Tíminn - 22.10.1978, Page 28

Tíminn - 22.10.1978, Page 28
í dag Sunnudagur 22. október 1978 Lögregla og slökkviliö Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö. simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir slmi 86577. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl, 17 siödegis til’kl.j 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinrv Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sím- svaraþjónpstu borgarstar|fs-. manna 27311. Héilsugæzla Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 13. okt. til 19. okt.er I Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, •eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: N'ætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Keykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:001 mánud.-fösludags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Mæörafélagiö: Hefur köku- basar sunnudaginn 22. okt. kl. 2 e.h. að Langagerði 1. Þær konur sem vilja gefa kökur komi þeim fyrir hádegi sama dag i Langagerði 1. Frikirkjusöfnuöurinn I Reykjavik heldur samsæti fyrir séra Þorstein Björnsson og frú, sunnudaginn 22. þ.m. i Hótel Loftleiðum, Vikingasal. Ferðalög Sunnudagur 22. oktöber.: 1. Hengill — kl. 10 f.h. Af Hengli (806m) er mikið viösýni og auövelt um uppgöngu. 2. Innstidalur — kl. 13 e.h. 1 Innstadal, sem liggur milli Hengils og Skarösmýrarfjalls, er einn af mestu gufuhverum landsins. Létt ganga. Fariö frá Umferöarmiöstö inni. Farmiöar greiddir v/bil- inn. Feröafélag tsiands, öldugötu 3 Sunnud. 22/10 kl. 13 1. Esja — Kistufell (830 m), fararstj. Erlingur Thoroddsen, verö 1500 kr. 2. Alfsnes, létt fjöruganga, verö 1500 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSI, vensínsölu. (Jtivist. Tilkynning, Vetrarstarf Liknarfélags Kirkju Jesú Krists af slöari daga heilögum hófst um siöustu mánaðamót. Eins og undanfarna vetur veröa allir fundir i kennsluformi og haldnir á fimmtudagskvöld- umkl. 20.00, fyrst um sinn að Austurstræti 12. Kennslan veröur sem hér segir: Fyrsti fundur hvers mánaðar: Trúarfræösla. Annar: Hússtjórnarfræösla, bæöi verkleg og bókleg. Þriöji: Uppeldis- og félags- fræðéla, hvor kennslustund tekur 45 min. Fjóröi: Menningarfræösla. Rætt veröur um ýmis lönd, sögu þeirra, menningu, trúarlif, bókmenntir, tónlist, myndlist o.fl. Einnig verða sýndar myndir. Allar konur er velkomnar og þátttaka er ókeypis. Nánari upplýsingar i sima 28 770. Dómkirkjan: Væntanleg fermingarbörn séra Þóris Stephensen eru beöin aö koma i kirkjuna mánudaginn 23. okt. kl. 5 s.d. Væntanleg fermingarbörn séra Hjalta Guömundssonar eru beöin aö koma i kirkjuna þriöjudaginn 24. okt. kl. 5. Börnin hafi meö sér ritföng. Kirkjan Guösþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 22. október, 22. sunnudag eftir Trinitatis. Arbæjarprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 siöd. að Noröurbrún 1. Séra Grfmur Grimsson. Breiöholtsprestakall: Laugardagur kl. 10.30 árd. barnasamkoma i öldusels- skóla. Sunnudagur kl. 11 árd. barnasamkoma i Breiðhoits- skóla. Kl.. 2e.h. Guösþjónusta i Breiöholtsskóla. Ræöumaður Tony Fitzgerald frá Astralíu (túlkaö). Séra Lárus Halldórsson. Bústaöakirkja: Barnasamkoma i Bústööum kl. ll. