Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 12
--^----1------------------N.
Lögregla og slökkviliö
_________
Reykjavlk: Lögreglan slmi
11166, slökkviliBiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
1
Bilanatilkynningar
-
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi I- sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Ilitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Heilsugæzla
V- _______________________
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 3. til 9. nóvember er 1
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Félagslíf
Vetrarfagnaöur Húnvetninga-
félagsins veröur haldinn i
Domus Medica laugardaginn
4. nóvember og hefst kl. 8.30.
Skemmtiatriði. Góö hljóm-
sveit. Félagar takið meö
ykkur gesti.
Nefndin.
Kvenfélag Breiöholts efnir
til hlutaveltu laugardaginn 4.
nóv. i anddyri Breiöholtsskóla
og hefst hún kl. 14.Félags-
konur og aörir velunnarar
félagsins sem styrkja vilja fél-
agiö látiö vita hjá Halldóru I
sima 71763. Samtimis veröur
einnig jólastjömumarkaður.
St jórnin.
Basar. Basar. Þjónusturegla
Guöspekifélagsins gengst fyr-
ir basar og flóamarkaöi I húsi
félagsins Ingólfsstræti 22,
sunnudaginn 5. nóv. kl. 2,«.h.
Þar verður margt gott á boö-
stólum svo sem nýr barna-
fatnaður, leikföng, ávextir,
hannyröir og margt, margt
fleira.
Frá Snæfelbngafélagskórn-
um. Söngæfing á þriöjudags-
kvöld kl. 20.30 i Félagsheimili
Óháöa frlkirkjusafnaðarins
viö Háteigsveg.
Kvenfélag Breiöholts heldur
fund miövikudaginn 8. nóv-
ember kl. 20.30 i anddyri
Breiöholtsskóla. Kynnt veröur
svæöameöferö. Fjöimenniö
konur og karlar.
Stjórnin.
Dansk kvindeklub afholder
möde tirsdag den 7. nóv. kl.
8.30 I Nordens hus. Der bliver
tid til hygge med haandar-
bejde.
Basar Kvenfélags Háteigs-
sóknar veröur aö Hallveigar-
stööum laugardaginn 4. nóv.
kl. 2. Gjöfum á basarinn veitt
móttaka á miðvikudögum kl. 2
til 5 að Flókagötu 59 og fyrir
hádegi þann 4. nóvember aö
Hallveigarstööum.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra. Arlegur
basar félagsins veröur haldinn
n.k. sunnudag kl. 2. Félags-
konur og velunnarar félagsins
eru vinsamlega beönir um aö
koma munum aö Æfingastöö-
inni Háaleitisbraut 13.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
heldur fund mdnudaginn 6.
nóvember kl. 20.30 i Arbæjar-
skóla. Gestur fundarins er
Sigriöur Hannesdóttir sem
kennir framsögn. Kaffiveit-
ingar. Stjórnin.
Safnaöarfélag Ásprestakalls:
Fundur veröur sunnudaginn 5.
nóv. aö Noröurbrún 1 aölokinni
guösþjónustu. Upplestur:
Baldvin Halldórsson leikari.
Veitingar.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 6.
nóv. I fundarsal kirkjunnar.
Fundurinn hefst kl. 7.30 meö
boröhaldi, sýndar veröa
skyggnimyndir frá Græn-
landi, tiskusýning. Fjölmenn-
iö.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Fundur veröur haldinn mánu-
daginn 6. nóv. I Hlégarði kl.
20.30. Jón Oddgeir Jónsson
kemur á fundinn og kennir
blástursaöferöina og fleira.
Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur veröur I Sjómanna-
skólanum þriöjudaginn 7. nóv.
kl. 8.30. Fundarefni: Kristileg
skólasamtök og kristilegt
stúdentafélag kynna starf-
semi slna I tónum og tali.
Ferðalög
V_____________________
Sunnud. 5/10 kl. 13.
Þóröarfell, Lágafell, leitaö
olivlna, einnig fariö um
ströndina viö ósa. Létt ferö.
Fararstj. Steingrímur Gautur
Kristjánsson. Fritt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá BSI,
bensinsölu.
tltivist.
