Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.10.1978, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 26. október 1978 Hún Georgina — í myndinni Húsbændur og hjú er önnum kafin Hér birtast nokkrar myndir af Lesley-Anne Down, sem lék hina — aö þvi er virtist — veik- lunduöu en sjálfum- glööu Geörginu i sjón- varpsþáttunum Hús- bændur og hjú. Hún virtist hæfa vel á Ját- varöartfmabilinu. En sumir uröu hneykslaöir á næstu hlutverkum hennar. Fyrst var þaö í The Pink Panther Strik- Lesley-Anne sem nektarsýningarstúlkan Phyllis Dixey (The Betsy) es Again, þar sem hún sýnir sig nakta aö ofan í hlutverki, sem Maud Adams var búin aö af- þakka. Næst var þaö The Betsy, mynd sem Þing kaþólskra f Bandarikjunum dæmdi sem „ákaflega lélega”. Myndin fjallar um llf brautryöjanda f nektar- sýningum, Phyllis Dixcy upp úr 1930. Eftirlifandi maöur Lesley-Anne Down og Bruce Robinson. Þau hittust I veislu sem haldin var övu Gardner til heiöurs. Þaö varö ást viö fyrstu sýn. hennar, Jack Tracey, nú um sjötugt, var svo ókurteis aö láta hafa eftir sér: Lesley-Anne þarfnast meira holds á kroppinn. Hún er falleg en ekki rétta geröin fyrir Phyllis. En Lesley- Anne svarar: — Málin á mér eru 34-24-36, en mál Phyllis voru 34-23-36, svo þaö er ekki svo slæmt. Lesley-Anne var bráöþroska. Hún hélt upp á 16. afmælisdag sinn með þvi aö flytja aö heiman til vinar sins Bruce Robinson (24 Lord Bellamy (David Langdon) viö brúökaup Georginu (Húsbændur og hjú) Jaquelin Tong (Daisy i myndinni Húsbændur og hjú) t.v. og Lesley-Anne eru vinkonur ára). Faöir hennar stjórnaöi umræðum viö fjölskylduveisluborðið og sagöi: Lesley-Anne gerir sér engar grillur um kynlifiö, frá 12 ára aldrei hefur hún vitaö allt sem hún þarf um þaö. Hin bráöfallega Lesley-Anne sagöi: Þegar piltarnir fengu þá vitneskju um aldur minn voru þeir fljótir aö hverfa! Daily Mirror haföi þá Utnefnt hana sem fallegustu stúlkuna á unglingaaldri i Eng- landi. Bruce Robinson hefur reynt aö komast áfram sem leikari en starfar nú sem hand- ritahöfundur fyrir kvik- myndir. Siöan þau fluttu saman eru 9 ár og hafa þau aö mestu kom- ist klakklaust yfir þau. Lesley-Anne eins og hún litur út nú — Aöeins eitt framhjá- hlaup hjá hvoru okkar, segir Lesley-Anne, það kallast mikiö tryggö i okkar stétt. En sl. vor flutti hún skyndilega úr raðhúsinu þeirra i Wimbledcn. Auðvitað gaus strax upp kvittur um aö kunningsskapur hennar viö Harrison Ford (Star Wars) en þau léku aöalhlutverkin i Hanover Street, ætti þar sök á. Hún mót- mælti þvi kröftuglega og segir þetta vera samkomulag þeirra Bruce i milli. En Bruce segir: — Ég stend bara til hliöar og læt þetta liöa hjá. Lesley-Anne á yngrisystur, Angelu (19 ára), sem foreldrarnir segja aö sé feguröardis- in i fjölskyldpnni. Hún lærir tungumál og er nú au-pair stúlka i Paris. í spegli tímans með morgunkaffinu . . .fA , IL •x/' i-t?’. . // 0 HVELL-GEIRI DREKI 7. ; Jót. hvar iVningar i írumskogimim" / \4eru penmgarnir Krtu vitlaus0 Hör eru Hættu aft þvaöra! vöruskipti J \---V*I penmgana W <Sr • SVALUR V, Miltiu litir na*tunnnar • .: Kannski svtju -etu aö niíSut vatnsins stmga |.l mör. ef ög stan : i Sigga svefnþorm. t’ hatin iellur i þungan svetn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.