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Séra ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall: Barna- samkoma i safnaöarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Feiia og Hóiaprestakali: Laugardagur: Barna- samkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnudagur: Barna- samkoma i Fellaskóla ki. 11. árd. Ferming og altarisganga i Bústaöakirkju kl. 10.30 árd. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Barna- samkoma kl. 11. Guösþjónusta kl 14. Messukaffi kven- félagsins á eftir. Almenn samkoma fimmtudagskvöld kl. 20.30. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guös- þjónusta kl. 11. Séra Karl Sigurbjörnsson. Fjölskyldu- messa kl. 14- Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Muniö kirkjuskólann á laugardögum kl. 2. Lesmessa þriöjudag kl. 10.30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. .11. Séra Arngrímur Jónsson. Guös- þjónusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Siödegisguösþjón- usta og fyrirbænir kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson. Kársnesprestakali: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Arni Pálsson. Langholtspres takall: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjúusta kl. 2. Séra Arelius Nielsson. Laugarneskirkja: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur 24. október. Bænastund kl. 18 og æskulýðs- fundur kl. 20.30. Sóknar- prestur. N eskirkja: Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10 :30. Guösþjónusta kl. 2. e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Nes- kirkja mánud: Bibliulestur kl. 20.30 Æskulýösstarfiö: Opiö hús frá kl 19.30 i félags- heimili kirkjunnar. Neskirkja miðvikudag: Kl,. 20.30 kvöld- vaka Bræðrafélagsins. Prestarnir Seitjarnarnessókn: Guösþjónusta kl. 11 árd. i félagshei milinu. Séra Guömundur Óskar ólafsson. Aöalfundur safnaöarins verður haldinn kl. 4 á sama stað. Sóknarnefndin. Frikirkjan i Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur Isólfsson. Prestur séra Kristján Róbertsson. krossgáta dagsins 2887. Lárétt 1) Almanak 6) Hlass 7) Huldu- veru 9) Óvilld 11) Drykkur 12) Upphrópun 13) Handa 15) Eymsli 16) 100 ár 18) Leiöarglöggur Lóörétt l) Tog 2) Stillt 3) Keyr 4) Gangur 5) Dýrs 8) Mynt 10) Espa 14) Ódugleg 15) 1501 17) 55 T— J m 1 tí m Ráöning á gátu No. 2886 Lárétt I) Ilmandi 6) Ali 7) Dós 9) Tin II) La 12) LI13) Arm 15) Uml 16) örn 18) Derring Lóörétt 1) Indland 2) Más 3) A1 4) Nit 5) Innileg 8) óar 10) Ilm 14) Mör 15) Uni 17) RR 8T«! i'í'iöJko •S!‘ mgebunnuB Sunnudagur 22. október 1978 að gull'inU 09 eftir GUV ungfrú Blake, aö mér var um megn aö stilla mig lengur. —Ungfrú Blake, sagöi ég og sleppti ekki hendi hennar, — Mildred, ef ég má kalla yöur þaö. A þessari hamingjustundu er mér ómögulegt annaö en aö tala — segiö mér hversvegna ég hefi gert og ætiö mun gera allt, er I minu valdi stendur, til þess aö hjálpa yöur? —Ég skil yöur vist ekki alveg. —Ef þér ekki skiljiö mig, þá skal ég segja yöur þaö, aö ég hefl veriö svo djarfur aö elska — nei, tilbiöja, jafnvel jörölna sem þér gangiö á. Hún svaraöi ekki en dró heldur ekki hendina aö sér. — Mildred. — byrjaöi ég aftur,og nú gat ég tæplega haft vald á röddinni. —Skiljiö þér þaö ekki, aö ég elska yöur. Þaö er engin dægurástrföa heldur einlæg ást, ást fyrir allt lifiö. Ag hefi elskaö yöur frá