Tíminn - 22.10.1978, Qupperneq 35

Tíminn - 22.10.1978, Qupperneq 35
SUnhUd&gur 22.'OktÓber 1978 ’ oj.’.M 35 flokksstarfið London Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til London dagana 27/11-3/12 ’78. Hótel Y er huggulegt nýlegt hótei meö fiestum þægindum og mjög vel staösett i hjarta Lundúna. S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiö skrá ykkur sem fyrst, þvi siöast seldist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9- 17 S.U.F. Húsavík Arshátiö Framsóknarfélags Húsavikur verður haldin I félags- heimilinu á Húsavik, laugardaginn 28. október n.k. og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Avarp flytur Olafur Jóhannesson forsætisráðherra. Veislustjóri verður Einar Njálsson Til skemmtunar veröur: Kvartettsöngur Jörundur flytur gamanmál og margt fleira. Hljómsveitin Stuðlar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðinn aö árshátiðinni gildir einnig sem happdrættis- miöi og er vinningur vikuferö til Lundúna með Samvinnuferö- um. Miða og borðapantanir i sima 41507 og 41510. Pantanir þurfa að berast eigi siðar en fimmtudaginn 26, október. Allt Framsóknarfólk er hvatt til aö sækja árshátlðina og taka með sér gesti. Framsóknarféíag Húsavikur Félagsgjöld Vinsamlegast muniö að greiöa heimsenda giróseðla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF i Reykjavik. Akranes Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn mánu- daginn 23. október kl. 21 i Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna I Noröurlandskjördæmi eystra veröur haldið á Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl. 10.00 laugardaginn 28. október. Steingrimur Hermannsson, ráðherra, mætir á þingið. Stjórnin. Árnesingar — Selfyssingar Steingrimur Hermannsson, dómsmála- og landbúnaðarráðherra, verður frummælandi á almennum fundi um stjórnmálaviðhorfiö, sem haldinn verður að Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudaginn 24. október kl. 21.00. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfélag Hverageröis FUF Arnessýslu Framsóknarfélag Arnessýslu Njarðvíkur Fundinum sem f'rarhsóknarfélag Njarðvikur ætlaði að halda á laugardag er freptaö'um óákveöinn tima vegna jarðarfarar. Fundartimi verður auglýstur siöar. Stjórnin FUF Hafnarfirði Aöalfundur verður haldinn mánudaginn 23. okt. I Framsóknar- húsinu I Hafnarfirði kl. 8.30. Allt ungt framsóknarfólk i Hafnar- firði velkomiö. Stjórnin. Framsóknarvist Þriggja kvölda framsóknarvist og dans hefst fimmtudaginn 26/10 á Hótel Sögu og verður siöan spilað 9/11 og 23/11. Góö kvöldverölaun verða að venju og heildarveröiaun verða vöruút- tekt að verömæti 100 þús. kr. Nánar auglýst I Timanum. Framsóknarfélag Reykjavikur hljóðvarp Sunnudagur 22. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Annika syngur þjóölög frá Færeyjum. b. Willi Boskovsky og' hljómsveit hans leika létt Vfnarlög. c. Blásarasveit Mitch Millers leikur þekkt lög. 9.00 Hvaö varð fyrir valinu? ,,Hákon jari”, kafli úr Fagurskinnu. Ólafur Halldórsson handritafræð- ingur les að eigin vali úr islenekum bókmenntum 9.20 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir 10.10 Veðurfr.). a. Kvartett i d-moll fyrir tvær þverflautur, blokkflautu og fylgirödd eftir Telemann. Frans Vester og Joost Tromp leika á þverflautur, Jeanette van Wingerden á blokkflautu og Gustav Leonhardt á sembal. b. Ungversk þjóðlög i útsetn- ingu eftir Béla Bartók. Thomas Magyar leikur á fiðlu og Willem Hielkema á pianó. c. „Land of Hope and Glory” eftir Elgar. Breskur kór og lúðrasveitir flytja: E.W. Jeanes stj. d. Pianótónlist eftir Gabriel Fauré. Evelyn Crochet leik- ur. e. Grand duo concertant I Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika á klarinettu og pianó. 1.00 Messa I Lágafellskirkju (Hljóðr. á sunnud. var) Prestur: Séra Birgir Asgeirsson. Organleikari: Sighvatur Jónasson ,15Dagskrá. Tónleikar .25 Veðurfregnir Fréttir Tilkynningar Tónleikar 30 Fjölþing öli H. Þórðar- son stjornar þættinum, hin- um siðasta að sinni. 15.00 Miðdegistónieikar a. Rapsódia op. 43 eftir Rakhmaninoff um stef eftir Paganini. Julius Katchen leikur á pianó meö Filharmóniuhljómsveit LundúnaiSir Adrian Boult stjórnar. b. Fiðlukonsert i D-dúr op. 77 eftir Brahms. David Oistrakh leikur með Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins: Otto Klemperer stjórnar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregn- ir Fá heimsmeistaraeinvfg- inu i skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór greinir frá skák- um i liðinni viku. 16.50 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson út- varpsstjóri sér um kynn- ingu á nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir aðstoðar. 