Tíminn - 17.11.1978, Qupperneq 3
Föstudagur 17. nóvember 1978
3
Framkvæmda-
stofnun
ríkisins:
Villandi og rangar
upplýsingar formanns LÍÚ
Framkvæmdastofnun
rikisins hefur sent frá sér
eftirfarandi athugasemd,
vegna kafla i ræðu for-
manns Landssambands
fslenskra Utvegsmanna
um útgerðarmái á Þórs-
höfn, en ræða þessi hefur
birst i fjölmiðlum:
Lánafyrirgreiösla
Byggöasjóðs vegna tog-
arans Fonts, áöur Suöur-
nes, er sem hér segir:
Til upphaflegra kaupa
Suöurnesjamanna 96 þús-
und v-þýsk mörk.
Til Þórshafnar, kaupa-
lán 1976 kr. 24 milljónir og
viögeröarlán 1978 kr. 57.2
milljónir, samtals kr. 81.2
millj. úr Byggöasjóöi.
Formaöur Llú upplýsti
aö skuldir vegna skipsins
væru900millj. kr. Honum
er látiö eftir aö upplýsa
hvaöan afgangurinn milli
800 og 900 millj. kr. hefur
runniö, og ber honum
raunar skylda til aö upp-
lýsa þing sitt og alþjóö
um hvaðan þaö fjármagn
er komiö og leiörétta
þannig rangar upplýsing-
ar sem hann hefur áöur
gefiö.
Til hraðfrystihússins á
Þórshöfn hefur Byggöa-
sjóöur lánað viöbótarlán
kr. 68 millj. En bygg-
ingarkostnaöur hússins
var kr. 204 millj.
Byggöasjóður hefur
haft úrslitaáhrif á upp-
byggingu útvegs og fisk-
iðnaðar f landinu á
undanförnum árum.
Þetta er staöreynd, sem
fulltrúum á aöalfundi LIÚ
er fullkunnugt um, og
þess vegna óþarft aö hafa
nein orö um þaö i setn-
ingarræöu LÍÚ-þings.
Asökun um pólitiska
misnotkun á almannafé
er vlsaö á bug sem órök-
studdri fullyröingu og
einnig því sem f jarstæöu,
aö atvinnurekstur á Þórs-
höfn hafi veriö undir for-
ystu Framkvæmdastofn-
unar rikisins i nokkur ár,
eins og formaöurinn
leyföi sér aö segja.
Byggöasjóöur er eini
sjóöurinn, sem birtir all-
ar lánveitingar sinar
opinberlega, smáar og
stórar, og er stofnunin
reiðubúin að sitja fyrir
svörum um hverja og
eina, en öll ár Byggöa-
sjóös hefur hlutur útgerö-
ar og fiskiönaöarveriö
langstærstur í lánafyrir-
greiöslunni.
Þegar kólnar I veðri og isa íeggur hugsa margir til fuglanna á vök um Tjarnarinnar og vist er að sjaldan mun þá skorta brauð. Tima-
mynd Tryggvi.
Við höfðum varað
Þórð við” ~seg)a
rwiv w 1U Greenpeace-menn
Forsætis
ráðherra
Sri Lanka
— á slysstaðnum
í allan gærdag
Colombo 16.11. Reuter For-
sætisráðherra Sri Lanka
Ranasinghe Premadasa var á
slysstaðnum i mest alian dag.
Hann hafði eftirlit meö
björgunarsveitunum meöan lfk-
in voru borín út úr flakinu og
lögðá jöröina, þarsem þauvoru
hulin meö teppum og ýmsum
ábreiðum.
Forseti landsins Junius Jaye-
wardene hefur gefiö fyrirmæli
um aö fánar skuli dregnir í hálfa
stöng.
Flugvélin hrapaöi á litt
byggöu svæöi. HUn braut niöur
eldhúsiö i' húsi sem stóö nokkuö
frá annarri byggö en engan inn-
an dyra sakaöi. Blaöamönnum
var meinaö að finna aö máli þá
sem komust llfs af enda voru
þeir allir mjög miþur sin og 1
slæmu andlegu ástandi. Enn
rikti ágreiningur hér I kvöld um
hve margir heföu farist.
