Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 3
3 Laugardagur 4. nóvember 1978 liUiIÍ'ií Hitaveitan í Þorlákshöfn geng- ur frá tilboði heima- fyriitækisms Hafnfirskir aðilar fá verkið AM — Á opnum hreppsnefndarfundi i Þorláks- höfn á miðvikudagskvöld var samþykkt að falla frá að taka tilboði heima-fyrirtækisins Boða i lögn og suðu á hitaveiturörum, fyrir Hitaveitu Þorlákshafnar, en taka þess i stað tilboði Suðu h.f. i Hafnarfirði, sem var um það bil helmingi lægra. Þorsteinn Garöarsson, sveit- arstjóri i Þorlákshöfn, sag&i tiö- indamanni blaösins i fyrra- kvöldi, aö þessar framkvæmdir heföu tafist frá þvi sem upphaf- lega var áætlað, þar sem rörin til verksins heföu ekki komiö fyrr en í október, en meö þeim var reiknaö í júni sl. Miðað viö að verkiö heföi getað fariö fram á áöur áætluöum tima, heföi verkfræðistofa gert áætlun um kostnað á suöu pr. lengdar- metra, og áætlaöi hún kostnaö- inn 2550 kr. A grundvelli þessa verös geröi Boöi tilboö þegar i vor og haföi hreppsnefnd til athugunar að taka þvi tilboöi samkvæmt þeirri stefnu aö láta heima- fyrirtæki njóta slikra verka. Lá þvi fyrir uppkast aö samningi við Boöa, en vegna tafar á afgreiöslu röranna var frestaö að undirrita hann. Þegar rörin komu, var á hreppsnefndarfundi þann 17.10 samþykkt að taka tilboöi Boöa og forsvarsmenn fyrirtækisins boöaöir á fund þann 19. október. Bar framkvæmdastjóri Boða þá fram óskir um breytingar á samningnum og skyldi nú lengdarmetrinn kosta 3005 kr. og verktimi skyldi lengjast, eöa fram i júni 1979. Enn var óskaö breytinga á veröbótaákvæöum fyrri samnings. Þegar fjalla skyldi um þessi mál á fundi þann 24.10 haföi bor- ist tilboö frá Suöu sf. i Hafnar- firði I verkiö og reyndist þaö vera um helmingi lægra og afgreiðslutimi styttri. Var vegna þessa ákveöiö I fyrradag að efna til opins hreppsnefndar- fundar um máliö og var hann sem fyrr segir haldinn i fyrra- kvöld og þar ákveöiö aö hafna tilboði Boöa, en taka nýja boö- inu. Steingrimur Hermannsson: Tæpast réttlætanlegt að skerða kjör bænda að mun þegar reynt er að halda við kaupmætti annarra stétta HEI — „Þetta eru tillögur um bráöabirgðaaögerðir, sem fyrst og fremst eru til þess ætlaöar aö draga úr núverandi vanda, sem ekki er svo auövelt aö leysa á skömmum tima”, sagöi Stein- grfmur Hermannsson, landbún- aöarráöherra i gær, þegar hann kynnti tillögur 7-manna nefndar- innar svokölluöu um bráöa- birgöaaögeröir tQ aö draga úr of- framleiöslu landbúnaöarafuröa. Hins vegar sagöist hann knýja á um aö langtimastefnumótun i málefnum landbúnaöarins yröi hafin hiö fyrsta og væri veriö aö vinna aö þeim málum. Þau þrjú höfuömarkmiö sem stefna bæri aö væru: 1. AB tryggja bændum sambæri- legar tekjur og viömiöunarstétt- unum. 2. Aö framleiöslan miöaöist sem mest viö innanlandsmarkaö, en gerö fjölbreyttari. 3. Aögættsé byggöaþróunar, þ.e. aö byggö haldist sem næst þvi sem nú er, þvi legöist landbúnaö- ur niöur aö nokkru marki, mundi þaö um leið bitna á þeim þétt- býlissvæöum sem byggst hafa upp 1 tengslum viö landbúnaöinn. Hingaö til hafa viöhorf bænda til þess hvernig draga skuli úr framleiöslunni veriö mjög mis- munandi. Þvl sagöi Steingrimur þaö mjög ánægjulegt aö nú aö undanförnu heföi þaö komiö i ljós aö bærdur vildu horfast I augu viö vandann, og ættu þessi úrræöi aö geta oröiö til þess aö ná fram- leiöslunni niöur I skynsamleg mörk á næstu 3-5 árum. Þá var minnst á hina miklu fjárhæb sem samkvæmt fjárlaga- frumvarpi er áætlaö aö verja til útflutningsbóta, á næsta ári en út- flutningsbætur eru sem kunnugt er lögbundnar og nema allt aö 10% af heildarveröi búvörufram- leiöslunnar miöaö viö verö til bóndans. Steingrimur sagöist hafa beitt sér á móti þvi aö út- flutningsbætur og styrkir veröi Framhald á bls. 17 Steingrímur Hermannsson Framlög til fjár- festingarsjóða — lækkuðu um 10% Kás — Þeirrimeginstefnu er fylgt viö gerö Qárlagafrumvarpsins sem nú hefur veriö lagt fyrir Alþingi, aö framkvæmdaframlög samkvæmt þvf eru látin halda sömu krónutölu 1979 og 1978, nema lög eöa samningar kveöi á um annað. Til viöbótar þessu var ákveöiö aö lækka framlög til ýmissa fjárfestingarsjóöa um 10%. Nemur sá niöurskuröur tæp- um einum milljaröi. Til þess aö þetta sé gerlegt þarf aö gera nokkrar lagabreytingar, og veröa frumvörp þar aö lútandi lögö fram á Alþingi á næstunni. Undantekning frá þeirri megin- reglu sem fylgt var viö