Tíminn - 11.10.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.10.1978, Blaðsíða 8
ti ■illilHAii; á víðavangi Samstarfsviljinn skiptir sköpum Magniís Torfi ólafsson skrifar 5. þ.m. forustugrein i Ný þjóö- mál undir fyfirsögninni: Sam- starfcviljinn skiptir sköpum. t upphafi greinarinnar segir: „Hvaö sem segja má um ein- stakar ráöstafanir rikis- stjórnarinnar sem settist aö völdum fyrir mánuöi, veröur ekki af henni skafiö aö tekist hefur aö afstýra i bróö stöövun atvinnurekstrar sem mestu ræður um afkomu manna i heil- um landsfjóröungum og ráöa til lykta illvigri kjaradeilu. Þar meö er náö meö bráöabirgöa- ráðstöfunum þeim meginmark- miöum sem stjórnarflokkarnir settu sér aö koma fram i upp- hafi stjórnarferilsins. ÍJrræöin sem valin voru til aö koma þessu til leiðar verða ekki raKld hér i einstökum atriðum, en ekki fer hjá þvi aö val þeirra ræður miklu um framtiö og langæi rikisstjórnarinnar. Bráöabirgöaúrræöi sem skapa nýjan vanda þegar frá liöur geta oröið henni aö fótakefli, en búi þau i haginn fyrir varanlegri breytingar tii batnaöar verður framhaldið auöveldara. Þaö sem þjóöfélagiö þarfnast nú öðru fremur eru kerfisbreyt- ingar sem megna aö þoka þjóðarbúskapnum út úr vita- hring veröbólgu langt umfram þaö sem þekkist á okkar viö- skiptasvæöi, rekstrarstöövana útflutningsatvinnuvega, og gengisfellinga. Sigurvegarar kosninganna i sumar, Alþýöu- bandalag og Alþýðuflokkur, áttu þess kost aö koma sér saman um stefnu sem miðuö væri viö þessa þjóðarnauðsyn. Það var ekki gert, heldur ein- kenndust stjórnarmyndunar- viðræöurnar af dlraunum, for- ustumanna f þessum flokkum til aö koma bragöi hver á annan. Þannig var timanum sóaö þangað til komiö var i eindaga, og þá kom þaö i hlut formanns Fram sóknarf lokksins aö tengja sigurflokka kosninganna saman i stjórn”. Mikill vandi Þá segir Magnús: ,,Þrátt fyrir þaö sem á undan var gengiö, kom i ljós viö ákvöröun um stjórnarmyndun- ina i Alþýöubandalagi og Al- þýöuflokki, aö i báöum flokkum uröu þeir hlutskarpari sem vilja ná höndum saman. Framvindan í ríkisstjórn og á Alþingi veltur nú á þvi, hvort þessi samstarfs- vilji hrekkur til aö bæta úr van- köntum snöggsoðins stjórnar- samnings. A þetta getur reynt fyrr en varir, og til úrslita hlýtur aö draga á næsta ári, þegar stjórnarflokkarnir efna gefiö fyrirheit.um aö endurskoöa samstarfsyfirlýsingu sina. En viö blasa ýmsir ásteyt- ingarsteinar, sem veröa á veg- inum áöur en svo langt er náö. tíreiðsluhalli gagnvart útlönd- uin er gifurlegur og hefur fariö vaxandi. Rikisfjármál veröa erfið viöfangs eftir allt sem á undan er gengiö. Hvert nýtt visitölutimabil og verölags- timabil hefur I för meö sér tor- veld úrlausnarefni. Nefnd til aö Miövikudagur 11. október 1978 endurskoöa vísitölukerfiö hefur veriö gert aö skila fyrstu niöur- stööuin I nóvember, og deilur eru liafnar milli blaöa stjórnar- flokkanna um meginatriði þess máis. Úrslitum ræöur þegar fram I sækir, hvort rétt var af staö fariö, hvort bráðabirgöaráð- stafanir til aö afstýra yfirvof- andi hrellingum voru valdar af yfirsýn og framsýni meö tilliti til þess aö búa I haginn fyrir fraintiöina, eöa hvort gripiö var af handahófitil ósamstæöra úr- ræða I vandræöum og fáti, án þessaö menn geröu sér viðhlit- - andi grein fyrir afleiöing- unum ”, Náðartimi Aö lokum segir Magnús: ..Reglan er sú aö ný rikis- stjórn nýtur á öndveröum ferli sinum nokkurskonar náöartima af hálf u almenningsá litsins, fólk flest vill gefa henni frest til aö spjara sig og sýna úrræöin viö aökallandi viðfangefnum sem hún býr yfir, áöur en þaö mótar til hennar afstööu og kveður upp