Tíminn - 14.11.1978, Blaðsíða 8
8
ÞriBjudagur 14. nóvember 1978
á víðavangi
Ætti að breyta
núverandi ríkisfor-
sjá í húsbygg-
ingarmálum?
Félagsmdlaráöuneytiö er nú
meö i undirbúningi ný lög
(frumvarp) um byggingar
verkamannabústaöa og kom
fram f viötali viö Magnús H.
Magnússon félagsmálaráöherra
f Visi i gær aö I frumvarpi ráöu-
neytisins fælist þaö aö greiöslu-
byröi húsbyggjenda yröi svipuö
á hverjum mánuöi og gengur og
gerist hjá leigjendum fbúöa.
Ennfremur aö byggingar
verkamannabústaöa veröi
þriöjungur allra Ibúöarbygg-
inga.
Þetta út af fyrir sig er tvi-
mælalaust spor i rétta átt en þó
er þvi ekki aö neita aö vegna
þeirra takmarkana sem bygg-
hgar verkamannabústaöa eru
háðar er þó enn óstigiö kannski
þaö nauösynlegasta spor I hús-
byggingarmálum á tslandi.
Eins og veröbólgan keyrir allt i
háaloftin á tslandi eru húsbygg-
hgar á frjálsum ntarkaöi nær
óyfirstfganlegar fyrir marga
sem þó hyggja helst á þaö ráö.
Þær eru óyfirstiganlegar vegna
þess hversu mikils fjármagns er
krafistá örskömmum tima sem
er f reynd í engu samræmi viö
greiðslugetu fólks þegar til
lengri tima er litiö. Hiö nauö-
synlega spor er því einfaldlcga
aö stórhækka húsnæöismála-
stjórnarlán til húsbygginga á
frjáisum markaöi. Meö þvi aö
stiga slikt spor mundi jafnframt
draga mjög úr þörfinni á bygg-
ingum verkamannabústaöa
sem ýmsum tslendingum þykir
(ranglega) bera heist til rnikinn
keim af opinberri framfærslu.
Góður stökkpallur
Ef hin nýju lög um byggingar
verkamannabústaöa sem fela i
sér verötryggingu hafa þaö f för
meö sér aö markaösveröiö á
þessum ibúöum fer aö náigast
frjálsa markaðsveröiö þá er
óneitaniega vei aö verki staöiö
og kaupendur slikra fbúöa ekki
bundnir þeim fjötrum sem þvi
miöur tiökast I dag. Þá er vel
hægt aö hugsa sér aö menn
gangi inn I slikar húsbyggingar
á þokkalegum leigukjörum þó
þeir vilji siöar taka út þaö sem
þeir hafa eignaö sér af ibúöinni
tíl þess aö hefja eigin fram-
kvæmdir á frjálsum markaöi.
Óneitaniega hefur þó undirrit-
aöur takmarkaöa trú á þessari
þróun mála og hyggur aö verja
eigi mestöllu fjármagni sem
variö er til bygginga verka-
mannaibúöa á annan og skyn-
samlegri hátt. Avegum rikis og
bæja ætti sem allra minnst aö
byggja af ibúöarhúsnæöi og þá
aöeins til aö leigja á hóflegu
veröi ellegar til aö selja á fr jáls-
um markaöi ef þess þætti þurfa,
sem er óiiklegt.yröi öllum þorra
gert kleift aö greiöa fbúöir sinar
á lengri tima þó keyptar séu á
frjálsum markaöi.
Verðbólguletjandi
skynsemisaðgerðir
Samkvæmt frumvarpi félags-
málaráöherra eiga lán tQ bygg-
mgar og kaupa á verkamanna-
bústööum aö nema 90% af bygg-
ingarkostnaöi og vera til 32 ára.
„Gert veröur ráö fyrir aö lánin
veröiverötryggöaö fullu og beri
2 1/2% vextí. Vextirnir koma þó
ekki til nema þvi aðeins aö verö-
bólgan veröi engin, þ.e. gert er
ráö fýrir aö vextirnir komi til
frádráttar verðbótum og komi
þvi ekki tíl álagningar nema
veröbætur veröi engar. Miöaö
viö reynslu undanfarinna ára
veröur þvi ekki um vaxta-
greiöslur aö ræöa”.
En hvers vegna ekki aö láta
þennan sjóö taka viö hlutverki
Húsn æöis málastjórnar eöa
öfugt og lána á þennan hátt til
húsbygginga á frjálsum mark-
aöi, kannski meö ögn strangari
reglum meö tilliti til grdöslu-
getu hvers og eins og stæröar
húsnæöis sem um yröi aö ræöa?
Þó sjóöinn yröi aö fjármagna i
fyrstu meö erlendum lánum er
liklegt aö hann mundi verka svo
verðbólguletjandi aö slikt
mundi stórborga sig á stuttum
tima fyrir Islenskt efnahagslif.
Þaö er nú einu sinni hvaö helst
hagur húsbyggjenda, alls þorra
landsmanna, sem ýtir undir
verðbólguna og þaö álit manna
aö hún borgi sig.
