Tíminn - 31.10.1978, Page 15

Tíminn - 31.10.1978, Page 15
Þri&judagur 31. október 1978 15 Sólveig L. Eyjólfsdóttír Hún heitír fullu nafni Sólveig Laufey Eyjólfsdóttir afmælis- barniö okkar i dag. Fædd á Akra- nesi 31. okt. 1918 og á þvi 60 ár aö baki. Einkadóttir hjónanna Eyjólfs Búasonar og Margrétar Ölafsdóttur. Þau heiöurshjón misstu 2 syni unga aö árum. í daglegu tali gengur afmælis- barniö undir nafninu Veiga á meöal vina og ættingja þvi nafni mun bregöa fyrir ööru hvoru i þessu spjalli. Veiga er af góöu bergi brotin, foreldrarnir voru bæöi af borgfirskum ættum, bú- höldar góöir og hinar bestu manneskjur i allri viökynningu. Þau eru bæöi látin,* blessuö sé þeirra minning. Veiga átti ekki langt aö sækja búhneigöina. Ættleggurinn var 1 sveitunum alinn.margt gott bú- fólk,hún uppalin viö bústörfin frá blautu barnsbeini lengst á Mela- leiti i Melasveit á myndarbúi for- eldra sinna. Þaöan fer hún beint 1 sinn eiginbúskap meö sinum lffs- förunaut Jóni Bjarnasyni Dýr- firöingi aö ætt og upprun Þau bjuggu eitt ár á Iöunnarstööum i Lundareykjadal 1943-44 en keyptu þá Vestra-Miöfell I Hvalfjaröar- strandarhrepp i félagi viö bróöir Jóns, Sigurlaug Bjarnason. Ariö 1953 flytja þau svo i nýbýli sitt byggt úr Vestra-Miöfellslandi sem þau nefna Hliö og þar hafa þau búiö slöan. Jón og Veiga hafa búiö snotru búi i Hliö og búnast vel. Þar hafa hyggindi veriö höfö meö I ráöum, öll umgengni til fyrirmyndar. Eins og aö likum lætur er þaö þeirra verk allt sem mannvirki geta talist á þessari jörö. Þarna þarf ekki vitnanna viö þvi aö mannvirkin blasa viö augum vegfarenda, sem þjóöveg- inn fara. Snyrtileg hús byggö úr steinsteypu,máluö og staöarlegt heim aö lita .fallegar túnsléttur liggja tíl ýmissa átta, miklar giröingar, allt mýrlendi jaröanna framræst og endurbætt. Þetta gildir fyrir allt Vestra-Miöfells- land hiö foma þvi nú er allt upp- haflega Vestra-Miöfellsland undir Hliö og eign ábúenda. A þessum bæ hefur oft veriö vel unniö og i miklum framkvæmd- um staöiö. Þarna reistí ungt fólk nýtt býli af grunni meö brjóstiö fullt af fyrirheitum og góöri trú á framtiöina.fólk sem trúöi á is- í Hlíð, 60 i lenskan landbúnaö.á þá orku og gróöurmátt sem islensk mold býr yfir. Þessu fólki hefur oröiö aö ósk sinni, þaö er búiö aö sjá æsku- draumana rætast. Mikiö starf liggur I góöum mannvirkjum sem þau skila komandi kynslóöum. Þau skila þjóö sinni meiru: þau eiga og ólu upp 5 mannvænleg börn gæöafólk eins og þau eru sjálf. Börnin hafa erftgáfur, þrek og manndóm, þaö vitum viö sem til þekkjum. Getur nokkur öölast betri arö, meiri hamingju . átt nokkurt traustara lifsankeri.peg- ar degi fer aö halla,friöur og ró færistyfir farinn veg oggengiö er 1 mót kyrrlátu kvöldi eftir strang- an vinnudag lifsins;ég held tæp- ast. Þetta heiöursfólk hefur búiö okkur næst allra granna I 25 ár samfleytt. A þetta sambýli hefur