Fréttablaðið - 22.08.2006, Blaðsíða 52
22. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR40
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
16.20 Kóngur um stund (10:12) 16.50 Bikar-
keppnin í fótbolta 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bikarkeppnin í fótbolta
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement
(23:25) 13.30 Meistarinn (7:22) (e) 14.15
Numbers (12:13) 15.00 Amazing Race
(14:15) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40
Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
22.25
MURPHY’S LAW
�
Spenna
20.50
LAS VEGAS
�
Lokaþáttur
22.20
DUDE, WHERE’S MY CAR?
�
Gaman
22.30
LOVE MONKEY
�
Gaman
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20
My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (13:22) (Simpson-fjöl-
skyldan)
20.05 The Apprentice (7:14) (Lærlingurinn)
20.50 Las Vegas (23:23) (Father Of the
Bride) Í þessum lokaþætti þáttaraðar-
innar er brúðkaup í uppsiglingu og
steggja- og gæsapartí setja skrautlegan
svip á annars æði skrautlegt
Montecito-spilavítið. Á meðan fær Ed
óþægilega heimsókn sem tengist CIA-
fortíð hans. B. börnum.
21.35 NCIS (7:24)
22.20 Curb Your Enthusiasm (9:10) (Rólegan
æsing)
22.50 Blue Murder (Blákalt morð)
0.00 Bones (B. börnum) 0.45 Terminal
Velocity (e) (Str. b. börnum) 2.25 For da Love
of Money (B. börnum) 4.05 NCIS (7:24) (B.
börnum) 4.50 The Simpsons 5.15 Fréttir og
Ísland í dag
23.20 Kastljós 23.50 Dagskrárlok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Veronica Mars (1:22) (Veronica Mars II)
Bandarísk spennuþáttaröð um unga
konu sem tekur til við að fletta ofan af
glæpamönnum eftir að besta vinkona
hennar er myrt og pabbi hennar missir
vinnuna.
20.55 Kastljós – molar Snákar og risa-
köngulær – óvenjuleg gæludýr. e.
21.00 Ingvar víðförli (Vittfarne)
22.00 Tíufréttir
22.25 Lögmál Murphys (6:6) (Murphy’s
Law) Breskur spennumyndaflokkur um
rannsóknarlögreglumanninn Tommy
Murphy. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
23.40 Rescue Me (13:13) 0.25 Seinfeld
(20:22)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Twins (12:18) (e) (Blonde Ambition)
Lee hjálpar Mitchee að taka sig til fyrir
starfsmannapartý. Hún setur hana í
nýjan kjól og breytir hárgreiðslunni
hennar og verður Mitchee ekki ánægð
með útkomuna.
20.00 Seinfeld (20:22)
20.30 Sushi TV (1:10) (e)
21.00 Bernie Mac (20:22) (Five Stages Of
Bryana) Þriðja þáttaröðin um grínist-
ann Bernie Mac og fjölskylduhagi
hans.
21.30 Invasion (21:22)
22.20 Dude, Where’s My Car? (Hey, hvar er
bíllinn minn?)
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð-
kaupsþátturinn Já (e)
23.20 Jay Leno 0.05 Law & Order (e) 1.00
Rock Star: Supernova – tónleikarnir og kosn-
ingin 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Mel-
rose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um
íbúana í Melrose Place, sem unnu
hug og hjarta áhorfenda á sínum
tíma.
20.30 Whose Wedding is it Anyway? Ný raun-
veruleikasería þar sem fylgst er með
fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka
og fræga fólksins.
21.30 Brúðkaupsþátturinn Já
22.30 Love Monkey Tom og strákarnir eru
á leiðinni í jarðarför eiganda uppá-
halds pizzustaðar síns og kemst Tom
þá að því að sonur eigandans, Ray, er
frábær söngvari og gæti orðið stjarna.
16.10 Surface (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til
sjö
OMEGA E! ENTERTAINMENT
11.00 Gone Bad 11.30 Behind the Scenes
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00
Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00
THS Pink 15.00 What Hollywood Taught Us
About Sex 17.00 Girls of the Playboy Mansion
17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E!