17.50 Létt tónlist: a. Henri Coene og harmónikuhljóm- sveit hans ieika lagasyrpu b. Þjóðdansahl jóms veit Gunnars Hahns leikui sænska tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 Feröaþankar frá tsrael Hulda Jensdóttir for- stööukona flytur þriðja og siðasta þátt sinn og fjallar m.a. um Betlehem, Nazarct og Jerúsalem 20.10 Tónleikar a. Italskar ariur frá 17. og 18. öld. Griski tenórsöngvarinn Michael Theodore syngur meö E inleikarasveit útvarpsins I Múnchen: Josep Dunwald stjórnar b. Þáttur úr Fiðlukonsert i e-moll eftir Mendelssohn. flokksstarfið FUF Kópavogi Félagar eru góöfúslega minntir á að greiöa félagsgjöldin sem fyrst. Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum. Stjórnin. FUF Kópavogi Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna, Kópavogi verður haldinn þriðjudaginn 31. okt. að Neöstutröö 4, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin Hádegisfundur Næsti hádegisfundur SUF verður þriðju- daginn 24. október á Hótel Heklu. Davið Scheving Thorsteinsson mætir á fundinn og ræðir um hvernig efla má islensk- an iðnað. SUF Strandamenn Almennur fundur um stjórnarmyndun, stjórnarsamstarf og þjóðmál verður haldinn á Hólmavik kl. 16.00 laugardaginn 21. október. Steingrimur Hermannsson dómsmála- og landbúnaðarráðherra hefur framsögu á fundinum. Allir velkomnir. Framsóknarféiögin. Kópavogur Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn að Neðstutröö 4 fimmtudag- inn 26. október kl. 20.30. DaocUrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tómas Arnason fjármálaráðherra ræöir sljórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Pinchas Zukerman leikur með Filharmóniusveitinni i New York: Leonard Bernstein -stjórnar. c. Serenaða i d-moll fyrir blásturshljóðfæri, selló og kontrabassa op. 44 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska kammerhljómsveitin leik- ur: Martin Turnovský stj. 21.00 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddasonog Gisli Agúst Gunnlaugsson 21.25 Islensk tónlist: a. Trió fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. Kristján Þ. Stephensen, Sigurður I. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika b. „ömmusögur”, svita eftir Sigurð Þóröarson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stj. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy" eftir Edgar Wallace Asmundur Jónsson þýddi. Valdimar Lárusson les (6). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Létt tónlist Flytjendur: Birgitte Grimstad, Kiaus Wunderlich, Fred Akerman, Mormónakórinn, Robert Merrill og Columbiuhljómsveitin undir stjórn Jeroids D. Ottleys. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok sjonvarp Sunnudagur 22. október 16.00 Brottnámið úr kvenna- búrinu. ópera eftir Mozart, tekinuppá óperuhátiðinni i Glyndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur. Hljóm- sveitarstjóri John Pritchard. Leikstjóri John Cox. Aðalhlutverk: Belmonte .... Anthony Rowden, Osmin ... Noel Mangin, Pedrillo ... Kommo Lappalainen.Selim pasja ... Richard Van Allan, Constanze ... Margaret Price, Blonde .... Daniele Perriers Þýöandi Briet Héðinsdóttir. 18.05 Stundin okkar. Kynnir Sigriöur Ragna Siguröar- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 tslenskþjóðlög um haust og vetur. Flytjendur Guðrtfri Tómasdóttir, Margrét Eggertsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson og Kristinn Halls- son. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. 20.50 Gæfa eða gjörvileiki. Tuttugasti þáttur. Efni nitjánda þáttar: Rudy hefur verið stefnt fyrir laganefnd þingsins að kröfu Esteps, og Maggie Porter er verjandi hans. Dillon og Estep hafa safnað liði ljúgvitna, sem bera að Rudy hafi átt fund með Franklin á hóteli i FHa- delfiu. Ramóna kemur á fund Wesleys i Las Vegas morguninn eftir að hann giftist og snýr við svo búið heim aftur. Billy játar fyrir Rudy að hafa gengiö erinda Esteps og vill bera vitni., Maggie telur það ekki geta bjargað Rudy. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.40 Tibet. Bresk mynd um þjóðlif og landslag I Tibet. Rakin er saga þjóöarinnar og einkum fjallaö um þær breytingar, sem orðiö hafa eftir aö Kinverjar lögðu landið undir sig að nýju. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Að kvöldi dags. Sér Arelius Nielsson, sóknar- prestur i Langholtssókn, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.