Á þessum kjörum yröi öllum
þorra islendinga, jafnvel öllum,
unnt aö byggja yfir sig húsnæöi,
aöeins á mannlegri hátt en nú
tiökast meö dýrslegu vinnu-
álagi, hjónaskilnuöum og óreglu
á tQfinningalifi, o.s.frv.
Húsnæði losnar til leigu
Ef þannigyröi unnt aö stofna
sjóö sem meö timanum færi aö
standa undir sér og færa hús-
byggingar yfir á frjálsan mark-
aö hillir einnig undir lausn á
leiguibúöavandamáiinu. Um
mikinn fjöida ibúöaer byggöar
hafa veriö á opinberum vett-
vangi gildir sú regla aö þær
veröa ekki seldar öörum en
þessum aöilum aftur og nokkuö
svo undir markaösveröi. Smám
saman gæti hiö opinbera leyst
tQ sin þessar Ibúöir á þennan
hátt og f staö þess aö selja þær
aftur yröu þær leigöar út viö
hóflegu veröi sem aö sjálfsögöu
drægi úr okri og veröbólgu á
húsaleigumarkaönum. Hluta
þessara ibúöa væri sem hingaö
tíl hægt aö fá til afnota þeim
sem eru á einhvern hátt á fram-
færi féiagsmálastofnana.
Ef þetta er ekki a.m.k. óhefl-
uö hugmynd aö lausn mikils
vanda er ég illa svikinn en þaö
væri næsta eftirsóknarvert aö
menn tjáöu sig þar um. KEJ
Úr hagtölum mánaðarins;
Staða viðskipta-
bankanna við
Seðlankann fer
batnandi
Staöa viöskiptabankanna viö
Seölabankann batnaöi verulega
i sept. mánuöi s.l. eöa um nærri
6,5 milljaröa króna. Þó er staö-
an i sept. lok mun lakari en var
um s.l. áramót og hefur rýrnaö
úr 1,9 miljaröa innstæðum I 4,1
mUljarös króna skuld.
Ef litiö er á einstaka banka,
kemur i ljós, aö þeir eru allir
yfirdregnir á viöskiptareikning-
um sinum viö Seölabankann
nema Búnaöarbankinn, en hann
er eini viöskiptabankinn, sem
hefur haldiö jákvæöri stööu
óslitiö um árabil.
Skv. Hagtölum mánaöarins
voru skuldir bankanna sem hér
segir: Landsbanka 1489 miUj.,
Útvegsbanka 3322 mUlj., Iönaö-
arbanka 82 millj., Verzlunar-
banka 178, Samvinnubanka 365
og Alþýöubanka 100 milljónir.
Innstæöa Búnaöarbankans nam
hins vegar 1,394 mUlj. króna.
Þegar talaö er um skuldastöö-
una viö Seölabankann, mun
aöeins vera átt viö yfirdrætti
bankanna, sem þeir yfirleitt
greiöa af háa refsivexti, svo og
skammtima vbda, sem þeir
kunna aö fá á venjulegum vöxt-
um. Hugsanleg lán þeirra hjá
Seölabanka til lengri tima eru
ekki meötalin i þessari stööu og
ekki heldur endurseld lán.
Bundnar innstæöur bankanna
i Seölabankanum, sem miöast
viö 25% af heildarinnstæöum
hvers banka, námu samtals um
23,4 miUjöröum króna í sept. lok
og höföu lækkaö nokkuö frá
fyrra mánuöi vegna rýrnunar
innlána I ágústmánuöi. Bróöur-
partinn af þessum instæöum
eiga stærstu bankarnir, Lands-
bankinn og Búnaöarbankinn,
eöa um 15,3 milljaröa, en 8,1
miUjaröur dreifist á Otvegs-
bankann og einkabankana.
Heildarinnlán 1 viöskipta-
bönkum landsins námu i
september lok um 96,2 miUjörö-
um króna, sem skiptast þannig,
aö Landsbankinn geymdi 41,5
milljarö, Búnaöarbankinn 21,6
mUljarö, titvegsbankinn 12,1
milljarö og einkabankarnir
samtals um 20,9 milljaröa. Þar
af Samvinnubankinn, sem er
þeirra stærstur, um 7,6
milljaröa.
o Öryrkjar
Matthias Bjarnason(S) sagö-
ist alhhöa þeirrar skoöunar, aö
þegar Alþingi hefur sett lög og
reglugeröir veröi settar i sam-
ræmi viö þau, þá ætti fjármögn-
un aö fara fram í gegnum
fjárlög. Þaö ætti ekki aUtaf aö
stofna nýja sjóöi og leggja á ný
gjöld á vöru eöa þjónustu sem
fólki er seld. Einnig sagöfst
hann efast um aö hér væri fariö
inná réttabraut aö stofna nýjan
sjóö meö nýrri stjórn, þegar
stofnanir væru fyrir, sem ættu
aö sinna velflestum þeim atriö-
um sem frumv. geröi ráö fyrir.
