Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 23
Þriftjudagur 14. nóvember 19Í8 23 Knattspyrnu- og jólastemning í... Lundúnum Samband~ ungra framsóknarmanna gengst fyrir hópferö til London dagana 27. nóvember — 3. desember. Arsenal — Liverpool Laugardaginn 2. desember fer fram ieikur Arsenal og Liverpool á hinum fræga Highbury-leikvangi. London skrýdd jólabúningi I fyrsta skipti I mörg ár. Tilkynniö þátttöku i sima 24480 sem fyrst. Framsóknarkonur Reykjaneskjördæmi Fundur Framsóknarkvenna I Reykjaneskjördæmi veröur aö Neöstutröö 4. þriöjudaginn 14. nóv. n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Skipulagsmál Framsóknarflokksins. A fundinn mæta Steingrím- ur Hermannsson ráöherra og fleiri úr skipulagsnefnd. Allar framsóknarkonur I kjördæminu eru hvattar til aö mæta. Aö fundinum standa Freyja, félag Jramsóknarkvenna i Kópavogi, Harpa, félag framsóknarkvenna i Hafnarfiröi — Garöa og Bessastaöahreppi og Björk, félag framsóknarkvenna i Keflavik. Mosfellssveit - Kjósarsýsla Félagsfundur I Aningu.Mosfellssveit fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmaþing 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Almennar umræður um flokksstarfiö. Stjórnin Norðurlandskjördæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknarflokksins Kjördæmisþing Framsóknarflokksins I Noröurlandskjördæmi vestra verður haldiö i Félagsheimilinu Miögaröi laugardaginn 25. nóvember n.k. og hefst þaðkl. lOf.h. Stjórnin Austur-Húnvetningar Sameiginlegur aöalfundur FUF og Framsóknarfélags Austur- Húnvetninga veröur haldinn i félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. nóvember og hefst kl. 16.00. A fundinn mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson. Vesturlandskjördæmi — Kjördæmisþing Kjördæmisþing framsóknarfélaganna i Vesturlandskjördæmi veröur haldiö að Bifröst I Borgarfiröi sunnudaginn 26. nóvember og hefst kl. 10.00 f.h. Flokksfélög eru hvött til aö velja fulltrúa á þingiö sem fyrst. Nánar auglýst siöar. Stjórnin. Borgfirðingar Aöalfundur Framsóknarfélags Borgar- fjaröarsýslu veröur haldinn aö Hvanneyri föstudaginn 17. nóvember kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Haukur Ingibergsson, skólastjóri, ræöir skipulags- mál og starfshætti Framsóknarflokksins. 4. önnur mál. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verö- ur haldiö i Skiphóli I Hafnarfiröi og hefst kl. 10 f .h. sunnudaginn 19. nóv. Nánar augl, síöar._~_Stjórn K.F.R. j Þriðjudagur 14. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir.-Forustugr. dagbl. ( útdr'. ) . Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin vali.9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson heldur áfram aö lesa ,,Ævintýri Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög: frh. 11.00 Sjávarútvegur og sig iin ga r . Ing ó lf ur Arnarson ræöir viö Þorleif Valdimarsson um fræöslu- starfeemi á vegum Fiski- félags Islands. 11.15 Morguntónleikar: Kammersveit leikur Kvartett I G-dúr eftir Telemann: sjónvarp August Wenzinger stj./Maurice André og Marie-Claire Alain leika Konsert I d-moll fyrir trompet og orgel eftir Albinoni/Heinz Holliger og félagar i Rikishljómsveit- inni f Dresden leika óbókonsert nr. 3.1 Crdúr op. 7 eftir Jean Marie Leclair: Vittorio Negri stj. 12.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 Hin hiiöin á máUnu Siguröur Einarsson sér um þáttinn og talar viö Martein Jónsson, fyrrverandi hermann á Keflavlkur- flugvelli. 15.00 Miödegistónieikar: Konungl. óperuhljómsveitin i Covent Garden leikur „Carnival I Paris”, forleik op. 9 eftir Johan Svendsen: John Hollingsw orth stj./John Browning og hljómsveitin Fiharmonia i Lundúnum leika Pianókonsert nr. 3 i C-dúr eftir Prokofjeff: Erich Leinsdorf stj. 15.45 Um manneldismál: Elisabet Magnúsdóttir hús- mæörakennari talar um kolvetni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. Þriðjudagur 14. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Djásn hafsins Fræðslu- myndaflokkur, geröur I samvinnu austurriska þýska og franska sjón- varpsins. 2. þáttur. Meö brynju og skjöld. Þýöandi 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Reykingavarnir. Ólafur Ragnarsson ritstjóri flytur erindi. 20.00 Strengjakvartett I a-moll op 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms Cleveland-kvart- ettinn leikur. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les. (15). 