Fréttablaðið - 22.08.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 22.08.2006, Blaðsíða 44
 22. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR32 Á föstudaginn hélt hinn alræmdi dansflokkur Chippendales sýningu á Broadway. Konur flykktust á sýninguna og ekki varð betur séð en að fullt hús hafi verið að horfa á dansflokkinn. Chippendales lofuðu góðri sýningu fyrir kvöldið og sögð- ust ætla að trylla íslensku kven- þjóðina. Vöðva- stæltu karlmönnunum tókst það enda voru kon- urnar gjörsamlega stjórnlausar þegar fol- arnir stigu á svið og beruðu sig í takt við háværa teknótónlist. Chippendales tjöld- uðu öllu til í sýning- unni sem stóð í tvær klukkustund- ir og notuðu ýmsa kynæsandi aukahluti á borð við mótórhjól, rúm og slökkviliðs- búninga. Ekki sýndu þeir þó sitt allra heilagasta en spröng- uði um sviðið á g-strengnum einum klæða sem leit þó út fyrir að vera grunsamlega stór að framan. Konum gafst kostur á því að versla sér hlýraboli merkt- um dansflokknum á sýningunni og voru þá teknar upp á svið. Þar klæddu dansaranir þær úr sínum bolum og í hlýrabolinn við mikinn fögnuð áhorfenda. Þær konur sem fóru upp á svið gjör- samlega slefuðu yfir hreyfingum dansarana og hik- uðu ekki við að káfa á stæltum og olíju- bornum vöðvum dansaranna. Skiptar skoðanir hafa verið um uppátæki Chippendales en fólk getur dæmt fyrir sjálft eftir að hafa skoðað meðfylgjandi myndir. Vöðvatröllin trylltu kvenþjóðina MIKIÐ STUÐ Þessi var heppin enda ekki hver sem er sem fær að dansa við einn úr Chippendales. HÁTTA SIG Dansararnir hikuðu ekki við að hrista bossann framan í áhorfendur. SLÖKKVILIÐSMENN Strákarnir sýndu mikil tilþrif á sviðinu og brugðu sér meðal ann- ars í gervi slökkviliðsmanna. SUNGIÐ OG DANSAÐ Atriðin voru mjög vel æfð hjá karlmönnunum enda þeir orðnir sjóaðir í að sýna sig. HATTURINN Hér settu þeir höfuðföt fyrir sínu allra heilagasta og dönsuðu í takt við tónlist- ina. Magni „okkar“ Ásgeirsson syngur lagið Smells Like a Teen Spirit eftir grunge-kónganna í Nirvana í Rock Star: Supernova þættinum sem sýndur verður í beinni útsend- ingu á Skjá einum í kvöld en Magni verður annar á sviðið. Magni ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því söngvari Nir- vana, Kurt Cobain, er mikil goðsögn í rokkheiminum en þess má til gamans geta að annar íslenskur söngv- ari hefur reynt sig við lagið, sjálfur Raggi Bjarna. Magni syng- ur Nirvana MAGNI Þarf að spýta í lófana til að forðast að lenda meðal þriggja neðstu aftur. Poppprinsessan Britney Spears kom aðdáendum sínum og áhorf- endum á verðlaunahátíðinni „Teen Choice awards“ á óvart þegar hún steig á svið til að kynna atriði eig- inmanns síns, Kevins Federline. Stúlkan er komin átta mánuði á leið en leit þrátt fyrir það vel út á sviðinu. „Þessi verðlaun komu sjálfri mér á kortið á sínum tíma og ég vona að þau eigi eftir að gera það sama fyrir næsta mann sem stígur á svið,“ sagði Spears með bros á vör þegar hún kynnti Fed- erline til leiks þar sem hann söng lag af nýrri plötu sinni. Slúðurblöðin í Bandaríkjunum telja þessa framkomu Spears vera vísir að því að hún ætli að koma aftur í bransann eftir barneign númer tvö. Kom óvænt fram BRITNEY SPEARS Kom óvænt fram á „Teen choice awards“ þar sem hún kynnti atriði eiginmanns síns, Kevins Federline. FRÉTTABLAÐIÐ/REUTERS GÓÐUR Þessi félagi var hvergi bang- inn þegar hann stóð í g-streng í amerísku fánalitunum einum fata fyrir fullu húsi æstra kvenna. Þáttur Simpsons-fjölskyldunnar, The Seemingly Neverending Story, hlaut Emmy-verðlaunin sem besti teiknaði sjónvarpsþátt- urinn í bandarísku sjón- varpi. Báru hinir gulu fjölskyldumeðlimir sig- urorð af háðsdeilu South Park um Vís- indakirkjuna og Tom Cruise en trúarsöfnuðurinn hótaði framleið- endum þátt- anna lögsókn og meiðyrða- málum. Þetta er í níunda sinn sem Simp- sons-fjölskyldan fer heim með þessi eftirsóttustu verðlaun teikn- aðra þátta en íbúar Springfield hafa skemmt sjónvarpsáhorfend- um í rúm sautján ár. Einn framleiðandi þáttanna, Al Jean, sló á létta strengi þegar hann tók við verð- laununum og sagði að svona hlutir gerðust bara þegar maður gerði ekki grín að vísindakirkjunni, við mikinn fögnuð viðstaddra. Verðlaunaafhendingin er hugs- uð fyrir þætti sem skarta mikilli tæknivinnu og fékk Elizabeth I, sem er samstarfsverkefni HBO og Channel 4, alls fimm verðlaun. Aðalhátíðin fer fram þann 27. ágúst og mun Conan O‘Brien stjórna veislunni. Simpsons besti þátturinn á Emmy AÐSTANDENDUR SIMPSONS Hlutu verðlaun sem besti teiknaði þátturinn í bandarísku sjónvarpi og báru sigurorð af hinum mjög svo umdeilda þætti, South Park. FRÉTTABLAÐIÐ / GETTY IMAGES FJÖLSKYLDAN FRÆGA Simpsons- fjölskyldan hefur skemmt sjón- varpsáhorfendum í sautján ár. Viltu læra aðferðir sem raunverulega breyta lífi þínu? Námskeið í NLP tækni. Upplýsingar á www.ckari.com & í síma: 894-2992 Hugurinn ber þig alla leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.