Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 14. nóvember
1978. 253. tölublað
62. árgangur
Afrakstur
ðlympfuskákmótsins
sjá bls. 3
Stórtjón í eldi á Höfn
— Söltunarstööin Stemma brann til kaldra
kola og 70-80 manns missa atvinnuna
Þannig lelt söltunarstöOin Stemma lit eftir brunann.
Timamynd: Aöalsteinn Aöalsteinsson
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • KvftiHaimftr 86387 & 86392
Breið-
þotunni
aflað
skamm -
timaverk-
efna...
— Flugmannadeiia
þess valdandi að
þotan verður ekki
tekin í notkun á
áætlunarleiðum á
umsömdum tima
ATA — Allt litlit er nú fyrir þaö aö
afstaöa félags Loftleiöaflug-
manna veröitil þess, aö Flugleiö-
um veröi ekki kleift aö taka breiö-
þotuna, sem þeir hafa fest kaup á,
i notkun á ástlunarleiöum á um-
sömdum tima.
Fyrirhugaö var aö senda 9 flug-
stjóra I þjálfun. Akveöiö haföi
veriö aö senda tvo flugstjóra úr
Framhald á bls. 8
Vfsitölunefndin:
Jón leggur
fram önnur
drögin að áliti
nefndarinnar
í dag
Miðstjórnarfundur hjá
ASÍ og fundur hjá
BSRB siðla dags
Kás — 1 dag er gert ráö fyrlr þvi
aö Jón Sigurösson, formaöur
Visitölunefndar, leggi fram önnur
drög sin aö áliti nefndarinnar.
Siödegis i dag veröur siöan
fundur I miöstjórn ASt og annar
fundur i BSRB, þar sem væntan-
lega veröur tekin afstaöa til þess-
ara nýju tillagna. Þaö ætti þvi aö
veröa ljóst strax á morgun hver
Frh. á bls. 8
ATA — Aöfaranótt sunnudags-
ins brann söitunarstööin
Stemmia á Höfn I Hornafiröi til
katdra kola. t eldinum varö tjón
sem nemur hundruöum
miDjóna króna og milli 70 og 80
manns misstu atvinnu sina.
Þaö var rétt eftir mitaætti aö
slökkviliöinu á Höfn var tilkynnt
aö eldur væri kominn upp I
söltunarstööinni Stemmu. Er
slökkviliöiö kom á staöinn var
htisiö alelda og ekki varö viö
neitt ráöiö. HUsiö brann á ör-
skömmum tima og rilmum
klukkutlma eftir aö slökkviliöiö
kom á staöinn féll hósiö saman.
AÖ sögn fréttaritara Tímans I
Höfn Aöalsteins AÖalsteinsson-
ar var engin gluggi á hiisinu og
þvi varö eldsins dcki vart fyrr
en um seinan.
— En þaö var veriö aö vinna
viö söltun til klukkan 22 um
kvöldiö og þvi hefur eldurinn
komiö upp einhvern tlma á bil-
inu kl. 22-24.
Söltunarstööin var nýtt stál-
grindarhiis, byggt fyrir tæpum
tveimur árum og var byggt viö
þaö I sumar. Þaö brann eins og
fyrrer getiö til kaldrakola. Meö
þvi brunnu bill, lyftari dráttar-
vél og öll slldarsöltunartæki.
Auk þess eyöilögöust 1000-1500
tunnur af sild sem söltuö haföi
veriö á föstudaginn og laugar-
daginn. Einnig brunnu nokkrar
tómar slldartunnur.
Ekki er biiiö aö meta tjóniö
ennþá en vlst er aö þaö skiptir
hundruöum milljóna króna þar
sem húsin ein voru vátryggö
fyrir rúmar tvö hundruö
milljónir.
Nokkrir bátar voru á
samningi viö söltunarstööina
meöalannarsbátar frá Olafsvík
og Stykkishólmi.
Þaösem er e.t.v. verst af öllu
saman er aö i söltungarstööinni
Stemmu unnu milli 70 og 80
manns þar af margt aökomu-
fólk. Þetta fólk missir nú at-
vinnu slna. Aö rekstri Stemmu
stóö almenningshlutafélag.
Ekki er kunnugt hver upptök
eldsins voru en lögreglumenn
kanna þaö nú.
