið var að endursmiði hans i Arbæjar- safni siðast liðið vor. I skemm- unni er enn fremur sýning á teikningum og myndum arkitekt- anna af gömlum húsum á suð- austurhorni iandsins. Hafin er smiði geymsluhúss i safninu og verður þar hægt aö geyma ýmsa muni sem nú eru i geymslu á Korpúlfsstööum. Þau hús og tæki sem hér hafa verið nefnd voru sýnd borgar- stjórn, borgarstjóra og um- hverfisráði svo og fréttamönnum, þegar þessum aöilum var boöið i Arbæjarsafn á afmælisdegi Reykjavikur 18. ágúst siðast liöinn. Nanna Hermansson forstööumaöur Arbæjarsafns, og borgarstjór- inn i Reykjavik, Egill Skúli Ingibergsson ræöast viö. Timamynd Tryggvi sreiNouA STElKaj* Lára Birgisdóttir viö bensínafgreiöslu aö Ketilasi. Ný þjónustumiðstöð opnuð að Ketilási AM — 1 sumar var opnuö að Ketilási i Holtahreppi i Skagafirði ný þjónustumiðstöö. A dögunum hringdum viö noröur og hittum fyrir Sigmund Arnason, sem sagði okkur aö þarna væri boöin alhliöa þjónusta, svo sem af- greiösla á bensini og olium frá Oliufélaginu, allar helstu matvör- ur væru á boðstólum og enn fremur kaffiveitingar i litlum veitingasal. Sigmundur sagöi, að næsta sumar vqsri i ráöi að auka þjónustuna að Ketilási, svo sem með þvi aö hafa ýmsa smárétti til sölu. Hann kvað aðsókn hafa verið talsverða á sumrinu enda var séö fyrir aö full þörf væri á þjónustu sem þessari þarna. Þaö er Kaupféiag Skagfiröinga, sem stendur að þessari nýju þjónustu- stöð. Utboð opnuð í rafmagnsvinnu á Grundartanga HR — „Jú. þaö er rétt, aö tilboö voru opnuö ihluta rafmagsnvinnu fyrir nokkrum dögum”, sagöi Jón Sigurösson, forstjóri islenska járnblendiféiagsins, þegar Tim- inn haföi samband viö hann i gær. Jón sagði að hér væri einkum um aö ræöa raflagnir i hús á Grundartanga og væri þetta nokkuð stór hluti þeirrar raf- magnsvinnu sem þar þyrfti aö vinna, eöa upp á rúml. 200 millj. Ekki vildi hann upplýsa hverjir ættu þessi tilboð, þvi ekki væri búið að vinna úr þeim ennþá, en þetta eru bæði innlendir og erlendir aðilar. Jón sagðist þó búast við aö innlendir verktakar fengju verkiö, þvi aö þeir væru heldur lægri en þeir erlendu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.