Tíminn - 26.10.1978, Page 19
Fimmtudagur 26. október 1978
19
flokksstarfið
London
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til
London dagana 27/11-3/12 ’78.
Hótel Y er huggulegt nýlegt hótel meö flestum þægindum og
mjög vel staösett i hjarta Lundóna.
S.U.F.arar og annaö Framsóknarfólk látiöskrá ykkursem fyrst,
þvi siöast seidist upp á örskömmum tima. Siminn er 24480 kl: 9-
17
S.U.F.
Ráðstefna um vísitölu, fræðslu-
og félagsmál launafólks
Ráöstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun
visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin
að Rauðarárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k.
Dagskrá:
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála-
nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar-
flokksins. Framsöguerindi um visitöluna: Asmundur Stefáns-
son, hagfræöingur, og Steingrimur Hermannsson, ráöherra.
Umræöur og fyrirspurnir.
Sunnudagur 12. nóv.
Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræöslu- og félagsmál launafólks:
Daöi Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for-
maður Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Umræöur og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar:
Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands.
Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands.
Austur-Skaftafellssýsla
Arshátiö Framsóknarfélaganna i Austur- Skaftafellssýslu verö-
ur i Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp
flytur Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins.
Góð skemmtiatriöi.
j.^ Dansað til kl. 02.
Veislustjóri Halldór Asgrimsson.
< Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssor.ar fyrir 1. nóvember n.k.
Árnesingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu,
verður haldinn fimmtudaginn 2. nóvember
að Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri
Framsóknarflokksins mætir á fundinum.
Stjórnin.
Reykjavík
Almennur stjdrnmálafundur veröur haldinn
á Hótel Esju þriöjudaginn 31. október kl.
20.30.
Frummælandi: Einar Ágústsson, alþingis-
maöur.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Félagsgjöld
Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda glróseöla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiöiö þau á skrifstofu félagsins,-
Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I
Reykjavik.
Húsavík - Þingeyjar-
sýslur
Arshátiö Framsóknarmanna veröur haldin i félagsheimilinu á
Húsavik, laugardaginn 28. október n.k. og hefst hún meö borö-
haldi kl. 19.30.
Avarp flytur Ólafur Jóhannesson forsætisráöherra.
. Veislustjóri veröur Einar Njálsson
Til skemmtunar veröur:
Kvartettsöngur
Jörundur flytur gamanmál
og margt fleira.
Hljómsveitin Stuölar leikur fyrirdansi.
Aögöngumiöinn aö árshátiöinni gildir einnig sem happdrættis-
miöi og er vinningur vikuferö til Lundúna meö Samvinnuferö-
um. Míöa og boröapantanir i sima 41507 og 41510. Pantanir þurfa
að berast eigi siöar en fimmtudaginn 26, október.
Allt Framsóknarfólk er hvatt til aö sækja árshátiöina og taka
meö sér eesti. Framsóknarfélag Húsavikur
Snæfellsnes og nágrenni
Framsóknarfélögin I Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu halda 2
Framsóknarvistir i haust. Fyrra spilakvöldiö veröur aö Lýsuhóli
Laugardaginn 28. okt. og hefst kl. 21. Aðalvinningur: Evrópuferö
fyrir 1 meö Samvinnuferöum auk kvöldverölauna. Alexander
Stefánsson alþingismaöur flytur ávarp. Hljómsveitin Stykk leik-
ur fyrir dansi. Seinni spilavistin veröur I Grundarfiröi 25.
nóvember. Stjórnir félaganna.
Keflavík
Aöalfundur Framsóknarfélags Keflavikur veröur haldinn laug-
ardaginn 28. okt. kl. 16.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf. stjórnin.
2. Kosmng fulltrúa á kjordæmaþmg.
3. önnur mál.
Félag Framsóknarkvenna
í Reykjavík
Basarvinna að Rauðarárstig 18, laugardag 28. október kl. 14.00.
Basarnefndin.
Kópavogur
Alhifundur Framsóknarfélags Kópavogs
verður haldinn aö Neöstutröö 4 fimmtudag-
inn 26. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf.
Tómas Arnason fjármálaráöherra ræöir
stjórnmálaviöhorfiö.
