Tíminn - 31.10.1978, Side 14
14
Þrlðjudagur 31. október 1978
Þriðjudagur 31. október
Lögregla og slökkviliö
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjUkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
Bilanatilkynmngar |
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
'Héilsugæzla
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 27. okt. til 2. nóv. er i
Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídög-
um.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tilkynningar 1
Basar Kvenfélags Háteigs-
sóknar verður aö Hallveigar-
stööum laugardaginn 4. nóv. .
kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt
móttaka á miðvikudögum kl. 2
til 5 aö Flókagötu 59 og fyrir
hádegi þann 4. nóvember aö
Hallveigarstöðum.
Kvenfélag Hreyfils:
Fundur I kvöld þriöjudaginn
31. október kl.8,30. i
Hreyfilshúsinu. Stjórnin.
Fuglaverndarfélag tslands
Fyrsti fundur félagsins á
þessu starfsári verður I Nor-
ræna húsinu þriöjudaginn 31.
október 1978kl. 8.30. Dagskrá:
Formaöur félagsins flytur
ávarp. Sýndar veröa úrvals
náttúrulifsmyndir frá Breska
fuglaverndarfélaginu. Ollum
heimill aögangur og félags-
menn taki meö sér gesti. —
Stjórnin.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið sam-
kvæmt umtali. Simi 84412. Kl.
9-12 alla virka daga.
JC Borg.
Kvöldveröarfundur veröur
haldinn miövikudaginn 1.11.78
kl. 19.30 aö Hótel Loftleiöum.
Gestur kvöldsins: Daviö Sch.
Thorsteinsson form. Fél. isl.
iönrekenda. Félagar fjöl-
menniö og takiö meö ykkur
gesti.
Minningarkort
Minningarkort Barnaspitala-
sjóös Hringsins fást á eftir-
töldum stööum:
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö
Glæsibæjar, Bókabúö Olivers
Steins, Hafnarfiröi. Versl.
Geysi, Aöalstræti. Þorsteins-
búö Snorrabraut. Versl. Jóhn.
Norðfjörö hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Versl. 0. Elling-
sen, Grandagaröi. Lyfjabúö
Breiöholts, Arnarbakka 6.
Háaleitisapóteki. Garösapó-
teki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstööu-
konu. Geödeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut. Apó-
teki Kópavogs v/Hamraborg
11.
Minningarspjöld Mæöra-
styrksnefndar eru til sölu aö
Njálsgötu 3 á þriöjudögum og
föstudögum kl. 2-4. Simi
14349.
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóös Langholtskirkju i
Reykjavik fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guöriði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088, Jónu Lang-
holtsvegi 67, simi 34141.
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldrafást I Bóka-
búö Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traöarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúö Olivers I
Hafnarfiröi og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Þeir sem selja minningar-
spjöld Liknarsjóös Dómkirkj-
unnar eru: Helgi Angantýs-
son, kirkjuvöröur, Verslunin
öldugötu 29, Verslunin
Vesturgötu 3 (Pappirsversl-
un) Valgeröur Hjörleifsdóttir,
Grundarstig 6, og prestkon-
urnar: Dagný slmi 16406,
Elisabet sími 18690, Dagbjört
slmi 33687 og Salome simi
14926.
Hjálparsjóður Steindórs frá
Gröf.
Minningarkort Hjálparsjóös
Steindórs Björnssonar frá
Gröf eru afgreidd i Bókabúö
Æskunnar, Laugavegi 56, og
hjá Kristrúnu Steindórsdóttur,
Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höf öakaupstaöar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum: Blindravinafélagi
Islands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriöi Ölafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433 Grinda-
vik. Guölaugi Óskarssyni,
skipstjóra Túngötu 16,
Grindavik, simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tslands
fást á eftirtöldum stööum:
1 Reykjavik: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavöröustíg
4, Versl.Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, ICleppsvegi 150. í
Kópavogi: Bókabúöin Veda,
Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. í Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhanns-
sonar, Hafnarstræti 107.
Sextugur er i dag Skúli
Skúlason frá Hólsgeröi i
Suöur-Þingeyjarsýslu. Heim-
ili hans er aö ööinsgötu 28,
R.vik.Skúli er mörgum
landsmönnum kunnur fyrir
ritstörf og fræöimennsku.
Hann veröur aö heiman I dag.
2894. Krossgáta
Lárétt
1) Afreksmaöur 6) Svik 7)
Rask 9) Efni 11) öfug röö 12)
tsland 13) Fugl 15) Leikur 16)
Ölga 18) Forn norsk borg
Lóörétt
1) Sjávardýr2) Eins3) Stór 4)
Rödd 5) Vatnsfall 8) Gruna 10)
Sigað 14) Veiöarfæri 15) Vann
eiö 17) Guð.
J 2 > -LJ ‘f S’
" ■ /5 /Tj Wm7Tn 77“™ ¥ l.
Ráöning á gátu No. 2893
Lárétt
1) Langvia 6) Afa 7) Tog 9)
Rás 11) TS 12) TT 13) Uss 15)
Bar 16) Oki 18) Tungliö
Lóörétt
1) Léttust 2) Nag 3) GF 4) Var
5) Austriö 8) Oss 10) Ata 14)
Son 15) Bil 17) Kg.
aT9»®"' 03 G°S 0»V 80°''”'
„Þetta er Englendingur, herrar minir, og er einhver sá allra erfiöastt
viö aö eiga, uppreisnarmaöur af þeim allra verstu. Heföi ég mátt ráöa
væri búiö aö skjóta hann fyrir löngu. t næstu viku. kemur yflrlands-
stjórinn til San Juan á yfirferö sinni um landið, og þá skal ég kæra yfir
piltinum, vonandi tekst okkur þá aö losna viö hann fyrir fullt og allt”.