FI — 1 gær var haldiö áfram að
yfirheyra Roger de la Grandiere
franska háhyrningsveiðimann-
inn, sem veittist með rauðum
vökva að Þórði Ásgeirssyni skrif-
stofustjóra sjávarútvegsráðu-
neytis á miövikudaginn og vitni i
málinu leidd fram. Roger sagði
við yfirheyrslur, að áraáina hefði
hann framiö vegna gremju i garð
ráðuneytisins, fyrir að hafa ekki
veitt honum leyfi til háhyrnings-
OÓ — Flugslysið mikla á Sri
Lanka I fyrrakvöld vakti heims-
athygli og þegar f fyrrinótt sendu
fréttastofur út fregnir um at-
burðinn. t hádegisfréttum i rikis-
útvarpinu i gær var tilkynnt að
ekki heföi veriö sagt frá slysinu
fyrr um morguninn vegna til-
mæla Flugleiða, þar sem enn
væri verið að tilkynna aðstand-
endum hinna látnu um slysið. Það
er regla fjölmiðla á tslandi að
skýra ekki frá slysförum fyrr en
búið er að láta nánustu aðstand-
veiöa hér við land.
Roger de la Grandiere var viö
annan mann, þegar hann réöist á
Þórö og var i fyrstu álitiö aö þar
væri Greenpeace-maöur á ferö.
Alain Thornton, Kanadamaöur-
inn sem hér er staddur á vegum
Greenpeace, hringdi sérstaklega
tilblaösins til þess aö árétta þetta
og kvaöst harma þennan atburö.
„Sprautubaöiö kom mér reyndar
ekki á óvart, sagöi Alain, þvi aö
endur hinna látnu eða slösuðu
vita.
Ein var þó sú fréttastofnun hér
á landi sem ekki þykist þurfa aö
halda í heiöri óskráö lög fjölmiöla
á tslandi. útvarpsstööin á Kefla-
vikurflugvelli sagöi fyrst frá slys-
inu kl. 4 i fyrrinótt og margendur-
tók hana fram eftir morgni. Aö
hætti erlendra fréttastofnanna
var fréttagildiö eitt látiö ráöa án
nokkurs tillits til aöstandenda og
var skýrt frá þvi aö nokkrir Is-
lendingar heföu farist en aörir
ég heyröi de la Grandiere tala um
þaö á þriöjudaginn, aö hann ætl-
aöi aö gera eitthvaö „róttækt” til
þess aö láta handtaka sig. Ég
hringdi þegar I staö i Þórö og aö-
varaöi hann. Roger de la
Grandiere er ekki umhverfis-
verndarmaöur, heldur háhyrn-
ingsdrápari”.
Mál Roger de la Grandiere
veröur sent rikissaksóknara til
umfjöllunar.
komist lffs af. Timinn veit dæmi
þess aö nákomnir ættingjar
þeirra sem meö vélinni voru hafi
fyrst frétt af slysinu af fregnum
útvarpsstöövarinnar á Kefla-
vlkurflugvelli.
Þaö er ekki til mikils mælst aö
útvarpsstöö sem rekin er á Is-
landi aö hún fjalli um islensk
málefni aö hætti landsmanna
sjálfra aöminnstakostiþegar um
er aö ræöa persónulegan harm-
leik f jölda tslendinga, jafnvel þótt
útvarpaö sé á erlendu máli.
Erlend fjölmiðlun á íslandi
Hörður Einarsson iögfræðingur
tekur við af Þorsteini Pálssyni
sem ritstjóri Visis.
Hörður
verður
rítstjóri
Eins og Timinn skýrði frá
hefur Vinnuveitendasambandið
ráðiö Þorstein Pálsson rítstjóra
Visis, til aö gegna stöðu for-
stjóra VSÍ.
Nú hefur veriö ákveðið að
ráða Hörð Einarsson Iög-
fræðing, i stað Þorsteins og mun
hann taka viö ritstjórastörfum
eftir áramótin.
Nýr forstöðu-
maður
banka-
eftir-
litsins
Þórður ólafsson lögfræðingur
hefur verið ráðinn i starf for-
stöðumanns bankaeftirlits
Seðlabankans frá 1. nóvember
’78. Tekur hann við þvi starfi af
Sveini Jónssyni, viðskipta-
fræðingi sem látið hefur af
störfum hjá bankanum.
Þóröur Ólafsson er fæddur 26.
júlí ’48. Hann lauk lögfræöiprófi
frá Háskóla tslands I janúar ’75.
Þóröur hefur slöan starfaö viö
bankaef tirlit Seölabankans
siöustu tvö árin sem deildar-
stjóri.
Mlðstjóm ASÍ
vottar
samúð slna
Tfminn hefur verið beðinn um
að koma eftirfarandi á fram-
færi:
A fundi miöstjórnar Alþýöu-
sambands Islands i dag var
minnst þess fólks sem fórst i
hinu hörmulega flugslysi á Sri
Lanka i gær.
Alþýöusamband tslands vott-
ar félagi yöar fyllstu samúö
vegna þessa sorglega atburöar.
SnorriJónsson
Skeyti þetta er sent Félagi
Loftleiöaflugmanna, Flug-
freyjufélagi lslands, Flug-
virkjafélagi Islands og Flug-
leiöum.