Tíminn - 04.11.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
im
TRÉSMIDJAN MÉIDUR
SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMl: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Laugard. 4. nóvember 1978 246. tölublað—62. árgangur
Skipholti 19, R.
simi 29800, (5 línur)
^ Verzlið
buðTn í sérverzlun með
litasjónvörp
Póstur og slmi:
Vantar 2-4 milljarða
— Mars-verðlagið notað til útreiknings á launakostnaði í
fjárlagafrumvarpinu
ATA — Milli 2 og 4 millj-
arða virðist vanta upp á, að
nægilegt fé fáist til að
greiða launakostnað Pósts
og síma, miðað við fjár-
lagafrumvarpið, sem ný-
búið er að leggja fram.
Jón Skúlason, póst- og sima-
málastjóri, sagBi I simtali viB
Timann, aB i fjárlögunum hafi
launakostnaBur veriB reiknaBur á
verBlagi þvi, sem var I mars 1
ár . Samkvæmt þeim útreikn-
ingi er launakostnaBur reikna&ur
6.1 milljarBur króna. En sam-
kvæmt desemberver&lagi þessa
árs, mun launakosna&ur verBa
kominn upp f 8.2 milljarBa króna.
—Ef viB reiknum svo meB, aB
meBaltalsverBbólga á næsta ári
verBi 15% þá verBur launakostn-
aBur Pósts og sima 9.5 milljarBar
króna áriB 1979, sagBi Jón.
—ViB vorum beBnir af Fjár-
laga- og hagsýslustofnun aB gefa
upp launatöfluna i mars ’78 en
sl&an ætlaBi stofnunin aö fram-
reikna töfluna til þess verBlags,
sem áætlaB er aö ver&i á f járlaga-
árinu. ÞaB viröist hafa gleymst.
En i f járlagafrumvarpinu
stendur, aB hér sé reiknaB meö
desember verölagi.
—Þaö er þvi greinilegt, aB okk-
ur vantar 2-4 milljaröa króna til
aö endar nái saman vegna launa-
kostnaöar. Þaö væri óskandi aö
þessi mistök hafi ekki orBiB hjá
öörum rikisfyrirtækjum.
—Ég held, aö þetta sýni, aB
Sömu mistökin
vegna útreiknings
launakostnaðar
Rarik?
ATA — -Ég hef ekki kannaB
þetta mái ofan i kjölinn en I
fljótu bragöi virtist mér, aö þær
tölur sem viö gáfum upp i vor,
hafi veriö notaöar óbreyttar I
fjárlagafrumvarpinu, sagöi
Bent Scheving Thorsteinson
fjármálastjóri hjá Rafmangs-
veitum rikisins, er Tlminn
spuröi hann hvort Rarik hafi
lent I sömu vandræöum og
Póstur og simi.
— Ég haföi þegar samband
viö iönaöarráöuneytiö og spuröi
hvort hér væri rétt skiliö hjá
mér og hvort ráöuneytiö heföi
yfirfariB þessa útreikninga. Ég
fékk þau svör, aö máliö yröi
rannsakað á mánudaginn.
— Ekki þar fyrir, aö þetta
hefur komiö fyrir áöur. Þaö
hefur oft veriö kvartaö undan
þvi aö launakostnaöur hafi ekki
veriö framreiknaöur rétt. Þetta
er þó kannski i grófara lagi aö
þessu sinni.
—Mér þykir ekki óliklegt,
aB þessi mistök hafi gerst hjá
fleiri fyrirtækjum, þó mismun-
urinn komi náttúrulega greini-
legast fram hjá Pósti og sima,
þvi þar er launakostnaöur lang-
mestur, sagöi Bent Scheving
Thorsteinsson.
beiöni okkar um 45% hækkun á
gjaldskrám var ekki út i hött, en
hækkunin sem viö fengum var aö-
eins 12%, sagöi Jón Skúlason.
Fleiri
afturkalla
Kás — Enn er aö bætast i hóp
þeirra verkalýösfélaga sem
afturkallaö hafa uppsögn kaup-
liöa kjarasamnínganna. Nii slðast
samþykkti Sveinafélag hiís-
gagnasmiöa aö afturkalla upp-
sögn kaupliöa.
Stundakennarar
Fjalla um
gagntilboð
ríkis-
valdsins
— á mánudag
AM — ,,A fundinum kom fram
gagntilboö sem viö munum ræöa
þegar I kvöld (föstudagskvöld) I
stjórn samtaka okkar,” sagöi
Ólafur Jónsson, þegar blaöiö
spuröist fyrir um niöurstööur af
fundi þeim sem stundakennarar
viö Hi áttu meö fulltrúum rlkis-
valdsins I gær.
Ólafur sagöi aö hugboö sitt væri
aö stjórn samtakanna mundi ekki
aflýsa verkfalli á fundi sinum
heldur láta félagsfund sem
boöaBur er á mánudag, skera úr
um þaö. Kemur 'þannig til áBur
boöaös verkfalls stundakennara á
mánudag en ólafur kvaö öll tor-
merki hafa veriö á aö koma á
félagsfundi nú um helgina vegna
þess aö hér er um stóran hóp aö
ræöa og skammur timi til stefnu.
