Tíminn - 31.10.1978, Page 17

Tíminn - 31.10.1978, Page 17
Þri&judagur 31. október 1978 17 Paul Stewart og Bjarni Gunnar kljást hér undir körfunni I leik tS og 1R. Tlmamynd örn wai t skautnokkuö mikið en haf&i ekki alltaf erindi sem erfiöi. Erfitt er aö segja nokkuö um stúdentana eftir slikan leik. Liöiö skoraöi aöeins 27 stig í seinni hálfleiknum — lægsta skor I hálf- leik i úrvalsdeildinni — og leik- menn viröast hreinlega ekki hafa áhuga á því sem þeir eru aö gera. Leikmenn eins og Bjarni Gunnar eru meö öllu skaplausir, aö þvi er viröist og slikt kann ekki góöri lukku aö stýra. Dunbar var ekki I neinum ham og hefur aldrei skoraö eins lltiö I leik og kannski var þaö ástæöan. Eitthvaö veröur þó aögera ef isáekkiaö berjast á botninum I vetur. Stig 1R: Stewart 28, Jón Jör. 18, Kolbeinn 12, Stefán og Kristinn 10 hvor. Stig IS: Jón Héöinsson 19, Bjarni Gunnar 16, Steinn og Ingi 12, Dun- bar 10 og Jón Oddsson 6. Maöur leiksins: Jón Jörundsson 1R —SSv— Ted Bee sést hér „troöa” ofan I körfu Valsmanna I Njarövlk á laugar- dag. Ætlaöi allt um koll aö keyra I húsinu eftir þennan atburö. Timamynd örn KR-INGAR UNNU STÖRSIGUR Á ÞÖR Þaö veröur erfitt aö stööva KR-ingana I köríuboltanum I vetur. A sunnudag lögöu þeir liö Þórs aö velli á heimavelli þeirra á Akureyri og þaö var enginn nánasarsigur — 82:54 voru lokatölur leiksins eftir a& KR haföi leitt i leikhléi 37:24. KR byrjaöi mjög vel I leikn- um og komst 1 byrjun I 13:2. Þórsarar gáfust þó ekki upp þótt á móti blési og tókst aö komast yfir 19:17 og var þaö I eina skiptiö sem þeim tókst aö komast yfir i leiknum. 1 seinni hálfleik dró æ meira I sundur meö liöunum og I lokin stóöu KR-ingar uppi sem öruggir sigurvegarar. KR-ingar léku þennan leik mjög vel og þeir hafa nú unniö þrjá fyrstu leiki slna I úrvals- deildinni og alla meö talsverö- um yfirburöum. Hin liöin hafa reytt stigin hvert af ööru, þannig aö staöa KR er oröin mjög sterk strax I byrjun. Einar Bollason var I banastuöi á sunnudag og skoraöi alls 25 stig I leiknum. John Hudson skoraöi 19 stig en Jón Sigurös- son skoraöi aöeins 10 stig enda hálfveikur. Kolbeinn Pálsson sýndi skemmtileg tilþrif og skoraöi 11 stig I leiknum. Hjá Þórsurum bar Mark Christiansen höfuö og heröar yfir aöra leikmenn liösins þótt ekki skoraöi hann nema 18 stig. Þá átti Birgir Rafnsson ágætan leik og skoraöi 13 stig, en Eirikur Sigurösson sást varla enda vel gætt af Einari Boliasyni — svo vel aö Eirikur skoraöi ekki stig 1 leiknum og er þaö harla fátitt meö þennan lipra leik- mann. Þórsarar eiga næstu tvo leiki á höfuöborgar- svæöinu og vinni þeir ekki annan leikinn a.m.k., er staöa þeirra oröin nokkuö dökk. —SSv— BEE BRENNDI VÍTASKOTI — og Valsmenn unnu Njarðvík 87:86 Vltaskot Ted Bee reyndust hafa úrslitaáhrifin I leik UMFN og Valsmanna i , .ljónagryfjunni” i Njarövik á laugardaginn. Staöan var 87:85 Valsmönnum I hag, þegar Beefékk tvö vitaskot. Hann