aldrei boriö skugga. Þetta eru góöir grannar, vandaö fólk til orös og æöis,vingjarnlegt I viö- móti og framúrskarandi hjálplegt og greiövikiö. Jón er oft búinn aö koma óbeöinn til okkar og fleiri meö verkfæri i hendi til aö veita hjálp, þegar staöiö hefur veriö i byggingum og öörusliku. Hann er maöur verklaginn og huglsamur og snillinguraö likna sjúkum dýr- um. Þær eru ófáar feröirnar sem þessi maöur er búinn aö fara á ýmsastaöihérumsveitir. Hann á inni góöa þökk frá okkur öllum, hjálpsemina munum viö. Veiga á allra hyíli sem hana þekkja. Sagt’er aö fórnfýsi kon- unnar eigi engin takmörk ég held þetta hafi sannast á Veigu. Hún er einstök, létt i hreyfingum viljug og dugleg til allra verka svo vart veröur á betra kosiö. Hún er frábær mannkostakona þaö erum viö öll sammála um, sem til þekkjum. Hún þarf ekki aö kviöa óvild eöa óvinum, þeir eru ekki til. Vandaöri manneskja veröur ekki fundin. Aö öllum öörum ólöstuöum verö ég aö segja þaö hreinskiln- islega aö jafn orövör mann- eskja er vandfundin. Hún mundi aldrei taka þátt i umræöu sem kallast gæti niörandi eöa niöur- lægandi fyrir annaö fólk. Hún Veiga hallmælir engum, en gerir gott úr öllu. Viljinn og dugnaöur- inn er frábær. Ég held hún hlaupi alltaf viö fót. Þaö er sem him fljúgi áfram af ákafa og kappi. Þar fer kona sem búin er aö skila miklu starfi. Þaö er næstum undravert vinnuþrekiö hjá þess- ari veikbyggöu konu sem oröiö hefur aö sætta sig viö aö ganga hálf lömuö á öörum fæti allt sitt athafnasama æviskeiö frá æsku- árum.Þaöheföieinhver kveinkaö sér i hennar sporum. Hún Veiga hefur aldrei lagt i vana sinn aö kvarta, hún er frábærlega um- hyggjusöm húsmóöir, kona, móöir og amma. Hún er einstök i allri viökynningu vegna mann- kostai hjartahlýju og gærgætni. Hugur hennar er mjög bundinn búskapnum og fjölskyldulifinu, alla daga frá morgni til kvölds. Það erufleiri en mannfólkið sem þekkir Veigu og nærgætni hennar þar koma einnig margir mál- leysingjar við sögu. Hún Veiga litur tíl meö öllu þvi sem hennar umhverfi tilheyrir, þaö sem er undir hennar umsjá er i góöum höndum. Ég trúi þvi aö nú sé aö rætast ósk Veiguog Jóns, þar sem yngsti sonur þeirra Eyjólfur hefur lokiö búfræöinámi á Hvanneyri og kemur nú aö þvl loknu aö bú- skapnum og gerist þátttakandi i honum meö foreldrum sinum. Þetta er mesti efnispiltur og sannarlega gleöiefni að hann skuli hyggja aö sinum fööurgaröi og vonandi taka þar viö búsfor- ræöi af foreldrunum. Viö óskum honum góðs gengis og aö hann megi lengi og vel við una og vel búnast, svo sem hans forfeðrum. Fyrir áratuga trygga vináttu og alla greiövikni okkur sýnda, þökkum viö hjónin og fjölskylda okkar þeim Veigu og Jóni, börn- um þeirra einnig af heilum hug. Viö biöjum þess innilega aö þú megir lengi enn halda þinni lifs- orku og vinnugleði sjálfri þér og mörgum fleiri til ómetanlegs gagns og gleöi. Fagur kvöldroöi