Tíminn - 26.10.1978, Síða 8

Tíminn - 26.10.1978, Síða 8
8 Fimmtudagur 26. október 1978 á víðavangi Gefur Lúðvík línuna? 1 nýjasta tölublaði Verkalýös- blaösins, málgagns Einingar- samtaka kommúnista (marx- leninista) er birt opiö bréf til Lúöviks Jósepssonar, þar sem þvi er beint tii miöstjórnar Al- þýöubandalagsins eöa Lúöviks sjálfs, aö Alþýöubandalagiö setji fram stefnumörkun sina um þaö hver afstaöa bandalags- ins sé til Sovétrikjanna? Má segja aö þetta sé ekki ófyrir- synju, og væri fróölegt aö fá þetta á hreint hjá bandalaginu. Of oft afgreiöa sósialistar skrif eöa umræöur um kommúnisma austantjalds, sem rógskrif og rússagrýlur. 1 Verkalýösblaöinu segir svo: Afstaða Þjóöviijans ó- skýr ,,Það er ljóst, aö Alþýöu- bandalagsforystan greinir So- vétrikin sem sóslaliskt riki hvaöa skilning sem hún annars leggur i þá einkunn. Þaö er lika vitaö, aö i áhrifahópum flokks- ins eru skiptar skoöanir um þessi mál. Og litiö hefur boriö á sameiginlegri heildarstefnu i utanrikismálum yfirleitt. Af umfjöllun Þjóöviljans um Sovétrikin til léngri tima má draga fram vissa (óskýra) heildarafstööu. i grófum drátt- um má segja, aö Þjóöviljinn gagnrýni verulega „vanskap- aöan sósialisma” innanlands i Sovét, en styöji aö mestu stefnu Brésnjefs i utanrikismálum. Oft er þó valin sú leiö, aö þegja eöa taka ekki afstööu til mála sem viökvæmustu eru (Tékkó- slóvakia aö sumu leyti undan- tekning). 1 kosningabaráttunni i vor þögöu AB-menn dyggilega um utanrikismál aö undanskild- um slagoröunum „Island úr NATO — herinn burt”. Hvaö til dæmis um deilur Kina og Sovét? weRKAlyðs' BLAÐIÐ^m Mgagn Einingarsamtaka kommúnista (marx- leninista) föpið bréf tií LúMs : Iverer afstaðan til Sovétríkianna Hvaö um striöiö i Eritreu? Kemur AB þaö illa aö upplýsa fólk um andstööu sina i þessum málum? Þögnin er hiö deiga vopn hentistefnumanna! I /, Rétti" er talað skýrara máli Timaritinu „Rétti” er ritstýrt af ýmsum forkólfum AB undir forsæti Einars Olgeirssonar. Þar er oft talaö ögn skýrara máli en venja er hjá AB-foryst- unni um utanrikismál og raunar margt fleira. I Sovétríkjunum er sterk- asta vald sósíalismans á jörðinni Siöasta tbl. Réttar 1977 er gagnmerkilegt. Þar skrifar Einar Olgeirsson grein um So- vétrikin i tilefni 60 ára bylting- arafmælis. Þar segir Einar m.a, aö „Þrátt fyrir ýmis mistök og illvirki I Sovétrlkjunum....”: ,,....þá þarf öll sú alþýöa heims, sem enn berst fyrir frelsi sinu, lifi og valdi gegn yfir- drottnun auövaldsins, aö gera sér þaö fyllilega ljóst, — aö eigi aöeins lifir hugsjón sósialism- ans þar eystra, sem henni var rudd brautin inn i veruleikann meö byltingunni foröum, — heldur er og þar I Sovétrikj- unum aö finna sterkasta vald sósialismans á jöröinni, — þaö eina vald sem heldur yfirgangi ameriska auövaldsins I skefjum, — valdiö sem bjargar Kúbu, þegar viöskiptabann Bandarikjanna ætlaöi aö kæfa byltinguna i fæöingunni, — valdiö, sem afturhaldiö óttast og hatar, en sjálfstæö striöandi alþýöa undir flestum kringum- stæöum getur treyst — þrátt fyrir allt”. Er Lúðvík sammála eða ósammála Einari 01- geirssyni? Svo mörg voru þau orö (ögn þó klippt framan af hinnihá- stemmdu setningu). Sú afstaöa sem hér kemur fram er ekkert óvenjuleg I Rétti. En ég sakna þess ab AB sem flokkur setji fram stefnumörkun sina um máliö. Þvi beini ég eftirfarandi til miöstjórnar AB eöa Lúöviks Jósepssonar fyrir hennar hönd. Lúövik Jósepsson! Getur þú fyrir hönd fiokksins skrifaö undir framangreind orö Einars Olgeirssonar? Ertu þeim ósam- mála? Eöa tekur flokkurinn alls enga sameiginlega afstööu til Sovétrikjanna?? Alþýöan I landinu þyrfti aö fá þetta svar.” Vonandi stendur ekki á Lúö- vík aö svara þessari spurningu kommúnistanna. HEl HSH vnyncLsegxilbcbncL VHS Einka sjónvarpið þitt — gerir þig nú ? ^ikil iitgæöi ohaðan utsendmgartima sjon varpsins • Tækið tekur lítið rúr Stilliö þaö sem þér viljiö sjá Sjáiö þegar yöur hentar Spólur Verð C- 60 mín. 13.575 C-120 mín. 19.980 C-180 mín. 24.980 Berið saman verð og gæði l BUÐIN Hjá okkur kr. Skipholti 19, simi 29800 27 ár i fararbroddi. 