Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 14. nóvember 1978 3 OLYMPIUSKÁKMÓTIÐ: Friörik Ólafsson — forseti FIDE Sveinn FIDE Jónsson — gjaldkeri Margeir Pétursson legur meistari Afrakstur Olympíuskákmótsins: Jón L. Arnason — FIDE meist- ari alþjóÖ- Helgi ólafsson — alþjóölegur meistari Forseta og gjald- keraembætti FIDE — auk þriggja meistaratitla ESE — Það má segja að ef á heildina er litiö sé árangur ts- lendinganna á Olympfuskák- mótinu sem lauk um helgina i Buenos Aires f Argentinu, mjög góður, þrátt fyrir að ekki gengi sem best við skákborðiö. A þingi FIDE sem haldið var samhliöa Olympfuskákmótinu var Friörik Ölafsson skákmeist- ari kjörinn forseti FIDE og Sveinn Jónsson gjaldkeri. Al- þjóölegur meistaratitill Helga ölafssonar var staöfestur á þtnginu auk þess sem Margeir Pétursson vann til slíks titils á mótinu. Þávar einnig samþykkt á þinginu aö stofna til nýs titils svokallaös FIDE meistara sem er þá næsti áfangi fyrir neöan Alþjóöleganmeistaratitil og var ákveöið aö veita Jóni L. Arna- syni heimsmeistara sveina þá nafbót fyrstum manna. Ungverjar bundu Sovétmanna — og uröu Olympíumeistarar I fyrsta skipti íslenska sveitin hafnaöi í 28. - 31. sæti Villandi skrif um steypuskemmdir Hr. ristjóri! Föstudaginn 10. þ.m. sendi ég Enn fundur um Geðdeild Landspítal- ans í dag SJ — Þvi miður hefur verið nokkur ágreiningur um hvernig fyrsti áfangi geðdeild- ar Landspitalans á að notast, en hann hefur veriö tilbúinn nú um nokkurt skeiö. Ég hef von um ab þessi mál séu nú að skýrast sagði Magnús Magnússon heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra i gær. — Frá þvi hafist var handa um bygginguna var ákvebib að hiuti af henni ætti ab nýtast fyrir Landspitalann. Það sem rætt hefur veriö um fram og aftur er hvernig heimfæra eigi þá samnýtingu en ýmsar til- lögur hafa komið fram. Páll Sigurðsson ráöuneytis- stjóri kvaöst litið geta sagt um geðdeildarmáliö aö svo komnu máli en fundur er meö fulltrú- um lækna og byggingarnefnd i dag. Tók hann þó I sama streng og ráöherra og bjóst viö aö ekki liði á löngu þangaö til fyrsti áfangi geödeildar yröi afhentur stjórnarnefnd rfkis- spitalanna til reksturs. Magnús Magnússon ráöherra kvaöst nýlega hafa tekiö ákvöröun um aö Geö- deild Landspitalans, Klepps- spitali og endurhæfingardeild- in fyrir áfengissjúklinga aö Vifilsstööum skuli vinna saman. Mun ætlunin aö reksturinn veröi aö nokkru leyti sameiginlegur m.a. veröi starfsliö aö einhverju leyti nýtt af öllum stofnununum þrem. Ætlunin var aö fyrsta sjúkradeildin á geödeild Landspitalans yröi tilbúin nú um miðjan nóvember. Páll Sigurösson ráðuneytisstjóri sagöi i gær aö hann geröi ráö fyrir aö þvl seinkaöi nokkuö vegna tækja, sem enn vantaöi á deildina en bjóst viö aö tvær sjúkradeildir yröu tilbúnar I desember-janúar. — Þær fara i gang strax og þær veröa til- búnar ef viö fáum aö ráöa starfsliö, sagöi hann. öllum dagblöðunum I Reykjavik yfirlitsgrein um steypuskemmdir þar sem skemmdir af völdum alkali-kísil efnahvarfa voru sér- staklega teknar fyrir. I blaöi yöar er siöan birtur úrdráttur úr grein minni laugardaginn 11. þ.m. Þaö er skammst frá þvi aö segja, aö þessi úrdráttur er mun verri en enginn. I fyrsta lagi er mikiö um villur I honum, og hefur viökom- andi blaöamaöur greinilega ekki skiliö efni greinarinnar nema aö takmörkuðu leyti, og svo er hún tilgangslaus eins og hún birtist. Ég ætla þó ekki aö leiörétta aörar villur en þær, sem koma fram I fyrirsögn en aöalfyrir- sögnin er: EKKIER NÆGILEGA VEL VANDAÐ TIL SEMENTS- FRAMLEIÐSLUNNAR: í grein minni er einmitt tekiö fram aö sementiö heföi yfirleitt staöist staöalkröfur. Aftur á móti gaf greinin e.t.v. tilefni til fyrir- sagnarinnar: EKKI ER NÆGI- LEGA VANDAÐ TIL STEYPU- FRAMLEIÐSLUNNAR. A þessu tvennu er vissulega mikill munur. Undirfyrirsögnin er þessi: Rannsókn á áhrifum saltefna i steinsteypu nær lokiö. Þeirri rannsókn sem er nærri lokið er Framhald á bls. 23. Flokksþing Alþýöu- flokksins: Hákon ólafsson ESE — Ungverjar uröu um helg- ina Olympiumeistarar i skák i fyrsta skipti, en i siðustu umferð mótsins sigruðu Ungverjar Júgó- slava með þremur vinningum gegn einum. Hiutu þeir alls 37 vinninga á mótinu. Sovétmenn uröu i ööru sæti meö 36 vinninga, en I síöustu umferö- inni sigruöu þeirHollendinga meö 2.5 vinningum gegn 1.5. Bandarikjamenn uröu siöan i þriöja sæti meö 35 vinninga en viöureign þeirra viö Sviss i siö- ustu umferöinni lauk meö jafn- tefli. lslendingar tefldu gegn Mexikó og sigruöu Mexikanar meö 2.5 vinningum gegn 1.5. Höfnuöu Is- lendingar þvi i 28.