Tíminn - 31.10.1978, Qupperneq 23
ÞriOjudagur 31. október 1978
23
flokksstarfið
Framsóknarvist á Sögu 9. nóv.
Þriggja kvölda framsóknarvist og dans heldur áfram fimmtu-
daginn 9/11 á Hótel Sögu og veröur siðan spilaö 23/11. Góö kvöld-
verðlaun veröa aö venju og heildarverölaun veröa vöruúttekt aö
verömæti 100 þús. kr.
Framsóknarfélag Reykjavikur
Félag
framsóknarkvenna
í Reykjavfk
Fundur aö Rauðarárstlg 18 (kaffiteriu)
fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20:30.
Steingrimur Hermannsson, ráöherra mætir á
fundinn
Stjórnin.
Ráðstefna um vísitölu, fræðslu-
og félagsmál launafólks
Ráöstefna á vegum Framsóknarflokksins um endurskoöun
visitölunnar og fræöslu- og félagsmál launafólks, veröur haldin
aö Rauöarárstig 18, dagana 11. og 12. nóvember n.k.
Dagskrá:
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 14.00 Setning: Jón A. Eggertsson, formaöur verkalýösmála-
nefndar. Avarp: Einar Agústsson, varaformaöur Framsóknar-
flokksins. Framsöguerindi um visitöluna: Asmundur Stefáns-
son, hagfræöingur, og Steingrimur Hermannsson, ráöherra.
Umræöur og fyrirspurnir.
Sunnudagur 12. nóv.
Kl. 10.00 Framsöguerindi um fræðslu- og félagsmál launafólks:
Daði Ólafsson, stjórnarm. M.F.A. og Jón A. Eggertsson, for-
maöur Verkalýösfélags Borgarness. Umræöur og fyrirspurnir
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Umræður og fyrirspurnir. Ráöstefnuslit.
Ráöstefnustjórar:
Hákon Hákonarson, forseti Alþýöusambands Noröurlands.
Gunnar Kristmundsson, forseti Alþýöusambands Suöurlands.
Austur-
Skaftafells-
sýsla
Arshátiö Framsóknarfélaganne I Austur Skaftafellssýslu verö-
ur I Hótel Höfn 4. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20. Avarp
flytur Einar Agústsson varaformaöur Framsóknarflokksins.
Góö skemmtiatriöi.
Dansaö til kl. 02.
Veislustjóri Halldór Asgrimsson.
Þátttaka tilkynnist til Björns Axelssonar fyrir 1. nóvember n.k.
Árnesingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu,
veröur haldinn fimmtudaginn 2. nóvember
aö Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 21.00.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri
Framsóknarflokksins mætir á fundinum.
Stjórnin.
Reykjavík
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn
á Hótel Esju þriöjudaginn 31. október kl.
20.30.
Frummælandi: Einar Agústsson, alþingis-
maöur.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
hljóðvarp
Þriöjudagur
31.október
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiöar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Létt lög og morgunrabb
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jakob S. Jónsson les fram-
hald sögunnar „Einu sinni
hljóp drengur út á götu”
eftir Mathis Mathisen (2.)
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Léttlög og morgunrabb,
(frh).
11.00 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenn:
Jónas Haraldsson,
Guðmundur Hallvarösson
og Ingólfur Arnarson.
Guömundur og Jónas ræöa
viö fulltrúa á 11. þingi
Sjóm an nasambands
Islands.
11.15 Morguntónleikar:
Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Munchen
leikur,,Herbúöir Wallen-
steins”, sinfóniskt ljóö op.
14. nr. 2 eftir Smetana:
Rafael Kubelik
stj./Montserrat Caballé og
Shirley Verrett syngja
dúetta úr óperum eftir
Offenbach, Verdi, Puccini
o.fi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.35 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. A frívaktinni.
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 Eins lif er annars lif
Þáttur um skotveiöar i
umsjá Finns Torfa
Hjörleifssonar. Rætt viö
Vilhjálm Lúðviksson efna-
verkfræöing, Agnar
Kofoed-Hansen flugmála-
stjóra og Tryggva Einars-
son bónda.
15.00 Miðdegistónleikar.
Pierre Thibaud og Enska
kam mersveitin leika
Trompetkonsert I Es-dúr
eftir Johann Nepomuk
Hummel: Marius Constant
stj. Felicja Blumental og
Mozarteum-hljómsveitin I
Salzburg leika Pianókonsert
i' B-dúr eftir Francesco
Manfredini: Inoue stj.
15.45 Til umhugsunar Karl
Helgason stjórnar þætti um
áfengismál.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.20 Tonlistartimi barnanna
Egill Friöleifsson stjórnar
timanum.
17.35 Þjóösögur frá ýmsum
löndum Guörún Guölaugs-
dóttir tekur saman þáttinn.
17.55 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Sveimaö um Suöurnes.