Eldsvoði í
Breiðholti
Miklar skemmdir af völdum
reyks og hita
ATA — 1 gærdag kom upp eldur i
húsinu aö Stekkshólum 101 Breiö-
holti.
Mjög mikill reykur var i húsinu
og talsveröur eldur laus i
geymslu á neöstu hæö hússins
sem er 3 hæöa fjölbýlishús.
Greiölega gekk aö komast fyrir
eldinn en talsveröar skemmdir
uröu, aöallega af völdum reyks og
hita.
Eldsupptök eru ókunn ennþá.
Eins og sjá má var rnikill
reykur f húsinu.
Timamynd: Róbert.
Kauplagsnefnd skýrir frá hækkun visitölu i dag:
14% kauphækkun kostar at-
vinnuvegina um 35 milljarða
Kás — Ardegis I dag heldur
Kauplagsnefnd fund, þar sem
endanlega veröur gengiö frá
hver hækkun veröur á fram-
færslu- og veröbótavlsitölu. Aö
sögn Jóns Sigurössonar, for-
stjóra Þjóöhagsstofnunar, mun
hvert visitölustig, til hækkunar
kosta atvinnuvegina um tvo og
hálfan milljarö aö jafnaöi, aö
óbreyttu visitölukerfi. Sé gert
ráö fyrir þvi aö veröbótavisital-
an hækki um 14%, eins og talaö
hefur veriö um, kostar sú hækk-
un atvinnuvegina um 35 millj-
aröa króna, komi hún öll til
framkvæmda.
Hagstofan áætlaöi I lok
október aö visitala framfærshi-
kostnaöar yröi 1219 stig um slö-
ustu mánaöamót. Er þaö um 5%
hækkun frá ágústvisitölu, þrátt
fyrir niöurfærsluaögeröir i
september. Samkvæmt sömu
spá var áætlaö, aö hækkun
framfærsluvisitölu frá þeirri
vlsitölu, sem veröbótavisitala 1.
september er reiknuö eftir,
veröi 12.7%. Hækkun veröbóta-
vísitölu 1. desember var áætluö
12.2% án áhrifa veröbótaauka.
Samkvæmt sömu spá Hag-
stofunnar, sem veröur úrelt slö-
degis I dag, þar sem þá liggja
endanlegar tölur fyrir, veröur
framfærsluvisitalan I nóvember
45% hærri en fyrir ári siöan, en i
ágúst var árshækkunin 51.7%.
Meöalhækkun framfærsluvisi-
tölunnar milli áranna 1977 og
1978 veröur 43-44% samanboriö
viö 30% hækkun milli áranna
1976 og 1977. Fráupphafitilloka
ársins 1978 má því búast viö aö
hækkunin veröi um 40%, sam-
anboriö viö 35% hækkun á siö-
asta ári.
Sé gert ráö fyrir því, aö um
2.5% af hækkun veröbótavisi-
tölu 1. des. veröi greidd niöur,
gæti kauphækkun, ef miöaö er
viö þaö aö veröbótavisitalan
hækki um 12.2% 1. des., numiö
um 9% aö óbreyttum reglum um
greiöslu veröbóta, en án tillits
til áhrifa veröbótaauka. Heföu
þá laun hækkaö um 53% aö
meöaltali milli áranna 1977 og
1978 samanboriö viö 44% hækk-
un milli áranna 1976 og 1977.
Hækkunin frá upphafi til loka
ársins yröi þá 45% samanboriö
viö 63% hækkun á slöasta ári.
Slökkviliösmenn koma út meö
dýnu, sem kviknaö haföi I.
Tlmamynd: Róbert
Mann tók
út af
báti og
drukknaði
ATA — Um klukkan 19 i
sunnudag tók ungan mann ú
af Flosa SH-136. Leit stóö i alli
nótt en án órangurs og ei
maöurinn talinn af.
Tvesr menn voru á Flosa,
sem er 12 tonna bátur.Er eig-
andi bátsins varö var viö aí
félagi hans var ekki um borö
hóf hann þegar leit og fékk til
þess aöstoö varöskips. Leitaí
var alla nóttina og fram eftir
mánudeginum, en árangurs-
laust. Slysiö varö um 10. mllur
út af Garösskaga.
Maöurinn hét Jón Ingi
Ingimundarson, 19 ára gam-
all, til heimilis aö Hafnargötu
68, Keflavik.