Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.10.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 6. október 1978 Helou fyrrverandi forseti Líbanon: „Sendið herlið Sameinuðu þjóðanna inn i Beirút” PARIS/Reuter — Fyrrverandi forseti Libanon, Charles Helou, lét i gær i ljós þá skoðun sina að senda ætti hersveitir frá Sameinuðu þjóðunum inn i Beirút til að stöðva frekari blóðsúthellingar þar. byrgjum viö illan kost og kirkjur og sjúkrahús kristinna væru af ráðnum vilja gerð aö skot- mörkum af Sýrlendingum. Þá kvartaði Sleiman undan því að á sama tlma og verið væri aö murka lífið úr kristnum bræörum vesturevrópumanna væru frétta- menn þessara landa með fullan munninn af hugtökum um hægri- sinnaða og ihaldssama kristna menn I Beirut. „Við berjumst aöeins fyrir llfi okkar og frelsi”, sagöi hann. „Aö við séum íhalds- samir — jú við viljum halda I líf okkar”. Hann sagði að ef stjórnvöld I Beirut gætu ekki einhverra hluta vegna fariö fram á innrás herja Sameinuðu þjóðanna á þennan hátt bæri samtökum rlkja heims- ins að sjá til þess aö þaö væri gert eigi aö slöur. „Sé maður of særður til að kalla á hjálp, látum viö hann ekki liggja I kvölum slnum á götunni heldur förum honum til aðstoðar”, sagði Helou orörétt. Hann réöst einnig harka- lega að Sýrlendingum fyrir yfir- gang þeirra I landinu. Frá Beirut kom I gær Shakker Abu Sleiman til Parlsar en hann er framámaður meðal kristilegra I Beirut. Haft var eftir honum að hálf milljón kristinna Ibúa I Beirut hefðist við I neðanjarðar- Brésnef gef- ur fyrirheit — um frekari hergagnastuöning viö harðlinuaraba Moskva/Reuter — Leonid Brés- nef gaf í gær I viöræðum viö Assad Sýrlandsforseta I skyn að Sovétrikin myndu styðja við bak- ið á þeim Arabarikjum er hindr- Tilrauna- glasaböm- um fjölgar — annað fætt á Indiandi Nýja Delhi/Reuter —• Þrlr ind- verskir læknar lýstu þvi yfir i Kalkútta I gærmorgun að annaö tilraunaglassbarnið I heiminum væri fætt. Læknarnir sem að mál- inu unnu lýstu þessu yfir i sjón- varpi og kváðust hafa beitt svip- aðri tækni og Patrick Steptoe i Bretlandi en vildu að öðru leyti Htið um málið segja. Foreldrar barnsins, sem tekið var með keis- araskurði, vildu ekki láta nafns sins né aðseturs getið. uðu Israels- sérfrið Egypta og manna með hergagnastuðningi. Erindi Assads I Sovétrlkjunum er ekki sist talið vera að fá Sovétrik- in til að veita Sýrlendingum enn frekari hergagnaaðstoð. Haft var eftir honum i gær að viðræður hans við sovéska leiötoga snerust um hver væri besta leiðin til að stöðva framrás heimsvaldasinna og Zionista. Kristnir i Beirút: Hóta að hefja skotárásir á herbækistöðvar i Sýrlandi Beirut/Reuter — Bardagar I Beirut, höfuðborg Llbanon, milli sýrlenskra hersveita og kristinna halda stöðugt áfram og hafa um 700 látist það sem af er vikunni. Ilersveitir kristinna hótuðu i gær að hef ja skotárásir á herstöövar i Sýrlandi með langdrægum eld- flaugum, létu sýrlenskar her- sveitir ekki af skotárásum i íbúðahverfum f Beirutborg. Samkvæmt vestrænum heim- ildum hafa kristnir I Libanon undir höndum langdrægar eid- flaugar sem þeir hafa fengið frá israelsmönnum, og hafa þeir að einhverju leyti beitt þeim f bar- dögunum við Sýrlendinga að undanförnu. Bandaríkjastjórn: Ræður ísraelsmönnum frá þátttöku í Beirútstríðinu New York /Reuter —- Bandarfsk stjórnvöld hafa hvatt isra- elsmenn til að beita öllum til- tækum ráðum öðrum en þeim að blanda sér inn I bardagana I Libanon, var haft eftir Cyrus Vance utanrikisráðherra Banda- rikjanna I gær. Vance lét hafa þetta eftir sér I sjónvarpi I gær og sagði að bandarisk stjórnvöld hefðu haft náið samband við Israelsstjórn á hverjum degi og brýnt fyrir henni aö blanda sér ekki I bardagana, en eftir þvl sem átökin færu harðnandi og héldust lengur, yrði erfiðara úr aö ráða. Vance var spurður um afleiö- ingarnar af þátttöku ísraels fyrir friöarsamninga viðEgypta. Hann sagöi að þátttaka ísraels i bar- dögum I