Magnús Jónsson kennari
flytur siöara erindi sitt.
20.00 Tónlist fyrir blásturs-
hljóöfæri Tékkneski
blásarakvintettinn og
félagar i honum leika. a.
Kvartett í Es-dúr op. 8 eftir
Karl Filip Stamitz. b.
Kvintett i D-dúr op. 91 eftir
Antonin Rejcha.
20.30 Utvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Vilhjálmsson
Höfundur les (11).
21.00 Kvöldvaka. a.
Einsöngur: Guömundur
Jónsson syngur islensk lög.
Þorkell Sigurbjörnsson
leikur á pianó. b. Þrir
feðgar: — annar þáttur
Steinþór Þóröarson á Hala
segir frá dvöl Benedikts
Erlendssonar I Suðursveit.
c. Tjáning.Þórarinn Jónsson
frá Kjaransstööum les tvö
frumort kvæöi og hiö þriöja
eftir Þuriöi Jóhannes-
dóttur.d. Draumar Siguröar
Eliassonar trésmlöa-
meistara Halldór Pétursson
skráöi. Óskar Ingimarsson
les. e. Kórsöngur.
Eddukórinn syngur Islensk
þjóölög.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Viösjá. ögmundur
Jónasson sér um þáttinn.
23.00 Harmonikulög Sone
Banger leikur meö hljóm-
sveit Sölve Strands.
23.10 A hljóöbergi „Kan De
boje hest pa islandsk?”
—-Pétur Pétursson ræöir viö
Bodil Begtrup fyrrum
sendiherra Dana á Islandi.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Þriðjudagur
31. október
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 I moldinni kennir
margra grasa Kanadisk
mynd um örverur i efsta
lagi gróöurmoldar. Þýöandi
og þulur Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.05 Umheimurinn Viöræöu-
þáttur um erlenda atburöi
og málefni. Umsjónar-
maöur Magnús Torfi Ólafs-
son.
21.05 Kojak Endurgreiöslu
heitið. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.40 Dagskrárlok.
Barátta 0
aö taka héraösstjórnina úr
höndum skosku-kirkjunnar
sneri fólk I Aurukun og
Mornington-eyju sér til Sam-
veldisstjórnarinnar. Þaö vissi
aö samkvæmt landamærasam-
komulagi frá 1967, haföi stjórn
Samveldisins fullt umboö til
þess aö kveða á um málefni
frumbyggja.
I fyrstu virtist sem Sam-
veldisstjórnin mundi beita valdi
sinu til þess að bægja frá af-
skiptum Queenslandsstjórnar-
innar af málefnum frumbyggja.
En á siöustu mánuöum hefur
oröiö vart viö aö vilja skortir
fullkomlega hjá Samveldis-
stjórninni til þess aö ráöa þessu
máli til lykta. Hún hefur stööugt
forðast allar útistööur viö hina
einsýnu Queenslandsstjórn og
er bersýnilega aö huga um hvaö
þaö kynni aö kosta aö taka
Aukurun og Mornington-eyju úr
höndum hennar.
Queenslandsstjórnin mun ef-
laust reyna aö fylgja fram sam-
hræringsstefnu sinni og gera
menningu frumbyggja aö ein-
hverju innantómu og einskis
virðu. Þetta mundi þýöa upp-
lausn hinna tveggja samfélaga
og skerist stjórn Samveldisins
ekki af einurö i leikinn mega
frumbyggjarnir eiga von á aö I
flestum rikjanna muni þeir
heyja afar harmræna og ein-
hliöa baráttu fyrir þvi aö fá
menningu sina viðtekna innan
ramma nýrra og jákvæöra aö-
stæöna.
Heildsölubirgdir og dreif ing
David S. Jónsson og Co. hf. S 24333.
Auglýsið
í
Tímanum
flokksstarfið
Rabbfundur
Næsti rabbfundur SUF veröur á þriðjudag 31. október á Hótel
Heklu kl. 12 á hádegi.
SUF
FUF — Kópavogi
Aöalfundur félags ungra framsóknarmanna Kópavogi veröur
haldinn aö Neöstutröö 4, þriðjudaginn 30. okt. kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Hafnarfjörður, Garðabær,
Bessastaðahreppur
Aöalfundur Hörpu veröur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember aö
Hverfisgötu 25 Hafnarfiröi.
Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. önnur mál.
Stjórnin.
Hveragerði
Aöalfundur Framsóknarfélags Hverageröis veröur haldinn I
Bláskógakaffi (kaffistofu Hallfriöar) þriöjudaginn 7. nóv kl
21.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á
kjördæmisþing. Sveitarstjórnarmálefni. Onnur mál.
Stjórnin.
FUF Kópavogi
Félagar eru góöfúslega minntir á aö greiöa félagsgjöldin
sem fyrst. *
Stjórnarmenn taka á móti gjöldunum.
Stjórnin.