Kirkjan
__^______>
Dómkirkjan: Laugardag kl.
10.30. Barnasamkóma i
Vesturbæjarskóla viö öldu-
götu. Séra Hjalti Guömunds-
son.
-..-. «
Minningarkort
■-
M inningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga tsiands
fást á eftirtöldum stööum:
I Reykjavlk: Versl. Helga
Einarssonar, Skólavörðustíg
4, Versl.Bella, Laugavegi 99,
Bókaversl. Ingibjargar Ein-
arsdóttur, Kleppsvegi 150. 1
Kópavogi: Bókabúðin Veda,
Hamraborg 5. 1 Hafnarfiröi:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31. 1 Akureyri:
Bókabúö Jónasar Jóhanns-
sonar, Hafnarstræti 107.
Minningarkort Kirkjubygg-
ingarsjóös Langholtskirkju I
Reykjavik fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guöriöi Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu Alf-
heimum 35, sími 34095, Ingi-
björgu Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088, Jónu Lang-
holtsvegi 67, simi 34141.
Minningarkort Kvenféiags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá Guörúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarhoiti 32, simi 22501.
Gróu Guðjónsdóttur, Háa-
leitisbraut 47, sími 31339. Sig-
riði Benónýsdóttir, Bókabúö
Hliöar simi 22700.
Menningar- og minningar-
sjóöur kvenna
Minningaspjöld fást I Bókabúð
Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö
Breiöholts Arnarbakka 4-6,
Bókaversluninni Snerru,
Þverholti Mosfellssveit og á
skrifstofu sjóðsins að Hall-
veigarstöðum viö Túngötu alla
fimmtudaga kl. 15-17, simi
1-18-56.
krossgáta dagsins
2898.
Lárétt
1) Fiskur 6) Svif 7) Tré 9)
Dauöi 11) Leit 12) Baul 13)
Handa 15) Faöir 16) Maökur
18) Byggöum
Lóörétt
1) Fugl 2) Rand 3) Röö 4) Sár
5) Hreyföum 8) Dreifa 10)
Tunnu 14) 56 15) Op 17) Klaki
1 2 > u s
1r ,-y-
m) Im
■
Ráöning á gátu No. 2897
Lárétt
1) Trommur 6) Fræ 7) Lin 9)
Róm 11) HL 12) Ra 13) Ama
15) Siö 16) Flá 18) Delluna
Lóörétt
1) Tilhald 2) Ofn 3) Mr. 4) Mær
5) Rómaöra 8) Ilm 10) óri 14)
Afl 15) Sáu 17) LL
Laugardagur 4. nóvember 1978
7ö 09
æfintýralegu og fögru fyrirbrigöum. Eftir langa göngu komum viö þar
aö sem skógurinn haföi veriö ruddur og voru þar nokkur lág hús. Loks
vorum viö þar komnir sem von var til aö hægt væri aö fá eitthvaö til aö
boröa.
— Leggiö ykkur niöur, viö megum ekki láta sjá okkur, sagöi Mui-
hausen. Svo skreiö hann hljóölega burtu frá okkur en eftir örstutta
stund kom hann aftur og hvlslaöi:
— Af staö, viö veröum aö halda áfram, hermennirnir eru á hæl unum
á okkur, komiö þessa leiö.
XIII.
Mulhausen var tæplega búinn aö ljúka viö aö segja okkur þessi óvel-
komnu tlðindi, er viö spruttum upp og tókum á rás inn I skóginn. Llk-
lega höfum viöekki farið nógu gætilega, þvi hermennirnir komu auga á
okkur, þegar sá siöasti slapp inn I skógarjaöarinn. Þeir ráku upp sigur-
óp mikið, er haföi lik áhrif á okkur og hundagelt á flýandi ref. An þess
aö lfta til hægri eöa vinstri æddum viö áfram gegnum skóginn, yfir
runna og kjarr, yfir læki og mýrafióa. Mulhausen og Irlendingurinn,
O’Barry, voru á undan, viö Blake stuttu á eftir. Blake var aö veröa svo
máttvana aöhann átti bágt meö aö halda áfram, biliö milli hans og min
varö lengra og lengra og heyröi ég aö hann rak upp hijóö og sá, er ég
leit viö, aö hann datt flatur. Hann haföi fest fótinn I trjárót og gat ekki
staðiö á fætur aftur. Eg flýtti mér til hans og reisti hann á fætur, en
hann gat ekki staðiö.