Beirut mundu gera máliö allt miklu erfiðara viðfangs en hann vildi alls ekki gera ráð fyrir þeim möguleika að Israelsmenn tækju þátt I bardögunum. utan úr heimi Áfengis- skömmtun á Græn- landi Godthab/Reuter — Grænlensk stjórnvöld hafa komið sér niður á nýja sköm m tunarleið til aö stemma stigu viö ofneyslu áfeng- is I landinu. Samkvæmt hinum nýju reglum verður hverjum Grænlendingi átján ára og eldri heimilt að kaupa 24 bjórflöskur, þrjár léttvfnsflöskur og hálfflösku af sterku vini mánaðariega. Grænlenska umdæmisstjórnin sem liklega fær heimastjórnar- völd i maí á næsta ári hefur tekiö ákvarðanir um þessar takmark-. anir á áfengissölu I kjölfar þjóð- atkvæöagreiðslu um málið þar sem meirihluti Grænlendinga hafnaði áfengisbanni en kaus tak- markanir i áfengissölu. Afengisneysla er eins og kunn- ugt er hvað mest I heiminum á Grænlandi. Skrífar á jiddisku um pólska Gyðinga — Isaac Bashevis Singer hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1978 New York/Stokkhólmur/Reuter — Who’s Who 1978-1979 — Nóbelsverðiaunin i bókmennt- um 1978 voru f gær boöin Isaac Bashevis Singer, bandariskum rfkisborgara fæddum i Póllandi 14. júli 1904 ogGyðingi að upp- runa. Singer, sem skrifað hefur mikið á jiddisku, þáði verölaun- in meðþökkum en iét hafa eftir Singer á kápu einnar bókar sinnar. sér aö hann skrifaði þó skrift- anna vegna og ekki til að safna verölaunum. Singer hefur tvisv- ar sinnum hlotið bókmennta- verðlaun I Bandarfkjunum. Nóbelsverðlaunin voru honum veitt fyrir samúðarrik skrif um örlög Gyðinga i Austur-Evrópu. Singer sem er 74 ára f dag fæddist nálægt Varsjá og stund- aöi nám i Rabbínaskóla þar i borg á árunum 1920 til 1927. Rit- höfundaferil sinn hóf hann meö blaðamennsku en fluttist tii Bandarlkjanna árið 1935 sann- færður um að allt væri á leið til hins verra fyrir Gyðinga I Evrópu. t New York hóf hann strax störf við jiddískt dagblað. I Bandarikjunum kom fyrsta bókin hans út I enskri þýöingu sama áriö og hann fluttist þang- að, smásagnasafnið „Satan in Goray”. Siðan hafa margar bætst við og Singer veriö þýdd- ur á fjölmörg tungumál, m.a. japönsku og hafa sumar bækur hans þar i landi oröið metsölu- bækur. Singer viðurkennir fúslega að hannsésvartsýnnmaöur. Hann segir meira aö segja að yfirleitt fari allt á verri veg og það sé undantekning ef svo fer ekki. „Ég átti eitt sinn góöan vin sem var bjartsýnn”, segir Singer. „Hann sneri aftur heim til Pól- land — sama dag og styrjöldin hófst”. Singer er einna viðurkennd- astur fyrir smásögur sinar. Flestar sögur hans byggjast á reynslu hans frá fátækt og alls- leysi meðal Gyðinga i Póllandi þar sem hann ólst upp. Sænska akademian segir m.a. um verk hans I útnefningarskjali sinu, að nærfærin, samúðarrik skrif hans með rætur i pólsk-gyðing- legum menningararfi, vekji til llfsins ýmsar sammannlegar og alþjóðlegar aðstæöur. Nóbelsverðlaunin i bók- menntun eru að þessu sinni að verðmæti 725 þúsund sænskar krónur. Þau verða afhent Singer ásamt heiðursskjali þann io. desember af Karli Gústafi Svía- konungi. Sumum bókum Singers, eink- um hinum siðustu, hefur verið iikt við frægustu verk Thomasar Mann, sérstaklega Budden- brooks fjölskyldusögur hans. (Mann fékk Nóbelsverðlaunin 1929.) Singer, rétt eins og ThomasMann, lýsir þvíhvernig fjölskyldutengsl eru rofin, fjár- hagslega og félagslega, meö nýjum aldaranda, nýjum hátt- um frá því um miðja 19. öld og fram til heimsstyrjaldarinnar siðari. Merkustu bækur Singers eru þessar: Satan in Goray (1935), The Family Moskat (1950) Gimpel theFool(1957), The Magician of Lublin (1960), The Spinoza of Market Street (1961), The Slave (1962), Short Friday (1964), In My Father’s Court (1966). The Manor (1967), The Seance (1968), The Estate (1969), Enemies (1972), A Love Story (1972), A Crown Of Feathers (1973), Passions (1976) og enn- fremur barnabækur, þ.m.t. A Day of Pleasure, 1970.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.