Tíminn - 31.10.1978, Page 18

Tíminn - 31.10.1978, Page 18
18 Þri&judagur 31. október 1978 ÞaÐ benti ekkert til þess i byrj- un leiksins aö þaö yröu Framarar sem færu meö sigur af hólmi I viöureign 1R ogFram f 1. deild ts- landsmótsins f handknattleik á laugardaginn. IR-ingar komust i byrjun i 6:1 og siöan f 8:2 og leiddu 12:7 1 leikhléi. Þetta reynd- ist þó ekki nóg, þvi Framar börö- ust vei i seinni hálfleiknum og Sigurbergur Sigsteinsson skaust inn úr horninu 7 sek. fyrir leikslok og skoraöi sigurmark Framara á glæsilegan máta. Þaö var engu likara en leik- menn Fram væru steinsofandi i byrjun leiksins gegn 1R. Boltan- um var tapaö hvaö eftir annaö og IR-ingar gengu á lagiö og skoruöu hvert markiö á fætur ööru og fyrr en varöi var staöan oröin 6:1. Atli minnkaöi muninn I 2:6, en Brynjólfur svaraöi fyrir 1R meö tveimur mörkum. Siöan var eins og Framarar vöknuöu aöeins af dvalanum og I hálfleik var staöan 12:7 fyrir IR. Framarar minnkuöu muninn i fjögur mörk I upphafi seinni hálf- leiksog hélst sá munur fram und- ir miöjan hálfleik, en þá tók GUstaf Björnsson sig til og skor- aöi fjögur mörk í röö, þar af þrjvl úr vitum, sem Birgir Jóhannes- son fiskaöi. Framarar voru skyndilega komnir yfir, 17:16. Bjarni Bessason jafnaöi 17:17, en Sigurbergur átti lokaoröiö eins og áöur er lýst. Leikurinn var alls ekki góöur á neinnhátt utan hvaö Jens Einars- son varöi af stakri snilld allan timannog hann undirstrikaöi enn frekar, aö hann er eins og er fremstur íslenskra markvaröa. MörkFram: Gústaf Björnsson 7 (6 víti), Atli Hilmarsson 3, Birg- ir Jóhannesson, Sigurbergur Sig- steinsson og Erlendur Davíösson 2 hver, Kristján Unnarsson og Theódór Guöfinnsson 1 hvor. Mörk 1R: Brynjólfur Markús- son 6 (1 viti) Guöjón Marteinsson 5, Arsæll Hafsteinsson og Bjarni Bessason 2 hvor og Siguröur Gislasonog Bjarni Hákonarson 1 hvor. Mark Bjarna var úr viti. Maöur leiksins: Jens Einarsson 1R —SSv— Urslit annarra leikja um helgina Um helgina var ótölulegur fjöldi leikja I handknattleik og körfuknattleik, sem ekki er pláss til aö skrifa mikiö um. Hér á eftir fara helstu úrslit. A föstudagskvöld vann Stjarn- an KA 12. deild karla meö 21:16. A laugardag lék KA f Vestmanna- eyjum viö Þór og tapaöi aftur, nú 17:23. KR geröi góöa ferö til Akureyrar og vann Þórsara á laugardag 20:18. 1 fyrstu deild kvenna unnu Haukar Þór á Akureyri meö 13:9 og i gærkvöldi unnu Haukstúlkurnar KR meö 10:8 og geröi Margrét Theodórs- dóttir hvorki meira né minna en 7 mörk Hauka I gær. Fram vann UBK ll:3á laugardag, en mest af öllum komu þó Vikingsdömurnar á óvart, sem náöu jafntefli gegn FH I Firöinum á föstudag 13:13 og siöanaftur viö Val 11:11 á sunnu- dagskvöld. I körfuboltanum var einnig mikiö um aö vera og voru fyrstu leikirnir i 1. deild leiknir um helg- ina. Þau liö, sem álitin eru sigur- stranglegust, Fram og Armann leikirnir i 1. deild leiknir um helg- stranglegust, Fram og Armann, unnu mjög sannfærandi. Fram vann UMFG 116:80 og Armann vann IBK 90:58. Leik Vestmanna- eyinga og Snæfells var frestaö vegna þess aö ekki var flogiö og á Akureyri léku Tindastóll og lsa- fjöröur tvlvegis og hlutu Tinda- stólsmenn fjögur stig i þeim viöureignum. Fyrri leikurinn vannst 56:47 og sá siöari 62:58. —SSv- Birgir Jóhannsson, linumaöurinn knái i Fram, stingur sér hér inn af linunni og skorar örugglega framhjá Jens Einarssyni l IR markinu. Tímamynd örn Víkingar fengu Ystad - Valsmenn óheppnir — lentu á móti Dynamo Búkarest Valsmenn gátu varla veriö óheppnari er dregið var i Evrópukeppnunum i hand- knattleik i Sviss um heigina. Vaismenn drógust á móti Dynamo Búkarest frá Rúmeniu. Dynamo Búkarest er eitt af sterkustu liöum aust- urblokkarinnar og veröur róö- ur Valsmannanna þvi vafalitiö mjög þungur. Vikingarnir voru