Gunnar Thoroddsen (S) taldi
ljóst, aö sérkennsla þroska-
heftra heföi ekki fengiö viöhlit-
andi lausn. Sagöi hann, aö þaö
væri brýn nauösyn aö koma á
samráöi félagsmála- mennta-
mála- og heilbrigöis- og
tryggingamálaráöuneyta í
þessum efnum, þvi málefni
þroskaheftra snertu starfsemi
þeirra aUra.
0 Bráðabirgðalög
mikla peninga og framfarir i
læknisfræöi koma enn tU aö valda
auknum kostnaöi viö sjúkrahús-
rekstur.
— Þeir sem faliö er aö halda ut-
an um peningana/hafa bremsaö
fuUmikiö gagnvart sjúkrahúsun-
um.
— Þaöer ljóst aö hjálpa veröur
upp á sakirnar meö aukafjárveit-
ingum og lánum til sjúkrahús-
anna auk þess sem daggjöldin eru
i endurskoöun.
0 Banaslys
þess má geta aö nokkur snjó-
koma var í borginni og færö
þvi slæm og skyggni afleitt.
Rétt fyrir klukkan 21 á
sunnudagskvöldiö varö bana-
slys I Breiöholti. Fimm ára
gamall drengur varö undir
vörubifreiö og beiö þegar
bana.
Slysiö varö á Arnarbakka
skammt frá strætisvagnabiö-
stöö. Vörubifreiö frá borginni
var aö dreifa salti viö biö-
stööina ognokkur hópur barna
fylgdist meö bUnum. Litli
drengurinnmun hafa dottiö og
runniö fyrir bllinn og fóru
framhjól bilsins yfir hann.
Drengurinn litli mun hafa
látist samstundis.
Enn er ekki ljóst meö öllu
hvernig slysiö bar aö og ef ein-
hverjir sjónarvottar uröu aö
þvl eru þeir beönir aö hafa
samband viö slysarannsókna-
deild lögreglunnar I Reykja-
vik.
0 Vfsitölunefnd
veröur afstaöa launþega fuiitrú-
anna i Visitölunefndinni til hinna
nýju tillagna.
Fyrri drög Jóns aö áliti Visi-
tölunefndar lagöi hann fram i
byrjun siöustu viku, og voru þau
siöan rædd á fundum nefndarinn-
ar á föstudaginn og laugardaginn.
Timinn haföi samband viö Ingólf
Ingólfsson, formann Farmanna-
og fiskimannasambands íslands,
en hann á sæti i Vlsitölunefndinni,
og spuröi hann hvernig störf
nefndarinnar gengju. Sagöi hann
aö undanfarna tvo fundi heföu
málin veriö rædd almennt, en nú
sé Jón Sigurösson, formaöur
nefndarinnar, aö vinna önnur
drög aö áliti hennar I ljósi þeirra
umræöna. ,,Ætla má aö þau veröi
nær því sem menn aöhyllast”,
sagöi Ingólfur. „Hvaö hann geng-
ur langt I þvl þori ég hins vegar
ekkertum aö segja. En ég ætla aö
þau veröi meö töluvert öörum
brag en þau fyrri, og nokkuö
mikiö breytt”.
Sagöi Ingólfur, aö fyrri tillögur
Jóns aö áliti nefndarinnar heföu
aldrei átt aö vera tillögur aö
endanlegu áliti hennar, heldur til
þess aö festa efniö I umræöum. I
þeim tiltæki Jón formaöur nær
allar hugmyndir sem uppi heföu
veriö um þessi mál, en hann heföi
ekki ætlast til þess aö ritverkiö
yröi meötekiö I heild.
Þetta er aöeins spurning um
vinnubrögö, sagöi Ingólfur, og
hann vissi þaö af eigin reynslu, aö
eina leiöin til aö ná einhverjum
árangri væri aö leggja eitthvaö
ákveöiö fram, nema tlminn væri
þeim mun lengri sem til ráöstöf-
unar væri. Jón Sigurösson legöi
hins vegar mikla áherslu á þaö aö
fyrsta áliti yröi skilaö á tilsettum
tlma, þ.e. 20. nóv. n.k.
Breiðþota
nopi Flugfélagsmanna og sjö úr
hópi Loftleiöaflugmanna.
Félag Loftleiöaflugmanna
felldi sig ekki viö þessa ákvöröun,
þeir vildu aö allir flugstjórarnir
yröu úr þeirra rööum.
Þjálfunartiminn átti að hefjast
I gær, mánudag, I Kaliforniu.
Stjórn Flugleiöa hefur komist
aö þeirri niöurstööu, aö rétt sé aö
fresta þjálfun flugmannanna en
reyna aö afla DC-10 flugvélinni
skammtímaverkefna i 3-4 mánuöi
i þeirri von aö tlminn sem þannig
gefst veröi nýttur til aö finna
lausn á málinu.
Þaö mun þvi dragast allavega 1
3-4 mánuöi, aö breiöþota Flug-
leiöa komi I gagniö á áætlunar-
flugleiöum félagsins vegna af-
stööu félags Loftleiöaflugmanna.
Allar
konur
fylgjast
með
Timanum
Hjartans þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu við and
lát og útför
Bessa Gislasonar
frá Kýrhoiti
f.h. ættingja hins látna
Gisii Bessason.