Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 1
Laugard. 4. nóvember 1978 246. tölublað—62. árgangur Jónas Guðmundsson fæst við ólæti i svefnherberginu Sjá bls. 13 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsimar 86387 & 86392 Skipulagsmál Stór-Reykjavíkur undir einn hatt Ný stofnun tekur til starfa um áramót, en Þróunarstofnun Reykjavíkur lögð niður Kás — Nær fullvist má telja aö frá og meö næstu áramótum veröi sett á iaggirnar ný stofnun fyrir allt höfuöborgarsvæöiö sem heföi meö skipulags- mál þess aö gera. Skipu- lagsstofnun fyrir höfuö- borgarsvæöiö kemur til meö aö annast grófskipu- svæöisins, þ.e. ekki Vi!£ deiliskipulag , s vo sem skipulagningu á land- notkun, umferö, og ööru þess háttar, m.ö.o. aöal- skipulag svæöisins. Frá og meö áramótum leggst þvi Þróunarstofnun Reykjavikur niöur sem slik en sá hluti Þróunar- stofnunarinnar sem ann- ast hefur aöalskipulag skal veröa kjarni þessar- ar nýju stofnunar. Þaö eru samtök sveitarfélaga á höfuö- borgarsvæöinu sem koma til meö aö standa aö þess- ari stofnun. Heimild til þátttöku hafa: Hafnar- fjöröur, Garöabær, Bessastaöahreppur, Kópavogur, Reykjavik, Seltjarnarnes, Mosfells- hreppur, Kjalarnes- hreppur og Kjósar- hreppur. A stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuöborgarsvæöinu sem haldinn var 17. október sl., var samþykkt aö óska eftir skriflegri staö- festingu á samningnum um skipulagsstofnunina innan fjögurra vikna frá þvi aö hann yröi sendur út til sveitarfélaganna en þaö var 24. október. Kostnaöur af starf- rækslu skipulagsstofnun- arinnar aö þvi leyti sem hann yröi eigi borinn uppi af sérstökum tekjustofni eiga aöildarsveitarfélög- in aö greiöa I hlutfalli viö ibúatölu. Einnig er gert ráö fyrir þvi aö þau verk- efni sem Reykjavik hefur látiövinna umfram önnur Framhald á bls. 16 utgerðarmaður i Keflavík settur í gæsluvarðhald — Sveik Heimir bf. út úr atvínnuleysistryggingum? Kás — í gærdag var vinnslufyrirtækis i kveðinn upp 10 daga Keflavik. Mun það vera gæzluvarðhaldsúrskurð- fyrirtækið Heimir h/f i ur yfir eiganda fisk- Keflavik sem um ræðir. Borgarstjórn beinir tilmælum til Alþingis: ÓeðUlegt að ríkið seilist í tekjustofn sveitarfélaga — sem þau skirrast við að nota Kás — A fundi borgarstjórnar á fim mtudagskvöld var samþykkt aö beina þeim til- mælum til Alþingis, aö viö meöferö Alþingis á bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinn- ar, sem fjalla um tekjuskatts- og eignaskattsauka, veröi þeim breytt á þann veg, aö elll- og örorkulifeyrisþegum, sem njóta afsláttar fasteigna- skatta, veröi ekki gert aö greiöa eignaskattsauka. Jafn- framt telur borgarstjórn, aö réttmætt sé aö hækka veru- lega i krónutölu þær eignir elli- og örorkulifeyrisþega, sem undanþegnar séu eigna- skatti. Tilmælin voru samþykkt meö 15 samhljóöa atkvæöum, allra borgar- stjórnarfulltrúa. Þaö voru borgarfulltnlar Framhald á bls. 17. tJrskurðurinn var kveð- inn upp í Sakadómi Keflavikur að kröfu Rannsóknarlögreglu rikisins, sem hefur með rannsókn þessa máls að gera. Sjálf lögreglurannsóknin var hafin á fimmtudag, vegna grun- semda sem upp höföu komiö hjá Bæjarfógetaembættinu I Kefla- vík, um aö fyrmefnt fiskvinnslu- fyrirtæki heföi svikiö greiöslur út úr atvinnuleysistryggingarsjóöi. I gær var einnig kveöinn upp úr- skuröur um aö lagt yröi hald á til- tekin gögn úr bókhaldi fyrirtækis- ins og húsleit gerö. Máliö er enn á algjöru frum- stigi. 1 gær og fyrradag stóöu yfir yfirheyrslur á starfsfólki fyrir- tækisins og öörum sem tengjast þessu máli. Lögreglurannsókn þessa máls veröurhaldiö áfram, og veröur hún eftir sem áöur I höndum Rannsóknarlögreglu rikisins. Fisksalar auglýsa glænýja Ifnuýsu þessa dagana og bæta viö aö þeir fiski sem róa. Mynd þessi var tekin viö Reykjavlkurhöfn I gær, þar sem fiskisögur er aö fá. Þaö leynir sér ekki aö trillukarlinn er drjúg- ur yfir afla slnum og viömælandi hans fréttaþyrstur um fiskisögu. Timamynd Róbert Heymarlausri og mál- lausri konu nauðgað — Maður handtekinn vegna málsins í gær ATA — í gær var maöur handtek- inn vegna gruns um aö hafa nauögaö heyrnarlausri og mál- lausri konu. Þetta mál tengist auglýsingu rannsóknarlög- regiunnar er hún lýsti eftir bil- stjóra græns Skóda I sambandi viö mjög viökvæmt mál. Arnar Guömundsson rann- sóknarlögreglumaöur sagöi i samtali viö Tlmann aö á sunnu- daginn var hafi borist kæra vegna nauögunar á heyrnarlausri og mállausri konu. Engin vitni voru aö ódæöinu en glöggur fram- burður ýmissa manna svo sem ökumanns Skódans uröu til þess, aö I gær var maöur handtekinn. Eftir yfirheyrslur var maöur- inn leiddur fyrir dómara og farið fram á að hann yröi úrskuröaöur i allt aö 60 daga gæsluvaröhald og til aö sæta geörannsókn. Úrskuröur dómara mun aö öll- um likindum liggja fyrir siödegis I dag. Maöurinn veröur haföur I haldi þar til úrskuröur dómara liggur fyrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.