21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Sigurveig Hjaitested syngur lög eftir Bjarna Böðvarsson. Fritz Weisshappel leikur á pianó. b. Björgun frá drukknun i Markarfljóti Sé.ra Jón Skagan flytur frásöguþátt. c. Stökur eftir Indiönu Albertsdóttur Hersilia Sveinsdóttir les. d. Endur- minning um eyðibyggö Jón R. Hjálmarsson talar viö Knút Þorsteinsson frá Úlfs- stööum Loömundarfiröi. e. Kórsöngur: Karlakór tsafjaröar syngur Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá: Ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.10 A hljóöbergi,,Umhverfis jörðina á áttatiu dögum” eftir Jules Verne. Kanadiski leikarinn Christopher Plummer les ■» og leikur; fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. og þulur Óskar Ingimars- son. 21.00 Umheimurinn Viðræöu- þáttur um erlenda atburöi og málefni. Umsjónar- maöur Magnús Torfi Ólafs- son. 21.45 Kojak Gæöakonan Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. 22.35 Dagskrárlok. 0 Haukar ingar jukumuninn 117:15. Andrés minnkáði muninn 116:17 og rétt á eftir fengu Haukarnir enn vfti, en nú varöi Kristján viti Haröar Sigmarssonar. Ingimar var vikið af leikvelli og Vikingar komust i 18:16 og siðan 19:16 og haföi Ólaf- ur Einarsson þá gert siöustu fjög- ur mörk Vfkinga — öll mörk hans i leiknum. Rétt áöur en Óli skor- aöi 19. markiö fengu Haukarnir vitiog enn reyndi Höröur Haröar- son og enn varöi Kristján viö mik- inn fögnuö félaga sinna. Viggó skoraði siöan 20. mark Vlkinga og leikurinn var i raun búinn þegar Stefán Jónsson skoraöi loks úr vitakasti — 17. mark Hauka, en þaö koma bara allt of seint. Vikingarnir léku þennan leik ’vel — yfirvegaö og litiö um ótima- bær skot. Ekki er þó gott aö segja hvernig fariö heföi ef Haukarnir heföu nýtt viti sin sem skyldi. Bestir Vikinga I þessum leik voru þeir Páll Björgvinsson og Viggó, en þótt þaö hljómi undarlega, varöi Kristjánsáralitiö utan þessi þrjú viti. Arni Indriöason er litiö áberandi hjá Vilcingunum þessa dagana. ólafur Jónsson er mjög vaxandi linumaöur, en dálltiö óheppinn — eöa bara klaufskur meö skot sin. Hjá Haukunum vakti enginn sérstaka athygli, nema ef vera skyldi Ingimar Haraldsson — mjög sprækur linumaður. Arni Hermannsson átti afleitan dag og glataöi boltanum a.m.k. fjórum sinnum á mikilvægum augnablik- um. Höröur Sigmarsson varmjög litiö áberandi og skoraöi ekki eitt einasta mark, og þaö er ekki á hverjum degi, sem Höröur afrek- ar slikt. Nafni hans Haröarson átti heldur ekki góöan dag. Stefán Jónsson var góöur, en fékk aDtof litiö aö vera meö. Þórir skoraði tvö góö mörk i fyrri hálfleik, en drengurinn veröur aö gera sér grein fyrir þvi aö þáö má skjóta á fleiri staöi i markinu en bara vinstra horniö niöri. Hann hefur alla buröi til aö veröa stórskytta. Innáskiptingar Þorgeirs þjálfara voru dálitiö undarlegar á köflum og hafa e .t. v. átt þátt I þvi hvernig fór. Mörk Vlkings: Viggó 7, þar af 6 I fyrri hálfleik, Ólafur E.4 (2 viti), Arni 3 (allt viti), Páll 2, ólafur Jónsson 2, Erlendur og Siguröur Gunnarsson 1 hvor. Mörk Hauka: Höröur Haröarson 6 (1 viti), Stefán Jónsson 4 (1 viti), Andrés 3, Þórir 2, Sigurgeir og Arni Sverrisson 1 hvor. Maður leiksins: Viggó Sigurös- son, Vikingi. flokksstarfið Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Fundur veröur I Goöatúni miövikudaginn 15. nóvember kl. 17.30 Fundarefni: Bæjarmál og kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Suðurland Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Suöur- landi veröur haldiö i Vik I Mýrdal laugardag- inn 18. nóv. og hefst þaö kl. 10 fyrir hádegi. Steingrfmur Hermannsson, ráöherra, mætir á þingið. Vestur-Húnvetningar Aöalfundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður haldinn I Félagsheimilinu Hvammstanga sunnudaginn 19. nóvember kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og kjördæmamáliö. A fund- inum mæta alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guö- mundsson. — Stjórnin. Selfyssingar Aöalfundur Framsóknarfélags Selfoss veröur haldinn fimmtu- daginn 16. nóvember n.k. aö Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. V. Stjórnin J 0 Villandi rannsókn á tiöni og tegundum steypuskemmda i Reykjavik og á Akureyri. Rannsókn á áhrifum alkalla á steinsteypu og leiöir til þess aö komast hjá skemmdum af þeirra völdum veröur seint að fullu lokið. Virðingarfyllst, Hákon ólafsson yfirverkfræðingur Rannsókna- stofnunar byggingariðnaöarins. ............"\

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.