Stjórnin.
Akranes
Aöalfundur FUF á Akranesi veröur haldinn 26. okt. kl. 20 i
félagsheimili Framsóknarmanna viö Sunnubraut.
Dagskrá:
1) Inntaka nýrra félaga
2) Venjuleg aöalfundarstörf.
Nýir félagar eru velkomnir. Félagsmenn eru hvattir til aö fiöl-
menna Stjórnin
F.U.F. Hafnarfirði
Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna veröur haldinn
mánudaginn .30. okt. i Framsóknarhúsinu I Hafnarfiröi kl. 20.30.
Allt ungt framsóknarfólk velkomiö. — Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Kjördæmisþing Framsóknarmanna I
Norðurlandskjördæmi eystra veröur haldiö á
Húsavik dagana 28. og 29. október og hefst kl.
10.00 laugardaginn 28. október.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra,
mætir á þingiö. , Stjórnin.
FUF Kópavogi
Félagar eru góöfúslega minntir á aö greiða félagsgjöldin
sem fyrst.
Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum.
Stjórnin.
Framsóknarvist
Þnggja kvölda framsóknarvist og dans hefst fimmtudaginn
26/10 á Hótel Sögu og veröur siöan spilaö 9/11 og 23/11. Góö
kvöldverðlaun verða að venju og heildarverðlaun verða vöruút-
tekt að verömæti 100 þús. kr. Nánar auglýst I Timanum.
Framsóknarfélag Reykjavikur
hljóðvarp
Fimmtudagur
26. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiö-
ar Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir)
8.15Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá
8.35 Létt Jög og morgunrabb.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Valdis Öskarsdóttir les sögu
sina „Búálfana" (14)
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir
10.00 . Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 Létt lög og morgunrabb
(frh.)
11.00 Verslun og viöskipti:
Umsjónarmaður: Ingi
Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar: Pro
Musica hljómsveitin i Paris
leikur ,,La Solitude”.
sinfóni'skan draum eftir
Henri Sauguet: höf. stjórn-
ar/Filmarmónfusveitin i
Vinarborg leikur „Dauöa og
ummyndun", hljómsveitar-
verk op. 24. eftir Richard
Strauss: Lorin Maazel stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónlei kar.
14.40 Verndun húsa á tslandi
Þorvaldur Friðriksson tek-
ur saman þáttinn og ræöir
við Hjörleif Stefánsson arki-
tekt.
15.00 M iðdegistónlei ka r:
Hljómsveitin Filharmónia
leikur „Oberon”, forleik
eftir Weber: Otto Klemper-
er stj./Utvarpshljómsveitin
i Moskvu leikur Sinfóniu i
Es-dúr nr. 1 eftir Borodin:
Gennadi Rozhdestevnsky
stj.
15.45 „Jóna" smásaga eftir
Pétur Hraunfjörö,höfundur
les
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks" wftir K.M.
PeytonSilja Aðalsteinsdótt-
ir íes (13)
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 islenskir einsöngvarar
og kórar svngja.
20.00 Leikrit: „Vanja frændi"
eftir Anton Tsjekhoff Þýö-
andi: Geir Kristjánsson.
(Áður útv. 1965) Eyvindur
Erlendsson flytur inngangs-
orö. Leikstjóri: Gisli
Halidórsson. Persónur og
leikendur: Alexander
Serebrjakoff/ Gestur Páls-
son. Elena
Andreievna/Helga
Bachmann. Sonja/Briet
Héðins dó tti r, Marf a
Vojniskij/Hildur Kalman,
Vanja/GIsli Halldórsson,
Mikhail Astroff/Helgi
Skúlason, Ilja Télégia/Karl
Sigurösson, Marina/Guörún
Stephensen, Verkamað-
ur/Pétur Einarsson
22.10 Spænsk tónlist Sónata i •
gömlum spænskum stil eftir
Gaspar Cassado og
Spænskir dansar io. 5 eftir
Enrique Granados. Nilos
Sadlo leikur á selló og
Alfred Holecek á Pianó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
22.45 Viösjá: Umsjónarmaö-
ur: Friðrik Páll Jónsson.
23.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok