Tíminn - 26.10.1978, Síða 2

Tíminn - 26.10.1978, Síða 2
2 Fimmtudagur 26. oktdber 1978 Wímvm Dayan farinn til Bandaríkjanna: Með lagfærð samningsdrög sem ísraelska stjórnin hefur samþykkt — Begin bjartsýnn á undirskrift innan mánaðar Jerúsalem/Reuter—Moshe Dayan og Ezer Weisman sneru f morgun aftur til Bandarfkjanna til viöræðna viö egypska sendinefnd um friðarsamkomulag milli þjóð- anna. Meðferðis hafa þeir Dayan og Weisman drög þau að friðarsamningi/ sem nefndirnar höfðu orðið ásáttar um í síðustu viku/ og hefur Israelsstjórn samþykkt drögin með nokkrum breytingum — eða lagfæringum — eins og ísraelskir ráöherrar orða það. Aö sögn eins ráöherra i tsraels- stjórn var þaö Begin forsætisráö- herra, sem geröi breytingar á drögunum, en áöur höföu nokkrir ráöherrar veriö á báöum áttum um hvort þeir gætu samþykkt drögin. Þessi sami ráöherra sagöi ennfremur, aö breytingatil- lögurnar snerust um tengsl friöarsamninga viö Egypta og framtlö vesturbakka Jórdanár og Gazasvæöisins. Þessi tengsl eru greinilega viö- kvæmasti þáttur friöarsamninga þjóöanna, tsraelsmenn vilja ekki fallast á aö nokkur tengsl séu milli samninga viö Egypta og samninga um svæöi sem önnur Arabarlki en Egyptar áttu áöur en þau voru hertekin af tsraels- mönnum. Sadat og stjórnin I Egyptalandi hafa hins vegar látiö aö þvl liggja, aö þaö sé skil- yröi fyrir samningum aö ákvæöi um Gaza og vesturbakkann séu I samningnum. Egypska stjórnin geröi þó engar breytingar á drög- unum, en samþykkti þau ekki heldur óbreytt, taldi aö þau þyrfti aö endurskoöa á samninga- fundum I Bandarlkjpnum, sem væntanlega hefjast slöar i vik- unni. Begin kvaöst f blaöaviötali I Begin vill hreina sérsamninga. Svissneska skáksam- bandið ksBrir -íyrir Mní Kortsn°js ™** sem hann tapaöi og hefur þar af leiöandi ekki móttekiö þátttöku- Zurich/Reuter — Svissneska skáksambandið hefur nú veröiaun sin, sem nema rúmum tilkynnt að það muni formlega kref jast endurtekningar 260 þús. doiiurum. Rök hans, sem á síðustu skák heimsmeistaraeinvígisins í skák/ sem svissneska skáksambandiö (ram (6r á Filippseyjum milli Analoly Karpov, sovéska gS&MFa'Ælfikí heimsmeistarans, og Viktors Kortsnois sem nu er sviss- stó6 þverbrotiö samkomuiag þaö neskur ríkisborgari. Hyggst skáksambandið kæra til sem gert haföi veriö, og sovéskur FIDE, en þing þess verður haldið nú í nóvember í Bi enos duisáifræöingur sem Kortsnoj ^jres haföi áöur kvartaö yfir hafi veriö færöur framar i áhorfendasaln- Kortsnoj hefur neitaö aö viöur- kenna slöustu skákina I einviginu um þvert ofan I geröa samninga. Owen: Hemaðaraðstoð við Zambíu í deiglunni Owen. gær vera bjartsýnn á aö samn- ingum viö Egypta yröi lokiö fyrir þann tíma sem ráö haföi veriö gert, og hægt yröi aö skrifa undir 19. nóvember en þá er ár liöiö frá þvi Sadat, fyrstur egypskra for- sætisráöherra, kom til Jerúsalem I opinbera heimsókn til Israels. ERLENDAR FRETTIR umsjón: c Kjartan Jónasson Paris/Reuter — Andrei Gromyko, utanrlkisráöherra Sovétrikjanna, er nii I opinberri heimsókn IFrakklandi og átti i gær viðræöur viö franskan starfsbróöur sinn, Louis Guirin- gaud, þar sem hann er talinn hafa látiö I ljós áhyggjur Sovét- rikjanna yfir auknum tengslum Frakklands og Kina, en Frakkar hyggjast nd selja Kln- verjum hergögn. Sambdö Frakka og Sovét- manna