Tíminn - 31.10.1978, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 31. október 1978
3
Gisli Jónsson hefur hug á að kaupa rafbil
hingað til lands I tilraunaskyni
11. þing Sjómannasambands íslands viU:
ESE —, ,Þaö er nú ljóst aö ég fæ
engan styrk til þess aö kaupa
hingaö rafbil i tilraunaskyni,
hvorki frá Háskólanum né rík-
inu”, sagöi Gisii Jónsson pró-
fessor I viötali viö Timann er
haft var samband viö hann fyrir
skömmu.
— Ég hef þó enn hug á aö fá
slikan bil hingaö til lands, þó svo
aö ég veröi aö fjármagna hann
eftir einhverjum öörum leiðum.
Ég hef fariö fram á þaö við yfir-
völd aö ég fái niöurfellda tolla
og þungaskatt af slikum bil i tvö
ár. Sá bill sem ég hef 1 huga er
af geröinni Electra Van, en
hann er japanskur.umbyggöur i
Bandarlkjunum. Verksmiöju-
verö á bil af þessari gerð er nú
um 7000 dollarar, eöa um 2.1
milljónir islenskra króna, en
trúlega yröi veröiö i kringum 3
milljónir meö flutningskostnaöi
og ýmsum aukabúnaöi, ef hægt
væri aö fá tollana niöurfellda.
Ég hef gert lauslega könnun á
þvi hver orkukostnaðurinn yröi
viö rekstur þessa bils miöaö viö
bensi'n og disilbila, og reiknast
mér til, aö ef rafbillinn yröi
hlaöinn yfir nóttina meö raf-
magni á næturtaxta, yröi orku-
kostnaöurinn um sex sinnum
minni en kostnaöurinn viö
bensin og disilbila. Ef hins veg-
ar væri notaö rafmagn á dag-
taxta, yröi orkukostnaöurinn
iviö minni en kostnaöurinn viö
fyrrgreinda viömiöunarbila.
Ef ég fæ hingaö rafbil, mun ég
nota hann sem einkabil i tvö ár
og viöa aö mér upplýsingum um
hagkvæmni hans á þeim tima.
Ég myndi hlaöa hann á nótt-
unni, en þessir bilar eru með
innbyggöu hleöslutæki, þannig
aö einungis þarfaö stinga þeim i
samband viö venjulega 220 volta
innstungu. Bilar sem þessi kom-
ast um 60-80 kilómetra á
hleöslu, þannig aö hann hentar
mjög vel i innanbæjarakstri og
fullnægir reyndar öllum þörfum
sem einkabill i allt annaö en
utanbæjarakstur, sagöi GIsli
Jónsson prófessor aö lokum.
|'eclr\c
Rafbfll af gerðinni Lucas
Kviknar í bíl
ATA — Um klukkan eitt, aöfara-
nótt iaugardagsins, kviknaöi i bil
á Bárugötunni. Þaö mun hafa
leitt saman milli ræsis og kveikju
og viö þaö kviknaöi I kveikjulok-
inu.
Þegar var hringt i slökkviliöiö
en meöan beöiö var eftir þvi bar
ljósmyndara Timans aö og
slökkti hann i bifreiöinni, og þar
meö fréttinni, áöur en frekara
tjón hlaust af. Bifreiöin er litiö
skemmd.
Tlmamynd Tryggvi
Fjórðungssamband Norðlendinga:
Raunhæfar aðgerðir
í iðnþróun
— I stað endalausra skýrslugerða
lands. Byrjunarhlutafé gæti
veriö 20-30 milljónir og hluthaf-
ar veriö sveitarfélög, fyrirtæki
og einstaklingar á Noröurlandi.
Markmiöiö ætti aö vera aö
kanna möguleika á nýjum iön-
fyrirtækjum, sem kæmi til
greina aö setja á fót á Norður-
landi. Einnig gæti þaö stuölaö
aö auknum rannsóknum sem
leitt gætu til fjölbreyttara at-
vinnulifs i landshlutanum.
Lagöi Höröur fram lista meö
mörgum hugmyndum, viöa aö,
um nýjar iöngreinar.
MÓ/HEI — A fjóröungssam-
bandsþingi Norölendinga i gær
haföi Höröur Jónsson verk-
fræöingur hjá Iöntæknistofnun,
framsögu um iönþróun. t ræöu
sinni lagöi Höröur til aö
Fjóröungssambandiö biöi ekki
eftir enn einni iðnþróunar-
skýrslunni, heldur vildi hann
láta hefja raunhæfar aögeröir.
I þvi sambandi taldi hann
koma til greina, aö Fjóröungs-
sambandiö heföi forgöngu um
iönþróunarstofnun Norður-
Sjálfvirka neyðar-
senda — í alla gúmbjörgunarbáta
Kás — 11. þing Sjómannasam-
bands tslands var haldiöum helg-
ina eins og kom fram I Timanum
á iaugardag. Þar var m.a. sam-
þykkt aö beina þeim tiimælum til
stjórnvalda aö þau hiutist til um
aö loönuveiöar veröi stöövaöar i
desembermánuöi nú i ár og veröi
sú ákvöröun tekin i samráöi viö
samtök sjómanna, útvegsmanna
og verksmiöjueigenda.
