Tíminn - 03.11.1978, Page 9
1LLL5Lliíi
Föstudagur 3. nóvember 1978
9
Búiö aö spenna bogann þaö hátt i tekjuskattskerfinu sem viö búum
viö, aö ekki veröi fariö öllu lengra meö skatthlutfalliö I beinum
sköttum.
hafa árum saman velt því
vandamáli fyrir sér, hvernig
reikna skuli fyrningar meö
hliösjón af veröbólgu og skuld-
um o.s.frv. og hafa i reynd ekki
fengiö fullnœgjandi niöurstööur.
Kannski má segja aö viö séum
einna fyrstir til aö setja þessi
atriöi i lög.
— Var ekki kannaö hvernig
lögin mundu verka, áöur en þau
voru samþykkt?
— Varöandi einstaklinga var
þaö auövitaö athugaö hvernig
skattbyröin mundi breytast. En
hvaö fyrirtækjum og rekstrar-
aöilum viökemur, er mjög erfitt
aö gera sér ljósa grein fyrir
áhrifunum. þvi aö þetta eru
grundvallarbreytingar. Menn
hafa haft i huga, aö þaö veröi
hreinlega aö sjá til hvernig
þetta kemur út. Slöan bjíst ég
viö aö taka veröi mörg atriöi til
endurskoöunar, þau eru svo
margslungin.
Breyting á söluhagnaði
mikilvægasta atriðið
Þaö sem einnig spilar inn i
þetta, er grundvallarbreyting á
söluhagnaöi, en þaö er jafn-
framt aö minum dómi mikil-
vægasta atriöiö varöandi breyt-
ingar á skattalögunum. En ég
leyfi mér aö efast um, aö þótt
farið veröi i endurskoöun á
þessum lögum, veröi I reynd
mögulegt aö ganga miklu
lengra i sambandi viö
skattlagningu fyrirtækja, en
gert er i þessum nýju lögum.
— Þaö var samt mikið rætt af
sumum meöan stjórnarmynd-
unarviöræöur stóöu yfir, aö
þarna væri hægt aö ganga aö
vfsum auöi?
— Já, Alþýöubandalagiö lagöi
mikla áherslu á hiö svokallaöa
veltugjald, sem erekkertannaö
en þaö, aö hækka þaö aöstöðu-
gjald, sem lagt er á núna. Þaö
hefur lengi veriö markmið aö
fella þetta aðstööugjald niöur.
Var þaö fyrst sett fram af viö-
reisnarstjórninni sáluöu, sem
Alþýöuflokkurinn átti aöild aö.
Þetta þótti óeölilegur tekju-
stofn. En nú viröist Alþýöu-
flokkurinn hafa breytt um
stefnu og telur aö aöstööugjald
sé eðlilegur tekjustofn. En ég er
ámóti þessugjaldi. Þaöerfyrst
og fremst lagt á veltu fyrirtækj-
anna, en hún segir ekkert um
hæfni þeirra til greiöslu skatta.
Þarna getur t.d. bæöi veriö um
aö ræöa heildsölufyrirtæki, sem
veltir mjög miklu en hefur litla
álagningu, eöa fyrirtæki sem
hefur kannski eingöngu um-
boðslaun og tiltölulega litla
veltu. Veltan er þannig enginn
grundvallarmælikvaröi á þaö,
hvernig fyrirtæki skuli borga
skatta.
Hefði þýtt 500 milljóna
aukið tap hjá
kaupfélögunum
Ég get nefnt sem dæmi, aö
smásöluverslun kaupfélaganna
i landinu velti u.þ.b. 41-42
milljöröum á árinu 1977. Meö
gjaldi þvi, sem Alþýöubanda-
lagiö lagöi tilaö lagt yröi á aöila
i þjónustu og verslun, heföu
kaupfélögin þurft aö borga 500
milljónir. Upplýst hefur veriö
aö tap á smásöluverslun
kaupfélaganna áriö 1976 var
u.þ.b. 200 milljónir, en með
þessu gjaldi heföi þaö aukist i
700 milljónir. Auövitaö er þaö
hreinn barnaskapur aö ætla
þaö — hvort sem það eru þessir
aöilar eöa aörir — aö þeir
mundu ekki reyna að velta
þessu á einhvern hátt út i
verðlagiö, geta I reynd ekkert
annaö gert.
Ef þvi sllkt gjald er lagt á
þjónustustofnanir, hvort sem er
i Reykjavik eöa annars staöar,
þá er verölagseftirlitiö ekki svo
fullkomiö, aö þaö komi I veg
fyrir aö þaö renni út I verölagiö.
Aö mi'num dómi er þvi
skattlagning þessi algerlega
óraunhæf. Ég held lika, aö eftir
þvi sem þeir, er settu fram
þessa hugmynd, kafa dýpra I
þetta mál, þá muni þeir sjá aö
þessi skattstofn er óraunhæfur.