þeirri stundu aö þér fyrst komuö til min og báöuö mig hjáipar Mætti ég vona aö þér aö einhverju ofurlitlu leyti gætuö endurgoldiö ást mina? Hún stóö þegjandi kyrr og viö horföumst f augu og nú sá ég þaö f augum hennar, sem ég aldrei haföi áöur séö, endursklniö af heitri og einlægri konuást. —Ég eiska þig, sagöi hún svo lágt, aö ég tæplega heyröi hvaö hún sagöi. —Elskaröu mig? mig langaöi til aö heyra hana segja þaö aftur. —Ég elska þig, endurtók hún. Hiö óskiljanlega var skeö, ég haföi náö ástum þeirrar einu konu, er hjarta mitt þráöi. —-Nú skal okkur ekki veröa erfitt fyrir aö finna bróöur þinn, sagöi ég. —Guö gefi aö okkur takist þaö: þegar viö höfum fundiö hann skal ég segja honum hvaö mikiö hann á þér aö þakka. —Þaö lítiö ég hefi gert hefi ég fengiö rikulega endurgoldið. Þegar ég haföi kvatt Mildred og var kominn inn i herbergi mitt, var mér ómögulegt aö ganga strax til hvilu. Ég opnaöi glugga og staröi út f stjörnubjarta nóttina, hugurinn var hjá ástvinu minni og þeirri hamingju er ég átti I vændum. Morguninn eftir var ég snemma á ferli. Þegar fyrir morgunverö haföi ég gert Brown skipstjóra skilaboö um þaö, aö viö ætiuöum okkur aö finna hann. Og nú beiö ég og velti þvi fyrir mér, hvernig ég ætti aö fara aö þvi aö segja ungfrú Priscille og Vargenal hin miklu tiöindi. Vargenal var sá fyrsti er kom inn. —Nú nóttin hefir vist veriö stutt hjá yöur, sagöi hann háöslega. —Ef þér hafiö nokkuö sofiö, þá hafiö þér aö minnsta kostiö gengiöi svefni. Ég heyröi yöur spigspora um gólfiö hálfa nóttina. —Ég biö yöur mikiliega aö fyrirgefa, ef ég hefi haldið vöku fyrir yður, mér leiö vist ekki rétt vel. —ónei, þegar karlmaöur situr tií klukkan eitt á nóttunni hjá ungum kvennmanni og blfstrar svo af öllum kröftum, er hann loks kemur inn í svefnherbergi sitt, þá er hann vanalega ekki I þvi ásigkomulagi, aö honum sé létt til svefns. Ég heföi gaman af aö vita hvernig kvenmaöur- inn hefir sofiö I nótt. —Ég hefi ekki séö Mildred ennþá. —Kæri vinur, sagöi Vargenal, mjög hátiölega, leyfiö mér aö spyrja yöur, sem v.inur hennar og fyrverandi fjárráöamaöur, hve langt er siöan aö þér fóruö aö nefna hana meö skfrnarnafni. —Frá klukkan eitt i no'tt. —A ég aö skoöa þaösvo aö þiðséuö trúlofuð? —Já. Og ég er bæöi stoltur af þvf og þakklátur fyrir þaö aö hún vill giftast mér. Vargenal, gamli vinur. Nú er enginn maöur f heiminum eins hamingjusamur og Cuthbert Brudeneli. —Nei, þvi get ég vel trúaö, svaraði hann um leiö og hann tók upp tóbaksdósirnar og bauö mér I nefiö, —ef Mildred heföi játast yöur og þér ekki veriö hamingjusamur þá veit ég ekki hvaö þér heföuö átt skiliö. í þessu kom Mildred inn til okkar — hér eftir leyfi ég mér aö nefna hana þvi nafni — viö Vargenal stóöum á fætur, ég var ofurlitiö óstyrkur. en Vargenal var eins og hann átti aösér aö vera. —Góöan daginn, min kæra unga vina, sagöi hann og rödd hans var mild og klökk. —Okkar góöi vinur, Brudeneli, hefir sagt mér þær ótrú- legu fréttir, aö þér hafiö tekiö hann, þennan græningja, fram yfir glaöan og gamlan piparsvein er séö hefir sextiu og átta vor. Er þetta virkilega satt? Svo tók hann I hendur okkar beggja og þrýsti þær inni- DEIMNI DÆMALAUSI ,,AÖ hugsa sér. Þeir fá borgaö fyrir aö gera þetta”.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.