Tíminn - 06.10.1978, Síða 9

Tíminn - 06.10.1978, Síða 9
Föstudagur 6. október 1978 sS'ilHdiífM! 9 Það værí ekkert tjón að bæta áfengissalan er ekki góöur tekjustofn fyrir rikiö. Þaö tapar miklu á drykkjunni. Hún bitnar ekki bara á þeim sem drekka. Hún bitnar lika á rikissjóönum. Tapaðar vinnustundir, óhöpp i framleiöslunni og léleg vinnuaf- köst hafa sin áhrif á þjóöarbú- skap og rikistekjur. Læknar halda því fram aö starfsævi drykkjumannsins styttist til jafnaöar um tiu ár. Það eru margir sem sjá aö minn drykki ekki. Ég er ein þeirra mörgu sem biöja: Fariö nU að athuga hvort ekki er hægt að hætta aö selja þetta bölvaö vodka. Landiðerauöugt oggott. Viö getum lifaö án áfengis. Við erum allar, mæöur og eiginkon- ur, viðbUnar aö bæta þaö fjár- hagstjón”. ,,Ég er gömul kona. Ég fór aö vinna fyrir mér 15 ára. Nú er ég horfin af vinnumarkaði og kom- in á ellilaun. Lifiö væri fagurt og allt léki i lyndi ef tengdasonur Hiö risastóra farþegaskip, Queen Elizabeth 2., lenti fyrir skömmu í stormi á Atlantshafi og laskaðist litil- lega í voldugum faðmlögum Ægis. I heilan sólarhring hentust innanstokksmunir og farþegar til inni í þessum risbúk þegar hafið kastaði honum til á öldu- toppunum og barði af hörku siður skipsins, stefni og jafnvel brúna. ölduhæðin var enda rúm 100 fet á köf lum og stormurinn mældist 12 vindstig eða eins og hann verður mestur eftir Beaufortstiga. beinbrotum og ótal skrámum og marblettum. Skipstjórinn, Ridley, svaf ekki i þær 36 klukkustundir sem stormurinn stóö, en gaf sér þó tima til þess aö blanda geöi viö farþegana næst brUnni. Kona ein vék sér þá að honum og spurði hvort honum heföi ekki hugkvæmst aö senda eftir aöstoð frá strandgæslunni. Ridley svaraöi af breskri prUÖ- mennsku: ,,FrU min, þaö var i fyrsta lagi engin þörf fyrir hjálp, i öðru lagi, heföi skip frá strandgæslunni átt leiö hér um heföi Drottningin þurft aö koma strandgæslunni til hjálpar. Þýtt og endursagt/KEJ PASSENGERS, FURNITURE AND EQUIPMENT^ :TOSSED AROUND^^^ CABINS AND '-vA 'DECKAREAS MILES ZnOBSERVATION PLATFORM LOOSENED ...* ANDHURLED ONTO BRIDGg.^^. CANADA Skipstjóri Drottningarinnar, Douglas Ridley, haföi ætlað aö sigla skipi sinu mjög sunnarlega i gegn um stormsvæöið. Stormurinn varö hinsvegar meiri og viðtækari en gert haföi veriö ráö fyrir og þvi lenti Drottningin i hamaganginum miöjum. Margir farþegar um borö uröu logandi hræddir en aörir tóku ósköpunum sem spennandi ævintýri og fannst þeim aldrei hafa sé hafiö ægi- fegurra. Reynt var aö hafa ofan af fyrir farþegum meö kvik- myndasýningum og álika. Margir áttu þó bágt meö aö fóta sig eöa sitja kyrrir og storm- urinn sá a.m.k. fyrir tveimur 5O-FOOT WAVES BATTER BOW AREA AND SPLASH AS-—~ HIGH AS BRIDGE OFTHE STORM NEW YORK \RAIUNQ BENT NEAR ^ V BQW- ATLANTIC OCEAN BRIDGE NORMAL WATERUNE ■ . 1 V l i r { ,é * V T r> UJ i I ■ 1 íy 171 :: i immm \ 1'

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.