Hann var aö imium dómi aöeins
settur fram I áróðursskyni fyrir
kosningar.án þessaö mennhafi
á nokkurn hátt hugaö aö mögu-
legri framkvæmd hans, likt og
svo margt annaö sem frá þess-
um mönnum er komiö.
Niöurfelling söluskatts á matvælum hefur augljós jöfnunaráhrif, þar sem matvörur eru tiltölulega stcrri
útgjaldaliöur hjá lóglaunafólki.
ast ekkert fá borgaö fyrir hana?
— Jú þaö er rétt. En tökum
dæmi af kaupmanni, sem þarf
aö ráöa mann i hálft starf til aö
annast þessa hluti. Hann þarf
trúlega þegar til lengdar lætur,
aö leggja meira á sina vöru til
þess aö hafa fyrir auknum
kostnaöi. Þannig aö endanlega
kemur þetta gjald niöur á neyt-
endum. Þaö er fólkiö sem aö
siöustu veröur aö borga.
— Þú vannst mikiö aö nýju
skattalögunum, sem samþykkt
vorus.l. vor. Hvers vegna þurfa
þau nú strax endurskoöunar
viö?
— Þaö er út af fyrir sig mjög
eölilegt, aö þegar nýir aðilar
koma i rikisstjórn, vilji þeir
endurskoöa svo veigamikinn
þátt sem skattalög eru, enda
hlýtur svo þýöingarmikill mála-
flokkur alltaf aö vera I endur-
skoöun. En þaö sem ég hygg
skipta þessa aöila mestu máli
núna, er aö gera sér fulla grein
fyrir áhrifum þessara laga á
tekjuöflun rikisins, og hvernig
skattbyrðin breytist frá þvi sem
var, þvi ekki er nokkur vafi á
þvi, aöþessilög koma til meöaö
breyta skattbyrðinni verulega.
— Aö hvaöa leyti helst?
— 1 fyrsta lagi á milli
einstaklinga, þar sem tekin er
upp takmörkuö sérsköttun og
margir frádráttarliöir felldir
niður, sem skipt hafa marga
miklu máli. 1 ööru lagier um aö
ræöa grundvallarbreytingu á
skattlagningu rekstraraðila og
fyrirtækja, sem aö minum dómi
veröur nokkuö iþyngjandi fyrir
atvinnureksturinn. Satt best aö
segja eru þessi nýju ákvæöi
nokkuöflókin, og menn hafa ótt-
ast aö þau gætu oröiö erfið i
framkvæmd.
Ýmsir aöilar viöa um lönd
sér árum saman ,hvernig reikna skuli fyrningar meö hliösjón af
ga einna fyrstir til aö setja þessi atriöi i lög.
Virðisaukaskattur nán-
ast óframkvæmanleg-
ur núna
Þá má á þaö minnast, aö lengi
hefurveriö talaö um þaö hér aö
taka upp viröisaukaskatt. En
þaö væri mjög óæskilegt og nán-
ast óframkvæmanlegt aö hafa
þann virðisaukaskatt meö
undanþágum. Þess vegna hlýt-
ur aö .veröa erfiöara aö koma á
viröisaukaskatti eftir þessar að-
geröir.
— Heföi þér sjáifum þótt eöli-
legra aö nota tryggingakerfiö til
jöfnunar, eins og þú minntist á
áöan, i staö niöurgreiöslna?
— Nú vil ég taka þaö fram.aö
ég hef ekki framkvæmt neina
könnun á þvi hvernig þessu
fjármagni veröur best komiö til
skila til þeirra hópa, sem mest
þurfa á þvi aö halda. Vissulega
eru til leiöir, sem kæmu til
greina. En einnig má á þaö
minna, aö söluskatturinn hefur
haft ójöfnuö iför meö sér, t.d. á
milli landsbyggöar og þéttbýlis.
Þá ég viö f lutningskostnað, sem
söluskatturinn leggst óbeint á.
Þannig aö niöurfeUing sölu-
skatts hefur aö nokkru leyti
jöf nunaráhrif, einnig milli
- fyrri hlutf
viðtals um
skattamál
r Haildór
Ásgrímsson
þessa fólks og er aö þvi leyti
kostur.
Ég óttast þó,að á þessu veröi
verulegir framkvæmda-
erfiðleikar, sem gætu reynst
bæöi erfiöir I eftirliti og dýrir i
framkvæmd fyrir þjóöfélagiö.
Fólkið verður að borga
að lokum
— Er ekki innheimta
söluskattsins fyrst og fremst i
höndum kaupmanna, sem segj-
Varla mögulegt að
ganga lengra
í skattlagningu
fyrirtækja
- en gert er með nýju skattalögunun