Tíminn - 19.09.1978, Page 3

Tíminn - 19.09.1978, Page 3
Þriðjudagur 19. september 1978 EtStK 3 „Hræddur um að allt fari i sama farið aftur” — segir Benedikt Jónsson hjá Hraðfrystihúsi Keflavikur ESE — „Satt best að segja þá hef ég ekki hugmynd um það hvernig reksturinn gengur til þess er of skammur timi liðinn frá því að við opnuðum,” sagði Benedikt Jónsson forstjóri ESE — „Þetta gengur heldur verrnú en áður en við hættum” sagði Kristján Pétursson yfir- verkstjóri hjá Keflavik h.f. er Timinn hafði samband Við hann i gær. Annars er ekki gott að segja til um þetta, þar sem við erum rétt aðfara i gang, en það liggur Hraðfrystihúss Keflavikur, er blaðamaður Timans ræddi viö hann i gær. Annars er ég mjög hræddur um að það fari allt i sama farið aftur, þvi að fyrirgreiðslan er ljóst fyrir að öll útgjöld eru hærri nú og ekkert kemur i staðinn fyrr en við losnum við það hráefni sem við erum nú að vinna en það verður i fyrsta lagi eftir 3 mánuði. Vinna er nokkuð stöðug nú og togararnir eru að komast i gang. Annars hef ég ekki trú á að hvergi nærri nógu mikil. Á okk- ur hvilir langur skuldahali og það er mjög brýnt að við fáum fjármagn til þess að losna við hann. Ef það er hægt og þessum málum verður komið á traust- þær ráðstafanir sem gerðar hafa verið dugi til lausnar þess mikla vanda sem við eigum viö að etja til þess hefur þetta s væði verið vanrækt of lengi. Það sem við þurfum er eitthvað miklu meira átak en hvort það verður er ekki gott að segja til um. ari grundvöll f framtiðinni þá er e.t.v. ekki ástæða til þess að ör- vænta, en eins og málin standa i dag þá get ég ekki sagt þér hvað er framundan, annað en það að við lifum i voninni. ,Lítið hægt að segja ennþá’ segir Guðjón Ólafsson hjá Hraðfrystihúsi Olafs Lárussonar ESE — „Það er litiö hægt að segja enn þá”, sagði Guðjón Ólafsson, forstjóri Hraðfrysti- húss Ólafs Lárussonar I Kefla- vik er Timinn ræddi við hann i gær. ESE — Atvinnulíf á Suðurnesjum er nú sem óðast að komast í eðlilegt horf og hafa nú flest frystihúsin/ sem var lokað á dögunum og hættu rekstri, verið opnuð aftur. Tíminn sneri sér í gær til nokkurra for- ráðamanna þessara frystihúsa og voru þeir að því spurðir hvernig reksturinn gengi nú eftir aðgerðir ríkis- stjórnarinnar til lausn- ar vanda frysti- iðnaðarins. Enneruekki öll kurlkomin til grafár hvað varðar úrræði rikisstjórnarinnar og þvi ekki gott að gera sér grein fyrir þróun þessa mála. Annars þá býst ég við að það fari að reyna á þetta n.k. föstudag en þá er fyrsti útborgunardagurinn frá þvi að reksturinn hófst á nýjan leik, og þá kemur i ljós hvort Framhald á bls. 19. Kristján Pétursson yfirverkstjóri: „Þetta svæði hefur verið vanrækt of lengi” Enn vex vegur bílaiþrótta Það var múgur og margmenni sem saman voru komin við Grindavík um helgina en þar fór fram hin árlega tor- færukeppni björgunarsveitarinnar Stakks úr Keflavík. Úrslit urðu þau að Vilhjálmur Ragnarsson sigraði og sést hann hér á meðfylgjandi mynd á fullri ferð. Ttmamynd Róbert Á þremur minútum seldust 75 skrokkar — 2-3 daga birgðir eftir I höfuðborginni Kás. — Fyrir helgina var ákveðið nýtt verð af ný- siátruðu eins og sagt var frá i Timanum. 1 kjölfarið hefur siglt ótrúlegt kaupæði hjá mönnum og beinlinis kapp- hlaup um aö ná sér í kjöt á gamla verðinu. t Reykjavík einni seldust um 80 tonn á föstudaginn en þá voru til um 300 tonna birgðir i borginni. 1 gær héldu kaupendur uppi uppteknum hættiog sem dæmi má nefna það að i Hagkaupi seldust 75 skrokkar upp á þremur minútum. Samkvæmt þeim heimildum sem Timinn aflaði sér i gær- kveldi, munu vera eftir i höfuðborginni um 2-3 daga birgðir af dilkakjöti, þ.e.a.s. ef kaupæöið heldur áfram eins og i gær og föstudag. Nýr hótel- stjóri á Hótel Borg 1 gær tók Sigurður Gíslason við starfi hótelstjóra á Hótel Borg. Sigurður hefur starfað á „Borginni” 135 ár, eða frá þvi er hannréðst þangað til Jóhannes- ar Jósepssonar árið 1943. Starfaði hann hjá Jóhannesi til ársins 1960 og var þá orðinn yfirþjónn, eöa frá árinu 1952. Áfram starfaði hann við hliö Péturs Danielssonar og nú siöast Steinunnar Thorlacius og Friðriks Gislasonar. Að undan- förnu hafa ýmsar endurbætur Hinn nýi hótelstjóri á Hótel Borg, elsta og viröulegasta hóteli I Reykjavik, Sigurður Gisiason. Myndin er tekin I móttökusalnum og i baksýn er brjóstmynd Jóhannesar Jósefssonar (Timamynd GE) verið gerðar á salarkynnum tekin svo sem nýtt og glæsilegt hússins og ýmis nýbreytni upp hlaðborð I hádeginu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.