Ég leit á vesalings manninn, sem landstjórinn benti mér á. Hann var
horaöur og bjálfalegur útlits og nær óþekkjanlegur, en ég sá strax, aö
þaö var Godfrey Blake, maöurinn sem viö vorum aöleita aö.
„Ógeöslegur náungi, hann er tæplega byssukúlu viröi”, sagöi lands-
stjórinn. Svo sneri hann sér aö fanganum, er numiö haföi staöar og
staröi á Mulhausen sljóum en þó hálfspyrjandi augum, og skipaði hon-
um aö hafa sig inn I kofa sinn. Viö héldum áfram, en svo spuröi Mul-
hausen alt I einu:
„Hefir yöar hágöfgi nokkuð á móti þvl aö ég gefi fanganum vindil?”
Landsstjórinn hló góölátlega. „Nei, ég hefi ekkert á móti þvl, en mér
finst synd aö fleygja þannig burtu góöu tópaki. Svona menn viröa lltils
vingjarnleik annara”.
Mulhausen tók upp vindlahylki sitt og valdi úr þvi vindil, flýtti sér
siðan á eftir fanganum, stakk vindlinum, aö þvl er virtist þegjandi, I
hendi hans og kom svo strax til baka. Litlu siöar vorum viö komnir
heim til landsstjórans og næstu klukkutimana sátum viö viö spil.
Um miödegisleitiö komum viö heim til gistihússins og gengum strax
til herbergis okkar.
„Þá höfum viö fundiö Godfrey Blake”, sagöi ég, er viö höföum tekiö
sæti.
„Já, þessi þrjú ár hafa hlotiö aö vera regluleg vltisvist fyrir hann”.
„Ef viö nú bara vissum hvernig viö eigum aö koma okkur í samband
viö hann”.
„Þaö er þegar gert”, svaraöi Mulhausen þurlega.
„Hvaö segiö þér? Hvenær geröuö þér þaö?”
Þér horföuö á þaö, Muniö þér ekki eftir vindlinum — I honum var
miöi. Ég sagöi „miöi innanl” um leiö og ég fékk honum vindilinn. Nú er
hann búinn aö lesa miöann og veit Hka hvernig flóttinn á aö fara
fram?”
„Veit hvernig flóttinn á aö fara fram?”
„Já, aöferöin er mjög einföld. Ég fékk hugmyndina.meöan viö sátum
á veröndinni og spjölluöum viö liðsforingjana. Ef alt gengur vel höfum
viö Godfrey Blake úti á Wealth of Argentlna áöur en tveir sólarhringar
eru liðnir. Setjiö yöur hérna hjá mér og ég skal skýra fyrirætlanir min-
ar nánar fyrir yöur”.
Ég flutti mig nær honum og hann sagöi mér hvernig hann haföi hugs-
aö sér aö flóttanum skyldi hagaö.
XII.
Viö förum ekki til landstjórans fyr en seint I kvöld”, sagöi
Mulhausen, er viö höföum rætt flóttamálið út I ystu æsar. „Viö tökum
meö okkur skammbyssur okkar fyrir varúöar sakir, og þessa hér”,
hann tók upp úr vasa sinum litla flösku meö brúnu innihaldi, „þetta er
nú sterkasta vopniö mitt. Þú munt fá aö sjá, aö þaö er gott aö hafa”.
Um klukkan tlu gengum viö til landsstjórans, og var þar tekið á móti
okkur af öllum þeim er þar höföu veriö saman komnir kvöldiö áöur. Viö
sögöum strax, aö viö værum komnir til aö kveöja, morguninn eftlr ætl-
uöum viö okkur aftur til strandarinnar. En allir mótmæltu þvl á mjög
elskuveröan hátt, aö viö færum svo fljótt. Var nú boriö vin á borö og
siðan sumblinu, frá þvl kvöldinu áöur, haldiö áfram meö miklum gleö-
skap. Viö Mulhausen vorum neyddir til aö drekka, annaö heföi vakiö
grun, en ég var kvlöandi fyrir hvernig fara mundi, þvl nú reiö ókkur
sannarlega á aö geta hugsaö ljóst og skarpt. En svo datt mér gott ráö I
hug. Ég lét sem ég væri orðinn útúrdrukkinn og hallaði mér fram á
boröiö. Var þvl enginn gaumur gefinn og hélt drykkjan og gleöskapur-
inn áfram jafnt eftir sem áöur.
i gegnum masiö og glasaglauminn heyröi ég nú rödd Maulhausens:
-r- Nú vil ég, samkvæmt gömlum venjum I fööurlandi mlnu, leyfa
mér aö stinga upp á aö viö drekkum hér minni nokkur. Ég leit útundan
handlegg minum og sá aö hann haföi fyllt glas sitt á barma, en þaö sá
ég ekki, sem ég nú veit, aö hann haföi áöur hellt I glasiö innihaldinu úr
litlu flöskunni, sem fyrr er um getiö. Svo skipti hann þvl er var I glasi