Tíminn - 31.10.1978, Page 11
Þriðjudagur 31. október 1978
öLSilli
11
tm
Flugbj örgunar sveitin
festir kaup á björgun-
arbfl
Flugbjörgunarsveitarmenn
halda fjáröflunardaga slna
3. og 4. nóvember
AM — Næstu helgi, dagana 3. og
4. nóvember, mun Flugbjörg-
unarsveitin efna til fjáröflunar-
herferðar meö nokkuö öðru sniöi
en tiökast hefur, þar sem I staö
hinnar vanalegu merkjasölu
veröa mönnum boönar skutlur til
kaups, eöa litlar pappa-flugvélar,
tvær I hverjum pakka.
Bolli Magnússon, ritari Flug-
björgunarsveitarinnar sagöi aö
merkjasalan heföi veriö einn
drýgsti tekjuliöur sveitarinnar
frá þvi er hún var stofnuö 1950, og
kvaöst hann vona aö menn tækju
þessari nýbreytni ekki siöur vel.
Svo sem venja hefur veriö munu
Flugbjörgunarsveitarmenn koma
aö dyrum manna og vera á ferli I
miöborginni, auökenndir af ein-
kennisstökkum sinum, og bjóöa
skutlurnar.
Frá æfingu Flugbjörgunarsveitarinnar.
Kennarasamband Norðurlands vestra:
Bolli sagöi, aö starf sveitarinn-
ar, sem enginn bæri brigöur á aö
væri hiö nauösynlegasta, væri all
kostnaöarfrekt, en sveitin sinnir
margvislegustu útköllum auk
þess aö leita týndra flugvéla, svo
sem þegar leit er gerö aö mönn-
um i óbyggö og þegar neyöar-
ástand skapast i þéttbýli i óveör-
um. Um þessar mundir er veriö
aö gera ráöstafanir til þess aö
festa kaup á nýjum björgunarbil,
búnum besta fjarskiptabúnaöi og
gat Bolli þess, aö Lionsklúbbur-
inn Njöröur heföi sýnt þvi verk-
efni mikilsveröan áhuga og aö-
stoö. Enn hefur starf kvenna-
deildar sveitarinnar veriö mikils-
vert, en hún hefur aflaö mikilla
fjármuna meö kaffisölu og ann-
arri starfsemi um árabil.
Meira fj ármagni
verði veitt til Ríkis-
Þá sagöi Bolli Magnússon, aö
stööugar æfingar væru i fimm
flokkum sveitarinnar sem ýmist
héldu inni- eöa útiæfingar og væri
veriö aö starfa i heimili sveitar-
innarsvo aö segja hvern dag árs-
ins, þviauk sveitanna fimm störf-
uöu skipulagöar biladeildir og
Flugbjörgunarsveitarmenn á æfingu I Tindafjöllum
loks fallhlifadeild innan hennar.
í Flugbjörgunarsveitinni starfa
nú 120 manns, en auk þess er
varaliötiltæktiviölögum. 1 stjórn
sveitarinnar eru: Ingvar Valdi-
marsson, formaöur, Páll Stein-
þórsson, varaformaöur, Bolli
Magnússon, ritari, Arni Guöjóns-
son, spjaldskrárritari, Astvaldur
Guömundsson meöstjórnandi,
Guöjón Halldórsson meöstjórn-
andi. I varastjórn sitja: Óttar
Guðmundsson, Einar Gunnars-
son, Þorsteinn Guöbjörnsson.
útgálu námsbóka
Dagana 5. og 6. október gekkst
Kennarasamband Noröurlands
vestra fyrir fræösiu og kynning-
armóti i Varmahliöaskóla i
Skagafiröi. Um 150 starfandi
kennarar á svæöinu mættu til
mótsins og er þaö milli 80 og 90%
ailra starfandi kennara á Noröur-
iandi vestra.
A fundinum var samþykkt aö
senda eftirfarandi áskorunarbréf
til menntamála- og fjármálaráö-
herra:
Eins og flestum skólamönnum
er kunnugt, rikti vandræðaástand
Ibókamálum skólanna þegar þeir
tóku til starfa nú I haust. Margar
orsakir geta verið fyrir þessu
ástandien vafalaust ber fjárskort
Rikisútgáfa námsbóka langhæst.
Einnig má benda á, aö Skóla-
rannsóknadeild hefur veriö sett I
vanda meö niöurskuröi á fjár-
hagsáætlunum námsstjóra, þann-
ig aö margar námsgreinar standa
I uppnámi og allar vinnuáætlanir
fara úr skoröum.
Almennur fundur Kennara-
sambands Noröurlands vestra,
sem haldinn var I Varmahllð 5. og
6. október skorar á menntamála-
og fjármálaráðherra aö þeir sjái
svo um, aö Rikisútgáfu námsbóka
veröi þegar I staö séö fyrir nægu
fjármagni til þess aö þessum
málum veröi nú þegar komiö I
viðunandi horf. Eftirfarandi
ástæöur liggja fyrir þessari
áskorun:
1. A hverju sumri sækir fjöldi
kennara ýmis námskeiö "þar
sem þeir kynna sér nýtt náms-
efni. Talsverö brögö eru aö þvi
að Rikisútgáfan hefur ekki get-
aö gefið út þetta námsefni I
tæka tiö vegna fjárskorts. Nýt-
ast námskeiöin þvi ekki sem
skyldi.
2. Vegna reglna um bókaúthlutun
frá 1975 hafa skólar endurnotaö
margar námsbækur frá ári til
árs, þar sem meö þvi áttu skól-
arnir aö hafa meira fé til kaupa
á öörum bókum en námsbók-
um. Reynslan hefur sýnt aö
þessi ráödeildarsemi skólanna
hefur orðiö til þess, þar sem
ekki viröist tekiö nægilegt tillit
til veröbólgunnar, aö fjármagn
til útgáfustarfa hefur veriö
skoriö niöur I staö þess aö auka
starfið og bjóöa meiri fjöl-
breytni i bókavali.
Ennfremur vill fundurinn
benda menntamálaráöherra og
fjármálaráöherra á aö svo lengi
sem Skólarannsóknadeild er I
fjársvelti, er engin von til þess, aö
hún geti haldiö áfram samningu
nýs námsefnis og endurskoöun á
þvi hvaö þá risið undir nafni.
Fundurinn Itrekar áskorun til
menntamálaráöherra og fjár-
málaráöherra um aö þeir vinni
ötullega að þvi aö koma þessum
málum 1 viðunandi horf, þar sem
núverandi ástand stendur skóla-
starfi fyrir þrifum og veröur ekki
þolað öllu lengur.
Tamningar
Tamningastöð verður starfrækt i Miðdal,
Laugardal frá 1. nóvember. n.k.
Aðaltamningamaður verður: Þorkell
Þorkelsson.
Upplýsingar i sima: 99-6138 og 99-6162.
----1------------------------
SERTILBOÐ
meðan birgðir
endast
Verð aðeins
56.475.-
BUÐIN^ ár I fararbroddi
— 7 á horni Skipholts og Nóatúns
simi 29800, (5 linur)