hitti a&eins ár ööru og skildi þá aöeins eitt stig liöin og riimlega hálf minúta eftir. Hvorugu liöinu tókst aö skora eftir þetta og stóöu Valsmenn þvl uppi sem sigurveg- arar, 87:86, eftir aö hafa leitt 48:40 f hléi. Þaö var mikil stemmning I Njarövik strax þegar leikurinn hófst. Jafnræöi var meö liöunum ( fyrstu og var staöan t.d. 10:10, en eftir þaö sigu Valsmenn örugg- lega framúr og sýndu stórgóöan leik — sérstaklega Kristján Ágústsson. Valsmenn komust yfir 1 28:18 og síöan I 44:28, en heima- mennminnkuöu muninn niöur I 8 stig fyrir hálfleik þannig aö staöan var 48:40 fyrir Val I hléi. Valsmenn hófu seinni hálfleikinn af miklum krafti og fljótlega varö staöan 64:49 I þeim i hag. Njarö- vik minnkaöi muninn I 59:66 þeg- ar 11 mln. voru eftir og upphófst nú mikill darraöardans I „ljóna- gryfjunni”. Hittni Valsmanna fór versnandi meö hverri minútunni en Njarövtkingar voru litlu betri og tókst ekki aö nýta sér þaö sem skyldi. Þegar 80 sek. voru til leiksloka jöfnuöu Njarövikingar 85:85 og ætlaöi þá allt vitlaust aö veröa i húsinu. Valsmenn héldu rósemi sinni og Torfi Magnússon sýndi mikiö öryggi er hann fékk tvö vitaskot þegar 56 sek. voru eftir. Þrátt fyrir öskur og óp stuöningsmanna Njarövikinga skoraði hann úr báðum skotunum af miklu öryggi og kom Val yfir, 87:85. Þetta reyndust vera sigur- stig Valsmanna I leiknum og fögnuöu þeir innilega aö leikslok- um og enginn meira en Tom Dwyer. Valsmenn sýndu í þessum leik mikla baráttu en hana hefur skort i' siöustu leikjum þeirra. Veröi áframhald á slíku er ekki aö efá að Valsmenn veröa i topp- baráttunni i vetur. Kristján Agústsson átti mjög góðan leik i fyrri hálfleiknum, en var litiö notaöur i þeim seinni. Þórir Magnússon hitti mjög vel og skoraöi alls 31 stig i leiknum. Dwyer skoraöi ekki mikiö en var sterkur I vörninni og hirti mörg fráköst. Njarövlkingar eiga dálltiö mis- jafna leiki i deildinni en vörnin hjá þeim var höfuöverkurinn lengst af á laugardag og gátu Valsmenn nánastlabbaö inn og út um hana i fyrri hálfleiknum. Liöiðvar mjög jafnt i þessum leik eins og gegn stúdentum i fyrri viku en Bee er áberandi sterkasti varnarmaður þeirra en hittni AF hans er ekki nógu góö. Hann hiröir mikiö af fráköstum og er mjög vakandi undir körfunni. Stig UMFN: Ted Bee 27, Stefán Bjarkason 21, Þorsteinn Bjarna- son 12, Gunnar Þorvaröarson 11, Geir Þorsteinsson 8, Jón Matt- hiasson 3, Arni Lárusson 2 og Brynjar Sigmundsson 2. Stig Vals: Þórir Magnússon 31, Kristján Agústsson 18, Tim Dwy- er 15, Torfi Magnússon 8, Rik- haröur Hrafnkelsson 8 og Jó- hannes Magnússon 7. Jón Otti Ólafsson og Erlendur Eysteinsson dæmdu leikinn ágæt- legaog létu ekkiliösstjóra UMFN hafa áhrif á sig þótt stundum virt- ist fúll ástæöa til aö veita honum tiltal. Maöur leiksins: Þórir Magnússon Val —SSv— Staðan Staöan I úrvalsdeildinni: KR..............3 0 0 281:213 6 1R..............2 0 1 273:251 4 Njarövik .......2 0 2 372:381 4 Valur...........2 0 2 253:278 4 tS.............. 1 0 3 357:373 2 Þór.............0 0 2 143:183 0 Stigahæstu menn: Dirk Dunbar IS.............136 Paul Stewart 1R ...........100 TedBeeUMFN................. 