-31. sæti ásamt Chile, Astraliu og Noregi meö 29 vinninga. Guömundur Sigurjónsson geröi Stórhættulegt að hanga aftan í bíl — foreldrar hvattir til að brýna það fyrir börnum sinum ATA — Það ervinsæll leikurhjá mörgum börnum og jafnvel unglingum að hanga aftan I bfl- um „teika”, þegar snjór er á götum. Það fer ekki á mflli mála að þetta er stórhættulegur leik- ur og þarf Htið út af að bera til að illa fari. Sérstaklega er hættan mikil þegar litil börn leika þetta eftir þeim sem eldri eru. Þaö eru sérstök tilmæli lög- reglunnar aö foreldrar brýni fyrir börnum sinum, hvaö þetta uppátæki þeirra er hættulegt og aö unglingar geri sér ljóst aö þeir skapa fordæmi meö tiltæki sinu. Slysin I umferðinni eru of mörg fyrir til aö krakkar geri sér aö leik aö storka örlögun- um. Ágreiningur um stjórnarsamstarfið ESE — A 38. flokksþingi Aiþýðu- flokksins sem haldið var um helg- ina var Benedikt Gröndal ein- róma endurkjörinn formaður flokksins. Kjartan Jóhannsson var endur- kjörinn varaformaður flokksins og Karl Steinar Guönason var kjörinn ritari. Gjaldkeri var kjör- inn Eyjóifur Sigurðsson. A þinginu uröu miklar umræöur um efnahagsmál og þær snarpar á köflum. Engin sérstök stjórn- málaályktun var samþykkt en þess i staö voru samþykktar ályktanir um ýmis mál s.s. efna- hagsmál atvinnumál veröbólgu- mál, félagsmál og menntamál. Einna mestur ágreiningur varö um álit veröbólgunefndar en Kjartan Jóhannsson og Vil- mundur Gylfason ásamt nokkr- um öörum höföu unnið aö þvi aö setja saman drög aö þessu áliti. Bragi Sigurjónsson kom hins veg- ar fram meö sjálfstæöa tillögu og aö sögn Bjarna P. Magnússonar framkvæmdastjóra Alþýöu- flokksins varö þó nokkur ágreiningur um þetta mál þó aö á endanum hafi náöst samstaöa. Bjarni sagöi aö mestur timinn heföi fariö I aö samræma þessar framkomnu skoöanir en á þeim heföi veriö blæbrigöamunur. Þaö heföi tekist á endanum, þannig aö segja mætti aö raunverulega heföi aöeins veriö ágreiningur eitt atriöi á þinginu en þaö heföi veriö þaö hvenær ætti aö kveöa upp úr um þaö hvort Alþýðuflokkurinn heföi fengiö nægilega mörgum af stefnumálum sinum framfylgt I núverandi stjórnarsamstarfi eöa ekki. Bjarni sagöi aö menn heföu ekki verið á móti stjórnarsam- starfinu, heldur heföi veriö deilt um þaö hvort Alþýöuflokkurinn væri sjálfum sér samkvæmur I þvi eöa ekki, og hvort staöiö heföi veriö viö kosningaloforöin sem Alþýöuflokkurinn vann kosninga- sigur sinn meö. Þetta heföi veriö deilt um og þaö, hvenær ætti aö vega þaö og meta hvaö Alþýöu- flokknum heföi oröiö ágengt. Bjarni sagöi aö menn heföu oröiö sammála um þaö aö binda ekki hendur þingflokks Alþýöu- flokksins i þessu máli heldur biöa og sjá hver framvinda mála yröi. Þaö, hvenær afstaöa yröi tekin til þess hvort Alþýðuflokknum heföi tekist vel upp eöa illa i stjórnar- samstarfinu, væri á valdi flokks- stjórnar og hún myndi kveöa úr um þaö á sinum tima, sagöi Bjarni P. Magnússon aö lokum. jafntefliviö Sisniega, Helgi ólafs- son tapaöi fyrir Campos-Lopez, Margeir vann Aldrete og Jón L. Arnason tapaöi fyrir Navarro. Röð efstu þjóða á Olympíu- skákmótinu 1. Ungverjaland 37vinningar 2.Sovétrikin 36vinningar 3. Bandarikin 35 vinningar 4. V-Þýskaland 33vinningar 5. -6. (32.5 vinningar) lsrael, Rúmenia. 7.-11. (32. vinningar) Danmörk, Pólland, Spánn, Svissog Kanada. 12.-14. (31.5 vinningar) England, Búlgaria og Holland. Þrátt fyrir hálku: n Aðeins” 12 umferð aróhöpp- í gær ATA — Að sögn lögregiunnar var ástandið i Reykjavikurumferð- inni mjög skikkanlegt i gær, en þaðbreytist einmitt oft tilbatnað- ar þegar háika hefur verið i nokkra daga og ökumenn eru búnir að átta sig á færðinni. Klukkan 18 voru óhöppin orðin 12 og engin slys höföu þá oröiö á fólki. innlendar fréttir 86-300 Hringið - og við sendum blaðið um leið himwmmM&mtvd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.