Tíminn - 31.10.1978, Side 4

Tíminn - 31.10.1978, Side 4
Þriðjudagur 31. október 1978 Fariö varlega í umferðinni hún tók sig tii og fór aö stjórna henni á þann máta sem hún er vön. En þessum tilþrifum viö umferöarstjórn eiga Finnar ekki aö venjast, svo aö i staö þess aö greiöa úr umferöinni, tókst þessum laganna veröi aö koma henni f einn rembihnút! Ekki alls fyrir löngu var haldiö eitthvert alþjóö- legt þing lögreglu- manna i Helsinki i Finn- landi. Meöai annarra fulltrúa á þinginu var þessi vasklega iög- regiukona frá Bret- landi. Eitthvaö mun henni hafa þótt umferöin i Helsinki ganga stirölega, þvi aö Góöa veislu gjöra skal kvöldi.Hún náöi m.a-aö hitta Ronaid Reagan og Lorettu Young, svo og Biöncu Jaggér og Danny Kaye. Siöasta kvöldiö hélt hún svo sjálf kveöjuveislu til aö þakka fyrir sig. Nú er liöiö eitt ár siöan söngvarinn BingCrosby dó. Hin unglega ekkja hans, Kathryn, er aö reyna aö skrifa bók um 20 ára hjónaband þeirra. Þaö gengur heldur erfiölega, þvi aö söknuöurinn er Sár. Hún segir: Nú er ég farin aö tala inn á segulband. t bókinni minni veröa mörg ástarbréf. Bing var góöur bréfritari, en þá hliö á honum þekkja ekki margir. Kathryn er ekki á nástra'i peninga- lega, þvi söngvarinn lét eftir sig morö fjár, og alltaf bætist viö þegar einhver spilar eöa selur Crosby- plötur. Bing Crosby biölaöi til Kathryn I fimm ár áöur en þau giftu sig.Mynd af Bing og Kathryn fylgir. Margrét systir Elisabetar drottningar, var nýlega stödd I Kaliforniu og voru mikil veisluhöld á hverju r með morgunkaffinu — Ég er viss um aö þau bjóöa okkur upp á drykk þótt þú látir ekki svona asnalega. — Ég hef ekki skemmt mér svona vel sföan ég hreinsaöi skorsteininn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.