97 Þórir Magnússon Val...... 91 JohnHudsonKR............... 87 Kristján Ágústsson Val... 84 Tim Dwyer Val.............. 66 Næstu leikir: 3.11. IR — Þór I Hagaskóla kl. 20 5. 11. UMFN — Þór I Njarövik kl. 14 5. 11. Valur —■ KR I Hagaskóla kl. 15 —SSv- Heimsmet! Stúdentar skor- uðu ekki í 9 mín. — og IR vann IS 78:75 Þegar gengiö var til búnings- klefanna I leikhléi I leik 1S og IR i körfubolta höföu stúdentarnir 48:40 forystu eftir ágætan fyrri hálfleik. Upphaf seinni hálfleiks- ins var hins vegar alger martröö fyrir stúdenta. Þeir skoru&u ekki eitt einasta stig f yrstu 9 mln. hálf- leiksins — hlýtur aö vera heims- met — en á meöan skoruöu , lR-ingar 22 stig og breyttu stööunni I 64:48 og tryggöu sér sigurinn. Til þess aö kóróna mis- heppnaöan dag hjá stúdentum var Dirk Dunbar borinn af leik- velli þegar 7 min. voru til leiks- loka eftir aö hann haföi dottiö illi- lega á hnéö en hann hefur átt viö mikil og erfið meiösli aö striöa I hnénu og er nú óttast aö hann verðifrákeppnium tima. Dunbar haföi þó ekki átt neinn stórleik — fjarri þvi. Hann skoraöi aöeins 6 stig i fyrri hálfleiknum og haföi bætt4við þegar hann yfirgaf völl- inn. Leikurinn var I byrjun nokkuð jafn en stúdentar náöu fljótlega forystu og komust t.d. I 14:10. Þessi munur hélst lengst af út hálfleikinn en 8 stig skildu liöin aö i hléi. Upphaf seinni hálfleiksins var hins vegar hreinasta hörm- ung af hálfu stúdenta og blm. er til efs aö nokkurt liö geti státaö af þviaöhafa ekki skoraöi rúmlega 9 min. Ekkert gekk upp hjá þeim en hins vegar má ekki gleyma þvi aö vörn IR-inganna var mjög sterk allan timann og gaf hvergi eftir og Stewart, Stefán og Jón Jör. hirtu nær öll fráköst. Eftir aö Dunbar yfirgaf völlinn, var fyrst svo að sjá sem stúdentar legöu árar I bát. Jón Oddsson kom þá inn á og þessi skemmtilegi leikmaöur —hann á þó enn margt ólært — dreif stúdentana áfram meö dugnaöi og hraöi hans er með ólikindum, enda tundar hann spretthlaup i frlsmndum. Meöseiglu tókst þeim aö minnka muninn smám samr.n en ekki tókst þeim að brúa biliö alger- lega, þvi I lokin stóöu ÍR-ingar uppi sem sigurvegarar 78-75, en þaö hlýtur aö vera þeim einnig umhugsunarefni aö siöustu 5min. leiksins skoruöu þeir af eins 6 stig. Hjá ÍR var eiginlega enginn sem stóö upp úr Liöiö er mjög jafnt og allir geta skoraö. Stefán Kristjánsson átti góöan leik i vörninni og skoraöi aö auki 10 stig. Jón Jörundsson var nokkuð óheppinn meö skot sin en skoraöi engu aö siöur talsvert. Ekki bar mikiö á Kristni I þessum leik, en hann stendur alltaf fyrir sinu og er ákaflega prúöur leikmaöor og reyndar IR-liöiö allt. Paul Ste-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.