Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 14
14
ÞriOjudagur 14. nóvember 1978
í dag
Þriöjudagur 14. nóvember 1978
f
—-------------------------
Lögregla og slökkvilið
_________________________—
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögregian
simi 51166, siökkviliöiö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
-------------------------~N
Bilanatilkynningar
- -*
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö aiian sólarhringinn.
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfiröi I sima 51336.
Hitaveitubiianir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Héilsugæzla
- ______________________
Kvöld-, nætur- og heigidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 10. til 16. nóvember er i
Borgar Apóteki og Reykja-
vikur Apóteki. Þaö apótek
sem fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídög-
um.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar á Siökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud,—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
---------—11 ---------
Ferðalög
A-----------------------/
Þriöjud. 14/11 kl. 20
Tunglskinsganga um Lækjar-
botna og Setbergshliö fararstj.
Kristján M. Baldursson. Fritt
f. börn m. fullorönum. Fariö
frá BSÍ, bensinsölu (I Hafnar-
firöi v. kirkjugaröinn) Útivist.
Feröafélag Islands.
Miövikudagur 15. nóvember
kl. 20.30. Myndakvöld að Hótei
Borg. Tryggvi Halldórsson
sýnir: Páskaferö I Þórsmörk,
A tindi Snæfellsjökuls um
hvitasunnu, frá Hornströnd-
um, Heröubreið og fl. fjöllum.
Aögangur ókeypis. Allir vel-
komnir -meöan húsrúm leyfir.
Kaffi selt I hléinu.
Félagslíf
Frá Náttiirulækningafélagi
Reykjavikur.
Fræöslufundur veröur i Mat-
stofunni aö Laugavegi 20b
þriðjudaginn 14. nóv. nJc. kl.
20.30. Alda Möller matvæla-
fræöingur flytur erindi um Is-
lensk matvæli. Allir eru vel-
komnir.
Kvenfélag Grensássóknar:
Fundur veröur mánudaginn
13. nóvember i Safnaöarheim-
ilinu viö Háaleitisbraut kl.
20.30. Gesturfundarins verður
Guömundur Ingimundarson,
Mætum vel og stundvislega.
Stjórnin.
-
Minningarkort
. -
Minningarkort sjúkrasjóös
Iönaöarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöö-
um: I Reykjavik, verslunin
Perkm, Dunhaga 18, Bilasölu
Guömundar, Bergþóru 3. A
Seifossi, Kaupfélagi Ames-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstööinni i Hverageröi.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hmnamannahr., slmstööinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Minningar-
sjóös hjónanna Sigriöar
Jakobsdóttur og Jóns Jóns-
sonar á Giljum i Mýrdal við
Byggðasafnið i Skógum fást á
eftirtöldum stööum : i Reykja-
vik hjá Gull- og silfursmiðju
Báröar Jóhannessonar
Hafnarstræti 7 og Jóni Aöal-
steini Jónssyni, Geitastekk 9,
á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga I
Mýrdal, Björgu Jónsdóttur
Vik og Astriöi Stefánsdóttur,
Litla-H vajnmi, og svo I
Byggðasafninu i Skógum.
krossgáta dagsins
2905 Krossgáta
Lárétt
1) Liflát 5) Briálaöa 7) Úr-
skurö 9) Lausung 11) Þóíi 12)
Röö 13) Egg 15) Gyöja 16)
Fisks 18) Yfirhöfn.
Lóörétt
1) Gamall 2) Auö 3) Nhm 4)
Frostbit 6) Frumbyggi 8)
Strákur 10) Mjólkurmat 14)
Dropi 15) Dall 17) Tónn
Minningarkort
Minningarkort Minningar-
gjafasjóös Laugarneskirkju
fást I S.Ó. búöinni Hrisateig 47
simi 32388.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd
hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32, simi 22501.
Gróu Guðjónsdóttur, Háa-
leítisbraut 47, simi 31339. Sig-
riöi Benónýsdóttir, Bókabúö
Hliðar simi 22700.
