Tíminn - 11.10.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.10.1978, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 11. október 1978 dJllllWIIWIlJIDWIMllWUIMWJWJJJWiMMIWlWlilIIIIJIWllIIIIIIWIlIlllllllllllllllllth: 1 Emmanuelle 1 — og draumaprinsinn Svlvia Kristel hlaut heimsfrægö fyrir leik sítui i kvikmyndunum um Emmanueile, sem þóttu i djarfara lagi en féliu svo vel i smekk kvikmyndahúsagesta um heim allan aö 250 miiljónir manna hafa séö myndirnar. Ein- hvern veginn hefur fólk fengið þá flugu eftir þessar m vndir að Sy lvia tnuni vera heldur laus á kostunum. Svo er þó ekki. Ung tók hún upp sambúö viö belgiska rit- höfundinn Hugo Claus og á meö honum 4 ára son. En i janúar 1977 bar fundum hennar og breska leikarans Ian McShane saman og varö þaö ást við fyrstu sýn.SIðanhafa þau ekki skiliö aö skiptum og þykirþeim, sem í návist þeirra lenda allt aö því stafa af þeim eld- glæringar, svo til- finningaheit þykja þau. Ian McShane er fyrst og fremst þekktur sem al- variegur leikari. Hann hefur leikiö Shake- speare og núna leikur hann hlutverk breska stjórnmálamannsins Disraeli Ibreskum sjón- varpsmyndaf lokki. En hann hefur lika brugöiö á leik og m.a. sat hann ' einu sinni fyrir á nektarmynd sem siöan birtist I bandarisku timariti. Hann segist vera miklum og góöum gáfum gæddur og eigin- lega sé eini ókosturinn við sig sá aö hann sé of laglegur en þaö sé sér Ilka virkilega tilbaga. Á meðfylgjandi myndum sjáum viöþau skötuhjú- in og viröast þau hæfa hvort ööru. A einni myndinni sjáum viö Ian McShane I hlutverki Disraeli og á annarri myndsjáum viö Sylviu í hlutverki Emmanuelle. I spegli tímans -rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrn? með morgunkaffinu — Segöu mér eitt, á ekki löggiltur trésmiöur aö vinna þetta verk? — Kæra dóttir..þegar viö I dag höldum hátiölegan mesta hamingjudag Ilfs þlns, I þriöja sinn... — 1 heila þrjá mánuöi er ég nú búinn aö borga slysatryggingu, og enn hefur ekkert komiö fyrir. Þetta er nú meira svindliö! HVELL-GEIRI DREKI SVALUR Sandlagió er þykkt. Við poturng i sandinn meft járnstaf. En ekki má brjóta kisturnar, þá tæki mánuói að tina upp silfriö. KUBBUR / Ég ætla að verða læknir þegar ég ■\verö stór — kS> / Gerirðu þér ljóst hvað þú ert að tala"N/ i lagi, allt i lagi. um. Fjögur ár i menntaskóla, sjö ár i 1 ^fí verði heldur' . _ /v-Cotusópari. 'háskóla, tvö kandidatsár, og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.