Tíminn - 26.10.1978, Síða 14

Tíminn - 26.10.1978, Síða 14
14 Fimmtudagur 26. október 1978 Keflavík Blaðbera vantar frá 1. nóbember n.k. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. Kirkjuráð hinnar ísl. þjóðkirkju óskar að ráða blaðafulltrúa Umsóknir með upplýsingum sendist skrif- stofu biskups fyrir 20. nóvember 1978. Reykjavik, 24. oktober 1978. Kirkjuráð Klapparstig 27 Reykjavik. Húsavík Blaðburðarbörn óskast i Suðurbænum frá og með 1. nóvember. Timaumboðið Húsavik, Hafliði Jósteins- son, Simi 41765. Bessastaðahreppur Oddviti verður framvegis til viðtals i Bjarnastaðaskóla, mánudaga til fimmtu- daga kl. 16-18. Simanr. verður fyrst um sinn 53662, en siðar 51950. A sama stað og tima verður einnig af- greiðsla Brunabótafélags íslands. Oddviti. Hestur í óskilum í ölfushreppi er i óskilum jarpur ungur hestur mark biti aftan vinstra og senni- lega hófbiti framan. Verður seldur 6. nóvember n.k. hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima. Hreppstjóri ölfushrepps. w. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Tíminn kynnir úrvals deildarliðin Nú n.k. sunnudag mun Timinn hefja kynningar sinar á úrvals- deildarliöunum i körfuknattleik og hefst kynningin á liöi KR. Siöan er ætlunin aö kynna hvert liöiö á fætur ööruuns kynningar á öllum úrvalsdeildarliöunum hafa birst f biaöinu. t blaöinu á sunnudag er viötal viö John „Hjálm” Hudson, útlendinginn I liöi KR, en auk þess eru myndir af öllum leik- mönnum liösins og upplýsingar um ieikmenn og KR liöiö. Aliir körfúknattleiksunnendur ættu þvf aö sjá sóma sinn i þvf aö iáta ekki þessar kynningar fram hjá sér fara og næla sér i eintak af Sunnudags-Timanum. Sföan er hægt aö safna þessu, en alls veröa þetta 12 siöur, þ.e. 2 siöur á hvert liö. Kaupiö Sunnu- dags-Tfmann og veriö meö frá byrjun. —SSv— John Hudson Skotar í kröppum dansi í gær unnu Noreg 3:2 á Hampden Park Skotar lentu svo sannarlega I kröppum dans á Hampden Park i gærkvöldi er Norömenn komu i heimsókn. Lcikurinn var liöur i 2. riöli Evrópukeppni iandsliöa. Leiknum lauk meö 3:2 sigri Skota eftir aö Archie Gemmill haföi skoraö sigurmarkiö úr vita- Japanir heimsmeistarar Japanir unnu gulliö i flokka- fimleikum karla á heimsmeistaramótinu I fimieik- um, sem fram fernú I Strasburg i Frakklandi. Sovétmenn tóku silfriö og bronsiö fór tii A-Þjóð- verja. —SSv— spyrnu á 87. mfn. Norömenn hafa aö undanförnu sýnt stórgóöa leiki I riölinum og er þess skemmst aö minnast er þeir héldu jöfnu á úti- veUi gegn Belgum. Jim Stewart lék sinn fyrsta landsleik I skoska markinu og hann kom fyrst viö boltann á 3. min. er hann hirti tuðruna úr netinu eftir fallegan skalla Einar Aas. Norömenn léku meö þrjá menn frammi og komu Skotunum iðulega i opna skjöldu. Kenny Dalglish jafnaði metin á 30. min. og staðan var 1:1 f hálfleik. Skotar léku betur i upphafi seinni hálfleiks og virtust liklegir til að skora þá og þegar, en norska vörnin gaf ekki eftir og á 64. min, náöu Norðmenn aftur forystu úr skyndiupphlaupi — Arne Okland skallaði knöttinn glæsilega i netið eftir að hafa kastað sér endilöngum á boltann. m Archie Gemmill Norðmenn þreyttust nokkuö undir lokin og á 81. mln. jafnaöi Dalglish aftur. Archie Gemmill skoraði siðan sigurmarkið á 87. min. úr vlti. — Þetta voru góð úrslit, en við gerðum okkur allt of erfitt fyrir sagði Jock Stein eftir leikinn, en þetta var fyrsti lands- leikur Skota undir hans stjórn. —SSv— Viö horn- fánann Gefast dómarar upp og neita að mæta til leiks? Þaö er ekkert sældarbrauö aö vera dómari I iþróttum á is- iandi. Fyrir utan ruddaiega framkomu leikmanna I þeirra garö og ókvæöisorð áhorfenda, sæta þeir oft aökasti forráöa- manna félaga (venjulega þess félags, sem tapar), og mega þola skammir blaöamanna. Þannig leggjast aliir á eitt meö aö úthúöa dómarastéttinni, sem viröist óalandi og óferjandi. Þaö er ekki ætlun mln að bera blak af dómarastéttinni — mennirnir innan hennar eru misjafnir eins og leikmennirnir. Þvl verður ekki breytt. En þegar ég rakst á mjög rætinn greinarstúf I einu dagblaöanna, þar sem ráöist var á einn af okkar kunnustu handknattleiks- dómurum og honum bent á að vitjunartími hans væri kominn, rak mig I rogastans, þvl að á svo barnalegan hætt var hon- um kennt um tap eins félags, aö út yfir allan þjófabálk tekur. Slík skrif þjóna engum tilgangi og gera engum gott — hvorki fé- né dómurum. \Uigum Aö gera aðför að dómurum eftir leiki er fyrir neðan allar hellur — það er ekki alltaf hægt að kenna dómurum um að lið tapar. Það verða menn að læra. Lita i eiginn barm Forráðamenn félaganna eiga frekar að lita I eiginn barm og spyrja sjálfa sig, hvaö höfum við gert til að skapa góða dómarastétt? Það er nefnilega svo, aö dómararnir koma frá fé- lögunum, og ef félögin eru óánægð meö dómarana — geta þau sjálfum sér um kennt. Það er ljóst að svokallað dómara- vandamál verður ekki leyst meö gffuryrðum eöa hótunum. Það á rætur slnar að rekja til félag- anna sjálfra og ef þau gera sér ekki grein fyrir skyldum sinum I þessum efnum, er engin von til þess, að úr rætist. Að lokum þetta. Ég held, að við þurfum ekki aö skammast okkar fyrir islenska handknatt- leiksdómara. Hlutverk þeirra er geysierfitt — og það er næstum útilokaö að dæma leik, án þess að gera einhver mistök. Þeir geta gert mistök eins og leik- mennirnir, sem oft hafa gert mjög slæm mistök, sem hafa haft I för með sér tap — bæði I þýðingarmiklum leikjum með félögum slnum og svo lands- leikjum. Ekki hægt að bjóða dómurum upp á allt Þetta verða allir aö gera sér ljóst, leikmenn, áhorfendur og ekki sist viö blaðamennirnir, áður en við kveöum upp dóm okkar. Afstaðan gagnvart hand- knattleiksdómurum er orðin svo neikvæð, að timi er til kominn að spyrna við fótum áður en handknattleiksdómarar, sem eru áhugamenn I sinu starfi, gefast upp og NEITA að mæta til leiks. Það er ekki hægt að bjóða dómurum upp á allt, þvl að þeir kjósa frekar að sitja heima, heldur en verða niöur- lægöir af leikmönnum og áhorf- endum — og siöan svlvirtir af blaðamönnum, sem senda þeim reiðilestur, ef lið þeirra tapa. SOS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.