Tíminn - 22.10.1978, Qupperneq 8

Tíminn - 22.10.1978, Qupperneq 8
8 Sunnudagur 22. október 1978 Eigum mjög gott úrval af þessum heims- frægu þroskaleikföngum.Þau þjálfa huga og hreyfiskyn barnsins og auka þroska þess. Heildsölubirgðir. INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogoveg — Simar 84510 og 84511 ÞR OSKALEIKFÖNG ar me& ári hverju. íbúatalan fjórfaldaðist á árunum 1891-1900. „Hvergi er annaö eins lif i tuskunum og á Bildudal” var haft eftir Snæfellingi einum á þessum tima. Eftir 1898 leigöi Pétur jafnan eimskip til millilandasiglinga. Fluttu þau salt, kol og annan varning til blands, en saltfisk til Spánar og Italiu. Frú Asthildur var gjafmild og höfðinglynd kona. I „BDdudals- minningu” segir m.a. aö hún hafi haft reikning við verslun- ina, og i hann var einungis skrif- aö það, sem hún sendi vinum og vandamönnum aö gjöf. Fullyrtu kunningjaraö úttekthennar yfir árið i þessuskyni hafi jafnast á við úttekt stærstu heimila i Arnarfiröi, og voru þau þó mannmörg og vel efnum búin. Eitthvaö hefur þótt um aö vera þegar myndin var tekin af gamla „Pilot”. Þaö var ekki stórt skip, aöeins 24 rúmlestir, en traust, þótt gamalt væri. Haföi fylgt Bildudalsverslun lengur en nokkurt annaö skip. Nú, 1881,ætluðu Pétur og frú aö fara á Pilot yfir úthaf, þótt komiö væri haust. Eftir að hafa velkst i' hafi i' 6 vikur, var siglt á Pilot gamla inn Eyrarsund, og var þá vetur genginn i garð. Me&ööruskipi sigldu þau hjón heim voriö eftir, en Pilot var þó enn um skeiö haldið út til veiöa. Lengi haföi ekkert ibúöarhús veriö reist á Bildudal. En eftir 1890 verður á þessu skjót breyt- ing. Arið 1891 risa upp þrjú hús þar á Kaldabakka, og siöan streymirfólk að og húsum fjölg- Fiskþvottur á Bildudal fyrir aldamót. t sföasta þætti var vikiö aö fyrirmyndarvöru, saltfiski frá Bildudal. Hér er myndsem sýn- ir riskþvottinn þar nokkru fyrir aldamót. Kalsamt hefur stund- um veriö viö þvottinn, en góö reyndist varan. Þær eru skjói- búnar en samt heidur kuldaleit- ar konurnar. Ægir hefur jafnan tekiö sinn toll viö tsland, og einkum fyrr á tið þegar bátar og skip voru minni og ófullkomnari en nú. Þarna er mynd af Gyðu frá Bildudal, en hún fórst með allri áhöfn 1910. Áriö 1953 kom mast- ur hennar upp i rækjuvörpu, óskemmt meö öllu. Þaö var reist sama ár á Bildudal og not- að sem fánastöng þorpsins. Vigt meö viöhöfn og minnisvaröi hinna drukknuðu afhjúpaöar um leiö. Skipstjóri á Gyöú'var Þorkell Magnússon. Þorkeli Magnússon, skipstjóri. Skútan Gyöa. ^ „Pilot”. r Ingólfur Davíðsson: Byggt og búiðí gamla daga 244 L________________J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.