er óviöa fegurrien i Hliö. Reynd- ar stendur býlið i fjallshliö mót vestri. Megi kvöldroöi ykkar lífs- göngu veröa honum likur, það er okkar ósk ykkur Jóni til handa um leiðog ykkurerufæröarbestu hamingjuóskir með timamóta-af- mælin, þó ár sé liðið frá hans af- mæli. Lifið heil. Valgarður L. Jónsson Eystra-Miöfelli. ÚTIBÚSTJÓRASTARF Starf verzlunarstjóra við (Jtibú Kaupfé- lags Þingeyinga i Mývatnssveit, er laust til umsóknar. Húsnæði er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er tii 1. desember n.k. Umsóknir sendist til kaupfélagsstjóra K.Þ. F.h. KAUPFÉLAGS ÞINGEYINGA Finnur Kristjánsson Nokkrar kýr til sölu Upplýsingar gefur Bjami V. Guðmunds- son, Kaupfélagi Borgfirðinga, Borgarnesi simi 93-7200 Verðbólga O þeim er ausiö meiru en þær þola. Hvaöan á þá aö taka fóðriö til aö ala „sióánægðu dreng- ina.” Fyrirhyggja I meðferö höfuöstóisins og hófsemi er þjóðarnauösyn. ,,Hér er nóg um björg og brauð/ beriröu töfrasprotann/ þetta land áærinn auö/ ef menn kunna aö nota’ann” var einu sinni sagt og er sannmæli. Töfrasprotann — tæknina tíl aö ná auðnum höfum viö eignast en kunnáttuna til aö nota auöinn hófsamlega og skipta honum svolitiö jafnara vantar enn. Liklega finna allir góöir menn að meinsemdin liggur I of mikl- um kröfum og of mikilli eyöslu af öllu tagi en menn skortir sameiginlegt átak og vilja til að stilla eyöslunni i hóf. Forystu- menn allra stjórnmálaflokk- anna, hvort sem þeir eru i stjórn eöa stjórnarandstööu og foringjar stéttarfélag- anna i landinu veröa aö taka höndum saman um að leiöa athygli „siónægöu drengjanna” — kröfuhóp- anna — að þarfara verkefni en þvl aö heimta alltaf meira ^ og meira I sinn hlut. Þeg- ar þaö hefur tekist þá mun birta yfir framtið þegna og þjóöar og þá geta stjórnmálaleiötogar og foringjar stéttarfélaga hrósaö sigri,því heill og heiöur lands og þjóöar og hvers einstaklings mun viö þaö eflast. Núverandi rikisstjórn veröur aö láta þaö ganga fyrir ööru i störfum sinum aö koma hér á heilbrigöu verömætamati svo þjóöarbúskapurinn geti blómg- ast við hófsemi og þann jöfnuö lifskjara,sem réttlætiskennd al- mennings getur sætt sig viö, — og allir þurfa aö hafa verk að vinna. Ágúst Þorvaldsson Sigurmarkið einokun. Þaö er helst aö Haukar eöa FH megni aö veita þeim keppni en óllklegt veröur aö telj- ast annaö en þessi tvö liö hiröi verölaun þau, er handknatt- leikurinn hefur upp á aö bjóöa. Ahorfendur á sunnudag voru hátt i tvö þúsund, en sem kunnugt er var leiknum flýtt um tvo tima vegna framhaldsþáttarins ,,Gæfa eöa gjörvileiki” og er slæmt til þess aö vita, aö handknattleikur- inn telji sig ekki geta boöiö sjón- varpinu byrginn. Dómarar á sunnudag voru þeir Gunnlaugur Hjálmarsson og Kristján örn Ingibergsson og var dóm- gæsla þeirra sú besta, sem sést hefur á f jölum Laugardalshallar- innar I haust, af Islenskum dóm- urum. Mörk Vals: Þorbjörn G. 6 (1 v.), Jón K. 5 (1 v.), Jón Pétur, Bjarni og Stefán 3 hver og Gisli Gunnarsson og Steindór 1 hvor. Mörk Vikings: Páll 6 (1 v.), Viggó 4, ólafur Ein., og Arni 3 hvor, Ólafur Jónsson, Erlendur og Siguröur 2 hver. Ma&ur leiksins: Þorbjörn Guö- mundsson. Val. _ssv— Leiðrétting 1 Timanum s.l. sunnudag birtist mynd af Nikolaj Sofus Berthelsen og var sagt a& Vilhelm Hakanson hef&i tekið myndina. Það mun ekki vera rétt, heldur var þaö Pétur Brynjólfsson ljósmyndari sem tók myndina. Flugleiðir ® rannsóknarmála. Ef menn hafa nokkra skemmtan af sllkum rannsóknum viröist þvi sjálf- sagt aö taka I hópinn þaö fyrir- tæki sem sjálft eöa I gegnum tengd fyrirtæki starfar á nær öllum sviöum islensk atvinnu- lifs. A ég hér við Samband Isl. samvinnufélaga, allar deildir þess, og ýmis tengd fyrirtæki”. Sáttmáli O vegna breyttra viöhorfa sem skapast heföu viö útfærslu land- helgi Bandarlkjanna og Kanada i 200 mfiur. Gætu Islendingar átt nokkurra hagsmuna aö gæta á svæöinu vegna fiskveiöa sinna, en einnig vegna vísindarann- sókna, þar sem sannaö er aö fiskigöngur eru á islensk miö frá Vestur-Grænlandi. Þrátt fyrir útfærslu landhelgi hafa bæði Bandarikin og Kanda veitt veiöiheimildir innan land- helgi sinnar i nokkrum mæli, en vegna áhuga þeirra á aö vernda einnig fisk utan landhelgi, eru Auglýsið i Tímanum veiöar innan hennar bundnar loforði um aö viröa hagsmuni landanna utar. Mjög margar þjóöir voru aöil- ar aö ICNAFC eöa eldri sátt- málanum. Auk Bandarikjanna og Kanada má telja Færeyinga og Grænlendinga, sem Danir fara meö umboö fyrir, Noreg, Austur* og Vestur- Þýskaland, Sovétrikin, Frakkland, Spán og Portúgal, Japan og Kúbu, Pól- land og Bretland og loks Rúmenlu og Búlgariu. Taldi Már aö þessi lönd mundu hafa sótt um aöild aö nýja NAFO sáttmálanum. OL-skákmótíð © Eftir tvær umferöir var sveit Englands i fyrsta sæti meö 7,5 vinninga en i ööru til þriöja sæti sveitir Hollands og Búlgariu meö 7 vinninga. I þriöju umferö tefldi islenska karlasveitin viö Paraguay og uröu úrslit þau aö Margeir og Ingvar unnu sina andstæðinga en Jón L. Arnason og Guömundur Sigurjónsson geröu jafntefli, þannig aö viöureign tslands og Paraguay lauk með sigri Is- lendinga, þrem vinningum gegn einum. Onnur helstuúrslitíni3. umferö uröu þessi: Kúba — V-Þýskaland 3-1 England — Argentina 2,5-1,5 Búlgaria — Frakkland 2,5-1,5 Sovétrikin — Rúmenia 3-1 Svíþjóö — Belgía 3,5-0,5 Ungverjaland — Holland 3-1 Bandarikin — Kanada 3-1 Staðan eftir þrjár umferöir er þessi: 1. England 10 vinningar 2-6. Búlgaria Sovétrikin, Kúba, Ungverjaland, Spánn, öll meö 9,5 vinninga. Almennur stj órnmálafundur Einar Ágústs- son/ alþingis- maður, verður frummælandi á almennum stjórn- málafundi/ sem haldinn verður á Hótel Esju þriðju- daginn 31. októ- ber. Fundurinn hefst kl. 20.30. Framsóknarfélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.