hins vegar mun heppnari bæöi hvaö snertir möguleikana á aö komast áfram og svo fjár- hagshliöina. Þeir fengu sænsku bikarmeistarana Ystad og ættu Vikingar aö eiga góöa möguleika á aö komast áfram i keppninni. Annars drógust eftirtalin liö saman: Evrópukeppni meistara- liöa: Stella Sport, Frakklandi — Drott, Sviþjóö Sarajevo Júgóslaviu — Honved, Ungverjalandi, Alicante, Spáni — Frederika KFUM, Danmörku, Linz, Austurriki — Gross- wallstadt, V-Þýskalandi, Rostock, A-Þýskalandi — Fola, Luxemburg, ZSKA Moskva, Rússlandi — Slask Wroclaw, Póllandi, Coscice, Rússlandi — Sporting Neerpelt, Belgiu. Evrópukeppni bikarhafa: Dumphous Blauw, Hollandi — Huttenberg, V-Þýskalandi, Minaur Baia Mare, Rúmeniu — Aalborg, Danmörku, Magdeburg, A-Þýskalandi — Atletico Madrid, Spáni, Midvescak Zagreb, Júgósiaviu — Krakow, Pól- landi, Union Krems, Austur- riki — 1. Mai Moskva, Rúss- landi, Banyasz, Ungverja- landi — St. Martin D’Heres, Frakklandi, Gummersbach, V-Þýskalandi — Tatra Koprinic, Tékkóslóvakiu. —SSv— SIGURMARKIÐ KOM 0F SEINT — og Valur og Víkingur skildu jöfn, 22:22 Þaö var geysilega mikU stemmn- ing i Laugardalshöliinni á sunnu- dagskvöld þegar Reykjavikur- Stefán Gunnarsson, hefur hér brostist f gegnum vörn Vfkinga, en ekki haföi hann erlndi sem erfiöi I þetta skiptiö. meistarar Vals og Vikingur mættust i Isiandsmótinu i hand- knattleik. Jafntefii varö i leikn- um, 22:22, eftir aö Valsmenn höföu haft forystuna lengst af i leiknum og leitt 11:8 I leikhléi. Leikmenn voru mjög tauga- óstyrkir I byrjun og litið gekk hjá liöunum. Valsmenn tóku foryst- una I upphafi og héldu henni þar til á lokamlnútunni, utan hvaö Vikingar komust yfir, 6:5 um miöjan hálfleikinn. Valsmenn svöruöu þessu meö fimm mörk- um I rööog komust 110:6, Viking- ar minnkuöu muninn i 10:8, en laglegt mark Bjarna Guömunds- sonar úr horninu á lokasekúndu fyrri hálfleiks kom Val i 11:8. Valsmenn náöu aftur fjögurra marka forskoti i upphafi seinni hálfleiks — 14:10, en Vikingar gáfust ekki upp og tókst aö minnka muninn i 15:14 og átti Kristján Sigmundsson stóran þátt i þvi er hann varöi vitakast, en hann haföi einnig variö vitakast i fyrri hálfleik — bæöi frá Jóni H. Karlssyni. Eftir þetta munaöi aldrei nema einu marki. Þegar hálf minúta vartil leiksloka fengu Valsmenn boltann, en töpuöu honum þegar 6 sek. voru eftir. Klukkan var stöövuö og Viking- um dæmt aukakast. Boltinn gekk hratt á milli leikmanna og Páll sendi knöttinn meö þrumuskoti i netiö, en sekúndu of seint. Búiö var aö flauta og Valsmenn gátu andað léttara. Jafntefli varö þvi niöurstaöan og mjög skemmtiieg- um og jöfnum leik. Vikingar notuöu breidd vallar- ins mjög vel lengst af, en vörn Valsmanna var þétt fyrir, sér- staklega i fyrri hálfleiknum, og Ólafur Benediktsson varöi mjög vel til aö byrja meö, en þreyttist þegar á leiö, enda ekki i mjög góöri æfingu enn sem komiö er, en á vafalitið eftir aö iáta mikiö aösér kveöa I Valsmarkinu þegar álfður veturinn. Sókn Vikinganna var nokkuö beitt og gekk snuröu- laust fyrir sig, en Vikingarnir voru óheppnir meö skot sin. Valsmenn hófu leikinn vel en döluðu siöan m jög eftir þvi, sem á leiö. I seinni hálfleiknum varö sóknin hjá þeim ráöleysisleg og litiö gekk aö koma boltanum út i hornin, og er hreint undarlegt aö Valsmenn skuli ekki nota Bjarna Guömundsson meira en raun ber vitni, þvi hann er hættulegasti hornamaðurinn I Islenskum handknattleik. Þaö er engum blööum um þaö aö fletta aö þessi tvö liö bera höfuö og heröar yfir öll önnur is- lensk liö og er slæmt til þess aö vita, þvi keppnin i lslandsmótinu veröur li'tt skemmtileg meö slikri Framhald á bls. 15 Sigurbergur skoraöi sigurmark Framara — aðeíns 7 sek. fyrir leikslok og: Fram vann ÍR 18:17

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.