fjárlaga- geröina er framlög til vegamála. Til þeirra er áætlaö aö veita 12.300 milljöröum, en i fjárlögun- um fyrir áriö 1978 var sú upphæö 9.305 milljaröar. Markaöir tekju- stofnar til vegamála nema um 9.6 miljörðum, svo rikissjóöur þarf aö bæta viö þá upphæö um 2.6 milljörðum, sem tekiö veröur aö láni samkvæmt lánsfjáráætlun. Þá er rétt aö geta þess, aö rikis- sjóður mun greiöa um 2.4 milljarða I vexti og afborganir af lánum sem tekin hafa veriö til vegageröar en þau útgjöld eru ekki talin meö útgjöldum til vega- mála. Framkvæmdastjóri heimafyrirtækisins: Var varnað máls á opna hrepps- nefndarfundinum AM — „Svo var litiö á aö þessi samningur væri sama og geröur og i aöalatriöum var ekki um aörar breytingar aö ræöa af okkar hálfu, en kveöiö var á um i samningsuppkastinu”, sagöi Páll Jónsson, framkvæmda- stjóri Boöa i Þorlákghöfn. Páll sagöi að þessi opni fund- ur heföi þannig veriö til kominn, aö hann og nokkrir samstarfs- menn hefðu óskaö eftir aö mega sitja hreppsnefndarfundinn á þriöjudag, en þvi þá veriö hafnað. 1 þess staö veriö fallist á þennan opna fund. A fundinum sagöi Páll aö flestir heföu ekki haft nema illt um sig aö segja og sér verið varnaö máls, þar sem I upphafi fundar heföi veriö til- kynnt aö umræöna væri ekki óskaö. Væri hart aö liggja undir þungum ásökunum, eins og á fundinum, og fá ekki ab bera hönd fyrir höfuö sér. Væri þó rétt aö geta þess aö tveir hreppsnefndarmenn hefbu vilj- aö miöla málum, en engu fengiö um þokað. Loks sagöi Páll aö ekki heföu liðið nema tveir timar frá þvi er hann var af sveitarstjórn spurö- ur hvort hann vildi hefja verkiö daginn eftir, þar sem rörin væru komin, þar til enn var hringt til hans og honum tilkynnt aö Boöi fengi ekki verkiö og væri verk- efnalaus fyrir bragöiö. Heföi tónninn veriö sá hjá hrepps- nefndarmönnum, þar á meöal formanni verkalýðsfélagsins, aö ekki væri nein ástæöa til aö hygla heimafyrirtæki og gætu starfsmenn þess bara fengiö sér vinnu hjá aökomuaðilanum. Þannig er nú tónninn I þeim, þessum mönnum”, sagöi Páll. Nvir skattar á bændur — til að draga úr offramleiðslu landbúnaðarvara HEI — Samkvæmt ályktun Búnaöarþings var I april skipuö nefnd 7 manna. Skyldi verkefni nefndarinnar vera aö fjalla um skipulag á framleiöslu búvara stjórn á framleiöslumagni og vandamál sem sveiflur I afuröa- sölu skapa. Atti hún aö gera til- lögur sem til bóta horfi varöandi framangreind atriöi og hefur nefndin nú skilaö tillögum sfnum. Tillögurnar byggjast á aö I lög um framleiösluráö landbúnaöar- ins, verðskráningu verömiðun og sölu á landbúnaðarvörum o.fl. veröi sett ákvæöi sem heimili aö greiöa mishátt verö fyrir búvöru þurfi aö beita framleiösluhömlum og leggja á fóöurbætisskatt i sama skyni. Skeröingarmörk kvótakerfis (magnkerfis) veröi á 1. ári eftir- farandi: a) Fyrir afuröir af 400 ærgilda bústærö veröi skeröing 2% af grundvallarverði. b) Fyrir 401-600 ærgildi 4% af grundvallarveröi. c) Fyrir 601-800 ærgildi 6% af grundvallarveröi. d) Fyrir 801 og yfir 8% af grund- vallarveröi. e) Hjá framleiðendum utan lög- býla veröi skeröingin 10%. Framleiösluráöi veröi heimilt aö leggja aukagjald umfram framanskráö skeröingarmörk á þaö framleiöendur sem auka framleiöslu sina frá þvi fram- leiöslumarki sem meöaltal 3ja siöustu ára fyrir gildistöku reglu- geröar sýnir. A framleiösluaukningu búa 400-600 ærgilda veröi aukagjald 50% hækkun skeröingargjalds. A 600 ærgildi búum og stærri veröi þetta 100% gjald. A sama hátt er heimilt aö greiöa framleiöendum fyrir aö minnka framleiöslu allt aö hálfu andviröi 10% samdráttar kvóta viökomandi aöila. Þá er lagt til ab leggja sérstakt gjald á allt innflutt kjarnfóöur. Upphæö gjaldsins skal ákveðin á fulltrúafundi Stéttarsambandsins og háö samþykki landbúnaöar- ráöherra enda liggi fyrir aö út- flutningsbætur nægi ekki. Gert er ráö fyrir aö þaö fé sem innheimtist meö þessum ráöstöf- unum veröi i höndum Fram- leiösluráös og notist þegar út- flutningsbætur nægja ekki eöa greiöi veröbætur til þeirra, sem draga úr búvöruframleiöslu sinni i þvi skyni aö draga úr óhag- kvæmum útflutningi. Nefiidin telur eiít þýöingar: mesta mál landbúnaöar á Islandi t framtiöinni aö gerö sé bú- rekstraráætlun um hvert býli og framleiöslusvæöi á landinu og aö á grundvelli slikrar áætlunar veröi mörkuö framtiðarstefna fyrir landbúnaöinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.