Tíminn - 31.10.1978, Side 19

Tíminn - 31.10.1978, Side 19
iiiiliill. Þriðjudagur 31. október 1978 19 OOO0OOOO Vignir hetja HK Mark Vignis Baldurssonar á Mörk Hauka: Höröur S 6 (2v), lokasekúndu leiks Hauka og HK tryggöi þeim siöarnefndu naum- an en ákaflega sanngjarnan sigur þegar á heildina er litiö. Lokatöl- ur uröu 20:19 HK i vil eftir aö Haukar höföu leitt i leikhléi 11:9. Leikurinn var jafn i byrjun, en smám saman náöu Haukar undir- tökunum og sigu fram úr og kom- ust i 7:3 um miöjan fyrri hálfleik. HK tókst aöeins aö rétta sinn hlut undir lokin og i hálfleik var staö- an 11:9 fyrir Hauka. Fyrstu þrjú mörk seinni hálf- leiksins voru skoruð af HK og komust þeir yfir 12:11. Haukur náöu aftur yfirhöndinni og kom- ust i 16:14 um miöjan seinni hálf- leik. Höröur kom Haukum yfir 19:18 þegar 4 min. voru eftir, en HK haföi i millitiöinni náö forystu 18:17. Björn Blöndal, sem átti stórleik jafnaöi svo metin þegar um þrjár min voru eftir. Haukar fengu siöan viti þegar um 20 sek. voru eftir, en Einar Þorvaröarson geröi sér litiö fyrir og varöi viti Haröar Sigmarssonar. Klukkan var stöövuö og HK fékk boltann þegar 13 sek. voru eftir. Boltinn barst út i vinstra hornið til Ragn- ars, sem sendi beint i hægrá horn- iö til Vignis sem stakk sér inn og skoraði fallegt mark og um leiö gall flautan. Vegna heiftarlegs plássleysis 1 blaöinu er ekki unnt aö hafa frá- sögnina lengri þótt fyllsta ástæöa sé til þess, en i lokin eru marka- skorarar liðanna: Mörk HK: Björn Blöndal 7, Hilmar 6, Ragnar, Kristinn og Bergsveinn 2 hver og Vignir 1 Höröur H 5 (2v), Andrés 2 (lv) Ingimar 2, Sigurgeir, Þórir, Arni Hermanns. og Arni Sverriss. 1 hver. Maöur leiksins: Björn Blöndal HK —SSv— Hólmhert þjálfar Fram Hólmbert Friöjónsson hinn kunni knattspyrnuþjálfari frá Keflavfk, hefur veriö ráöinn þjálfari 1. deildarliös Fram f knattspyrnu. Framarar eru mjög ánægöir meö aö fá Hólm- bert f herbiíöir sinar, þar sem hann er mjög góöur þjálfari. Hólmbert hefur þjálfaö 1. deildarliö Keflavikur — siöast 1977, en þá byggöi hann upp ungt og skemmtilegt liö i Kefla- vik sem er nú oröið eitt af sterk- ustu knattspyrnuliöum íslands og þá hefur hann þjálfaö Ar- mann og Grindavik meö mjög góöum árangri. Þaö er dcki aö efa aö Hólm- bert á eftir aö gera stóra hluti hjá Fram, þvi aö hann er þekkt- ur fyrir aö draga unga leikmenn fram i sviösljósiö og ná bestu eiginleikum þeirra fram. —sos DUNBAR ÚR LEK Þaö óhapp vildi til f leik studenta og Fram um helgina aö Dirk Dunbar I liöi stúdenta kom illa niöur á vinstra hméö og lá veinandi i gólfinu af kvölum. Dunbar hefur lengi átt viö meösl aö striöa i hnénu, og er fullvist aö hann veröur frá keppni um hrfö. Myndin sýnir hvar hann er fluttur I sjúkrakörfu. Johnny Johnson, Fram, snýr baki I ljós- myndarann, en Tim Dwyersést einnig á myndinni. —SSv— Dundee á toppinn - Celtic tapar enn Allt gengur nú á afturfótun- um hjá Celtic f skosku úrvals- deildinni. A laugardag mátti Celtic enn þola tap — nú gegn Hearts, 0:2. Drew Busby skoraöi bæöi mörk Hearts, og þrátt fyrir aö Malcolm Robertson, Hearts, væri rek- inn af leikvelli, tókst Celtic ekki aö nýta sér þaö. Hin toppliöin geröu engar rósir um helgina og töpuöu öll aö Dundee United undan- skildu og fyrir vikiö hirti Dundee toppsætiö. David Dodds og David Narey skoruöu mörk Dundee United. Rangers nálgast nú topp- liöin óöum eftir afar slaka byrjun og á laugardag lögöu þeir Hibernian aö velli á Ibrox. Alex Forsyth skoraöi úr viti og Gordon Smith bætti ööru marki viö áöur en Ally McLeod minnkaöi muninn fyrir Hibernian. tJrslit: Dundee U —Partick.......2:0 Hearts — Celtic.............2:0 Morton — Aberdeen.......2:1 Motherwell —St. Mirren ..1:2 Rangers —Hibernian......2:1 Staöan: Dundee U ... 11 5 5 1 15:8 15 Celtic.....11 6 1 4 20:14 13 Hibemian... 11 4 5 2 12:10 13 Rangers .... 11 3 6 2 12:10 12 Partick.... 11 4 3 4 12:12 11 Aberdeen ...11 4 3 4 22:14 11 St. Mirren .. 11 5 1 5 12:13 11 Morton .... 11 3 4 4 13:16 10 Hearts.....11 3 4 4 12:18 10 Motherwell . 