dóm yfir verkum hennar. Þetta á sérstaklega viö um núverandi rikisstjórn. Stjórnarmyndun tók langan tima, og á meöan ágerö- ust vandamálin, loks blasti viö stöövun fiskiðnaöar i heilum landshlutum. Þjóöin haföi kjör- iö nýtt Alþingi til aö takast á viö vandamálin en ekki til aö iöka pólitiska bragöfimi. Þaö heföi sært sjálfsálit kjósenda og rýrt traust á stjórnarkerfinu, ef svo heföi farið aö valiö stæöi milli þess aö skipa utanþingsstjóru eða efna I snatri til nýrra kosn- inga. Til sliks kom ekki, og leit- un mun á manni, hvar I flokki sem er, sem ekki þykir betur aö stjórnarfarslegt öngþveiti bætt- ist ekki viö allt annaö. Þess nýtur nýja rikisstjórninenn sem komiöer.ognú er þaö stjórnar- flokkanna aö sýna i verki aö stjórnin hafi veriö mynduö af skynsamlegu viti en ekki út úr eintómum vandræöum.” þ.þ. I BÆNDUR Mjög ódýr og góð 12v Dróttarspil 1. Dregur uppi 5 tonn. 2. Hægt að setja þau bæði að' framan og/eða aftan á bil eða ökutæki. 3. Hifa upp vothey. 4. Draga hlass upp á vagna. 5. Aðeins 27 kg. að þyngd 6. Fjarstýrð. Baldursson h/f Klapparstig 37 — Simar 26516 Laxveiðimenn Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár hefur ákveðið að leita eftir tilboðum i veiðirétt- indi fyrir næsta veiðitimabil i ám á vatna- svæði Blöndu sem er Blanda, Svartá, Haugakvisl, Galtará, Seiðisá, Auðólfs- staðaá og Svartá fyrir framan Hvamm sem er silungasvæði. Bjóða má i einu lagi i allt vatnasvæðið eða i hverjaáfyrir sigTilboð skulu hafa borist fyrir 1. des. til formanns veiðifélagsins Guðmundar Tryggvasonar Húnaveri, A- Hún. Simi 95-7110. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin. Fasteignatrygging — en ekki fasteigna- ábyrgð 1 viötali viö Einar Birnir I blaö- inu á föstudaginn um viöhorf hans til tollkritarinnar er talaö um fasteignaábyrgö. Þaö erauövitaö misritun, þvi hér er átt viö fast- eignatryggingu, eins og gefur aö skilja. Einnig cr rétt aö þaö komi fram aö þótt bankar geri þegar upp á milli góöra og slæmra viöskipta- vina, þá mætti ætla aö tollinum yröi ekki skotaskuld úr þvi aö framkvæma viölika flokkun. 1 gegnum sitt starf þekkir tollur- inn, betur en margir aörir, skil- vísi þessara aöila. Má þar nefna aö innflyt jendur eru oft stórir inn- heimtumenn rikisins þar sem er innheimtan á söluskattinum. 103 Davjðs-s.ilmur, Lufa þú Drottin. sála min. ru'-alt. srm i iíht cr. hans heilaga nafn ; loía þu Drottin. s.ila min. "g glcvnt t igi nvimuu vclgjtirðum hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást t bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG <£ubbrauböötofu Hallgrímskirkja Reykjavfk simi 17805 opið3-5e.h. Auglýsið í Tímanum ÍÍ"" \ Samband eggja- J framleiðenda J heldur aöalfund laugardaginn 14. október kl. / 14 I Félagsheimili Arbæjar viö Arbæjarskóla, Rofabæ. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Allir alifuglaeigendur velkomnir. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið Egilsstöðum óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing frá og með 1. des. n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarfræð- ingur i sima 97-1400. — Húsavík Umboðsmaður Timans á Húsavik er Hafliði Jósteinsson Garðarsbraut 53. Simi 41765 Keflavík Blaðburðarbörn óskast Umboðsmaður Timans Simi 1373. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er ré aö senda okkur hjólbaröa til sólningar Eifíuni fyrirligRjandi flestar stœrðir hjólbarða, sólaða ok nýja Mjög gott verð jií% í\ .($ cÚMMÍ WWfWfll V1NNU Fljótoggóð STOFAN þjónusta ||F POSTSENDUM UM LAND ALLT Skiphott 35 105 REYKJAVlK slmi 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.