News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Women
Of Sex and The City 21.00 Wild On Tara 21.30
Wild On Tara 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of
the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Play-
boy Mansion 0.00 THS Women Of Sex and
The City 2.00 101 Most Starlicious Makeovers
7.00 Að leikslokum 14.00 West Ham –
Charlton e 16.00 Sheffield Utd – Liverpool
18.00 Þrumuskot (e)
18.50 Watford-West Ham
21.00 Tottenham – Shefield Utd
23.00 Newcastle – Wigan 1.00 Dagskrárlok
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
6.05 The Crocodile Hunter: Collision Course
8.00 How to Kill Your Neighbor’s D 10.00
Live From Bagdad 12.00 De-Lovely 14.05
The Crocodile Hunter: Collision Course
16.00 How to Kill Your Neighbor’s Dog
18.00 Live From Bagdad 20.00 De-Lovely
22.05 Sleeping Dictionary 0.00 Angels Don’t
Sleep Her 2.00 Deathlands 4.00 Sleeping
Dictionary (Bönnuð börnum)
19.40
HRAFNAÞING
�
Umræða
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið,
fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.20 Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn (11:12) (Lífið eftir póli-
tík) Örlagadagur Bryndísar Hlöðvers-
dóttur fyrrverandi þingmanns. Hvers
vegna stóð Bryndís upp úr öruggu
þingsæti sínu og hóf að kenna við
lagadeildina á Bifröst?
21.00 Fréttir
21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur
fréttaskýringaþáttur.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
SKJÁR SPORT
44-45 (32-33) TV 21.8.2006 14:35 Page 2
Svar: Little John úr kvikmyndinni Robin Hood:
Men in Tights frá árinu 1993.
„Sorry, but a toll is a toll, and a roll is a roll, and if
we don‘t get no tolls, then we don‘t eat no rolls. „
Ég hef einhvern veginn aldrei haft neina trú á spennuþáttunum sem verða
vinsælir. Skildi aldrei hvernig var hægt að detta svona allsvakalega inn í
sjónvarpsefni og láta það í rauninni stjórna lífinu á einn eða annan hátt.
Sumir geta nefnilega ekki talað um annað á mannamótum ef þeir láta
óraunveruleikann glepja sig og tala jafnvel um karakterana eins og góðvini
sína.
En nú er öldin önnur hjá mér því ég var að uppgötva hina stórgóðu
spennuþætti Lost eða Lífsháska en þeir voru sýndir síðasta vetur á RÚV og
munu byrja aftur í haust. Þá skildi ég ekki vini mína sem voru viðþolslausir
sama kvöld og þættirnir voru sýndir og algjörlega óviðræðuhæfir á meðan
þeir voru í gangi, sama hvað gekk á.
Loksins í sumar bugaði forvitnin gagnrýnisröddina og ég ákvað að fjár-
festa í fyrstu seríunni af þessum spennuþáttum enda er nauðsynlegt að
byrja á svona seríum frá grunni. Og viti menn, ég er gjörsamlega orðin háð
þessum þáttum. Það sem þeir hafa fram yfir aðra þætti er að persónurnar
eru allar raunverulegar og maður getur auðveldlega sett sig í spor þeirra.
Enginn byssuhasar eða lögfræðidrama heldur flugslys, eyðieyja sem kemur
sífellt á óvart og persónur sem áhorfandinn kynnist hægt og bítandi. Þetta
er svakalega góð uppskrift sem heldur
manni á tánum út alla þætti og enn sem
komið er hef ég ekki lent á leiðinlegum
þætti.
Þættirnir skilja líka mörg spurningar-
merki eftir sig sem gerir það að verkum
að ég bara verð að horfa á að minnsta
kosti tvo þætti á kvöldi. Heyrði því fleygt
að framleiðendur Lífsháska hafi einungis
ætlað að gera eina seríu en vegna
vinsældanna hafi þeir gert eina í viðbót.
Ég hreinlega vona að serían sem kemur
núna í vetur verði sú síðasta því þessu
góða efni má ekki nauðga þangað til fólk
fær leið og í staðinn eiga þeir koma með magnþrunginn lokaþátt næsta
vor þar sem leyndardómar eyjunnar verða upplýstir.
Auk þessa hef ég ávallt velt fyrir mér þýðingunni á titlinum. Af hverju
heitir hann ekki bara „Týnd“ á íslensku? Stutt og laggott.
VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR ER LOKSINS DOTTIN INN Í SPENNUÞÆTTI
Týndu sálirnar í lífsháska
TÝNDA FÓLKIÐ Þessi karakter,
Hurley, er orðinn ein af uppá-
haldspersónum Álfrúnar í
spennuþáttunum.
Zúúber alla virka
morgna frá 7-10.