Minningarkort Barnaspitala-
sjóðs Hringsins fást á eftir-
töldum stöðum:
Bókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö
Glæsibæjar, Bókabúö Olivers
Steins, Hafnarfiröi. Versl.
Geysi, Aöalstræti. Þorsteins-
búð Snorrabraut. Versl. Jóhn.
Noröfjörö hf., Laugavegi og
Hverfisgötu. Versl. Ó. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúö
Breiöholts, Arnarbakka 6.
Háaleitisapóteki. Garösapó-
teki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstööu-
konu. Geðdeild Barnaspitala
Hringsins v/Dalbraut. Apó-
teki Kópavogs v/Hamraborg
11.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á tslandi fást
hjá stjórnarmönnum Islenska
esperanto-sambandsins og
Bókabúö Mals og menningar
Laugavegi 18.
Frá Kvenréttindafélagi ts-
lands og Menningar- og minn-
ingarsjóði kvenna. Samúðar-
kort.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóös kvenna fást á
eftirtöldum stööum: I Bóka-
búö Braga i Verslunarhöliinni
að Laugavegi 26, i lyfjabúð
Breiöholts að Arnarbakka 4-6.
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stööum: Bókabúö
Braga Laugaveg 26, Amatör-
verslunin Laugavegi 55, Hús-
gagnaversl Guðmundar Hag-
kaupshúsinu, simi 82898. Sig-
uröur Waage, simi 34527.
Magnús Þórarinsson, simi
37407. Steíán Bjarnason, simi
37392. Sigurður Þorsteinsson,
simi 13747.
Hjálparsjóður Steindórs frá
Gröf.
Minningarkort Hjálparsjóös
Steindórs Björnssonar frá
Gröf eru.afgreidd i Bókabúö
Æskunnar, Laugavegi 56, og
hjá Kristrúnu Steindórsdóttur,
Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Sjúkrahús-
sjóös Höfðakaupstaöar,
Skagaströnd fást á eftirtöld-
um stööum: Blindravinafélagi
Islands, Ingólfsstræti 16 simi
12165. Sigriöi ólafsdóttur s.
10915. Reykjavik. Birnu
Sverrisdóttur s. 8433 Grinda-
vik. Guölaugi Oskarssyni,
skipstjóra Túngötu 16,
Grindavik, simi 8140. önnu
Aspar, Elisabet Arnadóttur,
Soffiu Lárusdóttur, Skaga-
strönd.
■
að guMnU
G°Sr,G«6oo*V
báturinn þaut áfram meö fleygiferö og sjórinn löðraði upp um borð-
stokkana. Hermennirnir skutu og kúlurnar þutu um eyru okkar, en
engan sakaði. Morgrave lá þar sem hann var kominn og enginn hirti
neitt um hann. Vargenal hafði altaf grunað hann um græsku og þvl haft
vakandi auga með honum og þegar hann sá Morgrave stjaka bátnum
frá landi sló hann I höfuð honum með skammbyssuskefti sinu.
i— Þetta hefir verið hræðileg nótt sagði Vargenal og blés þungt. —
Guði sé lof aö þið komuð þó loksins.
Brátt komum við að skipinu.. Báturinn lagði að stiganum og við vor-
um glöð er við vorum komin upp á þilfar. Svo var bátnum lyft upp —
þar lá Morgrave I óviti — engin hirti neitt um hann.
Og nú var Godfrey Blake loksins kominn i hóp vina sinna eftir miklar
þrautir og hörmungar.
Ég ætla ekki að reyna að skýra frá endurfundum okkar Mildred. Þeir
sem sjálfir hafa veriö ástfangnir ættu að geta gert sér þaö i hugarlund.
Hinir sem aldrei hafa orðið ástfangnir mundaekki skilja mig. Nú voru
allir giaðir og ánægöir. Um Morgrave hugsaöi enginn, það var fyrst
eftir að við höfðum hrest okkur á mat og drykk og haft fataskifti að við
fórum aö taia um hvaö við ættum að gera viö hann.