Deilan um Kjarvalsstaði rædd I borgarstjórn:
„Engum þægð í að kynda
stríðselda um þetta hús”
— sagði Guðrún Helgadóttir, sem telur
refsskap Sjafnar með eindæmum
Kás — Enn er deilt um
Kjarvalsstaði. Nýlega hafa
myndlistarmenn samþykkt þaö,
aö gangi borgarstjórn ekki aö
skQyröum þeirra, aö þeir fái
fuQtrúa I stjórn Kjarvalsstaöa
meö atkvæöisrétti, þá setjiþeir
húsiöf sýningarbann, svipaö og
áöur hefur gerst viö svipaöar
aöstæöur.
A borgarstjórnarfundi á
fimmtudag urBu fjörlegar og
snarpar umræöur á milli Sjafn-
ar Sigurbjörnsdóttur, formanns
stjórnar KjarvalsstaBa, og
Guörúnar Helgadóttur, sem
sæti á 1 stjórn Kjarvalsstaöa,
þar sem þær kenndu hvor ann-
arri um hvernig þessum málum
væri komiB i dag.
Sjöfn sagBi aB Guörún heföi
komiö þvi til leiöar aö myndlist-
armenn heföu sett Kjarvals-
staöi i bann, en GuBnln hélt þvi
hins vegar fram, aB nú væri
málum svona komiö vegna óbil-
girni Sjafnar, og reyndar einnig
vegna striöni DaviBs Oddsson-
ar.
ÞaB sem raunverulega er
deilt um, er þaö hvort listamenn
eigi aö eiga tvo fulltrúa i stjórn
Kjarvalsstaöa meö atkvæöisrétt
um listræn atriöi eöa ekki meö
atkvæöisrétt.
Guörún Helgadóttir sagBi
m.a.'.Fyrrverandi meirihluti
leysti þetta mál á sinum tima,
og ég trúi ekki ööru en þaö veröi
einnig gert nú. Þaö er engum
minnsta þægö i aö kynda striBs-
elda um þetta hús. Þar þarf aö
Guörún Helgadóttir
faraaö vinna”. Sagöihún a& hér
væri um aö kenna smásmugu-
legri valdabaráttu. HUn heföi
aldrei litiö svo á, aö þegar
Reykvikingarheföu greitthenni
atkvæöi viö siöustu borgar-
stjórnarkosningar, ætti hún þar
meö aö ráöa yfir þeim. Heldur
hitt, aö borgarbúar yröu aö
vinnasaman aö velferB borgar-
innar.
Timamynd: Róbert
„Klippum um
svifalaust
numerin
— af óskoðuðum bilum, hvar sem til þeirra
næst”, sagði Óskar Ólafsson
ATA — Sföustu tvodagana höfum
viö klippt númerin af 47 ökutækj-
um f lögsagnarumdæmi Reykja-
vfkur vegna þess aö þau voru
óskoðuö, sagöi óskar ólason,
yfirlögregluþjónn, I samtali viö
Tfmann I gær.
Svo sem kunhugt er lauk bif-
reiöaskoöun I Reykjavik um
mánaöamótin og átti þá aö vera
lokiö skoBun allra bila i höfuB-
borginni.
— ViB veröum mikiö á ferBinni
næstudaga, sagBi Óskar, og verö-
um meö bifreiöaeftirlitsmenn
meö okkur. Næstu daga veröur
eftirlitiö hert til muna og viB
munum umsvifalaust klippa
númerin af óskoBuBum bilum,
hvar sem til þeirra næst.
— Viö höfum einnig hert eftir-
litiB meö ljósaútbúnaBi ökutækja
og höfum stöövaö ökumenn svo
tugum eöa hundru&um skiptir,
vegna þess aö ljósaskoöun vant-
aöi á bfl þeirra. Ef ljósaútbúnaö-
urinn er ekki áberandi lélegur,
höfum viö gefiö mönnum aövör-
un, en skráö niBur númer bilsins.
Menn hafa haft þaö sér til afsök-
unar, aö stillingarverkstæöi hafa
veriöyfirfull aB undanförnu. Þess
vegna munum viö sjá 1 gegnum
fingur viö ökumenn vegna ljósa-
skoöunarinnar, en aBeins fyrstu
dagana.
— Menn ættu, áöur en lengra er
haldiB, aö átta sig á þvi, hver
óþægindi fýlgja þvi þegar númer-
in eru klippt af, fyrir utan þaB
hvaö ökumenn standa illa aB vigi
ef eitthvert óhapp veröur og bill-
inn er óskoöaöur.
— Ég vil endurtaka aB viB
klippum númerin umsvif alaust af
óskoöuBum bílum, hvar sem til
þeirra næst, sagöi Óskar Olason.