Tíminn - 06.10.1978, Qupperneq 21

Tíminn - 06.10.1978, Qupperneq 21
Föstudagur 6. október 1978 21 — Það er fátt athyglisvert sem gleður augað á vinsælda- listunum þessa vikuna og fljótt á litið er enn færra sem gleður eyrað. Skötuhjúin John Travolta og Olivia Newton-John eru söm við sig og eftir að þau eru einu sinni komin á toppinn þá verður erfitt að losna við þau þaðan aftur. t siðustu viku var algjör sprenging á Lundúnalistan- um, en nú er það kyrrðin sem þar situr i fyrirrúmi. Einu umtalsverðu breytingarnar eru þær að 10 c.c. hrökklast niður um tvö sæti með „Dreadlock Holiday” og Leo Sayer kemst inn á lista eftir nokkra fjarveru með lag sitt „I can’t stop loving you”. í New York eru breyting- arnar enn minni og enn færra umtalsvert. Exile og Taste of Honey hafa skipt um sæti á toppnum og Commodores eru loksins á leiðinni út i kuldann. Þá er Kenny Loggins kominn á lista að nýju og er það vel. London — Music Week 1 (1) Summer Nights — John Travolta og Olivia Newton-John 2. (3) Love don’t live here anymore — Rose Royce 3 (4) Grease — Frankie Valii 4 (2) Dreadlock Holiday — 10 c.c. 5 (5) Kiss you all over — Exile 6(14) I can’t stop loving you —Leo Sayer 7(12) You make me feel (mighty real) —Sylvester 8 (7) Oh what a Circus — David Essex 9(16) Lucky Stars — Dean Friedman 10 (9) Summer Night City — ABBA New York — Billboard 1 (2) Kiss you all over — Exile 2(1) Boogie Oogie Oogie — Taste of Honey 3 (3) Summer Nights — John Travolta og Olivia Newton-John 4 (5) Reminiscing — Little River Band 5 (6) Hot child in the city — Nick Gilder 6 (4) Hopeiessly devoted to you — Olivia Newton-John 7 (7) Don’t look back — Boston 8(10) You needed me — Anne Murray 9(11) Whenever I cail you „friend” — Kenny Loggins 10 (8) Three times a lady — Commodores ester sæti Might y Heaj unda Fátt um fína drættí - beggja vegna Atlantshafsins allra þjóð- félagsþegna ATA— Stjórn Hagtrygg- ingar h.f. hefur sent greinargerð um aukið umferðaröryggi og bætta umferðar- menningu til yfirvalda umferðarmála. I greinargeröinni kemur m.a. fram, aöeina varanlega leiöin, aö mati Hagtryggingar, til lækkunar vátryggingargjalda, felst i fækkun tjóna. Iögjöld hljóta alla tiö aö veröa aö fylgja verölagi i veröbóguþjóöfélagi sem okkar, en meö fækkun tjóna gætum viö skapaö raunhæfa lækkun. Umferðarsóðar. En til aö bæta umferöarmenn- inguna þarf aö skapa hugarfars- breytingu sem endurvekur tillits- semi i umferöinni og fordæmir umferöarsóöana sem þjösnast áfram án tillits til aöstæöna. Umferöarfræösla i skólum hefur vissulega aukist á siöari árum en nauösynlegt er aö efla hana frekar. HUn er þýöingar- mikiö atriöi varöandi umferöar- öryggi, ekki eingöngu i bifreiöa- akstri heldur fyrir fótgangandi fólk og unglinga á reiöhjólum og bifhjólum. í fjölmiölum hefur veriö nokkur umferöarfræösla á undanförnum árum en þó hefur hún veriö meö minnsta móti i ár. öryggisbúnaður. HnakkapUöar eru öryggis- bUnaöur i bifreiöum, sem ekki hefur veriö lögö nægileg áhersla á. Þeir hafa einkum þýöingu viö akstur i bæjum og þéttbýli og vantar allmikiö á aö hnakka- púöar af þægilegum geröum séu fáanlegir i allar geröir bifreiöa. Þá er nausynlegt aö athuguö veröi lögleiöing útispegla á bif- reiöar, en útispeglar auka á öryggi viö skiptingu milli akreina. Stjórn Hagtryggingar segir ennfremur, aö á siöasta hausti hafi veriö lögö áhersla á aö öku- menn notuöu óneglda snjóhjól- baröa. Slikur útbúnaöur er óhæfur og stórhættulegur viö margar aöstæöur hér á landi og raunar er liklegt aö benda megi á nokkur stórslys, sem stafaö hafi af þvi aö bifreiöar hafi ekki veriö nægilega búnar til aksturs viö hálkuaöstæöur. Sennilega skemmir saltaustur á götur malbikiö meira en nagladekk bif- reiöanna. Vinstri akstur i hægri umferð. Ibeinu framhaldi afbreytingu i hægri akstur fyrir tiu árum var innleiddur vinstri akstur i hægri umferö, einkum á akreina- skiptum götum, segir I greinar- gerö Hagtryggingar. Gleggstu dæmi þess er misnotkun vinstri akreinar á þeim götum, sem hafa fleir i en eina akrein i hvora átt. A þessum götum aka ökumenn ýmist á hægri eöa vinstri akrein, án þess aö um framúrakstur sé aö ræöa. Lögreglan skiptir sér ekkert af slikum akstri.Af þessum sökum eru ökumenn vandir á aö brjóta umferöarlögin meö þvi aö aka fram úr á öfugum vegarhelmingi. Oft eru þaö hæg- gengustu ökutækin sem skapa þessa umferöarhnúta og búa oft til þau slys, sem veröa i um- feröinni viö þaö aö ökumenn taka Framhald á bls. 23. hagsmimamál

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.