11 2 0 9 7:23 4 —SSv— NÝTT ÍSLANDSMET — í maraþonknattspyrnu Leikmönnum Ungmennafé- lags Keflavlkur tókst ætlunar- verk sitt um helgina. Þeir ætl- uöu sér aö setja nýtt tslandsmet f maraþonknattspyrnu og tókst þaö þvf þeir léku i alls 26 klukkustundir og tveimur mfnútum betur. Gamla metiö áttu ungir Eyjapeyjar, en þaö var 24 klukkustundir. Þaö háöi Keflvfkingunum nokkuö, aö þeir fengu blöörur á fæturna og uröu þeir aö hætta keppni vegna þess. Tilgangur- inn meö þessu öllu saman var aö safna fé og tókst þaö bærilega, þvf alls munu hafa safnast um 950 þúsund til ein milljón meö þessu. Ekki var ýkja mikiö um áhorfendur, enda aöstaöan ekki góö fyrir þá, en þaö var aöeins um tveggja stunda skeiö aö eng- inn var I húsinu til aö horfa á og veittist leikmönnum þá nokkuö erfitt aö halda sér vakandi. —SSv— Punktar úr Evrópu Kaiserslautern heldur enn dauöahaldi 1 forystu sfna I Bundesligunni I V-Þýskalandi. Um helgina geröi liöiö jafntefli viö Schalke 04 á útivelli 1:1, en þaö kom ekki aö sök þvi liöin, sem voru næst Kaiserslautern töpuöu stigi eöa stig. Hamburg- er tapaöi nokkuö óvænt fyrir Braunschweig en er þó i 4. sæti. Urslitálaugardag: SchalkeO 4 — Kaiserslauternl: 1 Duisburg —Nurnberg......1:0 Gladbach — Stuttgart....0:0 Dortmund —Dusseldorf ....3:0 Bayern —Hertha..........1:1 Bielefeld —Köln.........1:0 Fr ankfurt — Darmstadt..2:0 Braunschweig —Hamburgerl:0 Staöa efstu liöa: Kaiserl.....11 6 5 0 24:11 17 Frankfurt ... .11 7 1 3 20:15 15 Bayern......11 6 2 3 25:13 14 Hamburger... 11 6 2 3 21:10 14 Stuttgart...11 6 2 3 20:15 14 Scahlke 04 .... 11 4 5 2 19:14 13 AC Milan efst Fimmta umferðin i Itölsku deildakeppninni var háö um helgina og uröu úrslit sem hér segir: Bologna — Juventus .......0:0 Cantarzo —Roma ...........1:0 Lazio —L. Visenza...... 4:3 AC Milan — Fiorentina.....4:1 Napoli — Atalanta.........2:0 Perugia —Avellino.........0:0 Torino — Inter M ilan.....3:3 Verona —Ascoli............2:3 Eftir þessa umferö er AC Milan efst i deildinni, en staöa efstu iiöa er þessi: AC Miian.......5 4 10 11:2 9 Perugia .......5320 6:2 8 Napoli.........5311 5:2 7 Ascoli.........522 1 8:5 6 Inter Milan....5140 5:4 6 Lazio..........5 2 2 1 10:10 6 Grikkir unnu Grikkir unnu Ungverja mjög sannfærandi 4:1 f landsleik, sem framfór i Saloniki á Grikklandi um helgina. Leikurinn var liöur i 6. riöli Evrópukeppni landsliöa og kom þessi sigur Grikkja mjög á óvart, en þeir burstuöu Finna um daginn 8:1 í sama riöli. Ekkert mark var gert i fyrri hálfleik, en i þeim seinni opnuö- ust allar flóögáttir. Galakos skoraöi á 60. og 67. minútu, Ardizogulu bætti þriöja mark- inu viö á 71. min. og Mavros, sem geröi fjögur mörk gegn Finnum, bætti þvi fjóröa viö áöur en Martos svaraöi fyrir Ungverjana á lokaminútu leiks- ins. Sá tólfti i röðinni Atletico Madrid, gekk um helgina frá ráöningu nýs fram- kvæmdastjóra. Hann er Ung- verjinn Ferenc Szusza. Eftir mikiö stapp viö yfirvöld fékk Szusza leyfi til aö flytjast Ur landinu og varhann samstundis ráöinn framkvæmdastjóri Atle- tico, en samningaviöræður höföu staöiö yfir á milli hans og félagsins um nokkurt skeiö. Szusza er tólfti framkvæmda- stjóri Atletico á s.l. 13 árum. —SSv— Viðar öruggur sigur- vegari í júdó A júdómóti, sem háö var I iþróttahúsi Kennaraháskólans á sunnudag, sigraöi Viöar Guöjohnsen f opna flokknum meö miklum yfirburöum og sýndi skemmtileg tilþrif. Er greinilegt aö Viöar hefur talsveröa yfirburöi yfir þá, sem næst honum standa. I opna flokknum sigraöi Viöar eins og áöur sagöi, annar varö Halldór Guöbjörnsson JFR og bronsið fékk Hákon Halldórsson JFR. 1 flokki manna, sem voru 71 — 86 kg. sigraöi Bjarni Friöriks- son A, annar varö Garöar Skafta- son A og þriöji varö Niels Hermannsson, einnig I Armanni. Einnig var keppt i flokki 71 kg og léttari. Þar bar Halldór Guöbjörnsson sigur úr býtum. Ómar Sigurðsson UMFK" varö annar og Gunnar Guömundsson UMFK varö þriöji. —SSv— „Eru þaö ekki svona myndir, sem þiö viljiö”, sagöi Viöar kampakátur eftir sigurinn um helgina. Meö honum á myndinni er Halldór Guöbjörnsson, aöalkeppinautur hans. Timamyndörn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.