hefur allt fram á þetta ár veriö meö besta móti en stirönaöi mjög er Frakkar sendu herliö fyrr á þessu ári til Zaire til aöstoöar Evrópu- mönnum gegn byltingarsinnum. Norsarar eru þurrir Osló/Reuter — Norömenn eru nú farnir aö óttast þurr jól sam- timis þvi sem brugg færist mjög i vöxt i landinu vegna áfengis- þurröar af völdum verkfalla aö- keyslumanna rikiseinkasölunn- ar. Hefur verkfalliö staöiö I rúman mánuö, og slöast I gær höfnuöu verkfallsmenn 7% launahækkunartilboöi. Eru nær allar vlnveitingasölur lokaöar, þar sem birgöir eru þrotnar og engir til aö flytja nýjar birgöir I Þegar eru uppi háværar raddirum aö norska þingiö setji lög til aö hrinda verkfallinu, og sú staöreynd aö rikiö tapar á hverjum degi um átta milljón- um króna norskum af völdum verkfallsins gæti ýtt undir þing- iö aö gripa til löggjafarvaldsins I málinu. Væntanlega lýst mönnum ekki heldur á þaö aö bruggiö aukist, nóg var það fyrir, segja menn, eöa um 30 til 40% af neyslunni húsin London/Reuter — Utanríkisráðherra Bret- lands, David Owen, sagði í gær, að Bretar íhuguðu að fá Zambíu I hendur orrustuflugvélar til land- varna. Kaunda forseti Zambíu fór í síðasta mánuði fram á það við James Callaghan forsætis- ráðherra Breta er þeir hitt- ust í Kongo I Nígerlu að Bretar veittu Zambíu hernaðaraðstoð. 1 árásum Ródesiumanna á búö- ir Nkomo nálægt Lusaka, höfuö- borg Zamblu, kom I ljós, aö varnarmáttur Zamblumanna I lofti er nær enginn og hefur Kaunda siöan viöurkennt þá staö- reynd. Owen hefur hins vegar þvertekiö fyrir þá hugmynd aö senda breskt herliö til Zamblu eöa Ródeslu, en sagöi bresku stjórnina aftur hugleiöa hvort hún gæti aöstoðaö Zambiumenn I efnahagsvandræöum þeirra. Þá sagöi Owen aö tilkynning bresku stjórnarinnar um hernaöaraöstoö viö Zamblu yröi hugsanlega gefin út síöar I vikunni. Afríkuríkin um helgina Svortu á fund Lusaka/ Reuter — Leiðtogar nokkurra helstu „svartra" Afríkuríkja hyggjast halda ráðstefnu í Dar Es Salaam um helgina var haft eftir áreiðan- legum heimildum I gær. Árásir Ródesíumanna inn f Zambíu yrðu mjög líkiega eitthvert helsta umræðu- efni ráðstefnunnar. Kenneth Kaunda, forseti Zamblu, viöurkenndi I fyrsta sinn I gær aö Zamblumenn heföu farist I árásum Ródeslu- manna. Sagöi forsetinn aö 31 hermaöur úr öryggissveitum sinum heföu farist I árásinni eöa fleiri en nokkru sinni áöur I landamæraárásum Ródeslu- manna I Zambiu, en þær hafa nú staöiö I sex ár. Orörétt sagöi Kaunda I ávarpi til þjóöar sinnar: ,,Ég vil aö þiö búið ykkur öll undir mjög langt strlö. Óvinurinn er haröfenginn, óvæginn og villtur og staöráöinn I aö brjóta Zambíu niöur”. Eru þessi ummæli Kaunda al- mennt tekin sem vitnisburöur um þaö álit hans, aö Ródeslu- menn muni ekki láta af árásarförum eins og þeirri, sem farin var i siöustu viku. Er nú taliö aö I þeirri árás hafi 700 til 800 fylgismanna Nkomo veriö felldir. Afrikuríkin sem nú eru sögö ætla aö mætast á ráö- stefnu munu vafalaust fjalla um þessa sföustu þróun mála svo og bresk-amerískar tillög- ur um friöarkosti milli skæru- liöa og Ródeslustjórnar. Rlkin fimm, Angóla, Botswana, Mósambík, Tanzanla og Zambla standa I einskonar ábyrgö fyrir Nkomo og skæru- liöa hans o'g styöja hann af fullri einurö I baráttunni viö Ródesiustjórn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.