767.920 Fyrstir til sjónvörp, transistora, in-line myndlampa, systemkalt2 og nú VHS Nordmende íslands með: myndsegulbandstæki á viðráðanlegu verði Umboðsmenn um allt land ♦ nordÍIIende ISTUTTU FRÉTTIR •Viðskipta- fulltrúinn í Evrópu — til viðtals tslenskum útflytjendum sem hug hafa á aö notfæra sér þjón- ustu nýskipaös viöskiptaf ulltrúa I Evrópu skal bent á, aö Sveinn Björnsson viöskiptafulltrúi veröur til viötals I utanrlkis- ráöuneytinu föstudaginn 27. október n.k. kl. 10-14. Sveinn Björnsson mun halda utan til sendiráösins i Paris fyrir mánaöamótin okt. -nóv. •Rangæinga- félagið hefur vetrarstarfið Starfsemi Rangæinga- félagsins I Reykjavlk hefst aö venju meö samkomu fyrir eldra fólkið i Bústaöakirkju sunnu- daginn 29. október næstkomandi og byrjar hún meö messu kl. 14. Séra ólafur Skúlason prédikar. Aö messu lokinni veröur eldra fólkinu boðiö til kaffisamsætis I safnaðarheimilinu, en yngra fólk af rangæskum ættum er jafnframt hvatt til aö koma og kaupa sér kaffi til styrktar starfsemi félagsins. Kvenna- deildin sér um kaffiveitingarnar MALI undir forustu Sigriöar Ingimundardóttur. Bridge-deild félagsins hóf vetrarstarfiö meö tvimennings- keppni. Eftir 'áramót fer fram sveitakeppni. Föstudaginn 24. nóvember veröur spilakvöld og dans- skemmtun I Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. •6,3 ökutæki á hvem km vegar á fslandi ATA—A Islandi eru 6,3 ökutæki á hvern kilómetra vegar. Skipt- ingin er mjög mismunandi eftir landshlutum, en aö sjálfsögöu eru langflest ökutæki á km I Reykjavik og Reykjanessvæöi, eöa 87,3. Annars er skiptingin þessi: Reykjavikog Reykjanessvæöi: 87,3ökutæki Vesturland: 2,5ökutæki Vestfiröir: l,6ökutæki Noröurland vestra: 2,1 ökutæki Norðurlandeystra: 4,5ökutæki Austurland: 2.1 ökutæki Suöurland: 3,0ökutæki •Fólksbílartvöfalt fleiri en fyrir 10 árum ATA—Bifreiðar á landinu voru alls 78.006 1. desember 1977. Þeim haföi þá fjölgaö um tæp- lega 4.600 frá þvi áriö áöur. Þessar tölur eru fengnar úr Bif- reiöaskýrslu, sem Hagstofa tsiands gaf Ut. •Hafnfirðingur er kominn út Hafnfiröingur, blaö fram- sóknarmanna I Hafnarfiröi, er komiö út. Þetta er þriöja blaöiö, sem kemur út á þessu ári en blaðiö hefúr veriö gefiö út I tölf ár. Fjölbreytt efni er i blaöinu, meöal annars viötöl viö Markús A. Einarsson, veöurfræöing, og Arna Sigurösson, hafnsögu- mann. tþróttasiöa er I blaöinu og auk þess bæjar- og flokks- fréttir. Ótgefandi blaösins eru fram- sóknarfélögin I Hafnarfiröi og ritstjóri er Jón Pálmason. Samkvæmt þessu eru 350,6 bifreiöar á hverja þúsund Ibúa en áriö áöur voru þær 332,3. Af þessum 78.006 bifreiöum eru 71.090 fólksbllar. Til gamans má geta þess, aö áriö 1967 voru fólksbllar á landinu 35.991 eöa næstum helmingi færri en 1. desember ’77. Ariö 1959 voru fólksbílar 14.553 en það er rétt liölega einn. fimmti hluti fólksbilaflotans 18 árum slöar. H AFNFIRDJ\Gl;H 7 Í.ViillMiaSKOM « ' TI.MW 111 'I VKi X Félagsheimili Framsöknar- félaganna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.