— Hugsiö ekki um mig, herra Brudenell, reyniö aö bjarga yöur sjálf-
um, þessir djöflar eru rétt á hælunum á okkur, sagöi Blake.
Án þess aö svara honum beygöi ég mig niöur aö honum og gat komlö
honum upp á bakiö á mér.
— Nei, þetta gengur ekki, sagöi Mulhausen, þegar hann sá mig meö
Blake á bakinu. — Sleppiö honum, Brudenell, og látiö mig taka viö hon-
um. Eg geröi sem hann sagöi mér, hann lyfti Blake á bak sér, eins og
hann heföi verið krakki, og svo héldum viö áfram.
Eg var orðinn nær dauða en lifi af þreytu og ég skil I raun og veru
ekki hvernig ég gat haldið áfram. Ég man ekki greinilega eftir neinu,
ööru en þvi, aö mér fanst heil eillfö liöa þangaö til aö Mulhausen sagöi
okkur aö nema staðar og hann skifti á milli okkar þvl litla, sem hann
átti eftir af konjaki. Viö hrestumst viö þaö og nú sáum viö aö viö mund-
um geta fundið skýii I hólum nokkrum, er voru skamt framundan okk-
ur. Viö heyröum ekkert til hermannanna lengur, héldum viö þvl til hói-
anna, fleygöum okkur þar niður I grasiö, og var hreinasta nautn aö geta
teygt úr þreyttum likamanum.
Blake var sá fyrsti er tók til máls, eftir aö viö höföum þagað lengi og
notiö hvfldarinnar.
— Nú vil ég gjarnan þakka yður, herra Bredenell, og ég vil einnig
þakka yöur, Mulhausen. Þótt framkoma yöar viö mig fyrir þremur ár-
um siöan væri lltt sómasamleg þá hafiö þér I dag gert meira, en aö
bæta fyrir fantastrik yðar I Buenos Ayres.
— Ég vil taka I hendina á yöur fyrir þessi orö, sagöi Mulhausen, og
var auöséö, aö ummæli Blakes höföu haft mikil áhrif á hann. Mennirnir
eru undarlega samansettar verur, ég gat ekki betur séö en tár væru I
augum Mulhausens.
O’Barry vakti mig af umhugsun minni um hinar margbreyttu lyndis-
einkunnir Mulhausens. — Ég er soltinn, sagöi hann, — ég held ég leggi
af staö til þess aö finna eitthvaö matarkyns. Þaö veröur bráöum svo
dimt aö ekkert sést.
Eg fór meö honum og eftir stundarfjórðung komum viö aftur meö
gnægö af safarlkum ávöxtum. Þegar viö höföum boröaö lyst okkar af
þeirn I næöi var oröið aldimt. Viö höföum búiö um okkur á milli stórra
steina, er blaðrlkar greinar slúttu yfir, og fór þar vel um okkur.
— Hér erum viö óhultir, sagöi Mulhausen og tók upp úr vasa sinum
vindlinga er hann bauð okkur. Blake og O’Barry uröu himinlifandi, er
þeir séu vindlingana. Viö vorum of þreyttir til aö tala. Þannig sátum
viö þegjandi alt aö þvl hálfa klukkustund, en loks stakk ég upp á þvi viö
Blake, aö hann segöi okkur frá ævintýrum slnum og þá einnig hvers-
vegna hann væri ekki svo áfjáöur eftir aö fara burt frá Cuba.
— Eg veit virkilega ekki — sagöi Blake hálfvandræöalegur og leit út-
undan sér til Mulhausens.
Mulhausen hló góölátlega. — Þaö er faliega gert af yöur, Blake, aö
pHn DENNI hb^hh
SHHH DÆMALA US/\
,,Ég myndi nú ekki hafa neinar áhyggjur af matarlystinni
hans. Hann borðar jú oft úti.”