1 samþykkt þingsins um
öryggis-ogtryggingamál er skor-
aö á Alþingi aö lögfesta þegar á
yfirstandandi þingi ákvæöi þess
efnis aö allir gúmbjörgunarbátar
skuli búnir viöurkenndum sjálf-
virkum neyöarsenditækjum sem
hefji sendingar um leiö og bátur-
inn er aö blásast upp. Einnig aö
varöskip.strandferöaskip og skip
Hafrannsóknarstofnunar veröi
búin móttökutækjum sllkra
radiósendinga.
Þá mælist þingiö til aö sett
veröi ákvæöi um aö skylt veröi aö
koma upp sjálfvirkum sleppi-
búnaöi fyrir alla gúmbjörgunar-
báta, þar sem þvl veröi viö kom-
iö. Einnig leggur þingiö rika
áherslu á þaö aö lög veröi sett um
hámarks endingartima alls
öryggisbúnaöar á isl. skipum.
Þingið skorar á Alþingi aö
hækkuö veröi sektarákvæöi um
brot á lögskráningu til aö fyrir-
byggja þá iskyggilegu þróun sem
oröiö hefur á slöustu árum aö skip
séu gerö út langtimum saman án
þess aö skrá áhöfn.
1 lok 11. þings Sjómannasam-
bandsins var kosin ný stjórn fyrir
sambandið. Óskar Vigfússon var
endurkjörinn sem formaður þess
en aörir sem kosnir voru i stjórn
þess eru: Guömundur M. Jóns-
son, varaformaöur, Jón Kr. Ols-
sen, ritari, Guömundur Hall-
varösson, gjaldkeri, og Guöjón
Jónsson, meöstjórnandi.
Fjögurra bfla
árekstur 1
Vakin
veröi
er athygii á þvf aö nauösynlegt er aö allir gúmbjörgunarbátar
búnir sjálfvirkum neyöarsenditækjum.
Sætúni
ATA — Um þrjú leytiö 1 gæi
varö fjögurra bila árekstur
Sætúni viö Kringlumýrarbraut
Ekiö var aftan á kyrrstæöan bi
og kastaöist hanná tvo aöra bili
sem komu úr gagnstæöri átt
Þetta var mjög haröur árekstui
en engin slys uröu á mönnum
Annars var þetta mjög þokka
legur dagur I umferöinni
Reykjavik. Alls uröu 8 árekstr
ar, allir minniháttar utan þesss
eina i Sætúni.
„Mjög ör þróun
í gerð rafbíla”
— segir Gísli Jónsson prófessor
ESE — Fyrir nokkru var haldin
I Philadeiphia i Bandarikjunum
heimssýning á rafbiium og er
þaö önnur sýningin sinnar teg-
undar sem haldin hefur veriö.
I tengslum við sýninguna var
haldin alþjóöleg ráöstefna um
rafbilaogsóttu hana fjölmargir
sérfræöingar viös vegar aö úr
heiminum.
Einn Islendingur, GIsli Jóns-
son prófessor, sótti ráöstefnuna
og sagöi hann i viötali viö Tim-
ann aö það væri greinilegt aö
þróunin I gerö rafbila héldi
mjög stift áfram.
Gisli sagöi aö þaö heföi ann-
ars vakiö mesta athygli manna
aö Japanir, sem nú stæöu
fremst i' gerö rafbila, heföu ekki
tekiö þátt i sýningunni, en vitaö
væri aö þeir heföu undanfariö
veitt miklum fjármunum tii
rannsókna i þessum efnum.
Annars sagöi GIsli aö eins og
búast heföi mátt viö heföi mikiö
veriö rætt um rafgeyma á ráö-
stefnuni, og m.a. hefði komiö
fram aö þó aö engir nýir raf-
geymar væru enn komnir á
markaö, væri þess varla mjög
langt aö biöa aö fullkomnari
geymar en gamli blýgeymirinn
kæmu fram. Þvi væri almennt
spáð aö nikkeljárn og
nikkel-zink geymar kæmu á
markaö áöur en langt um liöi og
siðan enn fullkomnari og léttari
geymar I framhaldi af þeim.
Af bilum á sýningunni sagöi
GIsli aö þaö heföi einkum veriö
einnsem vakti athygli hans.bill
frá Garrett verksmiöjunum, bú-
inn svo kölluöu sveifluhjóli, en
hann hefði veriö mjög athyglis-
veröur í alla staöi.
GIsli sagöi aö lokurn aö þaö
væri mjög greinilegt aö mjög
liflegt væri i gerö rafbila og aö
stööugar framfarir ættu sér
staö.Þaðtæki5-8ár aö fullvinna
rafbil frá þvi aö byrjað væri á
honum og þartilaöhannkæmi á
markaö, þannig aö á næstu ár-
um mætti búast viö þvi aö notk-
un rafbila færöist mjög i aukana
og máli sinu til stuönings benti
GIsli á aö I Bretlandi einu eru nú
um 50 þúsund rafbilar I notkun
og væri algengt aö þeir kæmust
þetta 80 kilómetra á hleöslu sem
væri mjög hæfilegt i innan-
bæjarakstri.
Orkukostnaður
ailt að sex sinnum
lægri en venjulegs