— Hann á skilið aö hengjast, sagði Brown skipstjóri — og þaö skal
vera mér ánægja að festa hann hérna uppi i mastriö ef þið herrar minir
viljið lofa mér að hafa fyrir þvi.
— Hann sveik Don Manuel og mig, sagbi Blake og þótt hann I þrjú ár
vissi hvar ég var.sagðihann samt systur minni aldrei frá þvi.
— Hann er það sem ég hefi aitaf álitiö hann vera;mesta óþokkamenni,
sagði Vargenai. — En þér megið þó ekki gieyma þvi Blake.að hann er
einkasonur föðursystur yöar.
Daginn sefir sagði varömaðurinn frá þvi að skip kæmi á móti okkur.
Þá var þaö að ég fékk hugmynd nokkra sem ég strax skýrði félögum
minum frá. Tillaga min var að við skyldum losa okkur við Morgrave og
koma honum á skip þetta. A þetta var strax faliist. Skipið sem við hitt-
um var Esdras W. Dyson frá New Orleans á leið til Trinidad og þegar
við spuröum skipstjórann hvort hann gæti tekiö einn farþega svaraöi
hann aö þaö væri undir þvi komið hvað viö vildum greiða. Um það
urðum viö fijótt ásáttir. Mér var faliö aö tilkynna Morgrave þessa
ákvöröun. Ég hitti hann I káetu hans;sat hann þar meö hendurnar i
buxnavösunum og vindiing i munninum.
— Hverju á ég að þakka heiðurinn af heimsókn yðar? spurði hann er
ég hafði lokað á eftir mér hurðinni.
— Ég er kominn til aö tilkynna yður þá ákvörðun er viö höfum gert
gagnvartyður. Svik yöar við Don Miguel frænda yöar og frænku eru nú
loks komin fram í dagsbirtuna. Við ætlum ekki að hegna yöur en við
viijum losna við yður. Hér viö hliðina á okkur liggur skip á leiö til Trini-
dad;I þetta skip verðiö þér að flytja yður;feröin er borguö,skipið bföur,
þér skuluð flýta yöur sem fyrst.
— Ég hefi tekið saman farangur minn fyrir löngu siöan sagöi hann
skeytingarleysisiega.
Ég opnaði dyrnar fyrir hann og kaliaði um leiö á þjón og baö hann aö
bera farangurinn niður i bátinn. Þegar við komum upp á þilfar var eng-
an að sjá af okkar fólki en svo virtist sem Morgrave væri sama um
það.. Hann iyfti hattinum kæruleysislega, þegar hann fór niöur I bát-
inn. Fjórðungi stundar síðar var Morgrave horfinn sjónum og um leið
horfinn vandamönnum sinum fyrir fult og alt.
Eftir fáa daga komum við til New Orleans. Þar kvöddum viö Mul-
hausen O’Barry og Brown skipstjóra.
Og nú er komið aö sögulokum. Tveimur mánuður eftir að við fórum
frá New Orleans var tvöföld hjónavigsla i gömlu kirkjunni i Burwell
Court og voru þar gefin saman I hjónaband þau Godfrey Blake og
Donna Inez, og svo ég sjálfur, Cuthbert Brudenell og Mildred Blake.
Humpfrey Vargenal og Priscilla Hemp voru heiðursgestir.
DENNI ■HHHH
DÆMALAUS! m
Ráðning á gátu No. 2904
Lárétt
1 > öldungs 6) RIó 7) Kró 9)
Tón 11) Ró 12) MD 13) Ata 15)
Asi 16) Nef 18) Innileg.
Lóörétt
1) öskraöi 2) Dró 3) Ui 4) Nót
5) Sending 8) Rót 10) Óms 14)
Ann 15) Afl 17) Ei.
,,Ef þetta er konan sem á siamsköttinn sem er I simanum,
þá gelur þú sagt henni aö við viö séum ekki hérna.”